Morgunblaðið - 06.03.1936, Page 8

Morgunblaðið - 06.03.1936, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Jíaujts&apuv Mótorhjól óskast til kaups. Upplýsingar í síma 2687, frá kl. 12—2. Vil kaupa hæsta verði Les- bók Morgunblaðsins árin 1926 —1930 (helst óbundin) A.S.I. UUarprjónatuskur og gamall kopar keypt á Vesturgötu 22, sími 3565. Kaupi íslensk frímerki, hæsta yerði. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjartorgi 1 (opið 1—4 síðd.) Nýlegur ferðagrammófónn til siflu. Upplýsingar í síma 4825. Otlend frímerki í miklu úr- vali, frímerkjabækur fyrir ís- lensk frímerki, frímerkja- hengsli, frímerkjatengur o. fl. fslensk frímerki keypt hæsta verði. — Gísli Sigurbjörnsson, Lækjartorgi 1, opið 1—4. Sími 4292. Stserst úrval rammalista. — Innrömmun ódýrust. Verslunin Katla, Laugaveg 27. Kjöt og fiskfars daglega nýtt 4- Kaupfjelag Borgfirðinga. Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Trúlofunarhringar hjá Sigur- þór, Hafnarstræti 4. Kjötfars og fiskfars, heima- tilbóið, fæst daglega á Frí- Kirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent heim. VBggur eru hentugustu rúm- stæðin fyrir börn, fást í Körfu- gerðinni. Kaupi frímerki hæsta verði. Erlendur Blandon, Leifsgötu 23 Hefi úrval af nýtíska dömu- frökkum, mismunandi stærðir. Einnig vetrarkápur. Guðmund- ur Guðmundsson, Bankastræti 7, 2. hæð. Kaupi gull hæsta verði. Árni Björnsson, Lækjartorgi. Kaupi gull og silfur hæsta verði. Sigurþór Jónsson, Hafn- arstræti 4. Veggmyndir og rammar í fjölbreyttu úrvali á Freyju- götu 11. Hnefaleikarar Ármanns. Mætið vel og rjettstundis á æfingu í kvöld kl. 9 í fimleikasal Menta- skólans. Pjetur Wigelund verð- ur á æfingu. Friggbónið fína, er bæjarins besta bón. Vita grenningarvjelin eyðir óþarfa fitu og styrkir. Lækkað verð. Hárgreiðslustofa Lindís Halldórsson. Borðið í Ingólfsstræti 16 — sími 1858. Sapað-jatuiiS Tapast hefir fyrir viku, leð- ur kvenveski og var í því gler- augu og nokkrar krónur í pen- ingum. Skiívís finnandi er beð- inn að skila veskinu að Lamba- stöðum á Seltjamamesi, gegn góðum fundarlaunum. 6imi 1380 Litla Bilstððin sólárhringinn. JJjer var í blaðinu um daginn *• lýst frásögn Konungsskugg- sjár um „óáran í mannfólkinu“. Nii skal tilfært hvernig þe'ssi merka bók lýsir „hæversku". * Enn það er hæverska, að vera blíður og lítillátur, og þjónustufullur og faguryrður; kunna að vera góður fjelagi í samsæti og viðræðum \úð aðra menn. Kunna á því góðan skiln- ing, ef maður talar við konur hvort sem eru ungar eða meira aldri orpnar, ríkar eða nokk- uð óríkari, að þau orð kunni hann til þeirra að mæla, að þeirra tígn hæfi, og þeim sómi vel að heyra, en honum komi vel að mæla ... Enn ef það skal gamanyrði heita, þá gegnir það vel, að þau sjeti hvorttveggja, fögur og sæmileg. Það er og hæverska ... hversu hann skal haga klæðum sínum, bæði að lit og öðrum hlutum; svo og nær maður þarf að standa eður sitja, eða nær rjettur standa eða á knje falla. Það eT og hæverska að kunna að vita, nær er hann skal hendur sínar niður fyrir sig rakna láta og kyrrar hafa, eða nær er hann má sínar hendur hræra til einnar hverrar þjónustu, annaðhvort sjálfum sjer eða öðrum að veita ... Það er og hæverska, að halda sig frá spotti öllu, og öllu háð- ungargabbi, og kunna vd að skilja hvar þorparaskapur er, og flýja hann allan vandlegaf*. * T^e.ssa sögu um dýran nestisbita, , ' segir ísafold fyrir 50 áx- .jim, 1886. „Sveitamaður, sem var á heím- leið frá Keykjavík fyrir skömmu, fór af baki k .... völlum, og