Morgunblaðið - 15.11.1935, Side 4

Morgunblaðið - 15.11.1935, Side 4
4 M0RGUNBLAÐIÐ Föstudaginn 15. nóv. 1935. VERtlUHARMÁL Núverandi skattastefne hlýturaO leiOa til hruns einstaklingsfyrirtækjanna. r Erindi Björns Olafssonar stórkaupmanns um skattamál á Verslunarþinginu. te Mcgin stefnán, sem nú ein- jLkennir skattamál hjer á landi, er •sú, að skattleggja til hins ýtr- asta allan einstakljngsre'kstur og fyrirtæki sem stofnuð eru til að skila arði, en undanþiggja frá skatti ; að mestu eða öllu leyti, 1 samvinnufyrirtæki og rekstur rík- isins. Ef dæma má eftir þeim hraða sem núverandi valdhafar heita við stofnun ríkisrekstrar í hverri starfsemi af annari, má húast við, að skattstofnar hins opinbera fari óðum þverrandi, því að stofnanir ríkisins greiða ekki skatta. Og eins af hinu að því þungbærari sem skatt- arnir verða á þeim einkafyrir- tækjum sem tóra, því erfiðari verður reksturinn og skattstofn- inn rýrari. Þessi stefna, sem -nú er efst á baugi hjer á landi í skattamálum, hlýtur því að leiða til þess, að allur einsíaklingsrekstur og ein- staklingsfjársöfnun hverfur úr sögunni. Það • er nokkuð líkt farið með ríkið óg náttúruna. Sú starf- semi sem rí.kið ofsækir að stað- aldri, vgrður að hverfa eða breyta starfsháttum sínum. Það er eins og þær dýrategundir, sem náttúran hefir útbúið með fáum eða engum varnarhæfileikum, þær verða upprættar og hverfa. Ef það vakir fyrir þeim, sem þessu vajda, að koma ‘hjer upp sameignar og samvinnuríki, þar sem einstaklihgurinn er einkis megandi, allir jafn flatir og jafn- ir, þá er skiljanlegt að þeir horfi ekki í það að uppræta þá skatt- stofna ríkisins, sem byggjast á rebstri einstaklingsins. En þá: koma þeir líka -fyr eða síðar að vegamótum þar sem letrað verður stórum stöfum: Engir skattar fá- anlegir. Skattstofnarnir ekki lengur til. Ef til vill hugsa þeir ekki svona langt. Ef til vill eru þeir blindaðir af ofurkappi sínu að útrýma ákveðnum stjettum í þjóðfjelaginu. Ef einstaklingsframtak á að fá að lifa í landinu og fjársöfn- un einstaklinga að eiga sjer stað, verður þetta að breytast. Það þarf að finna skynsamlega leið í skattamálunum, sem -gerir einstaklingum þjóðf jelagsins kleift að starfa að sjálfstæðum rekstri án þess að ríkið svifti þá öllum afkomu möguleikum með skattlagningu. Ef • ríkið sviftir menn eðlilegri hvöt til að hagn- ast á rekstrinuni, þá verða slík fyrirtæki um leið einskisverður skattstofn. Það er viðurkennt fyr- irbrigði, að ■ fari skattaálögur fram úr ákveðnu marki, fara heildárskatttc kjur ríkisins þverr- andi, . Og þegar svo skattarnir eru lækkaðir, vaxa heildar skatt- tekjurnar. Fyrir fáum árum var Björn Ólafsson. t. d. hækkaður skattur á öli í Englándi, sem svaraði um 2 aura á flösku. Fyrir ríkið -var þetta stórfje' í aukatekjur, því að öl er mikið drukkið í Bretlandi. En þá gerðist það fyrirbrigði, að í stað- inn fyrir að tekjur ríkisins af öli færi vaxandi, þá urðu þær nú minni en þær höfðu verið áð- ur en skatturinn var hækkaður. Þrátt fyrir hærri skatt, urðu tftkjurnar minni. Skattinum var lj'ett af eftir nokkurn tíma og hækkuðu þá tekjurnar jafnskjótt og ölið læklcaði í verði. Skattar geta því orðið svo háir að þeir vinni öfugt við það sem þeim er ætlað ■ Tekjugrein, sem heitir vátrygg- ingarstarfsemi hefir hjer á landi vérið gerð að skattstofni. Við þessu er í raun og veru ekke-rt að segja. Enæins og allir vita, er slíkri starfsemi vegna öryggis