Morgunblaðið - 16.01.1936, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.01.1936, Blaðsíða 5
T’imtudaginn 16. jan. 1936. MORGUNBL A ÐIÐ Kauptún og sjúþorp þurfa að hafa gðð skilyrði til ræktunar. Eítir Benedikt F. Mapússon. Afkoimimöguleikar kauptúna og sjóþorpa hljóta í framtíðinni, eins og hingað til að byggjast að miklu leyti á því, að sæmileg jarðrækt- urskilyrði sjeu fyrir liendi. Án þess þó að það sje vitað, að nokk- urt kauptún eða sjóþorp á land- inu liafi nokkru sinni byggst upp með hliðsjón til nefndra gæða, heldur hafi hitt venjulega um ráðið, livað fiskaslóðin iá stutt oða langt undan og að lendingar- •skilyrðin væru í öllu skaplegu veðurfari ekki talin ómöguleg, og má í þessu sambandi t. d. minna á sjóþorpið Grindavík. En af þe'ssu hefir leitt meðal annars það, að kauptúnin' og sjóþorpin uxu liægt og stóðu í stað árum saman, enda vöxturinn háður því einu hvað vel hepnaðist að afla á grunnmið- um og hvað mikla vinnu versl- anir kauptúnanna gátu veitt. Enda ekki fyr en nú fyrir fáum árum feem jarðræktin er komin á þann. rekspöl, að hafa komið af stað þjóðarvakningu. Og á sama tíma se*m jarðræktin hefir hlaupið áfram, hafa veiðitæki og veiðiað- ferðir landsmanna tekið stórstíg- ari framförum en áður, til fjöl- þreyttari fiskifanga, samhliða betri þekkingu til fyllri notkun- ar á öllum afla, meira víðsýni til útvegunar hetri sqlumörkuðum og fullkomnari verslunarþekkingu. Af tilfærðum breytingum hefir svo leitt meiri getumátt hjá þjóð- inni til að ráðast í að bæta lend- ingarstaði og gera hafnarvirki. Og af öllu þessu hefir svo eðli- lega leitt mikið aukna vinnu í kauptúnum og sjóþorpum lands- ins, og þessar bygðir því nú á seinustu árum aukist ört af fólks- tölu, og er svo þannig komið nú, að öll fjölgun landsliðsins le’ndir þeim til vaxtar og verður því að teljast gott ef enn tekst um nokk- urn tíma að viðhalda áfram svip- aðri fólkstölu og nú er í bygðum landsins. í sambandi við það sem búið er :ið taka hjer fram, verður því að áiykta að ekki standi á sama um það fyrir þjóðarheildina, hverj- um lífsskilyrðum svo mikill hluti heunar á að mæta í hinu nýnumda landi og sem allar líkur benda til að eigi fyrir sjer að aukast stórlega enn. Landnámið ’ við sjó- inn. Það ber því í framtíð að taka fleira til greina en áður gert hef- ir verið við stofnun nýrra bygða við sjóinn og her þá fyrst og fremst að taka tillit til ræktunar- möguleika og byggingu hafna. Það er orðið nú þegar sannan- legt af reynslunni, að afkoma þeirra kauptúna og sjóþorpa, sem hafa í tíma trygt sjer góð rækt- unarskilyrði til umráða (Akranes, Norðfjörður o. fl.) farnast fjár- hagslega miklum mun betur en þeim öðruin, sem e'kki hafa um þetta hirt, eða sem náttíiruskil- yrði slík, hafa ekki verið fyrir henli, og má þá benda á Hafnar- fjörð sem að miklu leyti er bygð- ur á brunahrauni og umluktur af samskonar landslagi, en sem fyr- ir atorku og ærnan kostnað íbú- anna hefir óskiljanlega tekist að rækta upp. — Iíafnarfjörður telur nú um 3800 íbúa, um 13 hundruð sauðfjár, um 700 kýr og um 400 hross. — Og nú eru Hafn- firðingar í fullri alvöru að ráðgera að kaupa jörðina Krysuvík, til ræktunar, heyöflunar og gripa- göngu. En sem kunnugt er, þá liggur víkin í um 30 km. fjar- lægð frá Hafnarfirði. Og til að geta hagnýtt þar land, kemur Hafnarfjörður til með að þurfa að leggja — að miklu leyti á