Morgunblaðið - 28.02.1936, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudaginn 28. febr. 1936.
IIIIIII11—
iÐnnÐUR VERSLUN siqlinqar
Éarátta Breta og Bandaríkjamanna íslenskir verslunar-
L gegn atvinnuleysisbölinu. menntilÞýskalands.
Atvinnubótavinna og
atvi n n u leysi stryggi ngar.
Atvinnuleysið.
IJn illkynjaðasta þjóðfjelags-
meinsemd nútímans er atvinnu-
leysið, enda hafa allar þjóðir gert
víðtækar ráðstafanir til þess að
bæfá ur því. Ráðstafanir þessar
eTu* einkum á tvennan liátt. Það
er fyrst og fremst reynt að auka
atvijtinuna með opinberum fram-
kvæmdum og svokallaðri atvinnu-
bótavinnu og í öðru lagi er reynt
að draga úr afleiðingum atvinnu-
leysisins með styrkveitingum og
atvinnuleysistryggingum.
Þá er það einnig kunnugt að
þjóðirnar hyggjast að ryðja burt
hömlum viðskiftalífsins með
verndun og eflingu innlendrar
framleiðslp og oft og tíðum al-
gjörðfi útilokun þeirrar erlendu.
Þetta er gert m. a. til þess að auka
atvinnumöguleikana innanlands.
Sú megin-regla ræður, að hvert
land sjái sjálft atvinnuleysingjum
sínum farborða, enda er nú tæp-
lega lengur um það að ræða að
nema ný lönd og útlendingar víð-
ast illa sjeðir. —
Mikill hluti atvinnuleysisráðstaf
ananna hefir orsakast af krepp-
unni en þó verða. kreppuráðstaf-
anir 'ekki ávalt greindar frá, þar
eð sum löndin þurftu að láta þessi
mál til sín taka áður en kreppan
skall á, þótt í smærri stíl væri.
Stóra-Bretland.
Atvinnuleysistryggingar eru
lögboðltáf í Brfetlandi og er þar
því hægt að fara all-nærri um at-
vinnuleysið. Undanþegnir trygg-
ingunni eru þó þeir sem eru undir
16 ára og yfir 65 ára, einnig land-
búnaðarverkamenn, þjónustufólk
á heimilum og ýmsir embættis-
menn.
1 Englandi er reýnt að ráða úr
vandamáli atvinnuleysisins með
samvinnu vinnuveitenda, vinnu-
þiggenda og ríkisins. I þessu
augnamiði var stofnaður „Atvinnu
leysiss jóðurinn* ‘ (TTnemployment
Pund).
Árið 19-32 gengu í gildi laga-
ákvæði, sem bæði ákváðu atvinnu-
leýsisstyrkina og tryggingarnar.
Vikulegar greiðslur til trygðra
atvinnuleysingja nema nú 17
)sh. á karlmenn og 15 sh. á kven-
nnenn. Þar við bætast all-veruleg-
*ar aukagreiðslur ef sá trygði hef-
ir fjölskyldu á framfæri sínu.
Þeir seni ekki eru trygðir, fá
engar greiðslur frá „Atvinnuleys-
issjóðnum“ en fá hinsvegar styrk
frá „Atvinnuleysishjálparnefnd"
(Unemployment Assistanee Board).
Hinir trygðu fá greiðslur í 6 mán-
uði frá „Atvinnuleysissjóðnum"
en sje'u þeir lengur atvinnulaus-
ir, heyra þeir undir „Hjálpar-
nefndina".
Tekjur atvinnuleysissjóðsins eru
iðgjöld vinnuveitenda, vinnu-
þiggjenda og ríkisins. Hver þe'ss-
ara aðilja greiðir vikulega til
sjóðsin.s 10 pence á hvert höfuð.
Heildartekjurnar námu 60 milj-
ónum sterlingspunda árið 1934.
Auk trygginga og styrkveitinga
hefir hið opinbera ráðist í mikl-
ar framkvæmdir. Er það einkum
vinna við hafnarmannvirki, nið-
urrif óhollra og úrelk’a íbúðar-
húsa (slums), bygging- nýtísku
húsa, framræsla, áveitufram-
kvæmdir o. s. frv.
Heildarkostnaður atvinnule'ysis-
baráttunnar á Englandi nemur
frá því um stríðslok £1.200 milj-
ónum. Árskostnaðurinn nemur nú
£100 milj. að viðbættum £20
milj. til tryggingarsjóðsins.
Tala trygðra atvinnuleysingja:
1928 930.326 1934 1.801.913
1930 1.467.347 apríl 1935 1.744.814
1932 2.272.590. Iljer eru ekki
taldir þeir sem eru atvinnulausir
hluta úr árinu, en þeir nema að
jafnaði 300—400 þús.
