Morgunblaðið - 24.01.1936, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.01.1936, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Föstudaginn 24. jan. 1936U Jídufis&apM# Ný föt á grannan meðal mann til sölu, ódýrt. Freyju- götu 39 (niðri). Fiskfars. Frosin lifur Og hjörtu. Kf. Borgfirðinga. Sími 1511. Veggmyndir og rammar í fjölbreyttu úrvali á Freyju- götu 11. Kjötfars og fiskfars, heima- tilbúið, fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent heim. Húllsaamur Lokastíg 5. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Einlit tau í morgunkjóla og sloppa, einnig hentug í smá- drengjaföt og telpukjóla. — Versl. Dyngja. '. . Hvítar upphlutskyrtur með nýju, sjerstaklega fallegu sniði, fjrrirliggjandi. Einnig saumað- ar úr öðrum efnum, eftir pönt- un. Versl. Dyngja. Morgunkjólatau og tvistar í miklu úrvali. Versl. Dyngja. Silki- og ísgarnssokkar á 2.25 parið. Silkisokkar mislitir frá 2.90 parið, svartir frá 1.75 par. Versl. Dyngja. K'venbolir í miklu úrvali. — Versl. Dyngja. Tek að mjer vjelritun. Friede Pálsdóttir, Tjarnargötu 24. Sími 2250. __________________^ Skíðahúfur fást í Aðalstræti 9 C í hattasaumastofu Þóru Brynjólfdóttur. Kaupi gull hæsta verði. Árni Björnsson, Lækjartorgi. Sel gull. Kaupi gull. Sigur- þór Jónsson, Hafnarstræti 4. Kaupi ísl. frímerki, hæsta verði. Gísli Sigurbjömsson, Lækjartorgi 1 (opið 1—4 síðd.) Gluggahreinsun. Upplýsingar í síma 1781. Oraviðgerðir afgreiddar fljótt og vel af úrvals fagmönnum hjá Árna B. Björnssyni, Lækj- artorgi. Otto B. Arnar löggiltur út- varpsvirki, Hafnarstræti 11. — Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft- netum. Sokkaviðgerðin, Tjarnargötu 10, 2. hæð, gerir við lykkjuföll í kvensokkum, fljótt, vel og ódýrt. Sími 3699. Matur og kaffi með sann- gjörnu verði í Café Svanur við Barónsstíg. Dagbókorbiöð Reykví HLftTURINHÍSKIÐFlSKðLnNLim Það var hlegið að Jónasi Jóns- fór upp í bílinn, eins og -Jónas syni á laugardaginn var. Sú saga kvað halda fram. Br því trúlegt er til þe'ss að börnin í Gagnfræða- að hjer geti verið um ofheyrn að skóla Reykvíkinga höfðu fengið ræða. Ef bötrnin hefðu hrópað frí til að fara í skíðaför þennan nokkuð á annað borð, þá er lík- dag. Höfðu milli 50 og 60 biirn legra að þau hefðu hrópað „upp farið upp í Skíðaskála. Sum voru með Jónas“, um leið og hann að leikum útifyrir en önnur sátu staulaðist upp í bílinn, og í því inni í Skálanum og voru að fá tilfelli yæri um misheyrn að ræða. sjer hressingu. En hvað sem um þetta er að segja Þá bar þar að Jónas í bíl, ásamt verður Jónas að sætta sig við, að einhverjum fleirum. Ekki eT kunn honum sje ekki trúað um þetta ugt um ástæðuna til þessa flakks atriði ef börnin þverneita því. Jónasar og eru um það ýmsar til- Jónasi verður svo mikið um þessa gátur. Segja sumir að vin'um hans atburði, að hann gleymir alveg hafi þótt ástæða til að viðra hann öllum „landráðamálum“ og land- eitthvað, vegna erfiðra