Morgunblaðið - 24.10.1935, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 24.10.1935, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudaginn 24. okt. 1935, . r "T' iii■—i IÐNRÐUR VERSLUN SIQ LIN G n R Verðlag og innflutningshöft. Alþýðublaðið fer með fúlmannlegar árásir á hendur verslunarstjett landsins, . ■ i ii - .— • I. | erfitt með að viðurkenna rjett- „hinna vinnandi stjetta“, hvem- Fyrir skömmu rjeðist Alþýðu- mæti verðhækkunar, ef verslun, er ig innflutningshöftin yrðu til blaðið í ritstjórnargrein á versl- eigandi vörunnar. Ástæðan er þess að auka dýrtíðina og at- unarstjett landsins fyrir það, að vafalaust sú, að mönnum finst, vinnuleysið. Hitt, að kaupmenn vöruverð hefði hækkað. Hjelt að verslunin hafi ekki lagt mik- hafi notað sjer ástandið til þess blaðið þv^ fram, að verðhækkun ið verk í vöruna, og að verðhækk að okra á vöram, er algerlega úr þessi næmi 30—i0% á nauðsynja- unin sje þannig órjettmætur versl lausu lofti gripið. Kaupmanna- vörum. Auðvitað var þessi ásök- unarhagnaður. Bn mönnum sjest stjettin hefir þvert á móti brugð- un alveg út í bláinn, eins og við yfir það, að þegar verðfall er, ist af fullum drengskap við þeim var að búast úr þeirri átt. Höf- verður verslunin að selja vörur skorðum, sem skammsýn og mið- um vjer sýnt fram á það hjer í sínar ódýrari, þótt hún tapi á ur velviljuð stjórnarvöld hafa blaðinu, að vöruverð hafði frem- því. Og menn gleyma því sam- sett starfsemi hennar, og hvorki ur lækkað en hækkað um síðustu bandi, sem er milli vöruskorts og uotað ástandið til óeðlilegrar mánaðamót, miðað við sama verðhækkunar og milli vöru- verðhækkunar, nje heldur til þess tíma í fyrra. HÍnsvegar var frá gnægðar og verðfalls. í að fækka starfsfólki, meðan nokk því skýi*t, að vegna skammsýni j Þetta er nauðsynlegt að hafa í ur kostur hefir verið að standa innflutningsnefndar hefðu kaup- huga, þegar t. d. svo stendur á, straum af því. Er alt það, sem menn ekki getað birgt sig upp að vöruskortur verður vegna Alþýðublaðið hefir um mál þessi af vöram á erlendum markaði innflutningshafta. Þegar svo skrifað upp á síðkastið, fleipur meðan verðið var hagfelt. Nú hagar t’il, beinist vöruverðið eðli- eitt og í fullkominni andstöðu við hafa flestar vörar hækkað í verði lega í hækkunarátt. Ef reynt er það, sem blaðið hefir áður sagt erlendis og mjög litlar birgðir að halda vöruverðinu niðri, þegar um þessi sömu mál. fyrirliggjandi. Þannig hefir mikill vöruskortur er, verður af- j Verslunarstjettin hefir sýnt, „stjóm hinna vinnandi stjetta“ leiðingin ekki önnur en sú, að ag hún finnur til fullkominnar á- búið í haginn fyrir verðhækkun, þeir efnuðustu birgja sig upp, en byrgðar gagnvart öðrum stjett- bæði með því að skapa vöruskort, hinir efnaminni fá ekki neitt. Þá um þjóðfjelagsins. Og hún getur og eins með hinu, að koma í veg er gripið til ráðstafana eins og ekki krafist minna, en að þeim fyrir innkaup áður en verðhækk- verðlagsnefnda, skömtunar og árásum ljetti, sem sannanlegt er að gerðar eru gegn betri vitund. Hveitið hetir hækkað um 20§ svo. velmegun í Austurlöndum, einkum í Kína, að þessi lönd geti komið fram á hveitimarkaðinn með eftirspurn. Neyslan á hveiti í Austurálfu er til orðin á síðustu áratugum. Möguleikar til að neyslan verði aukin, era miklir, ef lönd þau, sem til greina koma, komast á hærra stig velmegunar. 1 bili sjá hveitiframleiðendur fram á betri tíma, eftir fimm hörð og erfið ár. En verðhækk- unin er þó ekki varanleg, stend- ur e. t. v. ekki nema til næsta árs. unin varð á hinum erlenda mark- því um líks. Ka'nnast almenning- aði. Það er lögmál viðskiftalífs- ur allra landa við slíkt frá stríðs- ins, að eftir því sem minna er fyr- árunum og þykist víst góðu bætt- ir af einhverri vöru, eftir því ur, meðan slíkur ófögnuður ger- hækkar hún í verði. ir ekki vart við sig. Almenningur verður að gera; Ef vöruskortur verður, getur sjér ljóst, að lög viðskiftalífsins verslunin leitast við um sinn að