Morgunblaðið - 20.11.1935, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudaginn 20. nóv. 1935«,
Frá Hafnarflrði.
Cltuegarinn.
Sjávarútvegurinn er aðalat-
■vinnug'rein Hafnfirðinga — en
sú atvinnugrein er svo náskyld
útveginum hjer í Reykjavík, að
ekki sjáum vjer ástœðu til að
fjölyrða um hana í samskonar yf-
irlitsgrein og hjer fer á eftir.
Nægir að benda á eftirfarandi
atriði:
1 Hafnarfirði eru 10 togarar og
nokkrir línuveiðarar, sem árlega
veita um 350 sjómönnum vinnu.
Mikill fiskur er fluttur þar á
land og til að nefna dæmi var
á yfirstandandi ári, 15. sept.,
búið að leggja þar upp 10,363,110
kg. af fiski, miðað við fullverkað-
an fisk.
Ollum fiski er skipað á land
með rafknúnum lyftivje'lum,
er talið að sú aðferð fari
betur með fiskinn, auk þess sem
það sparar mikla vinnu og flýtir
fyrir afgreiðslu skipa.
Faxaflóasílöin.
Eins og kunnugt er brást síld-
veiði fyrir Norðurlandi í sumar,
og því reynt að leita síldar og
síldarmiða annars staðar. Hvata-
maður að því að farið var að leita
eftir og veiða haustsíld í Faxa-
flóa var Beinteinn Bjarnason, út-
gerðarmaður, og hóf hann síldar-
söltun á vestri-bryggju Hafnar-
f jarðar, 8. sept. s. 1. og stóð sölt-
un þessi til 24. okt. eða í l1/^ mán-
uð — og er það í fyrsta skifti, sem
söltuð hefir verið síld í Hafnar-
firði.
Á þessum 1 y2 mánuði voru salt-
í efflrfarandi yfirlifsgrein « og annari gretn|
. holræsa-pípugerð Jóns Guðna-
sama efnis, er birf verður siðar - munnm wjer, sonar, sem einnig steypir mikið
gera grein fyrir ýmsu wiðwikiandi afvinnuveg-
um og afhafnalifi Hafnfirdinga.
Lanöbúnaflurinn.
talið með í vinnulaununum. — ætla menn að þar megi liafa
Einnig hefir verið mikil vinna kýr í seli yfir sumartímann.
með vörubíla við síldarsöltunina. í Krísuvík kvað vera mikið mó-
lendi, sem liggi prýðilega til rækt
unar — þurrir grasmóar, sem ekki
þurfi annað en að girða, og síðan
í Hafnarfirði er töluverður land að renna vjelplóg á landið, sem
biinaður og nokkrir er lifa á hon- brjóti það og sl.jetti á stuttum
um eingöngu. En þeir eru þó iima
fleiri, sem liafa grasnyt og kvik- Bn sakir fjárskorts liafa bæjar-
fjárrækt (aðallega kýr og nokk- búar tii þessa, ekki sjeð sjer fært
uð af sauðfje) sjer til stuðnings að ráðast í þetta stórræði..
en stunda jafnframt aðra vinna,
sem aðal atvinnugrein. Túnrækt
liefir mikið aukist á síðustu ár-
um og liafa H'afnfirðingjár, á
þessu sviði, sýnt framúrskarandi
ötulleik og dugnað — því óvíða
mun land liggja ver til ræktunar
en sumir blettirnir í kringum
bæinn, sem brotnir hafa verið
til ræktunar, græddir upp og
girtir og er illt til þess að vita
að jafn áhugasamiir menn og þar
eru um túnrækt, skuli ekki eiga
kost á betra og hægara landi
en raun ber vitni.
Uppi á svokölluðum Öldum og
suður á Hvaleyjarholti er mikið
af ræktuðu landi, sr.'m alt er brot-
ið úr gróðurlausum grjótholtum
og melum. Til þessarar tún-
Faxaflóasíldin söltuð í Hafnarfirði.
Fyrir
Beinteinn Bjarnason.
aðar alls 11,500 tunnur af síld
og telja kunnugir að vinnulaun
+ netabæting hafi verið að meðal-
tali 7 kr. á tunnu, eða alls kr.
