Morgunblaðið - 10.03.1936, Side 2
2
T
i’
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudaginn 10. mara 1936.
JplorSttiiBIisSið
IStKef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Rltstjörar: Jön KJartansson,
Valtýr Stefánsson.
Rltstjörn og afgrelSsla:
Austurstræti 8. — Sfmi 1600.
Auglýsingastjóri: E. Hafberg.
Auglýsingaskrifstofa:
Austurstræti 17. — Slmi 8700.
Helmasfmar:
Jön KJartansson, nr. 8742
Valtýr Stefánsson, nr. 4220.
Árni Óla, nr. 3046.
H. Hafberg, nr. 8770.
Áskrlftagjald: kr. 3.00 á mánuBl.
1 lausasölu: 10 aura elntakiS.
20 aura meB Lesbök.
Olíulánið.
-ÓBlfíi ------
í umræðunum um gjaldeyris-
frumvarp Ólafs Thors og Sigurðar
KristjáriRsonar upplýstist að ríkis-
sfejórnin er í þann veginn að taka
a&dáöi 1% miíjóti króna, sem er
.•ítthifefösið“ fje olíufjelaganna B.
P. 'og Shell. Er lán þetta tekið
fýrir! hönd skuldaskilasjóðs báta-
lit'vegSítíánna. Hið merkilegasta
við* * þetta lán er, að það á ekki að
étídúrgreiðast í íslenskum krónum,
heldur skuldfiindur stjórnin sig til
aðriborí^á það á tilteknu árabili í
sééHingspundum.
■'Fjármálaráðherrann hjelt því
#ram að þetta væri það sama og
laiiið'væri tekið í sterlingspund-
um, en honum var bent á að til
þdáá1 skorti bara sterlingspundin!
sambandi við þetta leiddist
fjannáíáráðherrann ót í þá ósann-
soglí að neita því að hann hefði
skuldbundið sig til þess að taka
ekící ,-ffe'kari lán meðan gjaldeyris-
acÍstáða okkar til útlanda hefði
eþclci ba,tnað að verulegum mun.
g fce^si' lántaka er óvenjuleg og
merlcileg fyrir ýmsra hluta sakir.
Fyrst og fremst er þe'ssum tveim
aðjljum — olíufjelögunum B. P.
og Shell ívilnað fram yfir alla
að£fr s,em eiga hjer „innifrosið“
% .wd
* -|Í| ;þ<ýu má telja alveg víst
að„ hefði verið að fá lánið
miklu betri kjörum ef það
verið boðið út meðal allra
þ^i^ra, sem hafa eignast hjer inn-
.stpegúr á sama hátt og olíuf jelögin.
Og. loks er þess að geta, að varla
getur varlegt talist, að taka slíka
áhyrgð á gullgildi íslenskrar
k-rónu, meðan ekki er frekari vissa
eit nú er fyrir raunve'rulegu gildi
hennap.
Aúk;',þess sem olíufjelögin fá
þessa tryggingu fyrir innstæðu
sáuni, < fá þau líka bankatrygg-
ingu fyrir greiðslu á þeirri
olíu, sem þau flytja hingað fram-
vegis. lEinstakir útgerðarme'nn,
sem vilja kaupa olíu af öðrum fje-
lögum, upp á eigin spýtur ætti þá
ekki síður að eiga heimtingu á
slíkri tryggingu.
Hverjnm augum sem menn ann-
á¥s kunna að líta á þessa óvenju-
le'gu lántöku, hlýtur öllum að
koma sáanan um að Óverjandi sje
af stjórninni að gera slíkar ráð-
stáfaríir meðan þingið situr, án
þeSs að bera það undir þingið í
heild eða að minsta kosti fjár-
hagsnefndirnar.
Rafveitá ísafjarðar. Safnast hafa
nú 120 þús. kr. til rafveitufram-
kvæmda á fsafirði. Er talið víst,
að >fákai4t muni að ná sattían þeim
150 þús. kr. sem til þarf að koma
verkinu í framlcvæmd. Saniningar
um framkvæmd verksins byrja
væutanlega um miðjan mars.
HAILE SELASSIE VERÐUR
FYRSTA FÓRNARLAMBIÐ!
