Morgunblaðið - 20.11.1935, Síða 2

Morgunblaðið - 20.11.1935, Síða 2
z JjftorgttnHa&ið Útgef.: H.f. Ár^akur, Reykjavlk. Rltatjðrar: Jðn Kjartaneson, Valtýr Stef&naaon, Rltstjðrn og afgrelOBla: Austurstrætl 8. — Sfml 1*00. A- <lýelngjJStJðrl: E). Hafberg. Auglýstngaskrlfstofa: Au turstrætl 17. — Slml 8700. Helmasfmar: Jðn Rjartansson, nr. 8742. Valtýr Stefánsson, nr. 4220. Árnl Óla, nr. 3045, E. Hafberg, nr. 3770. Áskriftagjald: kr. 3.0o & aaánuBl. ! laueasðlu: 10 aura elntaklB. 20 aura meb Lesbök Árásirnar á Verslunarþingið. 1 öllum lýðfrjálsum löndum hefir sú venja skapast, að full- trúar hinna einstöku atvinnu- stjetta þjóðf jelagsins komi sam- an til að ræða áhugamál sín og bera fram kröfur sínar. Hvar- vetna er þessu vel tekið af vald- höfunum, vegna þess að þeim er nauðsynlegt að kynnast af- stöðu og kröfum stjettanna, til þess að geta ráðið fram úr vandamálunum með hag allra stjetta fyrir augum. Hjer á landi hafa slík stjetta- þing verið haldin árum saman <?g má þar til nefna búnaðar- þingið,= fiskiþingið, iðnþingið o. s. frv. Loks hefir verslunar- stjettin bætst í hópinn og ný- lega haldið hið fyrsta allsherj- ar verslunarþing. Nú er það vitað og viður- kent að viðskiftamálin eru örð- ugustu málin, sem úrlausnar bíða í jþessu þjóðfjelagi sem öðrum. Hefði því mátt búast við því, að þe3su fyrsta verslunar- þingi yrði sýnd fullkomin við- urkenning af valdhöfunum. En hjer hefir sú orðið raunin á, að önnur álma stjórnarliðsins hefir ráðist að þinginu og forystu- monnum þess, af íullum fjand- skap og illvilja. Og það er eft- irtektarvert að árásirnar koma, ekki frá Alþýðuflokknum, held- ur frá Framsóknarflokknum, og vita þó allir að Alþýðuflokkur- inn er miklu fjarlægari stefnu verslunarstjettarinnar heldur en Tímaflokkurinn. Dagblað Tmamanna hefir síð- ustu misserin daglega verið að fleipra um lýðræði. Það sem hjer hefir gerst er ekki annað en það að ein stjett þjóðfjelags- ins hefir komið saman til þess að ræða vandamál sín og al- þjóðar og gert þær kröfur einar að henni sje sýnt jafnrjetti á við aðrar stjettir. En þá rísa þessir postular ,,lýðræðisins“ upp og gera óp að stjettinni fyrir það eitt að láta skoðanir sínar í ljós. Slík framkoma tekur jafnvel fram því sem þekkist í svört- ustu einræðis- og afturhalds- löndunum, þar sem harðstjór- arnir telja það þó sjálfsagða skyldu sína að kynnast viðhorfi og kröfum hinna einstöku stjetta. Er hjer komin í ljós ennþá ein sönnun þess, hver hugur fylgir máli, þegar Tímadilkur- inn er að fleipra um lýðræði. Gullfoss fer hjeðan í kvöld til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Norðmenn eru hræddir við samkepni <9' r Islendinga. Ókyrð i refsiaðgerða- löndanum. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL 8° ; ' MORGUNBLAÐSINS. r'ft}V d , 7- Danska blaðið. ,,Dag- ens Nyheder£í segir frá því, að Norðmenn óttist hijög, að íslendingar taki frá þeim fiskmark- aði þeirra í Ítalín á með- an á framkvæmd refsi- aðgerðanna stendur. w w '*:<•*/'hljö Segir blaðið að jrfirleitt gæti talsverðs kvíða og óróa í þeim löndum, sem þátt ta.ka í refsi- aðgerðunum. lABlnðíð bendir á samkepni ís- lendinga og Norðmanna, sem dæmi. Páll. ítalir heimta