al- mennings, nauðsynlegt að geta starfað á grundvelli sem gerir henni fært að tryggja sem best fjárhagsfakomu sína. • Hjer á landi starfa tvif íslensk trygging- arfjelög, sem jég ætla að nefna, Brunabótafjelag íslands og Sjó- vátryggingarfjelag íslands. Hið fyrra er ríkiseign og því skatt* frjálst og tekjur þess re'nna í varasjóð til eflingar rekstrinum. Hið síðarnefnda er hlutafjelag með rúmlega 300 þús. kr. höfuð- stól og hefir skilað arði árlega um 40 þús. kr. en af þeirri fjárhæð hefir það greitt í skatta um 30 þús. kr. Eftir er þá 10 þús. kr. til þess að greiða hlut- hþfum arð og leggja til hliðar í nauðsynlega varasjóði. Þáð hlýt- ur hverjum manni að vera Ijost, að fjelaginu getur lítið vaxið fisk ur um hrygg með slíkri skatt- lagningu. En við hliðina á því er fjelag ríkisins, sem laust er við allar álögur. Nú er hjer um starfsemi að ræða sem ríkisvaldið hefir talið rjett að skattleggja, þá virðist ekkert sanngjarnara en það, hvort sem ríkið hefir þessa starf- semi eða einstakir menn, að hvorttveggja standi undir byrð- unum að jöfnu. 'Annars ér einka- fyrirtækið dauðadæmt, en hitt lifir. Þe'gar borin er saman aðstaða | kaupmanna og kaupf jelaga til skatta ríkis og sveita, þá er að- staðan æði ólík. Ef athugaður er tekjuskatturinn, þá nemur hækk- unin frá 1921 til 1934 um 100% á einstaklingum og einka- fyrirtækjum en á 'samvinnufje- lögum nemur hækkunin aðeins um 30%. Hjer er lítill samanburður á tekjuskatti 1922 og 1935: ,vinnufjelög að þau greiði ekki jskatt af ársarði fjelagsmanna, því að sá arður verði skattskyld- |ur skv. framtali hvers fjelags- ^ manns. j Þó er enn meira áberandi það ósamræmi sem er á skattlagningu ' samvinnufjelaga og einkafyrir | tækja til bæja- og sveitasjóða. ! Nú eru þessar kvaðir á samvinnu- I j fjelögum, sem hjer segir. : a) Skattur af lóðum og öðrum fasteignum efir því sem lög' mæla fyrir. b) Utsvar af arði sem leiðir af viðskiftum við utanfjelags- menn. e) 2% af fasteignamati húsa og lóða sem fjelagið notar við starfrækslu sína, hvort sem er sjálfs þess eign eða ekki. Menn hafa heyrt að sumum bæj- arfjelögum þykir lítið verða út- svarið af viðskiftum við utanfje- lagsmenn. Um síðasta liðinn er það að segja, að þar ér lögfest hundraðstala, sem ekki breytist þótt útsvarsþunginn fari vaxandi með ári hverju á öðrum fyrir- tækjum. , i Öllum er kunn álagning út- svara hjer í Reykjavík,* sem geng- ur svo langt, að um tekjuafgang hjá verslunarfyrirtækjum getur varla verið að ræða og stundum er lagt á tapið eitt. Jeg ætla ekki að fara út í það hjer, því að það yrði alt of langt mál. Þó vil jeg minnast í einn lið í niðurjöfn- un útsvara lijer í bænum, sem sjerstaklega snýr að verslunar- fyrirtækjum, og það er ákvörð- 3— 4 þús. kr. tékjur 5_ 6 — — — 9—10 — — — 14—15 — — — • 20—25 — — — 1922 42,00= 3 112,00= 5 372,00= 9 922,00=14 % % % % 1912,00=19i/2% 1935 70,00= 7% 230,00=11% 730,00=15% 1580,00=20% 3470,00=29% Auk þess 10% aukaskattur 1935. Kaupfjelög, gagnkvæm ábyrgð- arfjelög og önnur samvinnufje- lög greiða -jafnan 8% í skatt af skattskyldum tekjum, eftir síð- ustu lögum. En önnur fjelög greiða um 10% ef tekjur þeirra fara fram úr 10 þús. kr. En svo fer skatturinn stighækkandi þang að til hann er kominn yfir 25% ef hagnaðurinn nær 50 þús. kr. Samvinnufjelög mega draga frá tekjum sínum það sem þau greiða fjelagsmönnum í arð í árslok eða færa þeim til 'sjereignar í stofn- sjóði. En hlutafjelög verða að greiða skatt