Morgunblaðið - 28.02.1936, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.02.1936, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ . . 'V. .. Dagbókarblöð Reykvíkings Jjg&m r JCaufts&apMV Húllsaumur Lokastíg 5. —'* í Tplns naVnat t.il atS Pípf.a trr.J* T^egar Kristján X. konungur var * í Englandi um daginn fluttu ist mönnum fje fyrirhafnarJaus þá eru þeir v.erstu snýkjudýr. Borðið í Ingólfsstræti 16 — Kaupi íslensk frímerki. t, 'S!mi 1858. Schander, Skepparegatan a n.-.rr Stockholm. Sveriere. tV-eggja ára barns. Sínli 3699. ensk blöð ýmsar smásögur um hann. Danskt blað tók eftirfarandi Oraviðgerðir afgreiddar fljótt frásögn upp úr enska blaðinu og vel af úrvals fagmönnum DaiJy Express: bjá Arna B. Björnssyni, Lækj- Konungur var eitt sinn sem oft- artorgi. ar á mannamóti út í sveit. Þar vildi sá sjaldgæfi atburður til, að maður einn tók*ekki ofan fyrir Gluggahreinsun. Sími 1781. Viðgerðarverkstæði mitt ger- konungi eins og aðrir viðstaddir, ir við allskonar heimilisvjelar en stóð hreyfingarlaus ineð hend- ög skrár. H. Sandholt, sími ur í vösum. 2635, Þórsgötu 17. Konungur kom auga á manninn, Sokkaviðgerðin, Tjarnargö7^ gekk rakleitt ti! lianS sagðÍ: tö, 2. hæð, gerir við lykkj.uföll ”Heyrið ^ maður minn- Ma í kvensokkum, fljótt, vel og hafa Þá ánæ^'u að ódýrt. Sími 3699. ,yðui' Jeg heiti Kristján tínndx . R.. 13, Ef menn með ráðdeild og spar- buffi með lauk eggJum> semi aura saman fje á langri æfi, Matstofan, Tryggvagötu 6. eru þeir nefndir maurapúkar. Hvað er hin rjetta leið? Sími 4274. * SíCkynftintfac Frosin lambalifur. KaupfjeL Borgfirðinga. ! Kaupi gull og silfur hæsta. verði. Sigurþór Jónsson, Hafn- arstræti 4. Otto B. Arnar, löggiltur út varpsvirki, Hafnarstræti 11. — * 'C’nsluir blaðamaður birti nýlega . ____ . . _ ■ hugleiðingar um það, hve Stmi 2799. Uppsetmng og við- , , * * , ,, , , . ... erfitt væn. að lifa, an þess að verða gerðir a utvarpstækjum og loft- „ . x, . fyrir aðkasti manna. netum. Hann sagði m. a.: Ef mönnum græðist fje í lífinu, þá em þeir kallaðir frekir og með- Tek að mjer vjelritun. Friede Pálsdóttir, Tjarnargötu 24. — SKmi 2250. *K&tui£ct- jSamviskulausir gagnvart 'bræðnim sínum, En eigi menn ekki málungi matar, þá er þeir ne’fndir ónytjungar. Ef mönnum tekst að láta eignir sínar verða arðberandi, þá eru Les kristinfræði og íslensku þeir kallaðir auðvirðilegir kapi- með skólabörnum (fermingar- talistar. En ef þeir eyða eignum börnum). Nánari upplýsingar sínum, þá efu þeir eyðsluklær. til mánudags kl. 14—16, Báru- Þeir sem ekki reyna að græða götu 34. Sig. Sigurðsson. fje, eru framtakslausir,, en græð- Kaupi gull hæsta verði. ÁrnE Friggbóníð fína, er bæjarins Björnsson, Lækjartorgi. 13 löð í Rúmeníu sögðu um dag- inn frá einkennilegri jarðar- för, eftir því sem Lundúnarfregn hermir. Jarðsyngja átti konu eina er hesta hðn______________________ hjet Anna Bochinsky í bænum Vita grenningarvjelin eyðir IíaUP* fnmerkl’ hæstat Mointh þar í landi. Þar er sá sið- óþarfa fitu og stvrkir Lækkað verðl' ^1S 1 Sigurbjomsson,. „„ a5 er ekM >„ka5 verðf& HárgreiðÍlustofa ^ Lindía ^Wartorgi 1 1-4 ««■> “ * gr^rb,““Um' Halld«rss°"- S Kaupi gamlan kopar. Vald. var komið með kistuna stokk kon- _ . ., , , . , , . , . ..... ................... i Poulsen, Klapparstig 29. an alt 1 einu upp ur kistunm, ;_______________________________ hljop 1 ofboði ut úr kirkjugarð- j Sviþjóð hafa menn komið