Morgunblaðið - 06.11.1935, Page 1

Morgunblaðið - 06.11.1935, Page 1
Vikublað: ísafold. 22. árg., 25|í? tbl. — Miðvikudaginn 6. nóvember 1935. ísafoldarprentsmiðja h.f. iiaiiila Bíó Ginger Rog-ers og Fred Astaire. Continental. Skra’utlegur og fjörugur gamanleikur og dansmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leikin af sömu leikurunum sem ljeku í hinni fögru mynd „Carioca“, sem sýnd var í Gamla Bíó síðastliðinn vetur. Snjókeðjur á bíla. 30 x 5 — 34 x 7 — 550 x 20 — 700 x 20 Hlekkir allar stærðir. - — 32 x 6 — 36 x 8 — 600 x 20 — Birgðir takmarkaðar. Aths. Keðjur 34 x 7 eru sterkari en áður. Frostlögur fyrirliggjandi. Egill ViIhfátJmsson. Laugaveg 118. Sími 1717. Norway British Isles Co. Ltd. Fish Quay. North Shields. Símnefni: Viking North Shields- Sími 668. Verslum með nýjan fisk. Seljum í umboðssölu. Um- boðsmenn fyrir botnvörpunga. Okkar eigin vagnar sækja sendingar af ísuðum fiski í kösssum til „Leith“ eða til „Tyne Commission Quay“, ef sent um Bergen. Óskum reynsluviðskifta. Skipstjúrafjelagið Aldan heldur fund í K. R.-húsinu uppi, miðvikudaginn 6. nóv- ember kl- 81/} síðdegis. FUNDAREFNI : Frumvarp til laga um atvinnu við siglingar á íslenskum skipum. Skipstjóra og stýrimannafjelagi Reykjavíkur, Stýri- mannafjelagi íslands og skipstjórafjelaginu Kára í Hafn- arfirði er boðið að mæta á fundinum. Skipstjórar og stýrimenn fjölmennið. STJÓRNIN. LEHLFJEU6IOU1TIMB „Skugga-Sveinn" ertir Matthías Jochumsson. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1. Sími 3191. Silkisokkar, verulega fallegir á 2,95 • ,v> r parið í Uenslun lnsibjorgorJotinson Sonur olckar, Jón Skúli, andaðist 3. nóvember og var jarðsunginn í dag. Við þökkum auð- sýnda samúð og vinsemd. 5. nóvember 1936. Ragnhildur Thoroddsen, Pálmx Eannesson. heldur fund í Kaupþings- salnum í kvöld kl. 81/.. < Dagskrá: 1. Afstaða fjelagsins til allsherjarþings verslun- arstjettarinnar. 2. Fjelagsmál. Fjölmennið. STJÓRNIN Nýja Bió Blómið blóðrauða. Áhrifamikil sænsk tal- og tónmynd, samkvæmt heimsfrægri sögu með sama nafní, eftir finska skáldið Johannes Linnankoski. Aðalhlutverkin leika: Edvin Adolphson — Inga Tidblad — Birgit Tangroth, — Börn fá ekki aðgang. Salfkjöt í heilum og hálfum og kvarttunn- um og lausri vigt, frá bestu sauð- fjárplássum Iandsins, Rjúpur hangikjöt og margt fleira. Jóhannes Jóhannsson Grundarstíg 2. I Sími 4131. „Kongolóin“ Cabaret í Oddfellow-höllinni. Frumsýning föstudag 8. nóvember kl. 9. Konferencier: Lárus Ingólfsson. Kristmann Guðmundsson: Upplestur. Draugasaga. Pjetur syngur á meðal gestanna. Lilla & Óli: Mandolin og guitarduet. Helene* & Eigild: 1) Tapstep, 2) „Tveir sjómenn“, 3)Akrobatiskur dans, 4) Pantomime dans. Friðfinnur: Fyrsta upplestrarkvöld mitt í útvarpinu. 9 ára harmonikusnillingur. . Alfreð Andrjesson: Cabaretþættir. 14 ára fiðluspilari. Við hljóðfærið: Tage Möller. Aðgangskort um alt húsið á 2,00. Salan byrjar í dag í Hljóðfærahúsinu. Sími 3656. Um Borgarfjðrð til Búðardals fer bíll næstkomandi fimtudag. — Til baka á föstudag, ef veður leyfir. Blffreiðastöóin Hekla. Sími 1515. Lækjargötu 4. Sími 1515 Kápubúðin, Laugaveg 35. Vetrarkápuefni svört og mislit, einnig skinn á kápur. Vetrarkápur ávalt fyrirliggjandi og saumaðar með stutt- um fyrirvara. Sigurður Guðmundsson. Sími 4278. V ögguk væði úr sjónleiknum „Piltur og stúlka“, eftir Emil Thoroddsen, er komið ut. — Verð kr. 2.00. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E„ Laugaveg 84, Valdimar Stefánsson & Sigurður ólason lögfrceðingar, Austurttr. 3 siml 4533.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.