Morgunblaðið - 15.11.1935, Page 2
2
dB
JHorgtmbliitiD
Útgef.: H.f. Ar/a'kur, ReykjaTllr.
Rltstjórar: J'ón Kjartansson,
Valtyr Stefánsson.
Rltstjörn og afgreUSsla:
Ansturstrætl 8. — Stml 1600.
Aoglýslngustjðrl: E. Hafberg.
Auglýslngaskrifstofa:
Au turstræti 17. — Stmi 8700.
Heimasfmar:
J5n Kjartansson, nr. 8742.
Valtýr Stefánsson, nr. 4220.
Árni Óla, nr. 3046.
E. Hafberg, nr. 3770.
Askriftagjald: kr. 8.03 á mánuQl.
í lausasölu: 10 aura eintakiO.
20 aura meC Lesbðk.
„Vatn§grau(ar-
mi§kun§eniiw.
Alþýðublaðið flytur í gær
^orustugrein uin nazistapiltana,
sem rjeðust á formann ungra
jafnaðarmanna. Er blaðið með
ýmsar hugleiðingar um uppeld-
isáhrif þau, sem piitar þessir
hafi orðið íyrir og endrar með
þessum orðum: ,,Við þessa
drengi dugir engin vatnsgraut-
armiskunsemi; langvarandi
fangelsi er sú refsing, sem allir
siðaðir menn krefjast þeim til
handa.“
Morgunblaðið hefir þegar
lýst vanþóknun sinni á athæfi
þessrara pilta, og annara ofbeld-
ismanna, hvaða flokki, sem
þeir tilheyra. Morgunblaðið gat
þess jafnfnamt að núverandi
stjórnarflokkar stæðu illa að
vígi í þessu efni, sökum fyrri
afstöðu sinnar.
Eða ætlar Alþýðublaðið að
reyna að telja fólki trú um,
að árás nazistapiltannra hafi
verið alvarlegri eða þjóðhættu-
iegri en hinar blóðugu róstur 9.
nóv. 1932? Þar stóð þó svo á
rað ekki voru óþroskaðir ung-
lingar að verki, heldur full-
orðnir menn og meira að segja
sumir af þingmönnum Alþýðu-
flokksins og aðal-leiðtogum.
1 þeim róstum rjeðist rauðia
fylkingin svo á lögreglulið bæj-
arins „að tilviljun ein rjeði því,
hvort þessir snáðar voru morð-
ingjar eða ekki“, svo að notað
sje orðatag Alþýðublaðsins.
Árásarmennirnir voru dæmd-
ir að landslögum.
En þá lýstur alt rauða liðið
upp hinu mesta Ramakveini, og
heimtar náðun fyrir ofbeldis-
mennina. Þeir sem fyrstir skrif-
uðu undir náðunarbeiðnina
voru helstu uppeldisfrömuðlir
hinna rauðu, þar á meðral tveir
skólastjórar og formaður *skóla-
nefndar Reykjravíkur.
Það er sú „vatnsgrautarmisk-
unsemi“, sem hjer var sýnd og
áhrifin frá rauðu skólafrömuð-
unum, sem hrafa komið því inn
hjá dómgreindarlitlum ungling-
um, að þeir mættu taka refs-
inguna í sínar eigin hendur,
þegar þeir þættust órjetti
beittir.
Morgunblaðið ósk»ar ekki
eftir neinni „vatnsgrautarmisk-
unsemi“ gagnvart þessum naz-
istapiltum nje öðrum slíkum.
En Alþýðublraðið mun sanna
það, að „stólfóta“ hetjum þess
verður heldur ekki sýnd nein
,vatnsgrautarmiskunsemi‘.í um-
ræðum um þetta mál.
ÞjóOstjórn-
in á glæsi-
legan sigur
vísan.
Kl. 1 í nótt (ísl. tími)
hafði þjóðstjórnin feng-
ið 159 þingsæti en
andstöðuf lokkarnir ekki
nema 77 þingsæti.
