Morgunblaðið - 16.01.1936, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.01.1936, Blaðsíða 7
jFimtudaginn 16. jan. 1936. MORGUNBLAÐIÐ WWmm' u Rjúpur. Ágætar Rjúpur ca. 400 stykki, seljum við ódýrt næstu daga. Sig. Þ. Skjaldberg. ■HHnHflBBHnnnnHi Bankabygg. Bygggrjón, Bæki-grjón, Semulegrjón, Hvítar, brúnar, gular og grænar BAUNIR fást í UngfrúPetibon, Borgarfjarðar- hangikjöt, er best. Kjötbúðin Herðubreið. ílafnarstræti 18. Sími 1575. með morgunkaffinu Nýir kaupcndur fá blaðið ókeypis til næstkomandi mánaðamóta. Hringið í síma 1600 og gerist kaupendur Frimerki. Kaupi allskonar frímerki, skifti einnig. Skrifið til J . SOLLER, 22 Batorego, Lwow, Pólland. m franski sendikennarinn, sem var hjer í fyrra, komin aftur. — Fyrir- lestrar hefjast í kvöld. Ungfrú Petibon. Ungfrú Petibon, sem var franskur sendikennari hjer við Háskólann í fyrra, kom hing- að með M.s. Dronning Alex- andrine um síðustu helgi. Verð- ur hún sendikennari hjer aftur í vetur. Fyrirlestrar. Kenslu og fyrirlestrum verð- ur hagað svipað og í fyrra. — Fyrirlestrar verða fluttir einu sinni í viku í Háskólanum, á fimtudðgum, kl. 8—9. Þeim er skift í tvo flokka eftir efni. — Fjallar annar flokkurinn um franskar bókmentir og listir á 19. öld, en í hinum flokknum verður lýst umhverfi Parísar- borgar og ýmsum þorpum í Frakklandi. Jafnhliða fyrir- lestrunum eru sýndar skugga- myndir, og er öllum almenn- i'ngi heimill aðgangur. Kensla. Kensla verður fyrir stúdenta tvisvar í viku, og er aðaláhersla lögð á verklegar æfingar. Auk þess kennir ungfrú Petiþon á frönskunámskeiði Alliance Frangaise. Ekki er enn ákveðið með vissu, á hvaða tíma námskeið Háskólans verða, en fyrsta fyr- irlestur sinn, um franskar bók- mentir og listir á 19. öld (Le mouvement litteraire et artisti- que au XIX. siecle — Le ro- man —), flytur ungfrú Petibon í kvöld M. 8.15. Oagbófc. I.O.O.F. 5 = 1171168‘/2 s N. K. Veðrið (miðvikud. kl. 17) : Há- þrýstisvæði er u\i yfir íslandi og A-Grænlaiidi. 'Veður er yfirleitt mjög kyrt hjer á landi, víðast N- eða NA-átt. Veður má heita þurt um alt land, og víða er bjartviðri. Frost er í flestum stöðvum 2—6 st. mest 12 st. á Þingvöllum og 10 st. á Blönduósi. Veðurútlit í Rvík í dag: NA- gola. Bjartviðri. Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 8,30 vakningarsamkoma. Horna- og strengjahljómleikar. Kapteinn Norvik stjórnar. Allir velltomnir. Uppboð verður í dag kl. 1 í pakkhúsi Eimskipafjelags Islands við Tryggvagötu. Verður þar seldur ýmiskonar varningur, út- lendur og innlendur, óskiladót o. m. fl. ísfisksölur. 1 gær se'ldu afla sinn. í Englandi: Snorri goði í Hull, 1724 vættir fyrir 1400 stpd., Maí í Grimsby, 1410 vættir, fyrir 1103 stpd., og Surprise í Grimsby, 1411 vættir, fyrir 1100 stpd. Tryggvi gamli kom af veiðum í gær með 1800 körfur og fór til Englands Háskólafyrirlestur um trúar- bragðasögu. í dag kl. 6,15 flytur sænski sendikennarinn, fil. lic. Áke Ohlmarks annan fyrirlestur sinn um trúarbrögð frumþjóða. 