skaps- helgisbrotum í bráðina. Nema þá muna útaf blaðaskrifum undan- að það te’ljist til landhelgisbrota, farið. Enda er það altítt að farið ^að hann læddist þarna inn til barn e'r eitthvað á stað með hann til anna með „breytt yfir nafn og þess að hafa af fyrir honum, þeg- númer“, því ekki sagði hann til sín ar illa blæs í bólið hans. og má vera að hann hafi ætlað að Önnur tilgáta er sú, að honum leynast, En það er með Jónas eins hafí verið kunnugt um skíðaför- og mótorbátana, að hægt er ina, og hafi því rekist inn í skál- að þekkja þá á „skellunum“, þótt ann til þess að fá eitthvert tilefni blindþoka sje eða níðamyrkur. til ýfinga við „íhaldsbörnin“ úr Jónas hefir sína sjerstöku „mótor- Gagnfræðaskólanum. Þegar athug- skelli“, hóstakjöltið alkunna, svo uð e'r öll fyrri framkoma Jónasar honum stoðar ekke'rt að breiða í garð þessa skóla, virðist ekki yfir nafn og númer. ólíklega tilgetið að hann hafi ver- Og má vera að þetta hafi valdið ið í einhverju slíku snuðri. einhve'rju um gáskann í krökk- En hvaða skýringu sem menn unum. vilja aðhyllast á þessu flajeki * hans, þá er hitt víst að hann var pag var auðvitað leiðinlegt fyr- þannig á sig kominn að gáska- jr .Jónas að hlegið var að honum. fullir unglingar fengu með engu En hitt er miklu leiðinlegra fyrir varist hlatri. hann að haldið verður áfram að * hlægja að homun fyrir að aug- lýsa spjehræðsluna og hjegóma- skapinn. Oddur sterki bregst svona við þe'gar hlegið er að hon- um, ,og þess vegna geta börnin aldrei á sjer setið að gera „at í glaðværir unglingar fyllast gáska henum« þegar hann sýnir sig á að hætta að syngja: „frjálst er í fjallasal“, ef gletni unglinga er gerð að miklu hneykslunarefni þegar þannig stendur á. En hafi börnin sýnt þroskaleysi við þetta tækifæri, — hvað má þá segja um fullorðna manninn, sem verður svo mikið um glens þe'irra, að liann skrifar út af þessu langar siðferðisprjedikanir og gleymir al veg dagsins málum. Börnin í Skíðaskálanum lilógu að Jónasi. Rekistefna íians út af því, verður til þess eins að fleiri fara að hlægja. Hlðturinn í Skíðaskálanum berg málar um alla Reykjavík. SfcŒtflVtvÍ'VUfUC EorSið í Ingólfsstræti 16 — sími 1858. Nýja þvoitahúsið, Grettis-- götu 46, hefir síma 4898. Best að auglýsa í Morgunblaðinu Munið Perinanent í VeilUS,. Austurstræl i 5. Ábvrgð tekin öilu hái’i. Dömuklippingarnar í Kirkju— stræti 10 eru unnar af æfðumo fagmanni. Sími 1697. 2303 er símanúmerið í Búr- inu, Laugaveg 26. Börnin fengu að rjetta úr sjer eftir lesturinn og teyga svalt og hreint fjallaloftiðð eftir reykjar- svæluna í bænum. Hraustir og við slík umskifti og það þarf götum bæjarins. Þeir ættu nú að Þorrinn byrjar í dag. Það er gamall og góður siður að gera sjer daga- mun fyrsta þorradag. Hólsfjalla-Hangikjöt, , Grænar Baunir, Victoríu Baunir, Hýðisbaunir. (uiamdL Nýir kaupendur að Morgun— blaðinu fá blaðið ókeypis ti'ú næstkomandi mánaðamóta. Dansk Dame giver dansk til’: tysk og fransk