80,500.00. Vinnulaun þessi skift-
ust á 420 manns konur og karla,
er við þetta unnu í lengri og
skemri tíma — og suma dagana
var vöntun á verkafólki.
Um 50 skip, minni og stærri,
lögðu upp veiði sína til söltunar
í Hafnarfirði á þessum tíma og
voru skip þessi úr öllum lands-
fjórðungum.
í sambandi við síldarsöltunina í
Hafnarfirði hafa komið þangað 5
flutningaskip og 3 farþegaskip,
sem ekki hafa komið þar áður.
Er og töluverð vinna við fram-
skipun á síldinni, sem ekki er
það fyrsta gr jörðinni
rfeðslu hefir alls verið veittar lialdið í háu verði. í öðru iagi
20 þús. kr. í jarðræktarstyrk tir verður að leggja þangað 25—30
ríkissjóði. km. langan akveg — og síðan að
Þar eru nú 130—150 kýr, 70 girða landið, bæði það, se'm taka
hestar og 1300 sauðfjár, og er á til ræktunar og það er notað
mikill hluti sauðfjársins á sveita- yrði fyrir haglendi.
er
girðingarstaura.
Flensborg
Meðal eldri og ltunnari stofnana
orku. Auk þess, sem „Dvergur" 1 Hafnarfirði er Flensborgarskól-
hefir veitt mikla vinnu, bæði inn> seni nú hefir starfað í 53 ár.
föstum starfsmönnum og eins Skólinn hefir einu sinni brunnið
daglaunavinnu við uppskipun °" er nn starfandi í gömlu timb-
timburs, mælingar o. fl., þá hefir nrbúsi, er á í vændum að verða
liann og haft mikla beina þýðingu laíU niður sem skólahús, haustið
fyrir allar verkle'gar fram- 1937, því þá er ráðgert að hið
kvæmdir Hafnfirðinga, því svo ný.ía skólahús, sem nú er verið að
iná heita að öll hús hafi verið reisa, geti tekið til starfa. Skól-
reist að nýju síðan verksmiðjan ann er verið að reisa í Hamars-
'tók til starfa. Hann reisti og kotstúni móti suðvestri og gnæfir
fyrstu rafstöðina hjer á landi, upp yfir b®inn eins og herkastali eða
vígi. Skólinn e'r bygður sem heima
vistarskóli og ætlaður fyrir 24
I heimavistarnema í tveggjamanna
herbergjum. Byrjað var að reisa
1 skólann á síðasta vori, og skulu
2/5 kostnaðar greiddir af ríkis-
fje.
Flensborgarskóla stofnaði af
! eigin ramleik, síra Þórarinn Böðv-
arsson, í Görðum á Álftanesi, og
kona hans frú Þórunn Jónsdóttir,
til minningar um son þeirra Böðv
ar, er dó í æsku. Hefir skólinn
starfað á hverju ári síðan, og
verið til mikils gagns æskument-
un Hafnfirðinga.
Þe'gar skólinn nú flytur í hið
nýja hús, á skólinn að starfa sem
sjálfstæð gagnfræðadeild, sem
með læknum fyrir ofan Hörðu- veit.ir nemendum rjettindi til
veiii framhaldsnáms við mentaskóla
Næsta iðngrein sem Jóhannes en fil Þessa bafa Flensborgar-
Reykdal tók sjer fyrir hendur var gágnfræðingar orðið að taka aft-
að reisa íslnis, og starfrækir hann nr próí við mentaskolann til þess
]iað nú. Einnig reisti íshús og slát- ab haida áfram námi. Ungir Ilafn-
urhús í Hafnarfirði 1932, Ingólf- firðingar bíða þessara rjettinda
mjólkurbúið.
jörðum sunnan og austan við bæ- Eins og fyr er getið, er hug- ur Flygenring, er getur tekið til
inn, en nokkuð þó í útjöðrum bæj- ínyndin að kyr Hafnfirðinga sjeu frystingar 150 smálestir ai kjöti
arins. Hestarnir eru f'lestir reið- hafðar þar í seli yfir sumarmán- og 100 smálestir af fiski, og
héstar, því margt er góðra hesta- uðina, því heima fyrir er haglendi frystir Flygenring nú árlega
manna í Hafnarfirði. svo lítið og hrjóstugt, að kýr sýna mikið kjöt fvrir Sláturfjelag Suð-
ekki fult gagn, nema þeim sje urlands. Þetta hefir leitt til þess
hey og kraftfóður árið um kring. að slátrun af Suðumesjum og
Einnig liefir það verið miklum austan ur sveitum er að feerast til
Áður en mjólkursamsalan Iiófst örðugleikum bundið að afla heyj- Hafnarfjarðar t. d. var slátrað
seldu bændur í Garðahverfi mjólk anna — og oft orðið mörgum dýrt Þar 8 þúsnnd fjár a s. 1. hausti.