1 fyfsta fyrirlestrinum lýsti hann aðalfíokkum frumstæðra trúar- bragða og þróun trúarhugmynda. í kvöld skýrir hann frá eldri skoðunum manna á uppruna trú- arbragða: þróunarkenningu E. B. Tylors um þróun goða úr öndum, vættum og sálum framliðinna, ætlun Spencers, að goðin s>jeu löngu liðnir höfðingjar, ennfrem- ur skoðun Frazers, að töfrar sjeu upphaf allra trúarbragða, og loks hinni þjóðfjelagslegu ste'fnu Emile Durkheims, sem heldur því fram, að trúarbrögð sjeu í raun og veru trú þjóðfjelagsins á sjálft sig. Þá lýsir bann verndartákna- trúnni (totemism) og ýmisltonar -hjúskaparsiðum frumþjóða, sem velja konur sínar utan ættar. HKálverkasýnlng Snorra Arinbjamar * í Austurstræti 14, efstu bæð, opin virka daga kl. 11—5, á sunnudögum kl. 10—10. Nýreykl Kindabjúgu, Hrossabjúgu, Miðdagspylsur, best sem fyr í Milner§búð. Sími 1505. Ilöfuin flestallar algengar Bókf ærslubækur Beck, ,l( svo sem: utanríkismálaráðherra Pólverja, HÖfuðbækur, Kladda, Dag- sem unnið hefir að því að lyfta | Pólverjum í tölu stórvelda. samdægurs áleiðis með aflanu. Hannes ráðherra kom af veiðum í gær með 2400 körfur. Skipið er farið af stað til Englands með aflann. S. P. R. Læknareikningar fyr- ir árið 1935 verða greiddir í dag, fimtudag, kl. 6—7 á Skólavörðu- stíg 38. Rottur eru keyptar í áhalda húsi bæjarins, og 10 aurar eru greiddir fyrir hverja dauða rottu, sem komið er með þangað. de Fontenay sendiherra Dana hefir fengið frí frá störfnm frá 1 deginum í dag. Á meðan hann er f jarverandi ge’gnir sendiherrarit- arinn, Eggert GréVe Knuth sendi- lierrastörfum. Verslunarmannafjelagið heldur fund í kvöld í Kaupþingssalnum kl. 8 y2. Verður þar rætt um breýtingar á kaupgreiðslum versl- unarfólks, þannig, að það fái kaup sitt greitt vikulega, en ekki mán- aðarlega, eins og venja hefir verið. Málverkasýningu opnar Snorri Arinbjarnar í dag, í Austurstræti 14 og verður liún opin daglega frá kl. 11—5 (á sunnudögum kl. 1Ö— 10). . , , Fimleikaæfingar kvenna í Ár- mann eru í kvöld sem hjer Se'gir: í Mentáskólanum M. 7—8, í 1- þróttahúsinu kl. 8—0 1. flokkur og kl. 9—10 2. flokkur. Nordens Kalender 1936 er nú komin til landsins. Hafa margir, bæði fjelagsmenn Norrænafjelags- ins og aðrir, sem kynst hafa þessu árlega riti fjelagsins beðið með óþreyju eftir bókinni. Bókin er afar smekkleg að vand-a og eru í hénni margar greinar eftir for- vígismenn Norðurlandaþjóðanna og fallegár niyndir til skýringar. Bókin kostar 8 krónur í bókabúð um en fjelagar Norrænaf jelags ins fá hana fyrir 2 krónur. Geta þeir vitjað hennar til Guðl. Rósin- kranz, Ásvallagötu 58. Varðarfjelagið heldur fund kvöld kl. 8l/2. Nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokkisns taka þar til máls. Tveir bræður frá Eyvindarstöð um á Álftanesi' lcomu á hjólum hingað til bæjarins í gær og höfðu þeir hjólað yfir Ske'rjafjörð. Drummer, breskur togari, sem hingað kom fyrir nokkrum dög um vegna lítilsháttar bilunar, . -- bækur o. fl. Ennfremur allskonar ritföng. Bókaverslun var dreginn upp í Slipp tíí við- f