verða ekki brotin, nema það komi halda gamla verðlaginu, og dreifa honum í koll. Og hitt verða menn vörunum til sinna gömlu við- jafnframt að hugleiða, að það er skiftamanna, en þegar til lengd- síður en svo, að verslunarstjettin ^ ar lætur, leiðir vöruskortur á- verðhækkun vegna valt til verðhækkunar. Þykir tímabært að Fyrir verslunina er vöruskort- óski eftir vöruskorts. fara hjer nokkrum almennum! ur alt annað en eftirsóknarverð- orðum um þessi atriði. !ur. Því að hlutverk verslunarinn- | ar er einmitt að draga úr skort- II. j inum, með því að flytja vörurnar 1 Verðhækkunin lendir auðvitað frá þeim stöðuin, sem nóg er til hjá þeim, sem á vöruna, hvort j af þeim. sem það er framleiðandinn sjálf-: Ábyrgðin á þeim verðhækkun- ur eða verslunarfyrirtæki. Og um, sem leiða kynni af vöru- þetta getur ekki verið öðruvísi, skorti, verður því að leggjast á af því að það era hinir sömu herðar þeim, sem með ráðstöfun The Times birti fyrir skömmu forustugrein um verðhækkunina á hveitimarkaðnum. Er þess getið, að hveitiverð hafi hækkað um 20 af hundraði, | en af því hafi að sjálfsögðu leitt, að mjöl og brauð hafi hækkað í verði. „The Times“ bendir á, að or- saka þessarar verðhækkunar sje að leita í uppskerubresti, eink- um í Argentínu (Santa Fé og , „ , , . Oordoba), en einnig í Norður- eigendur, sem verða fyrir skell-; um srnurn hafa valdið voruskort- . ° J I. , . , „ Ameriku. — Uppskerubresturmn inum, þegar verðið lækkar. Menn , mum, og þannig komið í veg fyr- eru ekki í neinum vafa um þetta, ir, að verslunin gæti starfað sam- ef þeir eiga sjálfir hlutinn, sem kvæmt hlutverki- sínu. hækkar í verði. Ef t. d. bóndi á kú, sem hann í sjálfu sjer er fús 1 Uf- að selja fyrir segjum 300 krón- Þessi atriði, sem hjer hefir ver- •ur, og getur vegna mikillar eft- ið drepið á, eru auðvitað engin irspurnar fengið 400 krónur fyr- nýjung fyrir þá, sem á annað ir hana, þá finst honum þetta al- borð hafa kynt sjer nokkuð á- veg sjálfsagt. Hann veit sem er, hrif innflutningshafta á verðlag. Og þó að Alþýðublaðið reyni nú að verja stjórnarvöldin eftir fremstu getu útaf hinum harð- snúnu fjötrum, sem lagðir hafa verið á innflutningsverslunina, þá er það vitanlega gert móti betri vitund. Nægir í því sam- bandi að minna á þær mörgu greinár, sem blaðið flutti, þegar innflutningshöftin 1 lögðust á, haustið 1931. Þá sýndi blaðið fram á það að ef eftirspurnin væri lítil, þá gæti svo farið, að hann fengi ekki nema 200 krónur fyrir kúna og þannig orðið fyrir tapi. Á sama hátt mundi hver bóndi með góðri samvisku selja kjöt sitt fyrir 1.50 kílóið, ef það verð væri fá- anlegt, þótt honum væri það ljóst, að 1.00 væri mjög ábata- vænlegt verð. Hann verður sem sje að bera hallann, ef verðið er ekki nema 75 aurar á kíló. Aftur á móti eiga sumir menn stafi af geisilegum þurkum, sem gengið hafa í sumar. Stríðið í Afríku og óttinn við það, að stríðið kynni að færast yfir á Evrópu, hafa auk þess ýtt undir með verðhækkuninni. „The Times“ spyr hversu langæ verðhækkun þessi muni verða og kemst að þeirri niðurstöðu, að í venjulegu ári sje hveitifram- leiðslan mun meiri en neyslan, svo að ekki geti verið um var- anleik núverandi verðlags að ræða. Til þess að hveitiverð verði stöðugt eða haldist í jafn háu verði og nú, þarf neyslan að aukast. í Norðurálfu hefir hveiti- neysla aukist hina síðari áratugi, en þó er þess ekki að vænta, að neyslan verði jafn mikil og fram- Landbúnaðurinn í Ameríku verður að lifa á fjárframlöQum frá ríkinu. Landbiínaðurinn í Ameríku hef-, veldur röskun, vegna þess að tií ir á síðari árum tekið hinum stór-. framleiðslu hvers um sig þarf feldustu breytingum. Einkum jmismunandi landrými og óskylt hafa ýmsar nýjungar komið til búskaparlag. sögunnar síðan heimskreppan Mjög verður þess vart, að eftir- hófst. Síðan bílanotkunin varð spurnin breytist. Brauðneyslan almenn, hafa bændur átt miklu fer t. d. minkandi ár frá ári. Þó hægra með en áður að ná til ber ennþá meira á