til bæjarins er bæjarbúar þörfnuð- og reitingssamt. Þess vegna
ust fram yfir þá mjólk, sem þeir hugsa Hafnfirðingar sjer, að með
framleiddu sjálfir. En síðar urðu smávaxandi túnrækt í Krísuvík
þeir að leggja mjólkursölu sína muni mjólkurframleiðsla bæjar-
niður og hafa nú í fjelagi við búa vaxa og verða ódýrari — og
Hafnfirðinga ráðist í að reisa um leið veita fleiru flóki atvinnu
mjólkurvinslustöð við Lækjar- við landbúnað. Jarðhiti er og
götu, er nefna á Mjólkurbú Hafn- mikill í Krísuvík, er mætti nota til
firðinga. Fjelag þetta er stofnað að hita upp marga sumarbústaði,
af mjólkurframleiðendum í Hafn- — en óhætt er að fullyrða að
árfirði og Garðahverfi, sumarið margt Hafnfirðinga mundi hafast
1934, og skal aðalmarkmið vænt- þar við á sumrin, ef til kæmi, að
anlegrar mjólkurvinslustöðvar Krísuvík yrði að Hafnarfjarðar-
vera að hreinsa mjólkina og kæla seli.
og hafa með höndum útsölu
með óþreyju — próf er altaf próf!
5fcipsttóra- og
stýrimannafjelagifl.
1922 stofnuðu skipstjórar og
stýrimenn í Hafnarfirði með sjer
fjeiag, er he'fir unnið mikið og
þarft starf í þágu hafnarmál-
anna. Hefir fjelagið látið setja
Þá kom Ásmundur Jónsson á; I.jó.sbauju á Valhússgrunn, se‘m er
stofn kexgerðinni ..Geysir“ fvrir liin fyrsta lijer á landi, og sett
nokkrum árum og veitir árlega |ný og góð innsiglingamerki. Einn-
nokkrum stúlkum atvinnu við ig hefir fjelagið barist ósleitilega
kexgerð. jfyrir því, að reist yrði innilukt
Vjelsmiðja Hafnarfjarðar veit-, liöfn í Hafnarfirði, og hafa nú
hennar.
Krísuuík.
Ónóg haglendi og þvínær óvinn
andi land til, ræktuna'r hefSr
Iðnaðurinn.
Vart verður svo talað um iðn-
að í Hafnarfirði, að ekki verði
minst á Jóhannes Reykdal, trje-
smíðameistara, í sambandi við
i
mjög háð kvikfjárrækt og land- Þann atvinnurekstur.
búnaði Hafnfirðinga.
Það hefir því vakið almennan
áhuga bæjarbúa, að bærinn fái
Timburverksmiðjan „Dvergur".
Árið 1911 hóf Jóhannes Reyk-
dal iðnaðarstarfsemi sína í Hafnar- ir nokkrum mijnnum atvinu, við , komið þeim málum á þann vett-
firði, með stofijun trjesmíðaverk-
smiðjunnar og timburverslunar-
keypta Krísuvík, eignarjörð Ein- innar „Dvergur“, sem e'r fyrsta og
ars Benediktssonar, skáld,
aukinna ræktunarmöguleika
111 eina trjesmíðaverksmiðja hjer á
og landi, sem knúin er með vatns-
aðgerðir á járnskipum og vjelum,
sömulieðis járnsmiðja Guðmundar
Hróbjartssonar.
Enn er ótalin lítil, en eigi síður
merkileg verksmiðja — en það er
vang, að Höjgaard & Schultz hafa
tekið að sje'r að teikna þetta
væntanlega hafnarmannvirki og
sjá um allan nauðsynlegan undir-
búning þeirra mála.