Morgunblaðið - 15.11.1935, Page 8

Morgunblaðið - 15.11.1935, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ 'ÍHmM' HÚLLSAUMUR. Einnig barna- og undirfatasaumur. Salóme Jónsd., Margr. Breiðfjörð, Lokastíg 5._________ Geri við ofna og eldfæri. — Sími 1781. Við hreinsum fiður úr sæng- um yðar frá morgni til kvölds. Fiðurhreinsun Islands. Sími 4520. Sokkaviðgerðin, Tjarnargötu 10, 2. hæð, gerir við lykkjuföll í kvensokkum, fljótt, vel og ódýrt. Sími 3699. Snyrtivörur og vinna best hjá okkur. Hárgreiðslustofa J. A. Hobbs, Aðalstræti 10. Jeg undirrituð tek að mjer að sauma alskonar barnafatnað og kvenkjóla. Björg Sigurjóns- dóttir, Laugaveg 46 A (uppi) PermanentkruIIur bestar hjá okkur. Hárgreiðslustofa J. A. Hobbs, Aðalstræti 10. 150 tegundir af rammalist- um. Innrömmun ódýrust. Lítið í gluggann. Verslunin Katla, Laugaveg 27. Munið Permanent í Venus, Austurstræti 5. Ábyrgð tekin á öllu hári. Siiízynnin 2303 er/símanúmerið í Búr- inu Laugaveg 26. Jttorgwwblatid Nýir kaupendur að Morgun- blaðinu fá blaðið ókeypis til næstkomandi mánaðamóta. i , Ur dagbókarbiöðum Reykvíkings. Við <vorum að tala um Austur-. völl. Þá er rjett að rifja upp hina fyrstu og elstu skipulags- hugmynd um það, hvernig byggja átti á Austurvelli. En þá var hann mikið flæmi, samanborið við það sem hann er nú. * » Liðin eru 100 ár síðan fyrsta hefti Fjölnis kom út, árið 1835, óg hefði <vel mátt minnast þess at- búrðár rækilegar en gert hefir verið. í hinu skemtilega Brjefi sínu þar talar Tómas Sæmunds- son um byggingar í Reykjavík og skipulagsleysi (bæjarins. Þá hjet núverandi Austurstræti „Lánga-stjett' og var gata sú ekki bein. * Tómas segir -. ( „ímyndaður þjer þessa götu beina, og tvær aðrar jafnsíðis he'nni, eftir endilöngum Austur- velli, en þessar aftur þverskornar af iöðrum neðanfrá sjó og upp undir Tjöm, þó það sje nú af- laga borið, J)areð húsin á Austur- velli, svo fá sem þau eru, slysast til að standa |þvert fyrir öllum þeim, sem þessi stefna hefði átt að vera ætluð, — jmyndaður þje'r kauptorg upp frá sjónum fyrir miðri ströndinni, og annað (torg fallegra, með norðurvegg kirkj- unnar á eina hlið, og til hinna þriggja, háskóla, mentabúr og ráð- stofu, en á miðjixitorginu heiðurs- varða þess manns, sem slíku hefði til leiðar komið. . . . og þá sjerðu hvernig mig hefir dreymt að Reykjavík ætti að líta út ein- hverntíma, * Að litlu einu leyti hefir þessi Föstudaginn 15. nóv. 1935« draumur Tómasar Sæmundssonar ræst. Alþing hafði hann hugsað sjer á Þingvöllum, en ekki þarna í þessum < tilvonandi hjartastað höfuðstaðarins. En ,við Austur- vöjf, eða ÖIIu heldur á Austur- velli var þinghúsið reist, þó byrj- að hefði verið á að undirbúa þá byggingu í núverandi Banka- stræti, rjett hjá Stjórnarráðinu, sem þá mun hafa verið nefnt „konungsgarður“. < Og ekkert varð xxr kauptorginu lians Tómasar. Það vantar eixn í bæinn. m út af tíðindum þeim hinum hörmulegú, frá Almenningi í Fljót um, er þrír ungir menn urðu úti á dögunum, rifjast upp gömul saga frá þeim slóðxxm, er Espó- lín segir frá í Árbókum sínum. * „Þar (á Siglxxfjarðarskarði) milli Siglufjarðar og Austur- Fljóta er stígur á (veginum, er mönnum varð að ófarnan mikil. Ilafði það verið um 100 vetxxr, að menn höfðu sjeð þar sýn nokkra, líka skýstrokki, (og. hafði stundum steypst á ferðamenn, og jafnt á de'gi sem nóttu, þó ei meira en einn í se’nn, þó fleiri væru saman, og var d>að þess manns bani, er fyrir vai‘ð“. * Og enn segir Espólín: „Bauð þá Steinn biskup, Þor- leifi