því hve kjöt- markaðanna í borgunum. Og á neyslan fer minkandi, nema á kreppuárunum lærðu bændur í svínakjöti, en þar hefir líka verð- miðríkjunum fyrst að hagnýta sjer fallið orðið mest. Minkandi kjöt- tilbíiinn áburð til hlítar. i neysla er ekki aðeins hnekkir Til gkamms tíma hefir það verið fyrir kjötframleiðandann, sem áð- svo í Ameríku — eins og hjer á ur framleiddi kornið handa slát- landi — að bændur hafa rekið urgripunum. Því auk þess minkar ránsbúskap. Samskonar korni var eftirspurnin eftir fóðurkorni við sáð ár eftir ár og þegar loks það að nú eru komnar dráttar- jarðvegurinn var tæmdur af frjó- vjelar, í stað hestanna og múldýr- efnum, var flutt á nýtt land og anna, sem áður var beitt fyrir byrjað á nýjan leik. Þá hafa plóg og herfi. stórkostleg landflæmi víða eyðst, j Heima fyrir eru markaðsskil- vegna þess að beitt hefir verið á yrðin ekki slík, að sýnileg lausn þau ár eftir ár, án þess að gras- . sje þar á þeim vandræðum, sem ið fengi að endurnýjast. Þessumjhjer hefir verið drepið á og um búnaðarháttum lauk ekki fyr en aukna markaði í öðrum löndum svo var komið, að gott land var fyrir amerískar )andbúnaðaraf- ekki lengur fáanlegt til ræktun- urðir, er vart að ræða, meðan svo ar. — horfir í viðskiftamálum sem nú. En nú hafa Ameríkumenn Horfurnar um framtíð landbún- snúið við blaðinu. 1 ótal búnað- aðarins í Ameríku eru að mörgu arskólum víðsvegar um ríkin læra leyti ískyggilegar. Og til örðug- bændaefnin nú búnaðarháttu sam- leika landbúnaðarins má rekja kvæmt vísindalegum tilratinum 'ýmsa af hinum tíðu og stórfeldu og nýjustu starfsaðferðum. ' árekstrum, sem verða í opinberu Því fer fjarri að moldin þar í lífi þar í landi. Bændastjettin er landi hafi verið gróðursælli á kjarninn í báðum aðalstjórn- seinni árum en áður fyr. Veður- málaflokkunum þar. Um fimti farið seinni árin hefir verið óhag-; hluti þjóðarinnar lifir af land- stætt vegna þurka. En amerískir ’ búnaði. Bændurnir njóta frá bændur hafa ekkert látið þetta á fornu fari hinnar mestu virðing- sig fá. Orðugleikarnir hafa otðið ar og samúðar annara stjetta. þeim aukin hvöt til þess að hag-1 Þeir hafa yfirráðin í flestum nýta út í æsar hvern blett af ríkjum og í öldungaráðsdeild landi sínu. i sambandsríkjanna. Oft hafa orð- Ymsir hafa láti,ð þá skoðun í ið geysilegar óeirðir þegar bænd- ljós, að hægt muni vera að 5—10 ; ur hafa verið að berjast fyrir falda uppskeruna af hveiti og kröfum sínum. En varla hefir á- maís á hverri ekru lands. En þótt ;standið nokkru sinni verið flókn- varlega beri að treysta slíkum' ara nje erfiðara en nú, meðal ann- spádómuin, þá er hitt víst, að ars af því, að kröfur amerískra jafnvel lítið brot þeirrar aukn- bænda til þæginda lífsins hafa ingar, mundi hafa hinar vaxið svo stórkostlega á seinni stórfeldustu afleiðingar á öllum árum. kornmarkaði heimsins, einkum Meðan á styrjöldinni miklu stóð vegna þess, að samfara þeim öfl-' og fyrstu árin þar á eftir, var um, sem auka framboðið, eru blómaöld mikil fyrir amerísku önnur öfl, sem draga úr eftir- bændurna. Þá vöndust þeir alt spurninni. Er hjer átt við alls- j öðrum og f jölbreyttari kröfum en konar vörulíkingar, sem altaf eru áður hafði þekst. Enginn þykist að ryðja sjer til rúms, og komá nú maður með mönnum í þeirra meira og meira í stað hinnar upp- jhóp nema hann eigi bíl, og margir haflegu vöru. Auk þess hefir eiga fleiri en einn. Húsbúnaður tískan í mataræði hin mestu1 allur varð íburðarmeiri og dýrari áhrif á afkomu bænda. Eftir en áður, allir hafa útvarpstæki, því sem neysla ávaxta og græn- liljóðfæri, rafmagnsáhöld o. s. frv. metis eykst, eftir því verður Skólamentun bændafólks hefir stór með fullum rökum frá sjónarmiði leiðslan, fyr en búið er að efla minni eftirspurn eftir kjöti og brauði. Auðvitað er alt þetta i landbúnaðarafurðir, en þetta aukist, bæði á æðri og lægri skól- um og skólahaldið er dýrt. Konurn Framhald á bls. 6.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.