Morgunblaðið - 30.11.1935, Page 1

Morgunblaðið - 30.11.1935, Page 1
♦ Vikublað: ísafold. 22. árg\, 277. tbl. — Laugardaginn 30. nóvember 1935. fsafoldarprentsmiðja h.f. Gamln Bió Pfimadonna Efnisrík 0£ vel leikin tal- og söngmynd, eft- ir leikritinu ,Evensong“, eft- ir enska skáldið Edw. Knoblock Aðalhlutverkin leika: söngkonan Evelyn Laye, Fritz Kortner og Conchita Supervia. Músík eftir Mischa Spoliansky, ennfremur sýningar ur „Bchéme“, La Traviata“, sungnar af Eveiyn Laye, sem syngur nær alla myndina í gegn. Aukamynd :CARMEN eftir BIZET. Forleikirnir að 1., 2. og 3. þætti leiknir af symfoní-hljómsveit, uridir stjórn Eberhard Frowein. Einsöngvari: Willy Domgraf Fassbaender. I Þakka inuilega öllum þeim, sem sýndu mjer vináttu á 60 g X ára afmæli mínu. Jón Guðmundsson. ý Y y Sölubúðum okkar verður lokað frá kl. 4 í dag. Kaupmannafjelag Hafnarfjarðar. HúsmæOrafjelag Reykjavikur heldur fund í Oddfellowhúsinu, mánudaginn 2. des. 1935, kl. 8'/2 e. h. Fundaref ni: Fyrirlestur um skattamálin og þá hækkun, sem heimilunum stafar af þeim. Mörg önnur mál á dagskrá.--—-------- Kaffidrykkja. Konur, sýnið fjelagsskírteini við innganginn. Ástalýsingar f Isl. skáldskap. Jón bóndi Guðmundsson í Garði í Þistilfirði flytur erindi um þetta efni í Varðarhúsinu kl. 8V2 á mánudagskvöldið. Sainaðariunðnr í dómkirkjunni kl. 4 síðd. á morgun. — Þar verða umræður um Kfirkfuiiiál Reykjavíkur í sambandi við frumvarp um presta og kirkna fjölgun hjer í bæ, er lagt liefir verið fram á Alþingi. Biskup Jón Helgason dr,- theol. flytur inngangserindið. Safnaðarfólk er beðið að fjölmenna. S. Á* Gísðason (form. sóknarnefndar). Fjelag Vefnaðarvöru Kaupmanna í Reykjavtk Aðalfundur verður haldinn í dag að Hótel Borg, kl. 4. STJÓRNIN. Nýjir t Niðursoðnir Þurkaðir Avextir VOLVO vörubifreið til sölu, með tækifærisverði. Upplýsingar á Nýju Bifreiðastöðinni. Sími 1216. LEllFJEUt EETUiriEll „Skugga-Sveinn“ eftir Matthías Jochumsson. 2 sýningar á morgun, kl. 3 og kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Sími 3191. Amerísk tal- og tón- mynd samkvæmt hinni heimsfrægu leynilögreglusögu eftir Sapper. Aðalhlutvel-kin leika : Loretta Young, Ronald Colman og Warner Oland. Sögurnar um Buldog Drum- mond, eru nú rnest lestnu leynilögre’glusögur í heimi. United Artist fjelagið hefir látið taka þessa mynd, eftir einni af þessura frægu sög- um, og það á svo skemtileg- an og spennandi liátt, að jafn- vel vandlátustu lcvikmynda- liúsgestir munu skemta sjer ágætlega og ljúka á liana lofsorði. Aukamyncl: Mickey Mouse í ræningj'aklóm Teiknimyndí 1 þætti. Börn fá ekki aðgang. Leslampa er best að kaupa í Skermabúðiiinl, Laugaveg 15. lieldur Árshátfð að Hótel Borg í dag kl. 9,30 síðdegis. SkemliatrilSi: Danssýning. Upplestur. Einsöngur. DANS Aðgöngumiðar verða seldir í Veiðarfæraversl. Geysir, Bókaversl. Sigf. Ey- mundssonar og í Verslun Éinars Þorgilssonar, Hafnarfirði o,e: að Hótel Borg‘ eftir kl. 1. Noflð fiœkifærið? — Sœbið bestu dansskemfiun ársins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.