Ofriðurinn í Abyssiniu heidur áfram.
Frakkar heimta refsiað-
gerðir gegn Þjóðverjum.
Brclar vilfa b£ða og sjá hverfu
fram vindur.
Mikilvægir samningar í þessari víku.
Fyrsta fórn samningsrofs þjóð-
VERJA VERÐUR SENNILEGA HAÍLE
SELASSIE ABYSSINIU-KEISARI.
Italir virðast œtla að styðja málstað Frakka
um Locarno-sáttmálann, en afleiðing þess er tal-
in muni verða sú, að Frakkar neita því afdráttar-
laust, að hert verði á refsiaðgerðunum gegn
ítölum.
Mussolini virðist líka ætla að ganga á þetta
lagið. Fregn, sem kom um helgina frá Asmara í
Eritreu um það, að ítalir hefðu stöðvað ófriðinn
og að Badoglio marskálkur væri kominn til Eri-
treu, hefir verið borin til baka.
í bróðerni.
t»t f»t tp t»t
Frakki og Þjóðverji takast í hénd-
ur í sátt og samlyndi. Myndin er
tekin í sumar, eftir veðreiðamót,
þar sem bestu reiðmenn úr herum
Kröfur Frakka.
Hervæðing Þjóðverja í Rínarbygðum hefir skotið Frökk-
stórveldanna í álfunnu sýndu
listir sínar.
600 miljðnir til
samgöngubófa
i Danmörku!
KHÖFN í GÆR.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS
Danir eru nú með þrjú stór-
kostleg áform á prjónunum.
Þeir ætla að byggja brú yfir
Stóra belti og Eyrarsund og
byggja bifreiðabrautir, svipaðar
bifreiðabrautunum þýsku.
Þrjú dönsk verkfræðinga-
firmu, þ. á. m. firmað Höj-
gaard og Schultz, sem sjer um
Og Sogsvirkjunina, hafa látið
birta fyrirætlanir sínar um bygg
ingu brúa yfir Eyrarsund og
Stóra-belti og lagningu bifreiða-
vega og er gert ráð fyrir að
kostnaður við þessi stórkostlegu
verk verði 600 miljónir danskar
krónur.
Verkinu á að ljúka á tím
árum.
\ } Páll.
um miklum skelk í bringu. Varúðarráðstafanirnar, sem þeir
hafa gert, eru þessar:
Frjettir í stuttu máli.
1. Þeir hafa aukið herlið sitt á austur-landmærunum; sent
þangað tvær hersveitir.
2. Þeir hafa sent kæru til Þjóðahandalagsins og kemur þessi
kæra til umræðu á föstudaginn kemur.
3. Þeir hafa gert ] á kröfu til Breta, að annaðhvort hverfi
Þjóðverjar á brott með her sinn úr Rínarhjeruðunum, eða
að aðilarnir, sem standa að Locarno-sáttmálanum, taki upp
refsiaðgerðir gegn Þjóðverjum, bæði viðskiftalegar og fjár-
málalegar og ef til vill hernaðarlegar.
Mikilvægir samningar.
Á samningum þeim, sem hefjast í dag og halda áfram
næstu daga í París og í Genf, veltur friðurinn í Evrópu.
Klukkan 10.30 árdegis í dag (segir Lundúnafregn til
F.Ú.) koma fulltrúar þeirra ríkja, sem eru aðilar að Locarno-
sáttmálanum, að Þýskalandi undanskildu, saman á fund í
París. Þjóðabandalagsfulltrúarnir leggja af stað frá París á-
leiðis til Genf annað kvöld.
Á morgun heldur 13 manna nefndin fund, til þess að
ræða svör Abyssiníu og Ítalíu, viðvíkjandi umleitunum um frið-
arsamninga.
Á fimtudaginn fer Flandin aftur til Parísar, til þess að
ganga frá lögfestingu fransk-rússneska sáttmálans.
Á föstudaginn verður Þjóðabandalagsráðsfundur hald-
Aðeins lítil brú á milli franskra
og þýskra hersveita!
