Morgunblaðið - 06.11.1935, Síða 7

Morgunblaðið - 06.11.1935, Síða 7
Miðvikudaginn 6. nóv. 1935. MORGUNBLAÐIÐ Innlendar veiðarfæra- gerðir geta fullnægt innlendri eftirspurn eftir veiðarfærum. Dagbók. Ut af greinargerð útvegs- manna fyrir helgina um verð á veiðarfærum, hefir Veiðar- færagerð íslands beðið blaðið fyrir eftirfarandi athugasemdir: — I greinargerðinni segir, að veiðarfæri hafi hækkað um 20 —30% og sje ekki vitað um neina skynsamlega ástæðu til slíkrar verðhækkunar. Verðhækkunin á 5 punda línum hefir orðið 17—18% síð- an í fyrra, en á sama tíma hefir verðhækkun á ítölskum hampi orðið 331/3%. Auk þess hafa vinnulaun hækkað hjer, og nem ur sú hækkun 35—50% á kaupi kvenna. Þá segir að nú megi fá norsk- ar línur fyrir tæpar 80 kr. pr. dusin með f jögra mánaða gjald- fresti. Hjer er hvorki talað um þunga línanna, nje heldur hvort hjer er miðað við íslenskar eða norskar krónur, svo að saman- burður er erfiður. Hjer vantar líka hvað þetta verð á við mikið framboð. Árleg eyðsla er hjer um 10.000 dúsin. Getur verið að Norðmenn bjóði nokkur dúsin með lágu verði, en nefnd útvegsmanna verður til öryggis að fá ákveðið tilboð um sölu á nokkrum þúsundum dúsina. Þá fyrst sjest hvað tilboðið er ör- ugt. í Noregi hafa verksmiðjur sama verð á línum sfhum um alt land, og eru nú 5 punda lín- ur seldar þar til útgerðarmanna fyrir sém svarar 101 ísl. kr. og er það dálítið hærra verð held- ur en íslensku línurnar eru seld- ar. Út á við má hver verk- smiðja ráða sínu verði og getur verið að þær sem hafa átt gaml- ar birgðir af línum eða hampi geti undirboðið íslensku fram- leiðsluna. En varla getur það orðið til langframa þegar bæði verðhækkun á hampi kemur til greina og viðskiftabannið við Italíu hefst hinn 15. þ. mán Um gjaldfrestinn er það að segja, að vel getur verið að Norðmenn gefi einstaka manni greiðslufrest, en varla verður það alment án tryggingar. Um það að það valdi útgerðarmönn um afarmiklum erfiðleikum að gefa bankatryggingu fyrir veið- arfærakaupum er varla rjett, því að flestir útvegsmenn byrja á því fyrir hverja vertíð, að fá rekstrarlán í banka, og er það þá fyrst og fremst til þess að kaupa veiðarfæri, í öðru lagi salt, í þriðja lagi beitu. Með öðru móti geta þeir auðvitað ekki gert út. Þá telja útvegsmenn það vafa samt að innlendar veiðarfæra- gerðir geti fullnægt allri þörf og eftirspurn eftir veiðarfærum En þar er enginn efi á og með vaxandi eftirspurn og vaxandi framleiðslu mundu þær geta selt veiðarfæri sín lægra verði en nú í stórum kaupum. Veðrið (þriðjud. kl. 17): Hæg A-átt um alt land. Úrkomulaust á Vestur- og Norðurlandi, en rigning austan lands. Hiti 4—7 st. Grunn lægð og nærri kyr- stæð fyrir sunnan og suðaustan landið. Veðurútlit í Rvík í dag: Hæg A-átt. Úrkomulaust. Kvennadeild Slysavarnafjelags íslands heldur almennan fund og skemtifund í kvöld kl. 8þ^ í Oddfjelagahúsinu. Fyrst verða rædd fjelagsmál. Þá lesa þau upp Guðmundur skáld Friðjónsson og Gunnþórunn Halldórsdóttir leik- kona. Kristinn Pjetursson málari og myndhöggvari liefir verið ráðinn stundakennari í teikningu við Laugarnesskóla. Skildinganesskóli. Stjettaf jelag barnakennara hefir sent skóla- nefnd Reykjavíkur áskorun um ^að, að skóli verði bygður í Skild- inganeshverfi á næsta ári. Sundhöllin. Bæjarverkfræðingi hefir verið falið að gera innkaup á flísum í sundhöllina. • ísland fór í gær kl. 12y2 frá Leith áleiðis hingað. Barnalesstofa Alþýðubókasafns- ins. Skólanefnd he'fir fyrir sitt leyti fallist á, að Barnalesstofa Alþýðubókasafnsins fái húsrúm í vetur • í matgjafasal Austurbæj arskólans, enda hafi börn þau, sem hana sækja, læknisvottorð. Ellistyrkur. Samkvæmt tillög um skrifstofustjóra fátækramál anna, fátækrafulltrúanna