eig- in kostnað — bílfæran veg mill- um heimabæjarins og se’llandsins og verður sá kostnaður óbeint til að hækka stórlega verð Krysu- víkur. Á þetta dæmi virðist ekki fjarri að bent sje, til athugunar innbúum hinna uppvaxandi kaup túna í landinu, ekki síst nú, þeg ar allar horfur virðast benda til þess, að afdalabygðin fari bráð lega í auðn, jafnliliða því sem kauptúnin stækka, en út frá þeim hlýtur ræktun á land inu fyrst og frenist að verða eigi það einhverju sinni að takast hjer fyrir landslýðnum, að klæða það grasi, kornekrum og garða- gróðri, eitthvað svipað því og nú er orðið hjá nágrannaþjóðunum. En það eru fyrst og' fremst um- bótamöguleikarnir samhliða mann- taki innbúanna sem ráða því, á hverjum stað, hvað hraður um- bótavöxturinn verður. Og þár sem það e'r nú svo, að allverulegt atvinnuleysi stríðir á kauptúnin, og sjóþorpin hjer á þessu landi, þá verður það að álítast, að þar sem góð ræktunarskilyrði eru fyr- ir hendi, þar verður auðgerðast að losna við þann voða vágest, at- vinnuleysið, enda kve'ður miklu minna að atvinnuleysisbölinu í þeim kauptúnum sem góð ræktun- arskilyrði hafa upp á að bjóða. Jarðyrkjunni má haga þannig, að hún komi til ígripa þá önnur vinna bregst, einkum á meðan verið er að brjóta landið til ræktunar. Og í kjölfar hennar fylgir svo gjarn ast fjenaðareign og fjehaðarum önnun sem alt skapar vinnu og notadrjúgar tekjur. Kauptúnið Skagaströnd ei' eitt með hinum eldri sjóþorpum lands- ins, og verður með sanni sagt að það hafi verið í kyrstöðu í tugi ára. Kauptún þetta liggur eins og kunnugt e'r sem næst við miðj- an Húnaflóa að austan og hjet vreslunarstaðurinn fjrrrum Höfða- kaupstaður. En þarna megin við flóann hefir engin örugg höfn nje örugt skipalægi verið til þessa, en nú stendur yfir hafnargei’ð á Skagaströnd og er komið það langt, að á síðastliðnu sumri var tekið á móti síld til söltunar þar við bryggjurnar og gaf síldar- stöðin á Skagaströnd síst ve'rri raun en margar hinna eldri stöðva Noðanlands, enda Húnaflói löng- um viðurkendur fyrir að vera auð- ugur af síld og öðrum fleiri nytja- í Alþýðublaðinu, til þess að æsa menn upp 'gegn dularlækningum og sálarrannsóknarmálinu yfirleitt. Þá er enn sú ásökunin á hendnr þeim bræðrum, að óvenjulega fávís og fákænn maður, lie'ldur að krampi hafi kómið í systur sína fyrir „straumtruflun", frá þeim bræðr- nm. Öll sú skýring mannsins . er Þersýnilega ein endemis vitleysa. Jóhann mótmælir henni. Samt á hann að bera ábyrgð á fjarstæð- nnni. Einna furðule'gust er samt sú ásökun á hendur honum að tauga- yeiltis sjiiklingur, sem hann kom aldrei til, hafi viljað fá hann til sín. Það gefur nokkra bendingu um, livernig þetta mál <er vaxið. Málshöfðunin gegn frvi Guðrúnu Guðmundsdóttur og Sessilíusi Sæmundssyni eru enn dularfyllri ■en rekistefnan út af bræðrunum í Skagafirði. Ekki er kunnugt um, að þau hafi neitt fyrir sjer gert annað en hjálpa sjúkum mönnum, Enginn mun til þess vita, að neinn, sem til þeirra hefir leitað, hafi vísað frá sjer lækni. Enginn mun halda því fram, að neinn hafi orðið vitske'rtur fyrir þeirra aðgjörðir. Enginn bjáni hefir kvartað um „straumtruflun" frá þeim og ekki er kunnugt um að neinn taugaveikissjúklingur hafi ætlað að leita til þeirra. Af eigin reynd hefi jeg ekki kynst starfsemi Se'ssilíusar. En öllum ber saman um, þeim 'sem honum eru kunnugir, að liann sje vandaður og