fekk sjer bita af nesti sínu og smjör- sköfu við. Hann varð var við pappírsdræsur í smjörinu, helt það væri ekki annað en umbúð- irnar og át alt lxolt og bolt. Tek- ur samt út úr sjer síðasta snep- ilinn og lítur á. Það var þá horn- ið af 50 króna se'ðli, sem hafði einhvernveginn flækst innan um nestið“. * Lauslyndum er lukkan sjaldan trú. * Stjóm skemtistaðarins Tivoli í Höfn hefir afsalað sjer því, að þar yrði fegurðardrotning Evrópu xitnefnd í sumar. Útnefningin er síðan ákveðin í Barcelona. * Þá lukkan fylgir löstunum, eru þeir kostir kallaðir. • Þegar Balbo var á ferðinni um sumarið, kom hann með nokkrar smáplöntur af döðlupálmum til írlands. Sagt er að pálmar þessir þrífist þar við laugahita. * Lárviðarskáldið enska, John Masefield eT kominn tíl Englands til þess að yrkja lofsöng, sem syngja á við krýningarhátíð Ját- varðar konungs. * Margur girnist betra, þá hann gott hefir. * Kona ein kom um daginn inn x skóbúð í Árósum. Hún sagði við afgiæiðslumann að hún ætti mjög erfitt með að fá skó við sitt hæfi, þeir mættu ekki vera of stórir, og heldur ekki of litlir. Je'g skil það vel, sagði afgreiðslu Föstudaginn 6. mars 1936*. -LgnBH. - m Ituibauntui Lokastíg 5. Oraviðgerðir afgreiddar fljótt. og vel af úrvaís fagmÖnnumi hjá Árna B. Björnssyni, Lækj- artorgi. Sokkaviðgerðin, Tjarnargötu 10, 2. hæð, gerir við lykkjufölll í kvensokkum, fljótt, vel og ódýrt. Sími 3699. Viðgerðarverkstæði mitt ger- ir við allskonar heimilisvjelar og skrár. H. Sandholt, sími 2635, Þórsgötu 17. Tek að mjer vjelritun. Friede Pálsdóttir, Tjarnargötu 24.----- Sími 2250. Otto B. Arnar, löggiltur út- varpsvirki, Hafnarstræti 11. — Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft- netum. £€iísrue£i Sólrík þriggja herbergja í- búð til leigu 14. maí, fyrir bamlaust fólk. Suðurgötu 29. Neðri hæðin í húsi mínu, Sól- vallagötu 12, er til leigu fíá 14. maí n.k. Upplýsingar í sím- um 1076 og 4076. Magnús Guð- mundsson. Sólrík 5 herbergja íbúð, í nýju húsi til leigu 14. maí. Tilböð> merkt: „5 herbergi", sendist A. S. 1. maðurinn. Skórnir eiga að vera.- stórir að innan og litlir að ut,an.. Fimm menn um miljón. 48. Mr. Wendel Cook var ekki sá eini, sem varð hissa.. — Mr. Stephenson, sem hafði varla nokk- umtíma talað við Dutley, og taldi hann aðeins vera í stjórninni til málmaynda, varð aldeilis for- viða, og Mr. Woofington, er var þeirrar skoðunar *ð Dutley gæti ekki hugsað sjálfstæða hugsun, og gerði eins og honum væri sagt, var nærri bú- iáð fá tilfelli. Armitage ofursti, þriðji stjórnar- meðlimurinn, hafði verið að tala við Sir Matthew í hálfum hljóðum við hinn borðendann. Hann hall- *ði sjer aftur á bak í stólnum og einblíndi á Dut- ley, eins og hann tryði ekki sínum eigin eyrum. p „Þjer verðið af afsaka“, hjelt Dutley áfram. ,íEn þjer hljótið að sjá, að þetta er sama og segja frá öllu saman. Þetta er altof svartsýnt. Það þarf ■aeiri Yorkshiiæ-anda í það, finst mjer“. Mr. Wendel Cooke leit á vjelritaða pappírs- blaðið, sem hann hjelt á í hendinni. „Þegar jeg samdi þetta uppkast", sagði hann virðulega, „áleit jeg það skyldu mína að láta viðkomandi aðila fá alla vitneskju um allar staðreyndir viðvíkjandi yfirvofandi fjárhruni fyrirtækisins“. „Við getum alveg slept fjárhruninu", sagði Dut- ley ofur rólega. „Að ári liðnu er okkur borgið aft- ur. Jeg er viss um, að við fáum uppskriftina áður <sn margar vikur eða mánuðir eru liðnir, annað þvort gegnum lögregluna, eða með því að kaupa Mana. Þá getum við byrjað á nýjan leik og unnið okkur upp. Við látum vinna í aukavinnu og tök- um eins marga verkamenn og rúm er fyrir. En i(ver sem les þetta plagg Mr. Wendels Cook, hlýt- ur að telja Boothroyd gjaldþrota. En það er öðru n$er. Ef ykkur er alvara að vilja birta þetta skjal, Ieyfi jeg mjer að halda því fram, herrar mínir.. að þið líðið af þunglyndi, vegna þokunnar, sem er í dag“. „Hafið þjer nokkra ástæðu fyrir þessari hress- andi bjartsýni, Dutley lávarður?