Bandaríkin.
Afkoma atvinnuleysingja í
Bandaríkjunum var til skamms
tíma komin undir góðgerðarstarf-
semi einstaklinga. Miljónum doll-
ara var aflað á þann hátt, en
styrkir frá hinu opinbera eða at-
vinnuleysistryggingar þektust
ekki. Þegar kreppan var orðin
langvinn, reis upp megn óánægja
meðal atvinnuleysingjanna, enda
fór það saman, að atvinnuleysið
jókst og hjálparstarfsemi einstak-
linga rjenaði. Þegar sýnt v*ar
orðið að við svo búið mátti ekki
standa, stóðu forsetakosningar
fyrir ■ dvrum. Roosevelt hlaut
kosningu m. a. fyrir eindregin lof-
orð um að bæta úr neyð atvinnu-
leysingjanna me'ð stórstígum fram-
kvæmdum og styrkveitingum.
Að kosningunum loknum tók
Roosevelt til óspiltra málanna.
Margþættri viðreisnarlöggjöf (N.
R. A., A. A. A. o. fl.) var ætlað
að koma atvinnu- og viðskifta-
lífinu aftur í samt lag. Tilraunir
voru gerðar til þess að losa um
fjármagnið, sem var stöðvað og
„frosið fast“ og veita straumi
þess á ný um þjóðfjelagslíkam-
ann.
1 lögum frá árinu 1935 var
lieimiluð lántaka að upphæð
4.880 milj. dollarar og skyldi
f je*nu einkum varið til mikil-
vægra opinberra framkvæmda og
fyrirtækja. All-stórum hluta átti
samt að verja til styrkveitinga þar
til þessi nýju fyrirtæki gætu te'kið
við atvinnuleysingjunum.
PRAMHALD Á SJÖTTU SÍÐU.
Stórmerkur Hæstarjettar-
dómur í víxilmáli.
Með dómnum er því slegið lösíu, að víxill
skapar ekki rfeti fyrir nýjan kaupanda,
ef á honum stendur „Framlenging".
A Ð mun nokkrum
sinnum hafa komið
fyrir hjer á landi, að
ábyrgðarmenn á víxli
hafi verið grátt leiknir,
með þeim hætti, að sam-
þykkjandi víxils hefir
komið til þeirra með
víxileyðublað, til þess að
„skrifa upp á“ og tjáð
þeim, að þetta væri
framlengingarvíxill, en
sem miður heiðarlegur
samþykkjandi hefir svo
selt sem nýjan víxil.
Hefir sú venja skapast við
framlengingu víxla, áð skrifuð
hafa verið orðin: „Framleng-
ing“, eða „Framlengingarvíx-
ill“ á eyðublað víxilsins.
Þetta á að undirstrika það, að
um framlengingarvíxil sje að
ræða, en ekki nýjan víxil.
Vitanlega er það sviksamlegt
athæfi hjá samþykkjanda víx-
ils, að misnota víxil á þann hátt
sem að ofan greinir, og er slíkt
refsivert samkvæmt okkar hegn
ingarlögum. En það út af fyrir
sig snertir ekki hitt atriði máls-
ins, sem hjer um ræðir, hvort
slíkur framlengingarvíxill, sem
seldur er nýjum kaupanda, leysi
ábyrgðarménn undan allri á-
byrgð.
Um þetta er nú fenginn
Hæstarjettardómur, sem slær
því föstu,
að víxill skapar ekki r jett
fyrir nýjan kaupanda, ef
á honum stendur: „Fram-
Hann neitaði því að greiða
framlengingarvíxilinn og höfð-
aði þá kaupandi víxilsins mál
gegn honum og krafði hann um
gieiðslu á víxilupphæðinni.
Undirrjettardómarinn í þessu
máli leit svo á, að ábyrgðar-
maðurinn gæti ekki skorast
undan að greiða víxilinn. Hann
hefði „skrifað upp á“ víxilinn
og enda þótt slík klásúla sem
orðið „framlenging“ stæði á
víxlinum, gæti það enga þýð-
ingu haft í víxilmálinu og ekki
leyst hann undan víxilábyrgð-
inni. Undirrjettur dæmdi því
ábyrgðarmanninn til þess að
greiða alla víxilupphæðina.