prófasti Skaftasyni í (Múla, er þá var einn haldinn mestur klerkur og andríkastur, að flytja þar guðsþjónustu og bænir opin- berlega. Var þar þá ireist grjót- altari á stignum um sumarið og framin tíðagjörð og bænahald með fjölmenni, og ek sagt að síðan hafi ei orðið ,mein að því“. Þetta gerðist fyrir rjettum 200 árum. * Oft er á það minst, að við ís- Tvö til þrjú herbergí, með nýtísku þægindum óskast nú þegar. Tilboð sendist A. S. I. Nýtt enskunámskeið á plöt- um til sölu, ódýrt. Upplýsingar í síma 1661. Frosin lambalifur. S. I. S. —- Sími 1080. lendingar kunnxxm lítt að liagnýta okkur innlend efni til skjólfata- gerðar. Það er þó ekki lítið, sem framleitt er í landinu af efnivörtx til þeirra hluta. Hjer þarf að ráða bót á. Tískusýningar eru hjer haldnar við og við í bænurn — og þykja nxikið axxgnagaman. En hvernig væri það, að efna til sýningar á skjólfötum úr ís- lensku efni. Hvað segir Sigurjón á Álafossi, og aðrir framkvæmdasamir nxenn um það? * Á sölutorgi í Viborg stóð bónda koxxa hjer xxnx daginn og seldi egg. Til hennar kom maður og sagði við hana: Hvernig er það kona góð, vexrpa hænxxrnar yðai' gxxlleggjxxm? Hxxn kvað nei við því. Maðurinn keypti þá eitt egg af konunni, mölvaði það samstundis — og tók innan xxr því tveggja krónu pe'ning! Konan horfði xmdrandi á Hinn ókunni maður tók nú hvert eggið að öðru. Alt fór á sömu leið. Hann tók „túkarl“‘ úr hverju eggi. — Þetta var trúðleikari, sem var nýkominn til bæjarins — og vakti með þessu eftirtekt á komu sinni. * Á pósthúsinu. I — Gerir það nokkuð til þó jeg hafi sett. frímerkið á höfxxðið. j — Póstþjónn: Víst gerir það til- Frímerkið á að ,vera á bi’jefinu! Kaupum gamalt blý og tin. Guðm. J. Breiðfjörð, Blikk- smiðja og tinhúðun, Laufásveg’ 4. Veggmyndir og rammar í fjölbreyttu úrvali á Freyju- götu 11. 1/1 _ 1/2 — 1/4 TUNNUR af úi'vals spaökjöti altaf fyrir- liggjandi. Samband Isl. Sam- vinnufjelaga. Sími 1080. Höíum fengið nýjan augna- orúnalit. — Hárgreiðslustofan Venus, Austurstræti 5. Sími 2,637. Kaupi ísl. frímerki, hæsta verði. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjartorgi 1 (opið 1—4 síðd). Saumavjelaolía, sýrulaus. — Heildsala. Smásala. Sigurþór Jónsson, Hafnarstræti 5. Sel gull. Kaupi gull. Sigur- þór Jónsson, Hafnarstræti 5. Kaupi gamlan kopar. Vald. x',oulsen. Klappaistig 29. I I Glæný svið fást allan daginn í RISNU, Hafnarstr. 17. I Maturinn á Café Svanur, við Barónsstíg, er, sem fyr, viður- kendur fyrir gæði. Verðið get- ur ekki verið lægra. Borðið í Ingólfsstræti 16, — sími 1858. ÍANGINN FRA TOBOLSK. * 82. lýstu hvað eftir annað í allar áttir, af ótta við að villast í myrkrinu. Þeir gátu auðveldlega fundið bugðuna. Þar lá gangurinn út í stærri og breiðari hvelfingu. —- „Drottinn minn! Hvað er þetta?“ hrópaði Rex upp ýfir sig, er Ijósið varpaði birtu á vegginn. Það «ar hræðileg sjón, sem þeir sáu — sitt hvorum megin í hvelfingunni sátu þöglar verur í löngum röðum. Allar voru þær hjúpaðar gráum kirtlum með snúru um mitti, — með skegg niður á bringu —pg varir þeirra voru aðskildar í ógurlegu glotti, svo að skein í ógeðslegar, gular tennumar. „Þetta eru bara munkarnir“, sagði hertoginn rólegur, og hjelt áfram. „Þeir eru greftraðir hjer í tugatali. Þegar jeg var drengur fór jeg hingað einu sinni, tH þess að skoða þá“. „Þú hefðir getað varað mig við þessu“, sagði Réx, sem var nú farinn að ná sjer eftir skelfing- una. „Þú verður að afsaka, Rex. Þetta er vissulega hryllileg sjón. Það er eitthvað efni í jörðinni, sem Ver líkin rotnun, líklega í sambandi við hitann hjerna“. „Jeg þakka mínum sæla fyrir að jeg lenti ekki hjer einn míns liðs, þessi sjón gæti fengið hárin til þess að rísa á höfði hvaða hetju sem vheri. Þeir sitja þama með húð og hári“. „Drottinn minn dýri, sá hiti!