með Trúlofunarhringar hjá Sigur- mum og ut a alfaraveg. Þar varð uppástungu, að þeir, sem eru þór, Hafnarstræti 4. hún fyrir bíl, og slasaðist til hana. skírðir ósmekklegum nöfnum> * fái að breyta nöfnum sínum í Allsknnar brota aluminiura all- kirkjubókunum, þegar þeir eru hauPir Vjelsmiðja KristjáhS' Gíslasonar, Nýlendugötu 15. Kjötfars og fiskfars, heima— tilbúið, fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent heim. Jisefina Baker hefir um langt skeið verið gift ítala. liomnir til vits og ára. Mælt er að hún ætli að sæta lagi * vegna refsiaðgerðanna, gagrivart Fjórar ungar stúlkur komu um Itölum og segja skilið við mann daginn með auglýsingu í blað í sinn. Búda-Pest úm að þær vildu selja * beinagrindur símar — þ. e. a. s. Maður nolckur í Muncheú, 25 kaupandi varð að.bíða meðan þær ára. að aldri giftist 45 ára gamalli þurftu sjálfar á þeim að halda. ekkju. Dóttir ekkjunnar kyntist * föður stjúpa síns og giftist hon- Maður að nafni Larsen, sótti um. Hún varð því stjúptengdamóð um daginn um leyfi til danska [ Nýtt svefnherbergissett til ir móður sinnar, en hinn ungi ráðuneytisins að mega heita Han- sölu. Sjerstakt tækifærisverð.. maður var giftur móður stjúpmóð- sen. |Upplýsingar í síma 2640 frá ur sinnar. Leyfið var veitt. ikl. 10-----1. * í Veggmyndir og fjölbreyttu úrvali 'jgötu 11. rammar f á Freyju- Aliir Reykvíkingar iesa auglýsingar Morgunblaðsins. MnWW Fimm menn um miljón. 42. Matsveinninn reyndi að sætta sig við þessa sorg- legu staðreynd, og fór út úr veitingastofunni, en Luigi hjelt áfram að horfa niður eftir götunni. Loks nam leiguvagn staðar hinum megin við göt- Kna. Farþeginn, hár og grannur maður, með gler- aygu, flýtti sjer að borga bifreiðarstjóranum og köm hlaupandi yfir götuna. Luigi vjek til hliðar, svo að hann kæmist inn. „Er herbergið tilbúið?", sþurði gesturinn. „Alt er tilbúið. Þjer eruð sá fyrsti. Vermuth, eins •g venjulega?“ 'Hisedale kinkaði kolli til samþykkis, gekk inn í gegnum hinn óvistlega veitingasal, og fór inn í lífcið hliðarherbergi, til vinstri. Þar var jafn óvist- legt, en matarlyktin ennþá meiri, vegna þess, að herbergið var beint yfir eldhúsinu. Hann setti regnhlíf sína frá sjer út í horn og opnaði gluggann. Hann var votur í framan af regninu og móða var á gleraugunum. Hann tók þau af sjer til þess að þurka þau og brá höndinni fyrir augun um leið og hann litaðist um í herberginu. Alt var í lagi. Þeir gátu auðveldlega komist út um bakdyrnar. Hliðið stóð opið upp á hálfa gátt. Hann gat rjett aðeins greint að ein leigubifreið og annar bíll til stóðu fyrir utan húsið. Hann leit um öxl, og í sömu andránni kom Thomas Ryde inn, ásamt Hartley Wright. Sá fyrnefndi var með svarta og þunga tösku í hendinni. Hann lokaði dyrunum á eftir þeim og athugaði læsinguna Síðan setti hann tösk- una.frá sjer, staðnæmdist við hlið Hisedale og leit út. Þeir hirtu lítið um að heilsast þessir þrír menn. „Er alt í lagi þarna úti?“, spurði hann. „Jeg hefi ekki sjeð nokkra sál. Það er ekki hundi út sigandi í þetta veður“. Thomas Ryde tók töskuna aftur upp, gekk með hana gegnum mjóan og þröngan gang og út að hliðinu. — Hann hratt því upp með duglegu sparki og fór út í leigubifreiðina með töskuna. Þegar hann kom aftur inn, var de Brest rjett að koma. Hinir sáu strax, að hann var í óvenju slæmu skapi. „Hvern andsk. voruð þjer að gera út?