Neville Chamberlain
fjármálaráðherra Breta
og einn af atkvæða-
mestu mönnum innan
breska íhaldsflokksins
vann stórfeldan sigur á
frambjóðanda sósíal-
ista. Hlaut hann 28 þús.
atkvæði, gegn 6 þús.
atkv. sósíalistans.
Hérbert Samuel, foringi
frjálsl. flokksins er fallinn.
Endránleg úrslit verða ekki
kunn fyr en í dag.
Itölum tekið sem
morðingjum
f Abyssinfu!
Yfirlýsing
Haile Selasse.
. London, 14. nóv. FU.
Stjórn Abyssiníu mótmælir
því opinberlega, sem ítalskir
herforingjar hafa lýst yfir, að
þeir hafi komið til íbúa abyss-
inskra landshluta og verið skoð-
aðir sem frelsarar íbúanna.
Þvert á móti hafi þeir
hagað sjer eins og morð-
ingjar kvenna og barna,
enda sje þannig á þá
litið’.
Að því er snertir grobb þeirra
yfir því, að hafa leyst 16 þús-
und þræla úr ánrauð, í Tigre
hjeraðinu, þá sje sú fregn ekk-
ert annað en blekkingar..
MORGUNBLAÐIÐ Föstudaginn 15. nóv. 1935.
Nýju ráðherrarnir í ráðuneyti Staunings. Lengst til hægri er Jörgen Jörgensen, sem tók við af
Borgbjerg. Dahl fyrv. kirkjumálaráðherra er lengst til vinstri.
Egyptar
vilja hrista
af sjer yfir-
ráð Breta!
Sló í bardaga milli
þjóðernissinna og lög-
reglunnar. — 90 menn
særðust, sumir stór-
hættulega.
Þjóðernissinnar, sem stóðu
fyrir óeirðunum, eru hinir svo
nefndu Wafdistar.
Drógu þeir saman mikið lið
og fóru kröfugöngu um götur
Kairoborgar.
Ljetu þeir í ljósi megna and-
úo gegn Bretum.
Hjelt hópurinn að sendiherra
bústað Breta í Kairo, og braut
allar rúður í bústaðnum með
Uppreisn gegn
Bretum í
Egyptalandi.
steinkasti.
Wafdistar
heimta að sam-
vinnu við Breta
KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
Sjálfstæðisbarátta
þjóðernissinna í Egyfta-
landi blossaði upp að
nýju í gær.
verði slitið.
Um kvöldið hjeldu Wafdist-
ar fjölmennan útifund.
Voru þar samrin komnir urn
15 þús. manna.
Framhald á bls. 6.
Abyssiníu-
menn búast
til úrslita-
orustu!
- ■"■■■ ~ ■■ í-
Sókn Itala á suður-
vígstöðvunum
stððvuð.
KAUPMANNAHÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
| Abyssiníumenn hafa
nú stöðvað sókn ítala á
suðurvígstöðvunum.
Skeyti til Reuter hermir, að
á suðurvígstöðvunum hafi sleg-
ið í mannskæðar orustur í dag.
| Abyssiníumenn tóku
mikið herfang.
Voru 10 ítalir teknir
fangar og auk þess náðu
Abyssiníumenn 6 skrið-
drekum á sitt vald.
| Þá herma skeyti frá
Abyssiníu, að Abyssin-
íumenn hafi gert gagn-
sókn á norðurvígstöðv-
unum fyrir sunnan Mak-
ale og unnið sigur á
ítölum.
Síðustu skeyti herma
að Abyssiníumenn dragi
nú saman alt sitt lið og
jbúist til varnar bæði
norðan og sunnan járn-
Vígið í Kairo, með Muhamed-Ali-musterinu. Setulið vígsins var brautarinnar.
aukið mjög nýlega vegna ófriðarins í Afríku. I
Páll.