Þessum dómi skaut ábyrgð-
armaður víxilsins til Hæsta-
rjettar. Dómur Hæstarjettar
var upp kveðinn 7. febr. og var
á þá leið, eins og fyr greinir,
að ábyrgðarmaður víxilsins
var sýknaður,
í forsendum Hæstarjettar-
dómsins segir m. a.:
„f máli þessu er það upplýst,
að samþykkjanda nefnds víxils,
(nafni slept), brast heimild
til þess að selja eða afhenda
víxilinn á annan hátt en sem
framlengingu á hinum fyrra
víxli, sem áfrýjandi hafði gerst
ábyrgðarmaður að fyrir hann.
Þennan heimildarbrest, sem víx-
illinn bar með sjer, þar eð á
hann var skrifað orðið „fram-
lenging“ átti stefndur að sjá —
--------Gat stefndur því ekki
vænst þess, að öðlast rjett á
hendur áfrýjanda, með því að
kaupa víxilinn----------------
Norræna fjelagið þýska hefir
undanfarið átt í samningum við
Verslunarmannafjelag Reykja-
víkur um það að koma á kynn-
isferðum fyrir þýska og ís-
lenska verslunarmenn. Er ætl-
unin að þeir verslunarmenn,
sem vildu kynnast verslunar-
og viðskiftamálum Þjóðverja,
gætu fengið tækifæri til að
dvelja þar í landi um nokkurt
skeið eða alt að 8 vikur og
kynt sjer þær greinir viðskifta-
og verslunarmála, sem þeir
hefðu sjerstaklega áhuga fyrir.
Einnig er ætlast til að þeir
íslenskir verslunarmenn, sem
myndu taka þátt í slíkri kynn-
isför, færu allir saman talsvert
um í Þýskalandi, svo að þeir
gætu einnig á þann hátt kynst
landi og þjóð.
Jafnmargir þýskir verslunar-
menn myndi svo koma hingað
til lands á næsta sumri og
dvelja hjer ýmist í Reykjavík
eða úti um land í jafnlangan
tíma.
Verslunarmannafjelag Rvík-
ur kaus í gær nefnd manna til
að hafa framkvæmdir í þessu
máli á hendi, og geta þeir, sem
áhuga hafa á þessu, snúið sjer
til Gísla Sigurbjörnssonar, sími
4292, sem gefur allar frekari
upplýsingar.
Nýkomið:
Hvítkál
Rauðkál
Gulrætur
Gulrófur
Selleri
Pórrur
Ienging“.
Mál þetta er þannig til kom-
ið, að samþykkjandi víxils, sem
seldur hafði verið, kemur til
eins ábyrgðarmannsins með
nýtt víxileyðublað og biður
hann að framlengja fyrir sig
eldri víxilinn. Ábyrgðarmaður-
inn skrifar á nýja eyðublaðið,
sem stóð á orðið: „Framleng-
ing“.
En í stað bess að nota benna
víxil eins og til var ætlast,
b. e. til framlengingar á eldra
víxlinum, bá selur sambykkj-
andi nýjum kaupanda bennan
framlengingarvíxil, sem bar
með var orðinn nýr víxill.
Ábyrgðarmaður undi að sjálf
sögðu ekki vel bessari meðferð,
að fá á sig tvo víxla í stað eins,
báða með sömu upphæð.
Þykir bví verða að sýkna áfrýj-
anda af kröfu stefnds í máli
bessu, en eftir atvikum bykii*
rjett að málskostnaður allur,
bæði í hjeraði og fyrir hæsta-
rjetti, falli niður“.
Þetta er fyrsti Hæstarjettar-
dómur, í slíku máli sem bessu,
sem kveðinn hefir verið upp
hjer á landi. Hæstirjettur Norð-
manna hefir kveðið upp dóm í
samskonar máli og var niður-
staðan bar sama og hjer.
En með bessum Hæstarjettar-
dómi er, eins og áður segir, bví
slegið föstu, að nýr kaupand'
víxils fær engan rjett á hendur
ábyrgðarmanni, ef víxillinn ber
það greinilega meS sjer, aS
hann hefir átt að ganga til
framlengingu annars víxils.
— Þessi Hæstarjettardómur
skapar mikið öryggi í viðskifta-
lífinu og kemur í veg fyrir svik-
samlega misnotkun víxla, sem
— bví miður — mun oftar hafa
komið fyrir hjer á landi heldur
en í betta eina skifti.
Er bví vel farið, að Hæsti-
rjettur skyldi hafa dæmt benna
dóm.
En væri ekki rjett fyrir bank-
ana hjer — að gefnu bessa til-
efnis — að taka framvegis upp
bá nýbreytni, að hafa víxil-
eyðublöð undir framlengingar-
víxla skýrt og greinilega að-
'greind frá nýjum víxlum, t. d.
með alt öðrum lit?
Þessari spurningu er hjer
varpað fram til athugunar.