óeigingjarn maður. Um starf- semi frú Guðrúnar er mjer mikið kunnugt. Hún er afar varkár kona og krefst þess af þeim, sem til lie'nnar leita, að þeir fari til læknis, þegar ■ ástæða er til; enda er hún gáfuð kona og hefir lagt kapp á að kynna sjer sálarann- sóknamálið í þess mörgu mynd- um og fara eftir þeirri reynslu, sem fengin er um það, þar sem það e’r lengst á veg komið. Mjer skilst svo, sem sök þessara tveggja lækninga-miðla sje sú lielst, að þau hafi þegið einhverja örlitla þóknun, sem sjúkingar kunna að hafa greitt þeim, án þess að henn ar liafi ve'rið krafist. Hjer á landi er eytt hálfri annari miljón í með- ul á hverju ári. Því miður eru engar skýrslur til um það, hvert gagn er að öllum þeim meðulum. En raddir liafa heyrst frá mönn- um, sem mikið skyn bera á það mál, að gagnið af þeim meðala- austri sje mjög hæpið. Þegar menn liafa öll þau meðalakaup í huga, fer það að verða dálítið broslegt, að yfirvöld vor leggi kapp á að vernda menn frá því að greiða nokkura aura fyrir meðalalausa hjálp í sjúkdómum. Til hvers er verið að þessu fá- nýta og hlægilega umstangi? Jeg geri ráð fyrir að tilgangur- inn verði sagður tvennskonar. 1. Að vernda læknastjett lands- ins fyrir samkepni. 2. Að vernda þjóðina fyrir því að ve'rða dregin á tálar af ó- fiskum. Þarna á Skagaströnd hlýt- ur því nú á næstunni að rísa upp blómlegt og lífvænlegt kauptún, með fjölbreyttu atyinnulífi, verði rjett á haldið, því til þess eTu öll skilj-rði þegar fyrir hendi. En til þess að slíkt megi verða, er það kauptúninu eitt fyrsta og aðal- lífsskilyrði eftir að höfnin er fengin, að það tryggi sjer í tíma sem allra nærteknastar nytjar af landi til ræktunar, með það fyrir augum að kauptúnið geti átt þess kost að koma sjer upp fjenaði — kúm og sauðfje. — Skagastrand- arkauptún er bygt á landi Höfða- hóla, sem er þjóðareign og sem nú er orðin mikið meira en full setin af fjenaði kauptúnsbúa, þótt ekki væri þar búið fyrir af leigu- liða þeim, sem jörðina heldur. Einnig er nokkuð af bygðinni á landi Spákonufells, og hefir kaup- túnið nú nytjar þaðan fyrir fjen- að sinn, eins og af fleiri jörðum í grendinni. Jörðin Spákonufell er nú í sjálfsábúð, og benda allar lík- ur til að jörðin verði seld, þar sem að þar býr nú e'kkja, sem misti nlanninn síðastliðið sumar, eni engin önnur jörð liggur jafnvel til nytja fyrir kauptúnið, eins og Spákonufell. í norður og suður af Skaga- strandarkauptúni með fram öll- um Húnaflóa að austan, liggja mjög blómleg og víðáttumikil bú- sældarhjeruð með óþrjótandi land, auðunnið til ræktunar. Þarna eru greiðfærir hílvegir, beljandi þver- ár, sem bjóða fram orku sína í óteljandi hestöflum, til að eyða myrki'i og drunga kyrstöðunnar, klæðandi alt í ljós og líf og ljett- andi striti af starfandi höndum. Framh. á bls. 6. fróðum og óhlutvöndum mönn- um. Töluvert mætti um hvort- tveggja þetta segja, en jeg ætla að sleppa því. Jeg ætla að eins að benda á það, að til er þriðja sjónarfíiiðið. Það er sjónarmið þeirra sjúku manna, sem efíga lækningu fá lijá læknunum. Ef tekin eru gild ummæli yfirmanns læknastjettarinnar á íslandi, land- læknis, Yilmundar Jónssonar, mætti ætla að þeir sjeu ekki svo fáir. 1 grein, se'm hann ritaði í Alþýðublaðið 22. febrúar 1933, ritar hann „á móti þeirri almennu hjátrú um gildi lyfjanotkunar og leyndardómsfullra læknisaðge'rða, sem svo mjög er ríkjandi“. 