“ spurði Armi- tage ofursti. „Álíka mikla og Mr. Wendel Cook hefir fyrir sinni svartsýni. Jeg geri fastlega ráð fyrir að skjölin sjeu í höndum þeirra manna, sem stálu þeim, og jeg þykist viss um, að þeim gangi erfið- lega að losna við þau. Við höfum álitið, að Scot- land Yard ynni okkur ekkert gagn. En það er jeg ekki viss um. Þeir hafa gætur á öllum verk- smiðjum í Evrópu og Bandaríkjunum, og jafn- skjótt og nokkur verksmiðja sýnir þess merki að vilja færa út kvíamar eða breyta um starfsháttu, eru þeir viðbúnir. Mín skoðun er sú, að innbrots- þjófamir ali eiturslöngu við brjóst sjer, þar sem uppskriftin er, og vilji heldur en gjarna sleppa henni í dýragarðinn í Marlingthorpe — vel að merkja, gegn einhverri þóknum--------“ „Erum við nú ekki — hm — farnir að fjar- lægjast aðalkjarna málsins?“ skaut Mr. Wendel Cook inn í. „Ef þjer eruð óánægður með skilgreiningu mína, Dutley lávarður, viljið þjer þá ekki koma með aðra betri?“ „Jeg gæti ekki samið slíkt skjal, þó að jeg ætti lífið að Ieysa“, andmælti Dutley. „En hafið meira fjör í þessu. Vekið einhverja von hjá hluthöfum. Látið þá t. d. komast á snoðir um, að við stjóm- armeðlimir, höfum ekki selt hlutabrjef okkar, heldur jafnvel keypt í viðbót“. Málafærslumaðurinn hristi höfuðið þunglyndis- legur á svip. „Því miður kvisast það víst fljótt, að stjórnin hefir einmitt hugsað um sinn eigin hag og fjölskyldna sinna, og losað sig við töluvert af' hlutabrjefum sínum“. Þeir tautuðu allir eitthvað til samþykkis. Dut- ley þurkaði einglyrni sitt vandlega. „Að vísu þyk- ist jeg ekki vera neinn fjárreiðumaður“, sagði hann. „En jeg get sagt ykkur það, að jeg hefi ekki selt eitt einasta hlutabrjef ennþá, þvert á móti hefi jeg keypt milli 20 og 30 þúsund síðustu, 10 daga, og jeg held áfram að kaupa“. Nú gat víst engum dulist það lengur, að Dutley ætti helst heima á geðveikrahæli. — Mr. Wendeli Cook ræskti sig, en áður en hann gat komið upp nokkru orði, stóð Mr. Bessiter á fætur. Til þessa hafði hann setið þegjandi í djúpum þönkum. Nú laut hann fram og studdi lófunum á borðplötuna. „Þið verðið að afsaka, þó að jeg sje dálítið utanvið mig eftir þenna merkilega dag“' tók hann til máls. Jeg veit ekki, hvort jeg hefi skilið Dutley lávarð rjett. Dutley, jeg hjelt, að við værum víxlarar þínir, jeg á við mitt firma? Er ekki svo? Ekkert hefi jeg heyrt u'm þessi kaup?“ „Jú, þið eruð víxlarar mínir í öllum venjulegum viðskiftum“, svaraði Dutley kurteislega. „En þar eð mjer var kunnugt um, að firmað hefir haft með höndum allstóran verðfallsreikning á móti Böothroyd, taldi jeg heppilegra að fara anriað undir þessum kringumstæðum. Þessi viðskifti hafa farið fram gegnum banka minn“. Enginn mælti orð af munni. Þögnin fór að, xrerða óbærileg. Mismunandi tilfinningar og hugsaHir spegluðust í svip þessara manna, sem sátu þaftia umhverfis borðið, en allir horfðu þeir ávmannit»n^ sem stóð fyrir borðendanum, hár og granmtr, *ðl- brúnn á hörund. Hann stóð þarna ofur rólegvu' »g handljek einglymí sitfc. Hann var sá eini, sfem

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.