Morgunblaðið - 06.03.1936, Qupperneq 4
4
rc—
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudaginn 6. mars 1936.
IÐNfiÐUR
VERSLUN siGLiNOflR
Pukrið I verslunar-
mðlunum.
Leynd sú og pukur sem á sjer
stað meðal núverandi valdhafa
um öll almenn viðskiftamál
þjóðarinnar út á við, veldur
miklum óþægindum og tjóni
fyrir alla menn sem víðtæk við-
skifti reka.
Gerðir eru viðskiftasamning-
ar við hverja þjóð á fætur ann-
ari, en samningarnir ekki birt-
ir fyr en eftir dúk og disk, og
sumir aldrei, nema hvað frjett-
ist um einstök atriði þeirra,
undan og ofanaf og þá jafn-
vel á skotspón.
Svona var um viðskiftasamn-
ing þann, sem gerður var við
Dani í fyrra, svona var með
samninginn við Þjóðverja, o. fl.
Og samningurinn, sem gerður
var um árið við Spán fjekst
með engu móti birtur hjer, fyr
en blöð skæðustu keppinauta
okkar, Norðmanna, höfðu birt
hann fyrir þrem vikum.
Og þó er fjölda manna ætlað
og þeim fyrirskipað, að haga
viðskiftum sínum að ýmsu leyti
samkvæmt þeim samningum, er
menn mega ekki vita hvernig
eru.
Nú mætti ætla, að innflutn-
ingsnefndin bætti úr þessu með
því, að gefa glögga og greini-
lega skýrslu um þær fyrirætl-
anir sínar, sem byggjast á við-
skiftasamningum við erlendar
þjóðir og fyrirmæli þau, sem
nefndin gerir vegna breytinga
þeirra, sem viðskiftahöftin gera
nauðsynleg á verslunarháttum
þjóðarinnar og viðskiftasam-
böndum.
Nefndin veit, sem er, að allir
sem við erlend viðskifti fást
hjer á landi, sjá og skilja nauð
syn þjóðarinnar á því, að beina
vörukaupum vorum sem mest
til þeirra, sem kaupa afurðir
okkar.
— Verslunarstjett landsins
stendur einhuga í því, að greiða
fyrir því, að þessar breytingar
á verslunarháttum vorum megi
takast sem greiðast, og þær
baki þjóðinni sem minst aukin
útgjöld.
En hvað gerir svo innflutn-
ingsnefndin?
Hún liggur á því eins og
dýpsta leyndarmáli í hvaða
löndum hún ætlast til þess, að
landsmenn kaupi vörur sínar,
þangað til hún seint og síðar
meir slettir innflutningsleyfum
í menn, með þeim fyrirmælum
að þeir eigi að kaupa vöruna
í alt öðrum löndum eða heims-
áifum, en þeir hafa áður haft
viðskiftasambönd við.
Ef menn hugsa sjer svo, að
leggja út í, að afla þjóðinni
hagkvæmra viðskifta á þessum
nýju stöðum, og biðja um gjald
eyri til þess að komast þangað,
til að svipast um eftir góðum
kaupum, er þeim neitað um er-
lendan gjaldeyri til fararinnar.
Með þessu móti eru hin nýju
Baráttan gegn atvinnuleysinu
í Frakklandi, Italíu og Þýskalandi.
Þýskaland.
f Þýskalandi hefir „Atvinnu-
hjálpar- og tryggingarstofnun rík-
isins“ háð langa og harðvítuga
baráttu gegn atvinnuleysinu. Á
seinni árum hefir og vinnuþjón-
ustan (Arbeitsdienst) sýnt glæsi-
legan árangur. Hún var í upphafi
sjálfboðavinna ebt hefir nú feng-
ið fastmótað lagalegt form, sem
þegnskylduvinna. Þegnskylduvinn
an er einkum fólgin í jarðabót-
um og stórum óræktarsvæðum hef-
ir verið breytt í frjósamt arðber-
andi land. Það er metnaðarmál
Þjóðve'rja að vinna að einhverju
leyti aftur í landinu sjálfu, það
sem þeir mistu út á við í heims-
styrjöldinni. Það sýndi sig- einnig-
í stríðinu, hversu ótækt það var
að vera öðrum þjóðum háður
hvað snerti brýnustu lífsnauðsynj-
ar. Og nú er þegnskylduvinnunni
ætlað að auka framleiðslu lands-
ins á landbúnaðarafurðum svo
að nemi 40—50 miljónum ríkis-
marka.
Annar tilgangur þe'gnsltyldu-
vinnunnar er sá, að veita fólks-
strauminum, sem um langt skeið
hefir stefnt til bæjanna, aftur til
sveitanna. Þær geta tekið við
miklum fjölda fólks og öreigalýð
bæjanna býðst ágætt tækifæri til
nýbýlaræktar á ónotuðu landrými.