1 þess- ari grein kemst hann meðal annars svo að orði: „Með allri hógværð verðum við læknar að játa, að gagnvart 9/10 allra sjúkdóma stöndum við eins og veðurfræðingarnir gagnvart veðrinu. Þeir segja hvar lægðin er og hverrar áttar er von, en færa ekki til lægðina og breyta ekki áttinni“. Ef nokkurt mark eT takandi á þessum ummælum landlæknis — og að minsta kosti hefi jeg ekki þekkingu tll að dæma þau ómerk — ef svo er í raun og veru ástatt, að læknarnir geta ekki liaft meiri áhrif á 9/10 af sjúkdómum, en veðurfræðingar liafa á veðrið, þá virðist það nokkuð mikið oflæti af læknum að taka hart á þeim mönnum, sem eru að reyna að hjálpa einhverjum af þessum 9/10. Það væri líka árangurslaust, eða rjettara sagt, það hefði eingöngu illan árangur. Fólk, sem ekki get- feUgið bót meina sinna með ur venjulegri læknishjálp, fyrirlítur alt bann gegn því að leita annara ráða. En ofsóknirnar mundu verða til þess að enginn gæti helgað sig starfinu, enginn gæti fengið þann undirbúning og þá þjálfun, sem nauðsynleg er til þess að dular lækningar ge’ti orðið að verulegu liði og til þess að trygging fáist fyrir því að þær fari ekki út í öfgar og vitleysu. Aðalatriðið er í mínum augum Þetta: Er nokkurn tíma von um það, að nokkur geti fengiö lækn- ingu með þeim hætti, sem tíðkast hjá lækningamiðlum ? Er þessi „kraftur“, sem þroskaðir miðlar telja að notaður sje til lækninga af framliðnum mönnum — af því að þeir vita eklti annað en að þeir bæði sjái þá og heyri til þeirra — ekkert annað en ímyndun? Ef svo er, stafa þá ekki sefjunaráhrif frá miðlunum, sem kunna að geta læknað menn, líkt og alkunnugt er um dáleiðslu áhrifin? Hvaða hugmyndir sem mfnn kunna að gera sjer um „kraftinn" og af- skifti framliðinna manna og sefj- unaráhrif, þá get jeg ekki litið á það annan veg en sem fáfræði að neita því, að menn fái stund- um lækningu hjá lækningamiðlum, þegar almennir læknar fá e’kki við sjúkdóminn ráðið. Jeg hefi reynt það á sjálfum mjer og jeg hefi lesið svo miltið um það, hver reynsla hefir fengist í því e'fni í öðrum löndum, að það hefir tekið af allan vafa hjá mjer. Og jeg get ekki litið á það sem gott verk að afstýra því, að íslCnsk þjóð, íslenskir sjúklingar, geti orðið slíkrar reynslu aðnjótandi. Áður en jeg legg frá mjeT penn- an, verð jeg að hverfa aftur til Jóhanns Lárussonar, sem mestum hrópum og háðungum hefir sætt af þessum lækningamiðlum. Fyr- ir dómsmálaráðuneytið hefir verið lagður sægur af vottorðum frá sjúklingum, sem fagna út af heilsu bót, sem þeir hafa fengið fyrir hans aðgjörðir. En merkilegast af þeiin vottorðum um starf hans, sem jeg hefi sjeð, virðist mjer vottorð hjeraðslæknisins á Húsa- vík, þó að hann sje e'kki að þakka fyrir lækningu á sjálfum sjer. Þeir, sem ekki bera það á hjeraðslækn- inn að hann fari með vísvitandi ó- sannindi, liljóta að ganga úr skugga um, að eitthvað sje meira á ferðinni hjá Jóhanni en móður- sýki og hjátrúarvitleysa. Vott- orðið e'r prentað hjer með leyfi hjeraðslæknisins. Vottorð hjeraðslæknisins. Eftir tilmælum Jóhanns Lárus- sonar, skal þetta tekið fram. Hjer á Húsavík er sjúklingur, er hefir mænusjúkdóm (amyotropisk lateral scelerosis) og hefir þessi sjúkdóms greining verið staðfest af fle'irum læknum hjer á landi. Sjúldingn- um hefir altaf farið jafnt hnign- andi, og það svo að í vor virtist

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.