Morgunblaðið - 28.02.1936, Side 3

Morgunblaðið - 28.02.1936, Side 3
Föstudaginn 28. febr. 1936. .............. HIWI IIIIIIH HIH» lil I | MORG'JNB^ADIÐ 3 Frakkar ætla að bjóða Hitler bvrginn! Þingtð samþykfi að Iðgfesfa fransk-rússneska samninginn. KAUPMANNAHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. TJ'RANSK-RÚSSNESKI vináttusáttmálinn var lögfestur í franska þinginu í dag. Sarraut gerði það að fráfararatriði ef samn- mgurinn yrði ekki lög-festur. Þingið samþykti í kvöld lögfestinguna með miklum meirihluta. Samningurinn verður nú lagður fyrir öldunga- deildina. Hver er méðirin? Afnám úfflutings- gjalds sjávarafurða Sjálfstæðisroenn flytja enn Srumvarp á Al- þingi um afnám þessa rangláta skatts. Um skeið í dag var álitið að uppreisnin í Japan hefði skotið Frökkum skelk í bringu, svo að þeir þyrðu ekki að lögfesta samninginn. „Þjóðverjar gera bandalag ▼ið Japani, ef við samþykkjum samninginn“, hrópuðu andstæð- i mgar samningsins. „Afleiðing þess verður aftur sí, að við verðum neyddir í stríð við Þjóðverja áður en var- ir, því að ■— „Japanir og Þjóðverjar ætla að ráðast á Rússa. Við erum þá skuldbundnir samkvæmt vin- áttusamningnum til að leggja Rússum lið gegn Þjóðverjum“. Hitler hefir lýst yfir því, að hann telji fransk-rússneska sarnn inginn bro.t á Locarnosáttmálan- BIH. Hvað gerir Hitler n ú ? Segir kann upp LocarnosáttmáLannm ? Bða sendír hann herlið til Rínar- bygða ? Páll. Skipstjórinn á Leicester City“ þrætir enn. Rjettarliölclum ekki lokið. ___ $falin veikur? Oslo, 27. febrúar. Frá Stokkhólmii er símað, að hinn frægi sjerfræðingur í heilasjúkdómum, skurð- Iæknirinn Oliver Crona, hafi skyndilega verið kvaddur til Moskva, loftieiðis. Það er upplýst, að hann eigi að gera uppskurð á hátt settum stjórnarembættiðmanni. Geng ur orðrómur um, að það sje Stalin eða einn af nánustu samstarfsrnönnum hans. Frú Kollontay, fulltrúi so<vjet- stjórnarinnar, hefir haft með höndum undirbúning að flug- ferð Crona til Moskva og fjekk hann til fararinnar. Hefir frúin lýst yfir því í við- tali við blöðin, að hún geti ekki gefið upplýsingar um nafn sjúklingsins. (NRP. — FB.). Þessi mynd er ekki af þrem systrum, heldur af móður — kvikmyndaleikkonunni Irene Rich — ®g tveim dætrum hennar. En hver er móðirin ? Ilver skyldi hafa haldið að konan í miðjunni sje móðirin? Frægur vísindamaður látinn. Eðlisfræðingnrinn P A VLO V. Búist við dómi í dag. DJETTARHÖLD í máli Mr. Mogg, skipstjóra á „Leicester City“, hófust í gærdaR kl. iy2 or var ekki lokið í gær. Lögreglustjóra barst í gær skeyti frá Sandgerði þar sem skýrt er frá því að vjelbátur hafi orðið togarans var fyrir nokkr- Þegar vjelbáturinn Eggert Ólafsson sökk. Vjelbáturinn „Ásbjörn“ frá ísafirði kom hingað um kl. 5 í gær með mennina sem hann bjargaði af vjelbátnum „Eggert Ólafssyni" á Stapavík, og lík þess sem druknaði. Fóru skip- brotsmenn vestur með „Detti- fossi“ í gærkvöldi. Nánari fregnir af slysinu eru þessar: Bátarnir Eggert Ólafsson og Ásbjörn höfðu leitað undan of- viðri inn á Stapavík og lögðust þar við akkeri og var skamt á hm dögum ískyg-gilega nálægt milli þeirra. Brim var mikið við landi með sjórnborðsvörpu úti. Er skerin og norðan stormur. óskað eftir að varðskipið komi Alt í einu slitnaði „Eggert suður til að mæla upp staðinn eftir miðunum sem skipshöfnin á vjelbátnum gerði. Skipstjóri neitar enn harðlega að hann hafi verið að veiðum í landhelgi. Vitnaleiðslur heldu áfram í gær, e'n eins og áður er sagt var rjett- arhöldunum ekki lokið. Halda rjettarhölclin áfram í dag eftir hádegi og er búist við að dómur verði uppkveðinn. Ólafsson" upp og hrakti rjett á eftir á sker og sökk þar. Varð þetta alt með skjótri svipan. En þeir á „Ásbirni“ settu vjelina á stað, drógu upp akkerin og ■voru komnir að hinum bátnum um leið og hann var að sökkva. Má það kallast þrekvirki að þeim skyldi takast að bjarga hokkrum, og var það ber lífs- háski að hætta sjer svo nærri skerinu og brimgarðinum. London 27. febr. F. U. í morgun andaðist í Leningrad einn af frægustu vísindamönnum Rússlands, prófessor Ivan Petro- vich Pavlov. Hann var fæddur 14. sept. 1849, og var því fullra 86 ára gamall. Frægastur e'r Pavlov fyrir rann- sóknir sínar á starfsemi melting- arfæranna og starfsemi heilans, og hinar svonefndu ,,refiex“-kenn- ingar sínar. Árið 1897 birti hann rit sitt um starfsemi