Morgunblaðið - 06.11.1935, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.11.1935, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 6. uóv. 1935. MORGUNBLAÐIÐ 5 Um útflutningsgjald af beinum. Hinn 12. október s. 1. birt- ist gi-ein í Morgunblaðinu með fyrirsögninni „Útflutn- ingspiald af beinum“. Grein þessi var ómerkileg og full af staðleysum, svo að eng- inn hefir álitið hana svara- verða, enda ólíklegt að slík skrif hafi nokkur áhrif. Það, sem gerir það að verkum, að þessu máli er hreyft hjer, er frumvafp það, sem hr. Pjetur Ottesen hefir nú lagt fyrir Alþingi, um lækkun útflutnings- gjalds af beinum, og sem Moro-unblðaið 1- þ. m. skýr- ir frá. Þykir rjett úr því sem komið er, að gefa almenn- ingi kost á að gera sjer grein fyrir því, hvað hjer er um að ræða ,og hvað frum- vam þetta fer fram á. I. Á síðasta Alþingi var samþykt að hækka útflutningsgjald af beinum, sem flutt eru óunnin út úr landinu, úr kr. 10,00 og upp í kr. 30,00 pr. tonn. Ástæður fyr- ir þe'ssari hækkun voru aðallega tvær. í fyrsta lagi átti það að vera hemill á þá útlendinga, sem flytja út beinin og þar með gera ís- lensku fiskimjölsverksmiðjunum ókleift að fá svo mikið hráefni til vinslu, sem þeim er nauðsynlegt. í öðru lagi átti hækkunin að vera til þess að jafna þann mis- mun, sem e'r á framleiðslu- og út- flutningskostnaði fiskimjöls í Noregi og á íslandi. Viðvíkjandi fyrra atriðinu skal aðeins bent á það, að íslensku verksmiðjurnar geta nú unnið úr ■öllum þeim beinum, sem á land koma og miklu meira í tilbót. Verður því eltki annað sjeð, en að sú ástæða sje allveigamikil, að þær verksmiðjur sein fyrir eru í landinu, og veita hundruðum manna atvinnu, sjeu látnar vinna úr því hráefni, sem á land berst í stað þess að flytja það óunnið til útlanda. Enda er það í samræmi við þá stefnu, sem hver einasta þjóð nú á þessum erfiðu tímum fylgir — sem sje að búa sem mest að sínu. Hin ástæðan rjettlætist af þeirri staðreynd, að þrátt fyrir miklu lægri framleiðslu — og út- flutningskostnað erlendis, þá hafa útlendingar þeir, sem keypt hafa hjer bein til útflutnings aldrei greitt hærra verð fyrir þau, en ís- lensku verksmiðjurnar. Sá mis- munur, sem hje'r er um að ræða liggur aðallega í vinnulaunum, raforku, opinbenim sköttum svo og fragt og tolli á mjöli. Eftir þeim upplýsingum sem fyrir liggja er framleiðslu- og útflutnings- kostnaður í Noregi t. d. kr. 42,00 lægri en á íslandi. Þegar þess er gætt, að útflutn- íngsgjald af beinum, hvort. sem það er hátt eða lágt, kemur ein- göngu niður á hinum e'rlendu út- flytjendum vegna samltepninnar frá innlendum verksmiðjum, þá er óskiljanlegt að nokkur íslend- ingur skuli hafa á móti þessu út- flutningsgjaldi, nema þá hinir örfáu umboðsmenn beina-útflytj- endanna, enda kváðu þeir ganga harðast fram í því að fá gjaldið lækltað, og lofa gulli og grænum skóg'um á eftir. Virðast þeir- þingmenn eiga frekar þakkir skilið en ámæli, sem höfðu skilning og'drengskap til að koma þessu máli í gegnum þingið, og þar með stuðluðu að því að fiskimjölsiðnaðurinn gæti þrifist hjer á landi. Er þess að vænta, að ennþá hafi þessir sömu þingmenn og lielst, fleiri, þenna sama skilning og drengskap til að bera. II. Árið 1934 var markaður fyrir fiskimjöl mjög sæmilegur, bæði í Þýskalandi, sem er aðal markaðs- landið, og eins í öðrum löndum, og verðið all gott. Það ár var verð á beinum einnig hátt hje’r á landi. I byrjun þessa árs leit einnig út fyrir sæmilegt verð á fiski- mjöli, og voru þau bein, sem keypt voru fyrstu 3—4 mánuði ársins, en það eru aðallega blaut bein, greidd með því verði, sem fiskimjölsmarkaðurinn á þeim tíma virtist gefa tilefni til. En þegar kom fram í apríl fór það að frjettast, að Þjóðverjar myndu ætla að setja hámarksverð, bæði á fiskimjöl og síldarmjöl, og í júní-mánuði kom það svo til framkvæmda. Hámarksverðið á fiskimjöli var svo lágt, að stór- tap var fyrirsjáanlegt á þeim beinum, sem þá var búið að kaupa, og mikið v'erðfall óbjá- kvæmilegt