Morgunblaðið - 27.02.1936, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Fmitudagiinn 27. febr. 1936,
6
Japönsku ráðherrarnir sem
voru myrtir.
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
forustu Okada, vann mikinn
sirur.
En Okada var talinn fylgj-
andi því að útgjöld til hernað-
ar yrðu lækkuð og að Japanir
reyndu að jafna deilur sínar við
Rússa og Kínverja með frið-
samlegu móti.
Þetta töldu hinir ofstækis-
fullu þjóðemissinnar í hægri
armi Seiyukaiflokksins svik við
fððurlandið og stofnuðu því til
uppreisnar.
»Imperialistiskur
socialismi«.
Uppreisnarmenn krefjast
þess að í stað núverandi þjóð-
akipulags verði imperialistisk-
«un socialisma komið á í Japan.
Markmið uppreisnarmanna
er. að því er United Press hefir
&3'ett, þetta:
1. Asía fyrir Asíumenn, und-
ir forustu Japana.
2. Þingræðið verður afnumið
og gengið verður milli bols
og höfuðs á einstaklings-
hyggjunni.
3. Stóreignir og mikil auðæfi
verða tekin eignarnámi.
4. Gamla Ijenshöfðingjaskipu
Iagið verður endurreist að
nokkru leyti, með forrjett-
úndum emstakra stjetta.
Páll.
í margskonar raunir og æfin-
týri. M. a. var hann einu sinni
seldur sem þræll. Hann hafði
beitt sjer gegn hinni stórkost-
legu hækkun útgjalda til hern
aðarmála, sem farið hafði verið
fram á, og var framarlega
flokki þeirra manna, sem horf-
ið höfðu frá hinni japönsku
þjóðtrú, að keisarinn væri af
guði kjörinn.
Námskeið fyrir Nor-
ræna stúdenta:
Hafnarfjðrður
Miðvikudaginn 26. febr.
London, 26. febr. FÚ.
Okada.
Okada forsætisráðherra var
66 ára gamall er hann mynd-
aði stjórn, árið 1934. Þangað
til hafði hann ekki fengist til
muna við stjórnmál. Hann barð
ist í ófriðinum milli Japan og
Kína 1894—95, og var skip-
herra á japönsku beitiskipi í
ófriðnum milli Japana og
Russa 1904—05. Hann var tví-
vegis flotamálaráðherra, og
seinast árið 1932. Náði hann
þá aldurshámarki embættis-
manna, og baðst lausnar frá
embætti sínu. Kom það þess
vegna talsvert á óvart, er hann
gerðist forsætisráðherra tveim
árum síðar, 1934.
Saito.
Saito, fyrv. forsætisráðh., var
fæddur 1858 og var fátækra
manna. Fimtán ára gamall náði
hann þó inntökuprófi á sjóliðs-
foringjaskóla, og var orðinn
undirforingi 1882. Hann var
flotamálaráðherra í fimm ár, í
ýmsum ráðuneytum. Árið 1919
varð hann yfirlandsstjóri á
Koreu, og gegndi því embætti
til 1928, og síðan aftur frá 1929
ti! 1931. Hann var um skeið
fulltrúi Japana á Þjóðabanda-
lagsfundum í Genf, og forsætis-
ráðherra varð hann eftir morð
Inukai, 1932, og gegndi því em-
bætti þangað til 1934.
Takahashi.
Takahashi, fjármálaráðherr-
ann, var talinn með frjálslynd-
ustu stjórnmálamönnum þjóðar-
innar. Hann var af lágum stig-
FRAMHALD AF ÞREÐJU SQ)U
Finnlandi, er boðin þátttaka
námskeiði þessu, og að sjálfsögðn
mnnu allmargir íslenskir stúdent
ar einnig taka þátt í því. Einum
prófessor frá hverjn landi er
einnig boðið. Brjef hafa borist frá
hinum deildnm Norræna fjelags-
ins, þar sem þau taka boði þessu
með mikilli ánægju og gera ráð
fyrir að námskeiðið verði full
ekipað.
