Alþýðublaðið - 25.02.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.02.1929, Blaðsíða 3
ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ 3 „Crerae de Gruyére aux Fleurs du Jura“ í dós um með 6 stk. Góður. Aðal-safiaðartundur Frikirkjusafnaðarins i Reykjavik, verður haldínn næstkomandi sunnu- dag 3. marz i fríkirkjunni og byrjar kl. IV* e, m. Dagskrá samkvæmt lögum safnaðarins. Reikningar safnaðarins fyrir siðastliðið ár, liggja daglega til sýnis safnaðarmönnum á skrif- stofd gjaldkerans Ásm. Gestssonar, Laugavegi 2, uppi. Reykjavik 25. febrúar 1929. SafnaðaFst|ópnin. leita sér að atvinnu, læðast hekn að heimili hans o,g láta selja eigur hans á nauðungamppboði, án bess að gefa konu hans tækir færi til að greiða skuldina? Tii- gangurinn með slíku framferði er auðsjáanlega sá. að skaða við- ftomandi mann og eyðileggja líf hans, konu og barna. Ég sfcoxa hér með á ritstjóra „Morgunblaðsins“ að svara af- dráttarlaust ofanrituðum fyrir- spurnum. Markús Jónsson. Neðri deild. fhar var á laugardaginn stjórn- arfrv. um héraðsskóla afgreitt til 2. umræðu. Var því vísað til mentamálanefndar. Gunnar Sigurðsson flytur þjngsál.-tillögu í neðri deild þéss efnis, að deildin skori á stjómina aö sjá um, að útvarpsrekstur verði tekinn upp hið allra fyrsta samkvæmt heimildarlögunum frá í fyrra um ríkisrekstur útvarps. Var ákveðin ein umræða um til- löguna og átti hún að fara fram i dag. EVri deild. Þar var stjórnarfrv. um rann- sóknir í þarfir atvinnuvegarana af- greitt til 2. umr. og landbúnaðar- nefndar. Ákveðið var að hafa tvær um- ræður í deildinni um þíljgsál-til- lögu Jóns Baldv. og Erlings um dýrtíðaruppbót embættismanna, og átti hin fyrri að fara fram í dag. Laxveiðar. Giuðmundur í Ási flytur frv. um brttytingar á lögum um friðun á laxi (laxveidalögumim), svipað þvj, sem hann flutti á síðasta þingi. Á það að miða að þvi, að laxgöngur verði óhindraðri upp eftir ám en þær eru nú og að meiri hömlur séu settar gegn því, að laxahópar séu stráveiddir á göngunni í laxakistum, heldur hafi fleiri not veiðinnar. Eriend sfimskesrti. I&öfn, FB., 23. febr. Styrjöld i Kina. Frá Snanghai er símað til Rk- zau-fréttastofuunar, að ástandið i Shar-tun«héraði sé mjög alvarlegt. Chang Chung-chang hefir náð yf- irráðum yfir ýmsum þýðingar- miklum borgum. Þjóðernissinnar hafa erfiða að- stöðu til þess að veitast að Chang Chung-chang vegna þess, að Jap- anar, hafa lagt bann við því, að Kínverjar fari um svæðið með- fram Shantungbrautinni. Þó herma skeyti í gær, að sleg- ið. hafi í bardaga milli Chang Chung-cbang og . þjóðernissirana. Þjóðernissinnar segjast hafa unin- ið sigur. Stjórnarvandræði í Þýzkalandi. Frá Berlín er símað: Ný samn- ingatilraun um breytingu á rítes- stjórninni og Prússlandsstjórn vaxð árangurslaus. Var tilgangiut- inn sá, að tryggja stjórnunum stuðning þjóðflokksins, miðflokks, demokrata og socialista. — Stresemann gerir nú tilraun til málamiðlunar. Komist samkomu- lag ékki á bráðlega, þykir líklegt, .að ríkisstjórnin beiðist lausnar. Norskur rithöfundur Iátinn. Frá Osló er símað: Gunnar Heiberg rithöfundur er Iátinn. (Gunnar Heiberg var frægur noTskur rithöfundur, f. 1857.) Gerðardó urinn. Sjémenn mótmæla. Á fundi Sjómannafélagsims í fyrra kvöld var rætt um síðusfu ftlraura auðvaldsins tíl að svifta verkalýðinn samtaka- og sjálfsá- kvörðumar-réttinium. Maxgir sjómerara tóku til máls iog mótmæltu því með hörðum orðum, að löggjafarsamboman gerðist handbendi auðvaldsins með því að samþykkja frumvarp það um gerðardóm, seih fi'mjm aftuxhaldspostular hafa borið fram i þinginu. Að loknum um- ræðum var samþykt eftirfaxanidi tillaga: * i „Fundurinn mótmælir harðlega frumvarpi til laga um dóm ip vinnudeilum, sem fram hefir verið boxib fl alþimgi og Btcrar lá alr þingi að fella það tafarlaust.