og presta dómkirkju og . fríkirkju safnaðanna, hefir verið ákveðið að úthluta ellistyrk til 1036 um- sækjenda, samtals kr. 58,125,00. Ný lögreglubifreið. Bæjarráð liefir falið lögregulstjóra að selja lögre'glubifreiðina RE 797, og jafnframt falið lionum að leita til- boða í nýja bifreið handa lögregl- unni og sækja um innflutnings- og gjaldeyrisleyfi. Háspennulína að Reykjum. Bæj- arráð hefir samþykt að rafmagns veitan leggi háspennulínu að Reykjum í Mosfellssveit. Reykjavík og nágrenni. Ferða fjelag íslnads hefir í hygg.ju að gefa út á næsta ári í árbók sinni lýsingu á Reykjavík og nágrenni Hefir það farið fram á það að fá sfyrk úr bæjarsjóði til út gáfunnar. Byggingarefni. Byggingai'nefnd hefir nýlega falið byggingarfull- trúa að ganga ríkt eftir því, að ekki sje notað óharpað efni, sand ur og mjöl, til bygginga í bæn- um, og verði það látið valda missi rjettinda til forstöðu bygginga ef iit af er brugðið. Eimskip. Gullfoss e'r í Kuap mannahöfn. Goðafoss er á Akui' eyri. Brúarfoss kom til Sigluf jarð ar um hádegi í gær. Dettifoss er væntanlegur hingað í kvöld. Lag arfoss er í Kaupmannahöfn. Sel- foss fer í dag til Akraness, Kefla- víkur og Hafnarfjarðar. Þaðan til útlanda. Sænsku háskólafyrirlestrarnir. Sænski sendikennarinn, fil. lic. Áke Ohlmarks flytur í kvöld kl. 8, 4. fyrirlestur sinn í fyrirlestrar- flokknum „Islándska inslag i den svenska stormaktstidens andliga odling“. Fyrirlesturinn í kvöld fjallar um handritasöfnun Svía á íslandi og • handritaútgáfur þeirra. Verður sagt frá handrita- ránum þeirra í Danmörku í ó- handrita í Kaupmannahöfn, enn- fremur frá þe'im Islendingum, sem Svíar fe'ngu til sín til þess að þýða fornrit vor á sænsku og fyrstu útgáfu fomritanna. í upp- hafi fyrirlestursins verður með nokkrum orðum minst á hina miklu þjóðhetju Svía, Gustav II, Adolf, sem hóf Svíþjóð upp í röð stórvelda heimsins og fell þenna dag, 6. nóv. 1632, í orustunni við Liitzen. Silfurbrúðkaup áttu í gær frú Kristjana Kristjánsdóttir og Hall- dór Þorstenisson, formaður í Vör- um í Garði. Vinir þeirra heldu ieim fjölment samsæti í gær- kvöldi. Dragnótaveiði hefir verið dá- góð hjer í flóanum undanfarið og hafa Keflavíkurbátar aflað vel. (F.Ú.). Amerikan Rumba og Charle- ston, heita nýjustu samkvæmis- dansarnir, sem nú eru dansaðir um allan heim. Frú Rigmor Hans- son ætlar að ke'nna dansa þessa hjer í vetur og tekur fólk heim til sín á Framnesveg 1, í einka- tíma. Þá mun frúin einnig kenna hina venjulegu frumdansa, Tango, Foxtrott og Vals. Skylduvinnuskólarnir. Frum varp Björgvins sýslumanns Vig- fússonar, um héimild fyrir sýslu- og bæjarfjelög til að starfrækjá lýðskóla með skyldúvinnu nem- enda gegn skólarjéttindum var til 1. uinr. í Nd. í gær. Mentamála- nefnd hafði einróma mælt með frumvarpinn og því ekki annað sjáanlegt en að málið fengi að ganga áfram. En þá reis upp Jör. Brynjólfsson og rjeðist harkalega gegn fnimvarpinu og vítti flutningsmenn frumvarps- og mentamálanefnd mjög Tilboð óskast í byggingu spennistöðva. Teikningar og lýs- ingar fást á skrifstofu Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Að gefnu tilefni tilkynnist þeim mjólkurframleiðendum í bæjarlöndum Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, sem fengið hafa undanþágu til að selja mjólk sína ógerilsneydda beint til neytenda, að þeir bera að sjálfsögðu ábju-gð á, að ekki sjeu aðrar kýr í fjósi þeirra en þær, sem undanr þága er veitt fyrir, og að verðjöfnunargjald sje greitt af öllum kúm, sem í fjósum þeirra eru. Mjélkursamialan. friðnum við Dani um miðja 17. öld, óleyfilegum flutningi hand- rita frá íslandi og uppskriftum íns harðléga fyrir afgreiðslu og með- ferð málsins. Út af Jjessu spunn- ust langar og harðar umræður og urðu margir til þess ða ráðast á Jör. Br. fyrir hans framkomu. Fór mestallur fundartíminn’ í þetta. Loks varð þó umræðunpi lokið, en atkvæðagreiðslu frest- að. Norska stjórnin hefir ákveðið að láta byggja stóran ísbrjót, er notaður skuli til þess að greiða fyrir siglingum við Svalbarða, og til aðstoðar norskum veiðimönn- um, sem kunna að frjósa inni við Grænland. (F.