Morgunblaðið - 20.11.1935, Síða 1

Morgunblaðið - 20.11.1935, Síða 1
VikublaC: lsafold. 22. árgf., 268. tbl. — Miðvikudaginn 20. nóvember 1935. ísafoldarprentsmiðja b.f. Sjómenn! Lærið sund, bjorgun, lífgun. Komið á íþróffaskólann á Alafossl nú þegar, alclrci beira tæbifæri á þessu árL — Uppl. Afgr. Alafoss. Sigurfón PJelursson. Gamla Bió Æsknár. Gullfalleg og hrífandi sænsk talmynd um frelsisþrá æsku lýðs nútímans o.a: hið sanna lögmál iíf sins, sem ávalt stendur óhaggað Aðalhlutverkin leika hinir góðkunnu sænsku leikarar: Hákan Westergren Georg Blickingberg — Anne Marie Brunius. Verðlækkun. Nýorpin egg á 2,80 pr. kg. (ca. 16 aura stk.) Bökunaregg á 2,30 pr. kg. (ca. 13 aura stk.). IMFJEUt KETUUIIÖK Kristrún í Hamravfk og Himnafaðirinn, Sýning á morgun kl. 8. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir í dag frá 4—7 og á morg- un eftir kl. 1. Sími 3191. Nýfa Bíó Þeir, sem guðirnir tortíma. Stórfengleg amerísk tal- og tónmyncL vt Yy ♦t XX vv It vv y V y V vv vv vv vv vv vv Y V vv vv vv vv ^ ^........... ....................... TV 4 vv ts 8 rnatarðeilöin, Hafnarstræti 5. matarbúðin, Laugaveg 42. Kjötbúð Rusíurbcejar, Laugaveg 82. Kjötbúð Sólualla, Kjötbúðin, Sólvöllum. Týsgötu 1. Vegna flutnings verða skrifstofur vorar lokaðar næstkomandi fimtudag, föstudag og laugardag, 21.—23. þ. m. Skrifstofurnar verða opnaðar aftur í Arnarhváli mánudaginn 25. þ. m. og verða eftirleiðis opnar virka daga kl. 10—12 og 1—4, nema laugardaga kl. 10—1. GJALDEYRIS OG INNFLUTNINGSNEFND. KðpubúOin, Laugaveg 35. Mikið úrval af fallegum vetrarkápum og úlsterum, einnig nýkomin hin margeftirspurðu vetrarkápu- og frakkaefni í mörgum litum. Sigvxcður Guðmund§§on, Sími 4278. íþróttaskólinn. Af ófyrirsjáanlegum á- stæðum getur kensla í skól- i anum ekki byrjað fyr en laugardaginn 23. þ. m. V öggnkwæði úr sjónleiknum „Piltur og stúlka“, eftir Emii Thoroddsen, er komið út. — Verð kr. 2.00. Bóltaversliin Sig£ú<«<ar Eymundssona]1 og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 34 Fyrirliggjandi: Vínber, Almeria, extra golden. Vínber, Malaga. Laukur, smár. Kartöflur. Sveskjur, óolíubomar. Rúsínur, 3. Coronu. Aðal-Rúsínur í pk. Gráfíkjur í ks. Gráfíkjur í pk. Döðlur í pk. Möndlur, sætar. Succat. Niðursoðnir ávextir. Grænar ertur. Sardínur. Væntanlegt: Epli. Glóaldin. Magnús Kjaran. HeiMvcrslun. Baunir, Victoriubaunir o g Hýðisbaunirnar góðu, komnar aftur. Bförn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. Jarðarför Halldórs Auðunssonar frá Flekkuvík, i , sem andaðist 16. þ. m., fer fram þriðjudaginn 26. þ. m., og hefst með húskveðju á heimili hans, Klapparstíg 10 í Keflavík. Líkið verður síðan flutt til Kálfatjarnarkirkju og jarðað þar, sama dag, nálægt kl. 2 e. h. Keflavík, 19. nóv. 1935. Aðstandendur. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Ingibers Ólafssonar, útgerðarmanns í Keflavík, fer fram frá heimili okkar, við Hafnar- götu, föstudaginn 5Í2. þ. m. kl. 1 e. h. Kransar afheðnir. Marín Jónsdóttir. Lokað i dag frá kl 12-4 regna jarðarfarar. Efnalaug Reykjavíkur, Laug'aveg 32 B. Hi Fæst IBDOL er það besfa til að li a 1 d a §alernfts§kál» nnnin lireininn. i öllum verslunum. Besl a ð auglýsa í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.