gerðar í gærmorgun. Skautasvell er nú gott á Tjörn- Þorlákssonar inni 0g er þar daglega mar£t ,. .. fóik á skautuih, er viðhaid íssitís! Bankastræti 11. Simi 3359. kostað af bænum, og er þvi fje vel varið, því frjálsari og betri leikvöllur er ekki til fyrir- börn Reykjavíkur eii skautaís. t Keflavíkursamskot: F.jórir- sam- herjar 20 kr., Ávaxtabúðin ónefndur 4 kr., B. H. 10-; kr., Kvenfjelag ,Fríkirkjusafna$^ri!ps Reykjavík 100 kr., Guðríður Pá^ls, dóttir 3 kr., Steinunn Bjöýp.s-. dóttir 5 kr. K. F. U. M. og K. F. U. K. Sairi? eiginlegur fundur í kvÖId Ití. Meðlimir beggja fjelaganna erú bróðurlegast beðnir að fjölmenna. Allir velkomnir. Ferðafjelag íslands heldur skemtifund í kvöld í OddfþUow- húsinu. * Þar segir Kristjá^; Ó. Skagfjörð frá hinni frækilegu |ör þeirra J óhannesar Áskelssonar jarðfræðings, Tryggva Mágnús- sonar versluriarstjóra og Krisfjáns sjálfs, yfir Vatnajökul frrihi ’ ög aftur, á siðastliðnú sumri. ’Fórii þeir úr Hornafirði norðvtr vPir jökulinn til Kverkfjalla og'iþað- an aftUr suðvvr, uni eldstöðvarnar og Hágöngvvr. Er ferð þ6|§j tví- mælalaust vneð merkustu .,jökul- ferðvvm, sem farin hefir verjð .hjer , Hafnarhúsinu> eða í versiun a landi. Og' þratt fynr það, að Gunnþórunnar Halldórsdóttur í þeir jökulfararmr hreptu versta EimskipafjelagshúsiliU. veður á nokkrum hluta leiöarmn- ar, varð ekkert að hjá þeirii, eritía títvarpið: liöfðu þeir vandað mjög tvi Fimtudagur 16. janúar. alls vvndirbvvnings. Mun fvrirles- árinn skýra alLítarlegá frá 'úG búnaði þeirra fjelaga og er það Veðwvfregnir. froðleikur, sem að haldv maBÍK@Ma. . , 12,00 Hadegisutvarp. Hann symr og allmargar mvndir úr ferðalagimv. - Þá sýnir Axel 15’00 Veðurfregmr. Kaaber enufremur á skemtuninni 19,10 eðurfregnir. myndir úr ferð, senv hann fór á 19,20 Hljómplötur; Danslög. síðastliðnu sumri ásamt nokkrppji 19,45 Frjettir. . öðrum, til Öskju, Hvannalinda^og 20.15 Erindi: Spánn 1935 (síra Kverkfjalla, og ervv flestar jyeirra Sigurður Einarsson). jvrýðilega góðar. Á þennán ^att 20,40 Útvarpshljómsveitin (Þór. verðnr hægt að kvnnast á skðmfi- Guðm.): Lög úr óperettunni fundi þessvvm leið yfir þWB- „Valsadraumvvrimv1 land, sem er sjaldgæf: sunnán úr gfraus Austur-Skaftafellssýslu, yfiió V'Atia _ . íökul. Kverkfjöll, Hv,m»Hndir, 2Uf” d.gskra nMta v.kn, Ódáöahraun, Öskju oR til Itysfc í ,21’15 Vpplestur (V.gfus Etuars- Bárðardalnum. — Að loknum fer- son). indunum verðvir kaffidrykkja og 21,30 Hljómplötur: Danslög (til dans. Aðgangur er ókeypis pg að- M. 22,30). eins heimill fjelagsmönnum F. í. og gestum þeirra. Hefst skemtun- in kl. 8% og geta nýir fjelagar innritast á fundinum. Sr Kvennadeild Slysavarnafjelags- ins hefir afmælisfagnao að Hót 1 Borg n.k. laugardag, er hefst með borðhaldi klukkan 8. FjelagS- konur eru ámintar um að til- kynna þátttöku sína fyrir hádegí á föstudag — og ekki séinná (—- á skfifstofu Slysávarnafjelagsins 8,00 Enskukensla, 8,25 Dönskukensla, eftir Osc^r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.