af helmingi þeirrar fjárhæðar, sem þau leggja í vara- sjóð. Ef svo er greitt hluthöfum síðar úr þeim sjóði, greiðist skatt- ur af 3/5 af því sem þá er greitt. Hlutafjelög verða því að greiðú skatt af öllum arði sem- þau út- hluta að undanteknum 5% af innborguðu hlutafje. Aftur á móti mega samvinnufjelög draga frá alt sem þau greiða sínum þátt- takendum í arð í árslok. Ekki verður annað sjeð, en að þeir, sem fá arð frá hlutafjelagi og þegar hefir verið skattlagður, vérði að greiða skatt af slíkum tekjum í annað sinn, því að eng- at' Undantekningar eru gerðar um tekjur af arði frá fjelögum sem þegar hafa verið skattlagðar. Er því hjer að ræða um tvöfalda skattlagmingu á sömu tekjunum. En svo er fyrir mælt um sam- un útsvarsins eftir verslunarveltu fyrirtækjanna. Er í þessu efni fylgt einhverjum reglum, sjem ekki hafa vefið birtar. Nú er vitanlegt að verslunarvelta ein- stakra fyrirtækja gefur afar mis- jafnan hagnað og getur því ekki talist neinn rjettlátur mæli- kvarði fyrir ákvörðun útsvarsins að neinu leyti. Enda er það ekki verslunarveltan heldur sá arður, sem hún gefur, sem útsvar á að bera. Það er stefna hins opinbera í skattamálum, sem nú liggur eins og mara á öllum einstaklings- rekstri í landinu og það getur ekki endað nema á einn veg e'f haldið verður í sömu átt og nú er. Misrjettið kemur svo víða fram, að liver maður hlýtur að reka augun í það. Ef við tökum aðferðir ríkisins til að afla tekna af vörum, þá eru þær aðallega tvær: ■ a) Með tollum. b) Með sköttum á dreifingar- hagnaðinn. • Tollamir ganga jafnt yfir alla, samvinnufjelög og kaupmenn. En síðari tekjuldiðina sleppur sam- vinnuverslunin að mestu við að greiða og kemur þá hið idæma- lausa ranglæti fram, að neytand- inn, sem kaupir vöruna hjá kaup- manninum verður að taka þátt í skatti á dreifingarhagnaðinn til ríkisins, en ef sama vara er keypt í samvinnuverslun, þá er um sama Vínber, blá, græn, 1,25. Appelsínur, 25 — 35 — 40 aura. Delicious, óviðjafnanleg. Bananar, fullþroskaðir. Sítrónur. Reykt rállnpylsa, 75 aura Vz kg- Kjötbúöin Herðubreið. Hafnarstræti 18. Sími 1575. og engan skatt að ræða til ríkis- ins. Það er engu líkara en alt sje gert sem hægt er til þess að gera einstaklingunum á ýmsan hátt *ó- kleift að starfa. Hver starfsgrein- in á fætur annari er af þeim tek- in, þrátt fyrir það að ,vitanlegt er að arður af slíkum starfs- greinum yrði strax tekinn með sköttum ef hann myndaðist. Mikið af rekstursfje lands- manna er sparifje þeirra, sem safnast hefir á löngum tíma. Nú á tímum er ekkert jafnilla sjeð og fjársöfnun einstaklinganna. Allir eiga að verða flatir og jafnir svo að allur rekstur geti komist í það form sem nú ér kept að: Skattfrjáls samvinnu og ríkisfyrirtæki. Það er ekki nema eðlilegt, að verslunarstjettinni verði hendi næst að bera saman kjör sín í skattamálum við i keppi- nauta sína, samvinnufjelögin, og þegar ljóst verður hversu gífur- legt misrjétti kemur fram við þann samanburð, þá skyldi engan undra þótt kaupmannastjettin hefji upp rödd sína og heimti að þetta misrjetti verði lagfært. Slíkt verður ekki gert í skyndi, heldur verður að undirbúa málið með gaumgæfni og gera tillögur um breytta skipun skattamálanna. Og þegar sanhgjarn og rjettlátur grundvöllur er fundinn, sem ger- ir öllum þegnum landsins jafnt undir höfði, þá þarf að fylgja því fast eftir að slík breyting nái fram að ganga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.