sjerstök inn- fiutningsleyfi fyrir saltfisk! Khöfn, 19. nóv. FÚ. — Samkvæmt tilkynningu norska utanríkisráðuneytisins hefir Ítalía ákveðið, að hjer eftir skuli þurfa sjerstök inn- flutningsleyfi til að flytja inn saltfisk og harðfisk. Italskir atvinnurek- endurtelja vöruskort yfirvofandi i Italíu! KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. ítalskir iðnrekendur og kaupsýslumenn eru nú mjög famir að óttast afleiðingar refsiaðgerð- anna. Óttast þeir, að ekki verði hægt að flytja inn vörur frá þeim löndum, sem ekki taka þátt í refsiaðgerðum, sökum skorts á gjaldeyri. Gjaldeyrisskorturinn muni innan skamms gera vart við sig er þjóðirnar, sem taka þátt í refsiaðgerðunum, hætti að kaupa ítalskar vörur. Páll. MORG UNBLAÐIÐ Miðvikudaginn 20. nóv. 1935. Styrjöld yfirvofandi í “ *•* .£-rímuiam Au§tu r-A$íu ! Chiang Kai Shek dregur saman ÍOO þús. manna her. Japanir hafa herlið ð landamærum Kfna. KAUPMANNAHÖFN I GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Chiang Kai Shek hershöfðingi og einræðis- herrá í Kína hefir dregið saman hundrað þúsund manna her við Chengkow. Herinn hefir 200 sprengjuflugvjelar til um- ráða. Talið er að Chiang Kai Shek ætli að reyna með vopnum að koma í veg fyrir aðskilnað norðurhluta Kínaveldis frá Suður-Kína, Japanir hafa einnig liðsafnað við norður- landamæri Kína. Ha.fa þeir dregið saman tuttugu þúsund skílnaðar Nosður- og Suður- manna her við Shanghaikwan(?) Kina vegna þess, að hann Japanir virðast alráðnir í því að ráðast með tr€ystl stjornmm i Nankmg her inn í Norður-Kína, ef Chiang Kai Shek grípur ekki U1 * ess að viana bug á tii vopna. Fylkisstjórinn iýsti Norður-Kina óháð Nankingsstjórninni, Chiang Kai Shek. Segja blöðin að hin nýja stjórn muni hafa sjer við hlið japanska ráðunauta. Hið nýja ríki muni taka upp samvinnu við \ Manchukuo og ganga í, u.ndirróðri kommúnista. Ágengni kommúnista sje hins ■vegai' stöðugt að færast í auk- ana. Páll. Japanir senda Kínverjuiii úr- slita kosti. London, 19. nóv. FÚ. Japanska stjórnin hef- Japanir hafa um langt skeið . , . T verið að undirbúa að legsja bandalag_ við Japani. undir sig Norður-Kína. Þá segja hlöðin einn- Fyrir nokkrum dögum síðan ig að styrjöld sje yfir- jr aPr,f heTNtiórninni í Íýsti íyikisstjórinn í þeím hiuta vofandi í Kína! norðurfylkjum Kína úr- Norður-Kma, sem afvopnaður , hinu nýja ríki> sem Japanjr Qg. krefet hefir verið fyrir tilstuðlan Jap- ana, yfir því, að Norður-Kína segði skilið við stjórnina í Nan- king. Lýsti hann þar með yfir því, að Norður-Kína væri sjálfstætt ríki. Styrjöjd er yfirvofandi! Það fór aldrei milli mála að | Japanir stæðu að baki þessari j yfirlýsingu. . Blöðin í Japan segja nú frá því afdráttar-j laust, að stjórn, óháð j Nankingstjórninni, muni | verða mynduð í Norður- j Kína sennilega á morg- . un. — I leggja nú kapp á að ná á sitt a .. _ . . svars fyrir hádegi vald, eru 5 fylki. íbúar í þessum fylkjum eru moigun. um hundrað miljónir. Ef norðurfylkin ekki segi sig Japanir halda því fram, að úr sambandi við Nankingstjorn- fylkisstjórinn hafi krafist að- Framhald á 6. síðu. ' ' ' I ’ * ; • -4 £ Kort af Norður-Kína.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.