á þurrum beinum frá því sem var árið áður. Um þetta leyti var hr. alþ.rn. -lóhann Þ. Jósefsson í viðskifta- erindum í Þýskalandi fyrir ís-' lensku stjórnina. Meðal annars reyndi hann ,hvað eftir annað að koma því til leiðar að hámarks- ve'rð á fiskimjöli og síldarmjöli yrði liækkað, en þrátt fyrir hans alkunna dugnað tókst ekki að fá þýsku stjórnina til að breyta þess ari ákvörðun, og þar við situr enn. Þetta er sú eina orsök fyrir hinu lága beinaverði á þessu ári, en hvorki háu útflutningsgjaldi á beinum eða neinu öðru er þar um að kenna. En þótt verðið sje lágt, þá er það þþ, miðað við verð á fiski- mjöli, hlutfallslega hærra en undanfarin ár. Hljóta allir sann- gjarnir me'nn að viðurkenna, að hvort sem um bein er að ræða eða eitthvert annað hráefni, þá hlýt- ur verð þess óhjákvæmilega að fara eftir markaðsverði hinnar fullunnu vöru. Alt annað er óeðli- legt og getur ekki staðist til frambúðar. , IIL í greinargerð fyrir frumvarpi því, sem minst er á lijer að fram- an og ennfremur í greininni „Út- flutningsgjald af beinum“, er sagt að útlendingar þeir, sem bein hafa keypt til fitflutnings á þessu ári hafi greitt mikið hærra verð fyrir þeinin en inn- lendu fiskimjölsverksmiðjurnar. Nemur það kr. 20,00 á liverju tonni, e'ftir því sem haldið er fram í greinargerðinni. Maður skyldi nú halda að í greinargerð fyrir frumvarpi, sem lagt er fyr- ir Alþingi, væri ekki farið með staðlausa stafi, og hafi það ekki verið gert áður, þá er það gert hjer í fyrsta sinni og vonandi fyrir hið háa Alþingi kemur slíkt ekki fyrir aftur. Sannleikurinn er sá, að ísl. verksmiðjurnar hafa greitt ná- kvæmlega sama verð fyrir beinin eins og útflytjendurnir, og er hægt að sanna það hvenær sem er, ef þurfa þykir. En til þess að sýna þær blekk- ingar, se'm hjer eru liafðar frammi, þarf ekki annað en að benda á þá staðreynd, að ísl. verksmiðjurnar hafa á þessu ári eins og undanfarið, keypt mestan hlutann af öllum beinaaflanum. Hvemig getur staðið á því, að beinaframleiðendur skuli selja verksmiðjunum svo að segja öll sín bein fyrir kr. 20,00 lægra verð pr. tonn ,heldur en þeir geta fengið hjá beinaútflytjendunum? Er það af einskærri þjóðrækni og umhyggju fyrir hinum ís- lenslta fiskimjölsiðnaði, sem þeir fórna 20 krónum á hvert beina- tonn — eða er hjer um blekk- ingar að ræða, runnar undan rót- um þeirra fáu manna, sem hafa hagnað af því aðt þeinin sjeu flutt út, ? Það verður víst eng- inn í vandræðum með ‘svarið. Þá segir í greinargerðinni „að þrátt fyrir þennan gífurlega toll hafa Norðmenn keypt. hjer mikið af hausum og beinum“. Og hvað segir svo þetta? Það segir það og sannar, að mismunur á fram- leiðslu — og útflutningskostnaði í Noregi og á íslandi er svo mik- ill, að jafnvel 30 króna tollur útilokar Norðme'nn ekkf frá því að kaupa hjer bein. Þetta atriði hlýtur að styðja að því, að beina- tollurinn verði ekki afnuminn. Nú verður einhverjum ef til vill á að spyrja, hvort Norðmenn eða aðrir beinaútflytjendur’ myndu ekki greiða hærra verð eti ísl. verksmiðjurnar, ef lækkun beina- tollsins kæmi til framkvæmda. Þessu er óhætt að svara hiklaust neitandi. Reynsla undanfarinna ára hefir sannað að þrátt fyrir lága tollinn, hafa beinaútflytj- endurnir aldrei greitt hæiTa verð en verksmiðjumar hjel’. Hækkun útflutningsgjaldsins, er því ekkert annað en skattur á ágóða hinna útlendu beinakaup- manna, en framleiðendurnir fá sama verð fyrir beinin, sem edn- göngu er að þakka fiskimjöls- verksmiðjunum, sem rýtingnum nú er beint að. IV. Hjer hefir nú verið sýnt fram á, að lækkun á útflutningsgjaldi af beinum, á sjer enga stoð í þeim rökum, sejn greinargerð fyr- nefnds frumvarps byggist ein- göngu á, og eru þar með allar ástæður fyrir hækkuninni úr sög- unni. Það þykir þó rjett, áður en skilið er við þetta mál, að leggja þá spurningu bæði íyrir útgerðar- inenn og sjómenn, hvort þeir óski þess að fiskimjölsverksmiðjurnau í landinu hætti störfum fyrir fult og alt. Hvort þeir óski þess að