Fyrirkomulag námskeiðsins er
hugsað að verði þannig, að stúd
'entunum verði sýndir nokkrir
helstu sögustaðirnir hjer, fluttir
ve'rði fyrirlestrar um íslensk mál
og íslenskar bókmentir og auk
þess fari fram umræður um ýms
þýðingarmikil málefni er snerta
norræn málvísindi og bókmentir.
í aðalatriðunum er fyrirkomu-
lag á námskeiðinu áætlað þannig,
að fyrst verði farið upp í Reyk-
ráð fyrir að námskeiðið verði
námskeiðið sett. Prófessor Sig-
nrður Nordal mun flytja þar fyr-
irlestur um Snorra Sturlnson en
síðan verður haldið til Reykja-
víkur aftur. Á Laugavatni er gert
ráð ðfyrir a ððnámskeiðið verði
síðan haldið. Þar munu bæði ís
lenslcu prófessorarnir og þeir er-
lendu, sem koma með stúdentun
um, flytja fyrirle'stra og auk þess
sennilega aðiir vísindamenn. Þá
er gert ráð fyrir að einhverjir af
okkar bestu rithöfundum lesi upp,
leikin verði íslensk tónverk og
sungin ísl. þjóðlög. Gert'er ráð fyr-
ir að fara til Þingvalla. Þar munu
verða flnttir fyrirlestrar um Þing
velli ,bæði um jarðmyndun þeirra
og sögu. Loks er gert ráð fyrir
ferð til Gullfoss og Geysis. Áð-
ur en stúdentarnir fara verður
þeim og að sjálfsögðu haldið
kveðjusamsæti.
í framkvæmdanefnd námskeiðs-
ins eru formaður Norræna fjelags-
ins prófessor Signrður Nordal,
Alexander Jóhannesson prófessor,
Sveinn Bergsveinsson, sem fulltrúi
frá Stúdentaráðinu, einn fuHtriii
frá Stúde’ntafjelagi Reykjavíkur,
en hann hefir ennþá ekki verið
utnefndur, og ritari Norræna fje-
lagsins, Guðlaugur Rósinkranz.
Búnaðamámskeiðinu
Iauk í gærkvöldi. — 1 gær fluttu
erindi Pálmi Einarsson ráðunaut-
ur um garðrækt og Páll Zophóní-
asson alþm. um nautgripa- og
sauðfjárrækt. — Voru hvort-
tveggja erindin mjög fróðle'g, enda
vel tekið af áheyrendum.
Á fundinum í gærkvöldi urðu
mjög fjörugar umræður um ýms
búnaðarmál og þar á meðal rækt-
unarmál bæjarins. Auk fyrirlesar-
anna tóku margir bæjarmanna
þátt í þeim umræðum. Enn frem-
ur talaði Kristinn Guðmundsson
bústjóri á Lágafelli, formaður
Búnaðarsambands Kjalarness-
þings, sem var mættur á fundin-
1 um, aðallega um ræktun og notk-
un garðávaxta og hvatti menn til
aukinnar framtakssemi í þeim
efnum.
f sambandi við umræðnr um
möguleika Hafnfirðinga til að
hefja ræktun í Krýsuvík, bar Þor-
leifur Jónsson fram svo hljóðandi
tillögu, er var samþykt í einu
hljóði:
Fundurinn skorar á Alþingi,
að taka upp í Þjóðvegatölu og
leggja sem fyrst, öruggan vetrar-
veg frá Hafnarfirði til Krýsuvík-
ur, um Herdísarvík og Selvog, til
Ölfuss“.
Þátttakendur í námskeiðinu
voru heldnr fleiri í gær en í fyrra-
dag.
Enginn vafi er á því, að þetta
námskeið hefir orðið þeim Hafn
firðingum, sem áhnga hafa á bú-
skap og ræktun, til mjög mikils
gagns. — Væri því vel, að slíkt
námskeið yrði haldið hjer eftir
leiðis á hverjum vetri, og til þess
að enn meira gagni kæmi, þyrfti
samtímis að halda námskeið í
matreiðslu þeirra garðávaxta, sem
hjer er hægt að rækta.
