Morgunblaðið - 24.01.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.01.1936, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. tfíWW 23. árg., 19. tbl. — Pöstudaginn 24. janúar 1936. 1.1 II i. iiiiii iiiiiin —— 111 n ii ii ——it———■ nniim ww—na ísafoldarprentsmiðja h.f. wmwwwmiit ilsislil glan. Sýiid í kvdld i siHasla^ sinn. ISörn fá ekki aðgang'. Aðaldansleikur 25 ára afmæli Knattspyrnnfjel. Valur verður haldinn laugard. 1. febr. n- k. á Hótel Borg, og hefst með borðhaldi kl. 814 síðdegis. Til skemtunar verður: Einsöngur, Upplestur, Al- fred Andrjesson, Danssýning, E. Carlsen & H. Jónsson, og ræðuhöld. Áskriftarlistar og aðgöngumiðar eru hjá: Hólmgeir Jónssyni, Kiddabúð, Þórsg. 14, Hans Petersen, Bankastræti, Gísla Kærnested, c.o. Járnvörudeild Jes Zimsen. Þar. sem aðsókn verður áreiðanlega mjög mikil, verða fjelagsmenn að tilkynna þátttöku sína sem allra fyrst. STJÓRNIN. # # kemtun heldur imgmennadeild Slysa- varnafjelags Hafnarfjarðar, laugardaginn 25. jan. 1936 í Góðtemplarahúsinu, kl Sl/z síðd. Eingöngu börn frá 5—13 ára skemta. 1. Formaður setur skemt- unina. 2. Upplestur. 3. Kveðskapur. 4. Danssýning. 5. Upplestur. 6. Litli harmónikuspilarinn. 7. Ballett. Dans á eftir- — Góð músík. Inngangur kostar 2 kr. fyrir fullorðna og 75 aura fyrir börn. NEFNDIN. Kápubúðin, LAUGAVEG 35. Fallegar, nýtíslsu, skauta- og skíðabuxur á dömur. Sjerstakiega gotí snið. Sig. Guðmundsson SÍMI 4278. Járnhertoginn. Söguleg kvikmynd um hertogann af Wellington og samtíðar- menn hans. Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi „k'arakter“-leikari Geoffge Arliss. Síðasta §inn. Allir þáttlakendar í 45 ára afsnællsháHð ffelagsins, veroa rð hafa vitjao aðgöngumiða sinna fyrir kl. 7 í kvökl í Verslunin London eða Brynju. # @ \ Gerir skóna fallega og endingargóða. STJÓRNIN. Hið íslenska kventjelag heldur afmælisfagnáð í Oddfeílowhúsinu, mánud. 27. janúar og hefst með borðhaldi kl. 7|4 e. h. Aðgöngumiðar í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar ti! hádegis á mánudag. STJÓRNIN. Sig. Þ. Skjaldberg. (Heildsalan). Nýreykt Hrossakjöt veralega gott. Kjötbúðin Týsgötu I. Sími 4685. Llíui og iijörtn, Gott saltkjöt. kjötbúðin Heröubreið. Hafnarstræti 18. Sími 1575. Ný bók! Sögur handa börnum og unglingum V. saínaö he;Þ* sr. Friðrik Haitgrímssor. Verö kr._2i50.. Bókaversiun §i^lúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 3C Þökknm hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og útför Aðalheiðar Sigríðar Kolbeinsdóttur. Foreldrar eg systkini

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.