Morgunblaðið - 30.11.1935, Page 3

Morgunblaðið - 30.11.1935, Page 3
Laugardaginn 30. nóv. 1935. M0RGUN3L A ÐIÐ m Evrópustrið en olíubann! >tt>% ■ MfNt»« ríH ' i "U-. ie Gömbös. Ungverjar reyna að sætta Hitler og Austurrlkismenn. Gömbös i Vínarborg. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Gömbös forsætisráð- herra Ungverja hefir nú tekið að sjer að miðla málum milli Aust- urríkismanna og Þjóð- verja. Gömbös, og Kanya utanríkis- málaráðherra Ungverja, komu til Vínarborgar í gær. Áttu þeir tal við Schussnigg kanslara í gærkvöldi og er tal- i6, að þeir hafi rætt um deilur Austurríkismanna og Þjóð- verja. Páll. Kínverjar malda í móann. Kina er sjálf* stætt riki. Mussolini vill hleypa álf- unni í bál, ef stórveldin samþykkja olíubannið. 1— ---- t * 'í 1 'Hii ^illi Frakkar tylgja Bretum. KAUPMANNAHÖFN I GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. „The Times“ 1 London segir frá bví. að al- menningur í Italíu krefjist þess, að Italir segi Evrópu stríð á hendur, ef Þjóðabandalagið sam- þykkir olíubannið! Segir „Times“ frá því, að Italir láti ófriðlega og heimti að allri Evrópu verði hleypt í bál, ef kippa á fótunum undan ítölum. Telur ,Times‘ að horfurnar sjeu ískyggilegar En hinsvegar sje ólíklegt að ítalskir stjórn- málamenn láti leiðast út í að taka slíka ákvörð- | un, því að af því hljóti að leiða sjálfsmorð hins ítalska ríkis. Stjórnmálamenn í Evrópu eru þó kvíðnir vegna herflutninga Itala, sem fram hafa farið undanfarið. Telja sumir að Mussolini hafi eflt lið sitt að nýju á landamærum Libyu og Egyptalands. I............................. London 29. nóv. FU. Kínverska stjórnin hefir með hörðum orðum mótmælt við japönsku stjórnina afskiftum Japana af járnbrautum í Norð- ur-Kína, og krefst kínverska stjórnin þess, að slík íhlutunar- semi komi ekki framar fyrir innan landamæra Kína. Bendir þetta til þess, að kín- verska stjórnin ætli að standa fast á sínu máli. Italir búast til varnar gegn Frökkum. Skeyti frá Reuter hermir aðMussolini hafi sent tvær herdeildir til landamæra Frakklands og Ítalíu við Riviera á tveim undanförnum sól- arhringum. í Herlið Itala á landa- mærum Ítalíu og Aust- urríkis hefir aftur á móti j verið minkað úr hálfri miljón manna í 30 þús. Mussolini treystir á Frakka - en Frakkar fylgja Bretum. Daily Telegraph í London skýrir frá því, að svo virðist sem Mussolini treysti á það, að Frakkar muni ekki veita Bret- um lið, ef til ófriðar dregur milli ftala og Breta á Miðjarð- arhafinu. Bretar hafa þess vegna beð- ið Frakka að gefa skorinorð svör í þessu efni, til þess að Mussolini geri sjer engar tál- vonir. Bretar óttast að Mussolini muni að öðrum kosti slíta friðn- jum í Evrópu. Laval hefir orðið við til- mælum Breta og hefir til- kynt Mussolini að ítalir geti ekki búist við því að Frakk- ar styðji ítali ef olíubannið leiði ill þess, að Mussolini rasi um ráð fram. Páll. Flugmenn horfnir í Suðurheim- skautshöfum. Hvar eru Ellsworth og Kenyon? Vilhjálmur Stefáns- son hefir farið þess á leit við Norðmenn, að þeir veiti aðstoð í leit- inni að Ellsworth og Kenyon. Ellsworth og Kenyon lÖgðu upp frá Dundeöya fyrir skömmu og ætluðu að fljúga til „Little America", þar sem Byrd hefir haft bækistöð sína á suðurheimskautsferðum sín- um. í nokkra daga spurðist ekk- ert til þeirra fjelaga, en nú hafa heyrst óljós stuttbylgju- merki frá þeim, einhversstaðar sunnan af ísbreiðunni. Norsk hvalveiðaskip hafa loftskeytavökumenn, til þess að hlusta eftir kalli frá Suður- heimskautsförunum. Páll. Bresk herskip í Miðjarðarhafi. 1 CfJ.ífl iJöi U-VjjsMc• gálgafrest. Vinstrft flokláarnftr liafa örlög sfjórnarftnnar í liendft sjer á þrftÖfudagftnn. .--r-f ,iJ fíÍÁ'h'lbl^-»•; KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Laval hefir fyrirskipað að sjúkra-aðstoðin skuli vera viðbúin næstu daga. Sigur sá, sem Laval vann í gær í franska þipg- inu, verður að skoðast sem gálgafrestur. , Enn þá hefir engin ákvörðun verið tekin um fjármálin, örlög frankans eða fasistafjelögin. Þriðjudagurinn næstkomandi getut* oirðið ör- lagadagur stjórnar Lavals. Þá verður rætt um fasistana og samtök þeirra, og er talið, að svo kunni að fara, að Laval bíði lægra hlut í þessum umræðum. Deilur öfgaflokkanna eru engu rninni en áður d Samfylking kommúnista og sósíalista er við- búin til að gera uppreisn. ----- Enníremur heldur liðssafnaður fasista áfram. Páll. ÍO sffórnir áeinu ári- London 29. nóv. FÚ. Fundur hófst í franska þing- inu kl. 9.30 í morgun, og var alt með kyrrum kjörum á þingi. Sem dæmi þess, hvernig á um mælt, að uggur tnanna færi vaxandi, og að éf LaVal fjelli í kvöld mundí ástandið verða hið ískyggilegasta. Frakkland væri nú búið að málin er litið í Frakklandi, má haf^ 10 stjórnir á einu kjör- geta þess, að þingmaður einn tímabili. úr flokki íhaidsmanna ljet svo

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.