Undervisning paa billige Vilkaar. Frú M. Westrup Milner, Njálsgötu 84.. JCiisrvœSi Herbergi, lítið, með mið- stöðvarhita, óskast. Tilboð,. merkt „Herbergi", sendist A.. S. í. meira en me'ðal aðfinmngasemi td taka sig saman um það; 0ddur þess að hneykslast á því, þótt ein- og JónaS; að verða við glensi ung. hverjum verð, að brosa, Þegar | linganna meg meiri r6> alt í eintl kemur mn í þennan; , , , ., , _ , , Hvað arasareíni snertir hefði ut- gfaðværa hop slikt fynrbngði I ,, „ , koman orðið uakvæmlega su sama sem Jonas Jonsson eT oft a tiðum. i , , . . _ _ „ ., , i þo ekki he'fði venð hlegið. Ef born Það eru ne'fnilega til tvennskon- •. . ,, , . m hefði setið hboð og þegiandaleg, ar hlægilegir menn, þeir sem eru1 . , . . , . > , .,. ,.:þa hetði Jonas tengið þar fynr- vil.-jandi og þeir sem eru oviljandi i , . ,. itaks etm í gremarstuf, eitthvað hlægile'gir. Þeir sem eru ovihandi ,. .. . _ . . a þessa leið: hlægilegir verða spjehræddir. Hinir sem eru viljandi hlægi- legir ge'ta gert sjer þetta að at- vinnu. Og þá leika þeir oft á tíð- um einmitt hina tegundina af hlægilegum mönnum. — Bjarni Björnsson getur borið um það hvernig hlegið er þegar hann herm ir eftir Jónasi Jónssyni. Jafnvel norður í Þingeyjasýslu veltast menn um af hlátri þe'gar Bjarni „tekur“ Jónas. Enginn efast um að börnin hefðu hlegið að Bjarna ef hann hefði alt í einu sprottið upp meðal þeirra í I gerfi Jónasar. Þau hefðu hle'gið j þótt þau hefðu orðið að borga inn- Jeg kom um daginn upp í Skíðaskála. Þau voru þar börnin úr íhaldsskólanum. — Það var frost og hreinviðri og önnur börn he'fðu áreiðan- lega verið glaðvær og hressi- leg, þegar þau fengu að leika sjer svona í bjartviðri og fjallalofti. En íhaldsbörnin geta ekki glaðst, þau bera á sjer öll me'rki sljóleika og kúgunar. En við hverju er að búast, þar sem molla íhalds- ins ríkir bæði í skóla og heimahnsum ? Kolaverð. Frá og með deginam í verður kolaverð §em lifer segftr: ÍOOO kg. kr. 46.00 500 kg- kr. 23.00 250 kg- kr. 12.25 150 kg. kr. 8.25 MOO kg. kr. 5.50 50 kg. kr. 2.75 Svona hefði Jónas skrifað ef ganginn. Hvað þá heklur þegar börnin hefðu ekki hlegið, því sjálf fyrirmyndin birtist þarna í Þa^ er vandlifað fyrir „íhalds- allri sinni dýrð — alveg ókeypis. börn“, þegar Jónas er á hnotskóg. Biirnin kannast fúslega við þetta | ^ og eins hitt að einhverjir hafi j Það má kannske segja að það klappað þegar Jónas fór. En sje vottur um þroskaleysi hjá aftur á móti fer það á milli börnunum að hafa ekki það vald mála livort þau hafi hrópað, á sjer að geta varist hlátri þegar „niður með Jónas“, þegar hann Jónas birtist. En það er þá óhætt H.f. Kol & Salt. Kolasalan s.f. Kolaverslun Sigurðar Ólafssonar. Kolaverslun Ólafs Ólafssonar. Kolaverslun Guðna & Einars. ■■■■■■■■■■■■■■raiW'fHBI1 'ITMIWMTiy Fyrirliggfandi: Hafram$ðl, Hrí§grjón, Kandis Flórsykur. Eqqert Krisflánsson & Co, Sími 1400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.