Styrksupphæðin, sem hverjum
atvinnule'ysingja er veitt, fer eft-
ir ástæðum. Hún nemur að jafn-
aði 50 Rm. á mánuði, en getur
farið niður í 30 Rm. fyrir ein-
hleypa og upp í 70 Rm. fvrir
f jölskyldufeður.
Þá hefir verið ráðist í stórkost-
legar opinberar framkvæmdir og
hafa hinar vönduðu ríkisbrautir
fyrir bíla, sem verið er að gera,
vakið heimsathygli. Miklar breyt-
ingar og endurbætur hafa verið
gerðar á húsum og hefir verið var-
ið til þess 500 milj. Rm.
Skráðir atvinnuleysingjar í
Þýskaiandi:
viðskiftasambönd gerð alveg ó-
þarflega torsótt. Og með þessu
má búast við því, að vorurnar,
sem til landsins fást verði alveg
óþarflega dýrkeyptar.
Innflutningsnefnd er óspör á
að brýna fyrir mönnum, hve
skortur á erlendum gjaldeyri
er tilfinnanlegur.
Nefndin ætti því, ef hún skil-
ur hlutverk sitt til fulls, að
kosta kapps um, að gera mönn-
um mögulegt, að njóta sem
hagfeldastra kaupa, fyrir þann
gjaldeyri, sem fáanlegur er, en
það gerði hún best með því að
birta áætlun þá, sem hún hefir
gert um það, hvernig hún ætl-
ast til að viðskiftum lands-
manna verði hagað á þessu ári,
Hefði hún að rjettu lagi átt að
gera það fyrir löngu.
1929 1.915.025 1934 2.657.711
1932 4.573.219 Jan. 1935 2.973.544
933 5.579.858 Ág. 1935 1.706.230
Frakkland.
Atvinnuleysisskýrslur Frakk-
lands hafa tiltölulega lítið gildi
þar eð þær grípa ekki yfir alt svið
atvinnuleysisins. — Þó að atvinnu-
leysi hafi aukist mjög í Frakk-
landi, þá er ástandið þar ekki ná-
lægt eins dapurlegt og í mörgum
öðrum löndum. Er þetta fyrst og
fremst að þakka heppile'gri hlut-
fallstölu þeirra, sem stunda land-
beinað og iðnað. Auk þess er
fólksfjölgun og þjettbýlið ekki
eins mikið og víða annars staðar,
þar sem í Frakklandi koma að-
eins 76 íbúar á hvern km2. en t- d.
255 íb. á hvern km2. í Hollandi oú
270 í Belgíu.
í byrjun kreppunnar var hægt
að halda tölu atvinnuleysingja
lágri með því að takmarka erlend-
an vinnukraft. Árið 1930 hafði
um það bil 1,3 miljón útlendinga
atvinnu í Frakklandi, en nú eTu
það aðeins 700 þús.
Atvinnuleysingjar fá styrk úr
atvinnuleysissjóði sem stofnaður
var 1926. Heildarútborgunin úr
þessum sjóði nam 1933 1 miljarð
franka. Hjeruðin í Frakklandi
faka á sig hluta kostnaðarins, en
ríkið greiðir þó bróðurpartinn.
Árið 1934 var útborgunin 1.300
miljónir fr. og hluti ríkisins þar
af 800 milj. fr. Upphæðin fyrir
árið 1935 var áætluð a. m. k. 100
milj. fr. hærri.
Atvinnulaus fjölskyldufaðir fær
um 7 franka í styrk á dag að við-
bættum 4 fr. fyrir konu og jafn-
mikið fyrir hvert barn.
Þó að ríkið taki á sig stóran
liluta byrðarinnar, þá hvílir saint
kostnaðurinn þungt á hjeruðun- menn a
um. Það he'fir verið samin skrá um
yfir þær borgir og hjeruð, þar
sem meir en 3% íbúanna eru at-
vinnulausir. í byrjun árs 1935
voru 60 nöfn á þessari skrá.
Eins og aðrar þjóðir verja
Frakkar stórum fúlgum til opin-
berra framkvæmda og er talið
að þær hafi veitt 60 þús. manns
vinnu 1935. Samgöngubætur (bætt
járnbrautarkerfi og aukning neð-
anjarðarbrauta í París) eTu
fremstar framkvæmdanna.
Skráðir atvinnuleysingjar í
Frakklandi:
1930 13.859 1934 376.320
1931 75.215 Jan. 1935 532.127
1932 308.096 Okt. 1935 418.687
ftalía.
Atvinnuleysisskýrslur Italíu eru
all áreiðanlegar, þar* sem þar er
tryggingarskylda.