meltingar- kirtlanna, og var það þýtt á ensku árið 1902. Fyrir þetta og önnur vísindarit sín hlaut hann Nobelsverðlaunin 1904, var kjörinn meðlimur Vís- indafjelagsins rússneska 1907, og sama ár kjörinn meðlimur kon- unglega enska vísindáf jelagsins. Var hann smámsaman kjqrinu heiðursfjelgi vísindafjelaga í syo að segja öllum helstu löndum heims. Pavlov var andvígur bolsjevik- um, en sakir vísindafrægðar hans ljet ráðstjórnin rússneska reisa honum sjerstaka tilraunastöð í Leningrad, og veitti honum ó- hemju fje til vísindarannsókna. Norrænustúdentar, þar á meðal allmargir íslendingar, hafa á fundi, seta haldinn var í Hög- skolan í Stokkhólmi, samþykt ein- róma að vinna að því, að það verði algengara en nú er, að Norð urlandaþjóðirnar nemi mál og bókmentir hver annarar. Ennfrem ur samþykti fundurinn að beita sjer fyrir stúdentaskiftum milli háskólanna á Norðurlöndum. FÚ. Tekjur bæjar- og sveitarfjelaga. Frumvarp milliþinganefndar þeirrar, sem stjórnin skipaði til þess að gera tillögur um tekjur bæjar- og sveitafjelaga kom til 1. umræðu í Ed. í fyrrad. Hefir áður hjer í blaðinu verið skýrt frá efni þessa frumvarps. Yfirleitt mátti segja, að þessu frumvarpi væri vel tekið í deild- inni. Að vísu hreyfðu nokkrir þingmenn athugasemdum um ein- stök atriði frumvarpsins, en beina andstöðu fekk það ekki. Magnús Jónsson benti m. a. á, að það væri ekki heppileg leið, sem nú væri komið út á, að bæði ríki og sveitarfjelög fengju til umráða beina og óbeina skatta. Eðlilegast hefði verið, að sveitar- fjelögin hefðu fengið að halda beinu sköttunum, og að ríkið eitt hefði hina óbeinu. En skaíttla- ste'fna stjórnarflokkanna undan- .farið hefði komið í veg fyrir .þessa skiffingu. Einnig henti M. J. á, að rjettmætt va;ri að tvöfalda skatt þann, sem verslunarfyrirtæki rík- isins eiga að greiða beint til bæj- iarsjóða og bæta auk þess við gjaldi því í „Jöfnunarsjóð", sem nefndin stingur upp á. Loks mint- ist M. J. á skatt eða öllu heldur skattfrelsi samvinnufjelaganna og sýndi fram á, að tímabært væri að endurskoða gildandi ■ ákvæði hjer að lútandi. Haraldur Guðmundsson kvað meginefni þessa frumvarps vera, að flytja til skattstofna. 1 því sambandi benti ráðherrann á, að erfitt væri að finna rjettlátari skattstofn en þann, sem nú gildir fyrir sveitarfjelögin, þ. e. niður- jöfnun eftir efnum og ástæðum. SJÖ þingmenn Sjálf- stæðisflokk&ins í neðri deild, þeir Ólafur Thors, Jón Ölafsson^ Sigurður Kristjánsson, Pjetur Ottesen, Garðar Þorsteinsson, Guðbrand- ur Isberg og Thor Thors flytja enn á ný frum- varp um afnám útflutn- ingsgjalds af sjávaraf- urðum. Segir svo í 1. gr. frumvarþs- ins: Frá 1. jan. 1936 skal niður falla gjald af hverskonar ÍS- lenskum sjávarafurðum, öðrum en þeim, sem ræðir um í 2. gr. laga nr. 63 28. jan. 1935, um útflutningsgjald. I greinargerð . frumvarpsins • - ■ i -'.iÍTíaI segir: Frumvarp samhljóða þéSfeú var flutt á síðasta þingi, ''h'n náði ekki lögfestu. Það erMnú flutt að nýju, í von um, að Aí- vaxandi örðugleikar útvé^fiis valdi því, að þingið að lo'ktím fallist á þá sjálfsögðu krðfu, sem í því felst. í frumvarpi því um Físk- veiðasjóð, er Sjálfstæðismlénn flytja á þessu þingi, er gert ráð fyrir því, að verði útflutnings- gjaldið afnumið, eins og hjer er farið fram á, skuli lagt nýtt gjald á útfluttar sjávarafurðír, en þó eigi nema % % af and- virði vörunnar, enda renni þáð gjald eigi í ríkissjóð, eíhs lj^ núgildandi útflutningsgjálð, heldur í Fiskveiðasjóð, og kJihi þannig útveginum sjálfum bemt til góða. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. B.e. Slys f Keflavfk. Maður fótbrotnar 'Í9V ftr jR n KEFLAVÍK, FIMTUDA,G, EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. T kvöld var verið að setja A mótorbátinn Haföldu ofm an úr dráttarbrautinni ,9.í Keflavík. ,n^9V Yildi þá það slys til, að s,trqngT urinn sem báturinn var dregirpx með út á vagninn, slitnaði og varð Valdimar Björnsson á YöU-. um, forstjóri dráttarbrautarinnar,, fyrir strengnum og i’ótbrotpaði hann. Líður honum eftir atvik- um vel. Sv. Leikfjelagið er nrr byrjað að að æfa „Spanskfluguiia“, sejn sýnd var hjerna um árið og líkaði vel. Friðfinnur Guðjónsson, sem nú er sjaldsjeður orðinn á leik- sviði, leikur aðalhlutverkið, éins Og áður. Gat hann sjer mikinn orð- stír fyrir leik sinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.