Morgunblaðið - 20.02.1936, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 20.02.1936, Qupperneq 3
Fimtudaginn 20. febr. 1936. MORG CJNBLAÐIÐ 3 Sjúmannaverkfallinu i Vestmanneyjum lokið! Sjómennfjeilufrákröfu sinni um skyldukaup á hlut þeirra. Camkomulag náðist í gær- ^ kveldi í deilu þeirri, sem staðið hefir í Yestmanna- eyjum milli Útvegsbænda fjelags Vestmannaeyja og sjómannafjelágsins „Jöt- unn“. Fór sáttasemjari ríkisins til Vestmannaeyja og eftir að hafa átt fund með for- mönnum f jelaganna og nefnd um úr báðum fjelögunum voru samningar undirritaðir í gærkvöldi, kl. tæplega 8, fyrir milligöngu hans. Sáttasemjari rikisins kom til V es tm;a n n aey j a í fyrradag með varðskipinu Ægi. Strax sama dag kallaði hann for menn fjelaganna, Útvegsbænda- fjelags Vestmannaeyja og sjó-< mannafjelagsiná „Jötunn“ á fund sinn. í gær kallaði hann svo fyrir sig nefndir þær sem kosnar höfðu verið af fjelögunum, og sem höfðu fult umboð til að semja um deilu- atriðin. Sjómenn höfðu frá byrjun haldið fast fram þeirri kröfu að útvegs- menn skuldbindu sig til að kaupa hluti þeirra. Vildu útvegsmenn aldrei að þessu ganga, og var það langmesta déiluatriði verkfallsins. En sjómenn fellu nú frá þess- nm kröfum sínum og var þá tiltölulega auðvelt um samn- inga. 1 þessum nýju samningum verða hlutaskipti þau sömu og s. 1. ár. Eftirtöldu ákvæði eru m. a. í hinum nýja samningi: 1. Ef sjómlaður selur útgerðar- manni hlut sinn, greiðist línu- fiskur með 6% eyri pr. kg. og netafiskur með 5)4 eyri pr. kg. Er þetta eyri lægra pr. kg'. en var í fyrra. 2. Ef um samsöltun er að ræða tryggir útgerðarmaður sjó- múnni 5% eyris greiðslu pr. kg. fiskjar, en 5 aura pr. kg., ef sjó- maður felur útgerðarmanni að verka fyrir sig. Þetta er 1 eyris hækkun frá fyrra tilboði útgerðarmanna. Um hlutaskifti segir svo í samn- ingnum: „Nú semst svo með aðiljum að hlutamenn fái hlut sinn útvigtað- an á bryggju, er þá útgerðarmanni skylt að sjá þeim fyrir viðunandi húsnæði gegn ákveðnu gjaldi pr. skippund. Þetta ákvæði var einnig í fyrra árs samningi. * Sjómannaverkfallið hófst í Vest mannaeyjum 12. janúar. Hundruðum saman hafa sjómenn og verkamenn, bæði bæjarmenn og menn í atvinnuleit gengið atvinnu lausir og alslausir vegna verlt- Svisilendingar banna ffelagsskap Nazista! Þjóöverjar hóta gagnráðstöfunum. London 18. febr. FÚ. A LLUR f jelagskapur National Socialista (þýskra), hverju nafni sem hann nefnist, hefir verið bannaður í Sviss. Þessi ákvörðun var tekin á fundi Sambands- stjórnarinnar í dag, og nær bannið bæði til f je- lagsdeilda í einstökum hjeruðum, og til fjelags heilda. Þá var og tilkynt, að þýskir National Socialistar í Sviss myndu sviftir dvalarleyfi í land inu, með fyrirvara, og að ein- um stúdent frá Þýskalandi hefði verið vikið úr landi fyr- irvaralaust. Þýsk blöð hrópa á hefndir. „Svartidauði“ var flotholt Eysteins árið sem ieið! FjðrlagaumræDur á Alþingi i gær. Eysteinn Jónsson f jármálaráðherra, lagði fjárlagafrumvarpið fyrir árið 1937 fyrir sam- einað þing í gær. Eins og venja er til, gaf ráðherrann við þettá tækifæri yfirlit um afkomu ríkissjóðs s.l. ár. 