Morgunblaðið - 15.11.1935, Qupperneq 1
Vikublað-: fsafold. 22. árg., 264. tbl. — Föstudaginn 15. nóvember 1935.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Gamla Bíó
Sakamðlasjerfræðingurinn.
Afar spennandi og efnismikil talmynd, eftir leyni-
lögreglusögunni „Penthouse“, gerð undir stjórn
W. S. van DYKKE. — Aðalhlutverkin eru leikin af
hinum ágætu leikurum:
MYRNA LOY og WARNER BAXTER.
Sýnd í síða§fa sinn.
• Kærar þakkir færum við kaupmanni Valdimar Long, fyrir
• innilega samúð er hann veitti okkur með því, að lána okkur
2 útvarp endurgjaldslaust, og óskum við honum heilla í nútíð
• og framtíð.
J Fyrir hönd stofusystra, 15.
• Stefanía Stefánsdóttir, Hafnarfirði.
Dan§leik
heldur glímufjelagið Ármann í Iðnó laugardaginn 16. nóv. kl. 10 síðd.
5 manna hljómsveit Aage Lorange spilar alla nóttina.
Ljóskastarar. --------------------------------- Ljóskastarar.
KvartettsÖngur, fimleikasýning o. fl. verður einnig til skemtunar.
Aðgöngumiðar fást í Iðnó frá kl. 4—7 á •föstudag,
og eftir kl. 4 á laugardag.
Iþróffaæfingar
glímufjelagsins.Ármann í Iþróttaskólanum hefjast fimtudaginn 21. nóv.
Eru allir þeir„ bæði gamlir og nýir fjelagar, sem ætla að æfa í vetur,
beðnir að gc'fa sig fram fyrir fimtudagskvöld á skrifstofu fjelagsins
í Iþróttaskólanum, sími 3356.
Skrifstofan er opin dagléga frá ld. 8—10 síðdeg'is. ,
STJÓRN ÁRMANNS.
Dansskemíun
verður haldin á Brúarlandi, laugardaginn 16. þ. m.
Hefst kl. 9 síðd.
U. M. F. Afturelding.
,Kristrún í Hamravfk
og Himnafaðirinn‘
Sýning í dag kl. 8
Aðgöngumiðar seldir í
dag, eftir kl. 1.
Sími 3191.
1 KVÖLD KL. 9
Ií Oddíellowhúsinu.
Konferencier
Lárus Ingólfsson.
BRIDGE.
Oabaretskets: Leikendur:
Friðfinnur, Lárus, Alfred
og Jens.
Einsöngur: Herm. Guð-
mundsson.
Nú veit eg. Ein ástrík nótr.
Helene og Eigild
| (3 dansar).
Alfred Andrésson:
Gabaretvísur.
Litli
harmónikusnillingurinn.
10 ára dansmær.
Gilli: Eftirhermur
Cabaretsins.
Miðar á kr. 2.00
í Hljóðfærahúsinu.
Pantanir seldar eftir kl. 1
í dag.
Nýjung í veitingum.
Ný)a Bíó
Sigrún á Sunnuhvoli.
Sænsk tal- og tónmynd, samkvæmt liinni frægu sögu með sama
nafni eftir norslra skáMið Björnstjerne Björnsson.
Hlutverkaskrá:
Sigrún á Sunnuhvoli Randi Brænne.
Þorbjörn í Grenihlíð Fritjóf Billquist.
Sæmundur í Grenihlíð Victor Sjöström.
Áslákur Gösta Gustafsson.
Leiknum hefur dóttursonur skáldsins stjórnað, Tancred
Ib sen, sem líka er sonarsonur Ibsens.
KvæðamannafjelagiO „lðunn“
skemtir með kveðskap í Varðarhúsinu laugard. 16. þ. m.
kl. 8y2 síðd. — Auk ýmsra annara er þar skemta, kveð-
ast þeir á, sveitakallinn „Jón beiski“ og ferðalangurinn
„Jón sæti“. — Aðgangur 1 króna, selt við innganginn. —
Húsið opnað kl. 8.
SKEMTINEFNDIN.
Höfum fengið
hina viðurkendu Akranesskötu, þurkuð, aðeins
18 krónur vættin.
Jón & §Ieingrímur.
Sími 1240. i
F. Ú. S.
F. Ú. S., Iieldtir fund föstu-
daginn 15. þ. m. kl. 8‘/2
í Yarðarhúsinu.
Dagskrá:
1) Jón Pálmason alþm. frá Akri hefur umræður
um stiórnmálaviðhorfið.
• 2) Fjelagsmál. Jón Agnars hefur umræður.
3) Önnur mál er upp kunna að verða borin.
Allir Sjálfstæðismenn velkomnir á fundinn.
STJÓRNIN.
Jarðarför mannsins míns,
*T', Asgeirs Guðmur.ussonar,
frá Nesí, fer fram frá dómkirkjunni, laugardaginn 16. nóv. kl. 2y2
eftir hádegi. , ; , .„xprTO' ~
; ! ! ■ "i Friede Pálsdóttir.
Kðpur.
Kðpuefni,
i fallegu
úrvaB.
Jarðarför konunnár minhar og móður okkar, |t
Élínar Petersen,
fer fram frá dómkirkjunni í dag kl. V/2 e. h. 1 ■' ' ! ý
Bernh. Petersen og bórn hinnar látnu.
Uerslun lngibjargar Johnson
Kaupmenn og kaupfjelðg.
KartöflumjöliQ gúða
komið afftir.