“ Rex þurkaði svit- ann af enni sjer. „Já, hitinn er kæfandi. En við kærum okkur kollótta, fyrst þetta er Ieiðin til frelsis“. í næsta gangi sáu þeir aftur röð af glottandi andlitum meðfram veggnum. „Hvað ætli þessi náungar hafi verið hjer lengi?“ spurði Rex. „Tvö — þrjú hundruð ár, ef til vill lengur“. „Ekki myndi manni detta það í hug, þetta er sú einkennilegasta sjón, sem jeg hefi sjeð um æfina. En að þeir skuli ekki molna í sundur og detta niður“. de Richleau nam staðar og barði varlega á bringuna á einum þeirra. „Þetta er ekki annað en beinagrindin, eintómt ryk að innan. Þetta band sem er strengt hjerna fyrir framan þá varnar því að þeir detti fram yfir sig. Reyndar virðist einn hafa oltið um þarna“. Hann benti á stærðar búk, er hekk fram yfir kaðalinn. Höfuðið var dottið af og lá með þessu eilífa glotti á gólfinu og starði upp í hvelfinguna. „Maður á bágt með að hugsa sjer, að þeir hafi nokkurntíma verið lifandi“, sagði Rex með ótta- blandinni virðingu, „hafi borðað og hlegið — ef til vill unnað hugástum". „Þeir eru eins og við hefðum getað orðið á morg- un“, svaraði hertoginn alvarlega. Hvað eru nokk- ur hundruð ár, samanbarðið við alla eilífðina — af moldu ertu kpminn — þú kannast við það?“ „Nóg er hjer af rykinu — þetta er æði bölvað, ætli við sjeum ekki hálfnaðir?“ „Jú, þyí gæti jeg trúað. Hitinn er óþolandi“. Þeir komu inn í stærri hvelfingu. Ljósið náði ekki að lýsa alla leið upp í loft nje út að útveggj- unum, en þeir gátu greint ýms göng, er lágu til beggja handa. „Þetta er erfiðara en nokkur krossgáta. Hvar ætli altarið sje?“ mælti Rex. „Eigum við að halda áfram, og reyna að komast að veggnum þarna andspænis?“ MíiBC ÚU/ Rjett í þessu vildi það til, að Rex sje á hauskúpu, hrasaði og greip í hertogann, svo að hann misti ljóskerið. Ljósið slokknaði og kolsvarta myrkur umlukti þá. „Þetta var dæmalaust leiðinlegt“, stundi Rex. „Jeg hrasaði á hauskúpu.“ „Stattu kyr“, skipaði hertoginn hvast. „Jeg skal finna ljóskerið“. Hann þreifaði fyrir sjer á gólfinu og kom þá alt í einu við skeggjaðan haus. Hann sparkaði óþolinmóðlega í hann — og fann ljóskerið. Hann reis á fætur og þrýsti á hnappinn, en ekki kviknaði á Ijóskerinu. — Hann reyndi hvað eftir annað, en árangurslaust. Hertoginn gat fyrst' í stað ekki komið upp nokkru orði, er honum varð Ijóst, hversu hörmu- lega þeir voru staddir. Þeir sáu ekki handa sinna skil, hvernig áttu þeir að komast fótmál í þessu myrkri, án nokk- urrar ljósglætu? Andrúmsloftið myndi líka smátt og smátt draga úr kröftum þeirra, á sál og líkama. Þeir myndu missa vitið á nokkrum klukkustundum! Þeir myndu æpa í þessu óskaplegra myrkri, og æða ham- stola fram og aftur í þessum óþrjótandi göngum.. Þeir myndu örmagniast af þorstta í hitanum — hann sleikti ósjálfrátt skorpnar varirnar. Ef þeir gætu ratað aftur, þá var jafnvel skárra að lenda í klóm rauðliðannra, en seigpínast þarna sálarsjúkir í skelfilegu drauðans myrkri. Ef til vill fyndust þeir ekki, fyr en eftir mörg ár, „pmurðir“ eins. og munkarnir. Hann sneri sjer þangað sem hann vissi að Rex var. de Richleau hertoga hrafði sjaldan orðið ráða- fátt, nú skildist honum, að meira riði á en nokkru •j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.