Atvinnuleysistryggingar og
styrkveitingar eru mjög frá-
brugðnar í ítalíu, því sem er í
öðrum löndum. Beinir fjárstyrkir
eru svo til óþektir enda segir
Mussolini að þeir sjeu eingöngu
„verðlaun letinnar“,
Greiðslur tryggingarsjóðanna
ne'ma í hæsta lagi 3.75 lírum á
dag á hvern verkamann og eru
ekki intar af hendi í lengri tíma
en 120 daga. Tilgangur þeirra er
aðeins sá, að hjálpa verkamönnum
yfir fyrstu örðugleikatíma at-
vinnuleysisins. Sje verkamaður
atvinnulaus, þá er honum hjálp-
að af hinu svokallaða „Assistenza
Sociale“ sem heyrir að öllu léyti
undir fasistaflokkinn. Styrkur
þessa aðila er einungis fæði,
klæðnaður o. þvl. Tekjurnar eru
meðlimsgjöld fasistanna og ann-
ara einstaklinga. Ef atvinnuleys-
ingjar eru heimilislausir og geta
'enga húsaleigu greitt, fá þeir í-
verustað í svonefndum „Gistivin-
áttuhúsum fasista“.
. Vinnutíminn hefir verið styttur
til þess að draga úr atvinnuleys-
inu og þess utan hafa stjórnar-
völdin komið á verðlækkun ým-
issa vörutegunda. Þá hefir iðnaði
og landbúnaði verið hjálpað mjög
til þess að standast samkepnina
við erlenda framleiðslu.
Við framkvæmdir þess opinbe'ra,
sem hafa verið miklar, er verka-
mönnum greidd sömu laun og
við einstaklingsfyrirtæki. Telja
valdhafarnir að annað myndi verða
til ills eins. Framkvæmdir þessar
eýu sem víðast annars staðar vega-
gerð og jarðabætur, en auk þess
hafnarbætur, vatnsleiðslulagning-
ar, breyting eimreiðanna í raf-
reiðar, endurnýjun flotans o. s.
frv. Á 11 mánaða tímabili (frá
okt. ’33 til sept. ’34) voru alls
greidd laun fyrir 43 miljónir
vinnudajfa. Samsvarar það at-
vinnu fyrir um 155 þús. verka-
ári. Ríkið hefir á 10 ár-
í verkalaun yfir 24
miljarða líra. Þessi upphæð kem-
ur að nokkru leyti frá atvinnu-
trygginguimi. — Hún skilar álit-
legum hagnaði árlega og rennur
hann til ríkisins. Við þetta bæt-
ist arður hinna ýmsu banka, sem
heyra undir ríkið. Þá hefir ríkið
einnig tekið gríðarstór lán hjá
sparisjóðum og vátryggingarfje-
lögum. Þetta hefir leitt til gífur-
legrar skuldaaukningar ríkisins á
síðari árum og hefir jafnframt
haft það í för með sjer að næst-
um er ókleift fyrir einstaklings-
fyrirtæki að xá lán. Ríkisskuld-
irnar námu 87 miljörðum lira árið
1930 en voru orðnar 110 miljarðar
1935.
Er vafalaust að Mussolini ætlar
Abyssiniu að fylla aftur „lírukass-
ann“ á einn eða annan hátt.
Tala atvinnulausra í Italíu:
1930 425.437 Jan. 1935 1.011.711
1933 1.018.955 Sept, 1935 609.094
P. J.
Útgerðarmenn
vllja fá umráð
yfir gjaldeyri.
Til þess að kaupa
ú t^erðar vör ur.
A lafur Thors og Sig.
" Kristjánsson leggja til
að gjaldeyrislögunum verði
breytt, bannig að —
„útgerðarmönnum skuli
heimilt að ráðstafa teim er-
lendum gjaldeyri, sem
fæst fyrir útflutningsvörur
þeirra, að því leyti, sem þeir
þurfa hann til greiðslu á
vörum til útgerðar sinnar“.
Hafa þeir lagt fyrir Alþiugi
frumvarp til laga um breytingu
á g-jaldeyrislögum, sem fara í þessa
átt.
I greinargerð fyrir frumvarpinu
segir:
Með framkvæmd laga nr. 11,
9. jan. 1935 eru útgerðarme*nn
sviptir því lánstrausti, sem þeir
áður höfðu og hagnýttu sjer til
innkaupa á útgerðarvörum er-
lendis.
Sjá erlendir seljendur sjer yfir-
leitt ekki fært, meðan lögin eru
framkvæmd eins og nú, að láta
vörur af hendi við útgerðarmenn
án bankatryggingar fyrir greiðslu
á umsömdum tíma, því synjun um
yfirfærslu getur valdið vanskilum.
Bankarnir munu hinsvegar treg-
ir til, og stundmn ófáanlegir til
að gefa tryggingaryfirlýsingar.
Liggur við borð, að þetta
skapi útgerðinni óviðnnandi
verðlag á útgerðarvörnm, svo
sem olíu, kolum, salti og
veiðarfærum, eða jafnvel
stöðvi alveg ýmsa útgerðar-
menn.
Sýnist það ekki ná nokkurri átt
að meina útgerðarmönnum að nota
sinn eigin gjaldeyri til þess að
kaupa vörur til útgerðarinnar og
þannig tryggja öflun gjalddyris-
varanna.
Nú er hinn marg eftirspurði
freðfiskur kominn, einnig
riklingur.
Lostæti með góðu smjöri.