út- lendir beinakaiipmenn verði ein- ráðir um að skamta þeim verðið og kaupa af þemi beinin á þeim stöðum, sem þeim sjálfum lientar best, en láta hina eiga sig. Útgerðarmenn og sjómenn munu yfirleitt. ekki óska þess að svo fari. Þó er ekkert líklegra en að til þess komi, ef rífa á nú stoðirnar undan þessum iðnaði, því með fyrgreindu frumvarpi er farið fram á að útflutningsgjald af beinum verði alt að því helm- ingi lægra en af fiskimjöli. Það er stoðin, sem ísfenski fisltimjölsiðnaðurinn á að fá fyr- ir það að flytja þjóðinni 1—li/ó miljón króna gjafdeyri árlega, fyrir að skapa atvinnu handa nokkrum hundruðum manna og fyrir að liafa skapað nýjan tekju- stofn fyrir sjómenn og útgerð- armenn. Því verður ekki trúað fyr en í fulla hnefana, að alþingismenn vorir sýni það ábyrgðarleysi að fara að kröfum þeirra manna, sem vilja íslensku fiskimjölsverk- smiðjurnar feigar. Því v’erður ekki trúað að þeir leggi snöruna um háls þessa unga en afkasta- mikla iðnaðar. Stjórn fjelags ísl. fiskimjöls- framleiðenda. •••*—■trn Hýtt iþríttablall. íþróttamönnum mun þykja það frjettir að í ráði er að gefa út nýtt íþróttablað. Byrjar það að koma út um mánaðamótin nóv. og des. n. k. Iltgefandi þessa blaðs og ritstjóri verður Konráð Gíslason. Segir liann svo frá: Konráð Gíslason. „Jeg hefi ákveðið að gefa út nýtt íþróttablað, með svipuðu sniði, og í líku broti, og íþrótta- blaðið, sem t. S. í. gaf út fyrir nokkrum árum. Hefi jeg hugsað mjer að út komi 12 tbl., 8 síður livért á ári, þannig að 2.' tbl. (16 síður) komi út í einu, 6 sinnum á ári. Efni blaðsins verður: Fræð- andi greinar um íþróttir og íþrótta mál, frjettir og f 1., er íþróttamenn varðar og mun jeg gera mjer far um að fylgjast svo vel með öllu því, sem skeður í heimi íþróttanna, innanlands og utan, að þeir sem lesa blaðið geti á hverjum tíma lesið um flest það er þar skeðnr". t Guðjón Guðjónsson. Hinn 7. september síðastliðinn ljest á sjúkrahúsi Hvítabandsins, lijer í bænum, Guðjón Guðjóns- son bóndi frá Litlu-Drageyri í Skorradal. Hafði hann skömmu áður verið fluttur hingað suður fárveikur ,og vár gerður á hon- um holskurður. •— Guðjón var maður á besta aldri, fæddur 12. september 1896, og v;i i' því tæpra 39 ára, er hann dó. Þegar Guðjón fluttist að Drag- eyri, og byrjaði þar biiskap, fyr- ir nokkrum árum, hóf liann þegar nauðsvnlegar umbætur á húsa- kynnum þar. Síðan keypti hann ábýlisjörð sína, girti heimalarid jafðarinnar, jók að afímiklum mun við túnagljettur. og sömu- íeiðis garðrækt. Guðjón var búhyggjumaðuy; mjög' duglegur, vandpr að verk- um og forsjáll. Merkur bóndi, ev liafði kynst Guðjóni, sagði við þann, er þetta ritar: „Við, sem vorum nágrannar Guðjóns heit- íns, söknum hans mikið. Hann var prúðmenni. Ávalt boðin og búinn til fylgis við sjerhvert mál- efni, er til lieilla mátti horfa. Jeg hygg að Guðjón hafi notið ein- róma trausts og vinsælda hjá öll- um, sem þektu hann og eittkvað áttu saman við hann að sælda. Hann var og sannur vinur vina sinna“. Guðjón liafði mikinn áliuga fyrir efling landbúnaðarins, og vfir liöfuð ölluin verklegum framförum þjóðar sinnar. Lítt gaf hann sig að stjórnmálum. En eigi mun lionum liafa geðjast að ein- okunarhöftunum og öllu „skipu- laginu“ í núverandi stjórnarfari hjer. Sjálfur var hann sá maður, er kunni vel að fara með sjálfs- ákvörðunarrjettinn, sjer og öðrum til góðs. Hann var að eðlisfari skapríkur tilfinningamaður, greind ur vel og gjörhugull. — Kenslu í almennum fræðigreinum hafði hann notið í Hvítárbakkaskóla. Að ytra útliti var Guðjón þann- ig: Freklega meðalmaður á vöxt, Konráð hefir um mörg ár lagt stund á íþróttir, t. d. sund, fim- leika, glímur og frjálsar íþróttir. Einnig var hann einn þeirra, sem fór með glímufjelaginu Ármann til Þýskaíands. Hann ér áhugamað ur um alt það er íþróttir varðar og má því búast við að íþrótta- blað hans verði vinsælt meðal íþróttamánna landsins, er það liefir göngu sína. K. Þ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.