“ Þannig hefir sjómaimastéttin svarað. Nú er aö sjá, hvort fulLtrúar þjóðarinnar á þingi vilja gera ság samseka þessum fimm auðvalds- sendlum í gerræðinu með því að samþykkja það. ' Verkalýðurinn bíður og sér hvað setur. ðlafnr í Hafnarfirði. Hafnfirðingar hafa nú eignast sinn Ólaf Thors. Ber hann flest einkenni hiras reykvjska nafna sjns, er jafn siðlaus, ofsafenginn og ófyrirleitínn og hann. — Þessi hafrafirski oflátungur skrifar s. 1. laugardag „ávarp“ svokallað tiJ hafnfirskra sjómanna. Talar haran þar í um æsingar reykvískra sjó- manna og foringja. þeirra, en hann gleymir sem vonlegt er að minnast á hvað eða hverjir það eru, sem æst hafa útgerðarmeran upp. — óiafur hlrar. hefnfirski er mjög borginmannlegur. Haran skorar á hafnfirska sjómenn að svíkja samtök sín og ráðast á togarana fyrir þau laun, sem úb ''gerðarmetm yilji ar mildi sinni úthiuta þeim. Hann heiitist og b’ótar málstað sinum tii siuon- ings og sparkar frá sér að ai- þýðu allri. Ólafur þessi er eins og nafni haras: spjátrungur, sem fáir taka mark á. Þótt þeir tali hétt nafn- arrair og þykist ntíklir, þá eru það ekki vitsmurair þeirra eða forsjá, sem laðar fólk að þeim. — Himra hafrafirski Ólafúr hefir aldrei grætt á því að sietta sér fram í málefni verkalýðsins, enda kvart- ar hann undan því í upphafi „á- vaxps“ síns. Hann er og svo úr garði gerður að enginn getux treyst honum, eldd einu sinni v.ira- ir hans og flokksbræður, því er það, að honum hefir aldrei verið falið verk, sem manndóm þurfti tíl að geta irat af hendi. Annars má það merkilegt heita ef að útgerðarmenn húfa enga aðra til að beita fyrir sig í and- stöðunni gegn sanngjörnum stétt- arkröfum sjómannanna en slika meran, sem ólaf þennan Davíðs- tson. V. Ussa «l«ígiisss w’egisssa. Næturlæknir verður í nótt Sveinn Gunnars- so», Óðinsgötu 1, sími 2263. Furðuljósin, sem „Morgunblaðs“-ritstjóx,arn- ir eru mest búnir að riita um og fullyrða að muni vera frá öðr- um hnöttum, eru bamaleikföng, sem nefnd eru „Montgolfier“. Það eru silkipappírsbelgi'r, sem fyltir eru af heitu lofti. Einn tslíkur belgur fanst á Landakotsitúni og bar nafnið „Valtýr“. Sagt er, .að belgurinn hafi verið skírður þetta af því að það var ekki’ annað en vindur í honum. Skipafréttir. „Roynden", færeyskur togari, kom hingað af veiðum i nótt með ÍGG íunnur lifrar. Belgiskur tog- ari kom í gær til þess að vitja um veikan mann, sem hér hefir legið. Noixkrir línuveióarar em x höfn 1 clug. Kcmu þs:r allir inn með góðan afla. Frá Veðursioiunni. Veðurstofan hefir gert fyrir- spurnir til ýmissa símastöðva um eldgosið, og er hér birtur út- dráttur úr þeim svömm, sem hún hefir fengið: í Mývatnssveit þóttust nokkx- ir sjá reykjarmökk yfix Dyngju- fjöllum þ. 12. þ. m.., og um kvöldið sáust mikil leiftux í suðri, og næsta kvöld sáust þau einnig. Stefna er talin .dálítið austan við Öskju. Frá Reykjahlíð bám leiftur við austurbrún Bláfjalls. Or Laxárdal sáust mikil leiiftur aðfaranótt þ. 15. Á Grímsstöð- um á Fjöllum sást eldbjarmi fyrst þ. 14. og var sitefna á Herðubreið. Jökulsá á Fjöllum hefir ekki vaxið, og ekkert orðið vart við öskufall, en mikTil móða í Mývatnssveit og á Grímsstöðum þ. 15.—17'. Síðan þ. T5. hefir ekk- ert orðið vart við eldsmerki, en oftast verið þykt loft og mistur til landsins. Á Fagurhólsnxýri fanst eldlykt þann 13. og 20., og í Horna- firði urðu menn varir við druh- ur úr norðvestri þ. 19. og á- líta að stafaði af eldgosi. '1 Fljótsdalshéraði hafa menn ekki orðið varix við nein merki elds- umbrota.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.