Ú.). Berlingske Tidende í Kaupm.- höfn birti í gær niðurlag hinnar miklu ritgerðar Gunnars Gunn- arssonar skálds um framfarir á íslandi. Ræðir í þessum síðasta hluta greinar hans um samvinnu- fjelgasskapinn á íslandi, síldveið- ar íslendinga, vitamál, akuryrkju og siglingar. Greininni lýkur með þessum orðum: „Viljaþrek ís- lendinga, og starfshæfileikar munu sigrast á erfiðleikum yfir- standandi tíma“. (F.Ú.). Afli liefri vérið lítill í ísafirði að undanförnu, samkvæmt. skeyti þaðan að vestan. Snjór er tals- verður og víða haglaust í sveit- um. Basar templara. Konur mæti föstudag 8. þ. m. kl. 4 í Templ- arahúsinu. Gjafir kærkomnar. fsfisksölur. Otur seldi í Grims- bjr í gær 875 vættir fyrir 1194 Stpd. Kolaskip kom hingað i gær- morgun með farm til Þórðar Ó1 afssonaf, Olafs Ólafssonar og Guðna' & Einars. Á happdrætti Vals komu uþp þessi númer: 604, matvæli; 3882 málverk; 1307 50 kr.; 2077 mál- 'verk; 2735 50 kr.j 4945 tvö Rjúpur kaupum við hæsta verði. Eggert Kristjánsson & Co Sími 1400. Svcskjur. Spánverjar kaupa afurðir svo miljónum króna skiftir af okkur íslendingum. Þar af leiðandi verðum við að kaupa sem flestar af okkar nauðsynjavörum þaðan. Sveskjur eru nú nýkomnar til okkar frá Spáni, þær bestu, sem þar er völ á, samt líka þær ekki allskostar hvað bragð snertir. Þessu má ráða bót á. Leggið sveskjurnar yfir nóttina í skál með volgu vatni, setjið tvær teskeiðar af vanalegum sóda í vátnið. Sódinn eyðir trjábragðinu. Sveskjurnar bólgna, losna frá steinunum og verða ljúf- fengar í súpur, grauta eða aðra rjetti. Athugið að við seljum bestu tegund af spönskum sveskjum. Reynið . WitVZldi, Munanna sje vitjað í Versl Varmá. Slippfjelaginu í Reykjavík, Árni Hverfisgötu 90. Jónsson, steypuformaður hjá h.f. Síra Helgi Hjálmarsson víar Hamar. ekki meðal farþQga á Brúarfossi 85 ára afmæli átti frú Helga til Norðurlands, eins og stóð í Jóakimsdóttir í Hnífsdal í gær. sunnudagsblaðinu. Bárust þessari merkiskonu þá Næturvörður er þessa viku í margar minjagjafir og fjöldi Reykjavíkur Apóteki og Lyfja- heillaóskaskeyta. (Fr.) búðinni Iðunn. Útvarpið: Hjónaefni. Nýlega opinberuðu Miðvikudagur 6. nóvember. trúlofun sína Dýrieif Árnadóttir 1QfiQ Veðurfregnir' frá Hrísey og Kristinn Guð- , n TT. 3 , .. ,12,00 Hadegisutvarp. mundsson, Njalsgotu 26. T. , „ Nytt verkstjorafjelag. Laugar- ’ . daginn þ. 2. nóvember 1935, stofn- 19»10 Veðurfregmr. uðu verkstjórar á járnsmíðaverk- ^^,20 Þingfrjettir. stæðum og skipasmíðastöðvum 19,45 Frjettir. hjer í bænum, með sjer fjelags- 20,15 Erindi: Járn og stál, I skap sém heitir „Verkstjórafje-. (Bjarni Jósefsson efnafræðing- lagið Þór“. Tilgangur fjelagsins ur). er að gæta hagsmuna fjelagsmanna 20,40 Einsöngur (Eggert Stefáns- og vinna saman á ópólitískum son). grundvelli. í stjórn voru kosnir: 2105 perðalýsing, II í Herdísar- Bjami Jónsson, verkstjóri hjá yíj! hjá Einari Benediktssyni h.f. Hamar, formaður, Guðfinnur; , T , . _ , , Þorbiornssou, verkstion hia TT. , . TT. ». .. . 21,30 Hliomsveit utvarpsins (Dr. Vjelsmiðjunni Hjeðinn, ntan, ’ J ;. Guðmundur Runólfsson, verk- Mixa) : Scliubert: Þyskir dans- stjóri hjá Landsmiðju íslands, : ar- fjehirðir. Meðstjórnendur: Þórð- 22,05 Hljómplötur.- Endurtekin skippund af kolum; 4861 málvérk. ur Stefánsson, verkstjóri hjá lög.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.