„Þrestir“
sungu í gærkvöldi í leikfimihús-
inu fyrir nemendur barnaskólans
og var þeim vel tekið og óspart
klappað lof í lófa af hinum ungu
áheyrendum.
Höfnin.
-Línuveiðarinn Örninn kom af
veiðum í fyrradag og hafði aflað
145 skpd. — M.b. Már frá Reykja-
vík kom af veiðum í dag og lagði
afla sinn á land hjá Jóni Gísla-
syni og Júlíusi Guðmundssyni. —
Haukanes kom af veiðum í morg-
un með 3400 körfur, og fór þeg-
ar af stað áleiðis til Englands.
Nemendur barnaskólans
seldu í dag me*rki á götunum til
ágóða fyrir ferðasjóð sinn.
; Þýskukensla.
Brjefaskriftir og þýðingar á þýsku
Bruno Kress, Dr. des.
Austurstræti 14.
um, og hafði á æfi sinni ratað j Frá 12—1 og 7—8 í síma 3227.
Uppðhalds leikari allra barna.
Eden og Norðmenn:
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
Bretar geri kröfu til að þeir
viðurkenni.
Hann heldur því fram, að
Noregur hafi að öllu leyti hag-
að sjer samkvæmt gildandi
samningum við Bretland, en
bætir því við, að norska stjórnin
nafi aldrei fengið neinar já-
cvæðar tillögur af hálfu Eng-
endinga um landhelgismörk
við Norður-Noreg, sem deilan
stendur aðallega um.
'PI ■ ■ ■ ' '"5 "
Shirley Temple er án
efa vinsælasti kvikmynda-
leikarinn meðal yngri
- ynslóðarinnar.
Þykir börnum bæjarins
aú bera vel í veiði, er tvær
myndir sem hún leikur í
eru sýndar samtímis.
í allan gærdag var
fjöldi barna við sýningar-
glugga kvikmyndahús-
anna til að skoða myndir
af uppáhaldsleikaranum.
Sjerstakar barnasýning-
ar voru í báðum bíóun-
um, og var sem vænta
mátti húsfyllir í báðum.
Ekki skal um það sagt
hjer, hvor myndin sje
betri: „Sólskinsbamið“ í
Gamla Bíó, eða „Litli of-
urstinn" í Nýja Bíó, en
víst er það, að báðar
þykja ágætar.
„Litli ofurstinn“ gerist
á þeim tímnm, sem Þræla-
stríðið geysaði í Banda-
ríkjunum og segir frá ást-
um og erfiðleikum of-
nrstadóttur úr Suðurríkj-
unum og manni úr Norð-
urríkjunum. Inn í þe'ssa
frásögn er fljettuð frá-
sögn af litlu dóttur þeirra, Shir-
ley Temple, sem vftinur hug allra
sem hún kemst í kynni við og
jafnvel mýkir hinn harða hug
gamla ofurstans, hans afa síns.
„Sólskinsbarnið" er saga um
ungan mann og dóttur hans. Fað-
„Sólskinsbarnið.
Cary Cooper og Shirley Temple.
irinn hefir mikla æfintýraþrá, ea
dóttirin rejmir að leiða hann á
rjetta braut. Myndin er skínandi
falleg og sá hefir steinhjahta,
sem ekki lætnr hrífast af Shirley
litlu í þessu hlutverki.
Vivax.
HAFNARFJORÐUK:
Hús til sölu.
Húsið nr. 41 við Sirandgfttu fi
Hafnarfirðft er ftil sðlu. Semfa
ber við Krisfján Guðlaugssnn,
lögfræðing. Skrifstofa: Thor-
raldsenssirsefti 2 (H.f. „SIieII“
á Islandi). flínai 1420.
Það er góð regla
að neyta átsúkknlaðls daglega.
En það verður að vera gotl.
Jeg kaupi altaf
Sirius Succes.
SYKUR.
flig. Þ. Skjaldberg.
(íieildsalan)