1 því sambandi var ráðherrann að státa af glæsilegri útkomu, vegna þess að um % niilj. kr. afgangur hafði orðið á rekstursreikningi. En þegar þess er gætt, að áfengið — „svarti- dauði“ — gaf ríkissjóði um 1milj. kr. umfram það, sem áætlað var, verður lítið fyrir stjórnina af að státa. -• ; ^ f Hjer birtast helstu niðurstöðurnar úr fjár- lagaræðu Eysteins. HAUPTMANN verðnr (ekinix af liffl 20 mars. London 19. febr. FÚ. Horfur fara nú að verða litl- ar á því, að Bruno Haupt- mann komist hjá því, að Iáta líf sitt í rafmagnsstólnum, því að hann hefir nú aftur verið dæmdur til dauða, og ákveðið að aftakan fari fram í vikunni sem hefst 29. mars. Þýsk blöð eru yfirleitt mjög reið yfir þessari ráðstöfun. Stinga blöðin upp á því, að þessu verði svarað með mótaðgerðum, þannig, að Svisslendingar í Þýska- landi verði sviftir rjetti til fundahalda. Segja þýsk blöð, að með þess- ari ráðstöfun sje svissneska stjórnin að banna þýskum þegnum, að rækja skyldur sín- ar gagnvart ríki sínu og föður- landi. Ennfremur, að með þess- ari ráðstöfun hafi svissneska stjórnin gert sig að „verkfæri Gyðingaáróðurs gegn Þýska- landi“. Þjóðverjum er betra að fara varlega. Svissnesk blöð halda engu að síður fast á sínu máli, og benda á það, að Sviss sje ekki þýsk- ur landshluti, sem eigi að lúta þýskum lögum. Þá benda þau einnig á það, að mótaðgerðir, eins og þær sem þýsku blöðin tala um, mundu bitna harðar á Þýskalandi heldur en Sviss, þar sem vitanlegt sje, að miklu fleiri Þjóðverjar sjeu í Sviss, heldur en Svisslendingar í Þýskalandi. fallsins. Verðm- ekki hægt að segja hvílíkt tjón þetta verkfall hefir gert sjómönnum og öðmm. Bátar hafa beðið tilbúnir til að fara á sjó. Trillubátar hafa fengið •að róa til fiskjar. — Voru tveir bátar á sjó í gær og öfluðu allvel. (Eftir símtali við frjettaritJara Morgunhlaðsins í Eyjum). Þýsk járnbrautarlest, knúln af dieselvagni, setti í gær nýtt met í aksturshraða á járnbraut Fór lestin 200 km. á klukku- stund. Fyrra met var 190 km. á klst. og er það einnig þýsk jámbrautarlest, er það hafði sett. (FÚ). Afkoma ríkissjóðs árið sem leið. Samkvæmt bráðabirgðayfirliti hafa tekjur og gjöld ríkissjóðs Lfklegt að afgert verði um sðlu Óðins i dag. Beynsluferð i g'ær. Capt. Odhnir og Forsman verk- fræðingur fóru reynsluför á varðskipinu Óðni í gærdag, en þeir eru hjer sem kunnugt er til að skoða skipið fjrrir sænsku rík- isstjómina, sem hefir hng á að kaupa skipið. Lagt var af stað í reynsluförina kl. 8 í gærmorgun og komið aftur kl. um 5 e. h. Óðni var siglt upp í Hvalfjörð, sömu „rútu“, sem Ægir fór 1928 er hann kom hingað fyrst til lands og er Jónas frá Hriflu bauð til veislu og helt ræðu um fnamtíðar- drauma sína í sambandi við land- helgisgæsluna. Blaðið náði tali af capt. Odhnir í gær og spurði hiann hvenær af- ráðið yrði um sölu Óðins. Kvaðst hann enn ekki geta sagt neitt um það, en vjel skipsins myndi verða skoðuð á morgun (í dag) og væri þá eftirliti þeirra lokið. Eftir það yrði svo ákveðið hvort Svíaír keyptu skipið eða ekki. Sú sagia gengur um bæinn að Svíunum lítist vel á Óðinn en að hann hafi verið boðinn fyrir svo lágt verð að þeir sjeu hræddir um að á skipinu sjeu einhverjir leynd ir gallar! Tollar og skattar hafa alls num- ið, samkv. bráðabirgðayfirliti kr. 12 milj. 178 þús., en voru áætlaðir í f járlögum kr. 11 milj. 275 þús. Tekjur af ríkisstofnunum. Tekjur af hinum ýmsu stofn- unum ríkisins urðu sem hjer segir (talið í þús. kr.) : Stofnanir. Póstur 60 Landssíminn 339 Afengisverslun 750 Tóbakseinkasalan 600 Viðtækjaverslunin 60 Kíkisprentsm. 