“, spurði hann tortryghislega. Ryde leit á hann með rólegu augnaráði. Hann hristi vætuna af regnhlíf sinni og hengdi hatt sinn upp á snaga, áður en hann svaraði: „Jeg fór með töskuna út í bílinn“. Baróninn bljes af ilsku. „En sú vitleysa“, hvæsti hann, „að vera altaf að burðast með þessa tösku-“ Thomas Ryde horfði stöðugt á hann, kaldur og rólegur. „Það er engin vitleysa“, mælti hann. „Gestgjafinn, þjónninn og matsveinninn halda all- ir, að við sjeum smyglarar, og komum beina leið frá járnbrautarstöðinni. Jeg er viss um, að þeir halda að við smyglum vikulega inn kokain. Við hittumst hjer, til þess að skifta með okkur þýfinu. Við erum bestu viðskiftavinir hjerna á staðnum, og þeir hafa enga ábyrgð, svo að þeir þegja. Við gætum hvergi verið öruggari en hjer“. „Þegar þið hafið heyrt, hvað jeg hefi að segja ykkur“, sagði de Brest, sjáið þið, að við þurfum ekki að halda fleiri slíka fundi — guði sje lof! En nú verðum við að taka ákvörðun. Hvernig er það með Huneybell? Já, við höfum auðvitað lesið í blöðunum um slysið og dauða hans, en hvað er orðið af kvittuninni? Hitt kemur ekki mjer við“, hjelt hann árfam, „en þið vitið, herrar mínir, að án hennar fáum við ekki skjölin“. „Það var einmitt það fyrsta, sem mjer datt í hug, þegar jeg sá hvernig komið var“, svaraði Thomas Ryde. „Og jeg leyfði mjer að gera það, sem jeg taldi vera okkur öllum fyrir bestu undir þessum kringumstæðum. Jeg leitaði í vasabók hans og fann miðann, sem jeg ætla að geyma vel og vandlega, uns við þurfum hans með“. De Brest andvarpaði. „Þetta voru svei mjer góðar frjettir“, sagði hann. „Já, það segi jeg með“, sagði dr. Hisedale- „Fjelagi okkar hefir nú eins og endranær sýnt dæmalaust snarræði". „Það var heppilegt, að jeg náði í miðann'L Thomas Ryde kinkaði kolli. „Það var mjög svo leiðinlegt þetta slys. En við vitum, að Huney drakk of mikð.Og maður, sem er stöðugt undir áhrifum áfengis, er hættulegur meðlimur í svoíla fjelgasskap eins og okkar. Ef til vill getum við nú farið að ræða um þá tillögu, sem þjer ætlið að gera í málinu, barón?“ Það virtist als ekki viðeigandi að baróninn ljeti sjá sig í þessum húsakynnum, kemdur og upp- strokinn, eins og hann var, með fágaðar neglur, í óaðfinnanlegum smokingfötum og allur hinn snyrtilegasti. „Mjer er kunnugt um“, byrjaði hann, „að það var upphaflega ákveðið að selja upp- skriftina ekki fyrsta árið. En nú hafa kringum- stæðurnar breyst. Við þurfum allir á peningum að halda. Hví þá ekki að grípa þetta einstæða ög góða tækifæri, þegar það gefst? Eins og þið vitið, hefi jeg verið að semja við Glenaltons. Þeir eru fúsir til þess að loka augunum fyrir staðreyndun- um, og við höfum ekki minst einu orði á Blunns- uppskriftina. Við látum í veðri vaka, að hjer sje um að ræða uppskrift dr. Hisedales. Þeim er jafn lítið um- að kaupa stolna vöru, eins og okkur að játa á okkur þjófnað. Þó þeir geti sjer til um sannleikann, láta þeir ekkert uppi, og til vonar og vara fær dr. Hisedale stöðuna hjá þeim, sem aðalefnafræðingur fyrirtækisins. Og af öllum, sem eru í stjórn fjelagsins eða í áhrifamiklum stöðum við fyrirtækið, eru aðeins tveir menn, sem í raun og veru vita, að það er Blunns-uppskriftin, sem liggur til grundvallar fyrir nýrri silkiframleiðslu hjá þeim. Jeg held, að við gætum hvergi fengið betra tilboð. Þeir hafa samþykt að greiða okkur 1 miljón út í hönd, án þess að koma með neinar óþægilegar spurningar“. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.