60 Landssmiðja 10 Bílaeinkas, og raft.v. Fasteignatekjur 24 Yaxtatekjur 518 Óvissar tekjur 50 Fjárl. Innb. 56 475 ‘-SS,%d Hagstofan 55 Utanríkismál 103 161 Dómg. og lögr.stjðrn 1.065 1.4‘ííi (talið í þús. króna) : Heilbr.mál 721 915 Tollar og skattar. Vegamál 1.341 1.580 Tekjustofnar Fjárl. Imib. Samgg. á sjó ' 716 658' Fasteignaskattur 370 400 Vitar og háfnir 535 592 Tekju- og eignask. 1.950 1.900 Kirkjumál 358 360 Lestagjald 50 59 Kenslumál 1.507 1.646 Aukatekjur 620 612 Vísindi og listir 209 213 Erfðafjárskattur 50 79 Verklegar framkv. 2.629 2.701 Vitagjöld 470 421 Alm. styrkir 1.158 1.24)1 Leyfisbrjefagjöld 25 23 Eftirlaun 268 282 Stimpilgjald 500 520 Óviss gjöld 100 221 r A Do. ávís. og kvittanir 150 50 Heimildir, þingsálykt- Bifreiðaskattur 380 390 amr, fjáraukalög og Útflutningsgjald 700 601 sjerstök lög ea, 650: Afengistollur 630 1.250 Alls uröu gjöldin samkv. bráða- Tóbakstollur 1.380 1.232 birgðayfirliti kr. 15.263 og rekst- Kaffi og sykurtollur 900 1.150 ursafgangiTr því um 505 þús. kr. Annað aðfl.gj. 50 91 En á sjóðsyfirliti, þ. e. ut og: Vörutollur 1.250 1.643 innborganir hefir orðið um 391 Verðtollnr 1,130 1.350 þús. kr. greiðsluhalli. Gjald af innl. vörum 420 438 Skotið yfir markið. Skemtanaskattur 150 123 Þegar fjármálaráðherra hafði Veitingaskattur 100 89 gefið þetta hráðahirgðayfiriit um 606 85 54 36 25 20 545 90 Heildartekjur á rekstrarreikn- ingi urðu samkv. bráðabirgðayfir- liti kr. 15 milj. 769 þús. Gjöld. Samkvæmt bráðabirgðayfirliti urðu gjöldin árið sem leið, sem hjer segir (talið í þús. kr.) : G jaldaliðir Vextir 1.547 Borðfje konungs 60 Alþingi 250 Ráðuneytið o. fl. 249 Fjárl. Greitt .500 60 327 314 afkomu ríkissjóðs árið sem leið, fór hann að kasta hnútum til stjórnarandstæðingá fyrir það, að þeir hefðu á sinum tíma „gert veður“ xít af því, að fjárlögin fyrir 1935 hefðu Verið hæstu fjárfóg, sem þingið hefði afgréitt. Vildi ráðherrann í þvi sambandi haídá því fram, að útkoman á árinti sýndi rjettari niðurstöður, áður hefði tíðkast. En þegar ráðherrann fór hjer að gera samanburð, treysti hann sjer ekki til að leita til annara ára en þeirra, sem rauðu flokkam- ir hafa farið með fjármálin. Hann sá sjer ekki fært að gera satnan- burð við þau ár, sem Sjálfstæðis- menn einir rjeðu og ekki heldur við það eina heila ár, sem sam- steypxtstjórnin fór með völd. Flotholtið. Þessu næst rakti ráðherrann þá einstöku tekju- og gjaldaliði, sein fóru fram úr áætlun. Að því er snertir tekjubálkiun þarf ekki- langa athngun við að sjá, á hverju stjórnin hefir flotið árið sem leið. Það er á áfenginu. Það hefir gefið ríkissjóði ttm 1% FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.