Ein afleiðing endurvopnunar
Rínarhjeraðanna er sú, að nálægt
JStrassburg skilúr nú aðeins ein
brú yfir Rínarfljótið heri Frakka
og Þjóðverja, én áður voru setu-
liðsstöðvarnar í 30 mílna f jar-
lægð, hvor frá annari. (FÚ.).
*
í Þýskalandi var í fyrradag
haldinn hátíðlegur minningardag-
ur fallinna þýskra hermanna. von
Blomberg hjelf við það tækifæri
ræðu, og vakti það sjerstaka eftir-
tekt, hve vingjarnlegum orðum
hann vjek að Bretum. Hann minnt
ist með mikill samúð á ])að tjón,
sem breska þjóðin liefði beðið við
fráfall Georgs Bretakonungs, og
við fráfall .Tellieoe aðmíráls.
Hann mintist Pilsudski markskálks
á svipaðan liátt. (FÚ.).
legt, að ráðstafanir þýsku stjórn-
arinúar léiddú strak tii ófriðar, en
ástaiidið Viéri hiúsvégár þannig, að
það væri ifm að gera að Véra við-
búinn og rólegur, og forðast alt,
sem leitt gæti til æsinga. (FÚ.).
*
Pólska stjórnin lætur fátt sagt
um þessi mál, éú hefir gefið
frönsku stjórninni yfirlýsingu um
það, að hún muni standa við allar
sínar skuldbindingar gagnvart
Frökkum, þrátt fyrir þetta athæfi
Þjóðverja. (FÚ.).
*
í Genf er sagt, að ræða Hitlers
hefði getað verið stórmerkilegt
spor í áttina til alþjóðafriðar, ef
stjórnin hefði ékki á sama tíma
sent hersveitir sínar inn í Rínar-
hjéruðin. (FÚ.).
*
inn samkvæmt kröfu Frakka.
Um afstöðu þjóðanna við
þessa samninga verður þetta
helst ráðið af því, sem gerst
hefir um helgina:
Frakkar hafna boðum Hitl-
ers um nýja samninga og segj-
ast ekki munu ganga til samn-
inga á meðan Þjóðverjar hafa
í hótunum. Þeir telja ennfrem-
ur þýðingarlaust að semja við
Hitler, þar eð hann virði alla
gerða samninga vettugi.
Engin einstök þjóð, segja
þeir, hafði heimild til að segja
upp Locarno-sáttmálanum, —
þessa heimild hafði enginn
nema Þjóðabandalagsráðið. Ef
fransk-rússneski samningurinn
var ósamrýmanlegur Locarno-
sáttmálanum, þá var sjálfsagt
fýrir Þjóðverja að skjóta máli
sínu til alþjóðadómstólsins í
Haag. Flandin var búinn að
bjóða Þjóðverjum að hlíta úr-
skurði Haagdómstólsins. —
Frakkar segjast ekki hafa sleg
ið hendinni við sáttaboði Hitl-
ers í „Paris Midi“. Þeir hafi
FRAMHALD Á SJÖTTU SÍÐU.
í gærkvöldi var gefin út í Ber-
lín opinber tilkynning um það, að
þing væri rofið, og að kosningar
myndu fara fram 29. mars. Sam-
kvæmt lögum frá síðasta nóvem-
ber, hafa aðeins Þjóðverjar af
ariskum kynstofni atkvæðisrjett.
Ef aðrir gera tilraun til þéss að
greiða atkvæði, eiga þeir á hættu
að verða dæmdir í fangelsi eða
sektir.
*
Borah, öldungadeildarmaður í
Bandaríkjunum, flutti ræðu á
þingi í dag, um stjórnmálavið-
hurði í Norðurálfunni. Hann ljet
í ljós þá skoðun, að ekki væri lík-
Sarraut sagði í ræðu, sem hann
flutti í franska útvarpið á sunnu-
daginú að Þjóðverjar hefðu
gripið tækifærið til þess að ráð-
ast inn í Rínarhjeruðin, þegar
kosningar stæðu fyrir djrrum í
Frakklandi, o'g þeir hefðu álitið,
að stjórnin mundi síst hiafa að-
stiiðu til að gera þær ráðstafanir,
sem annars. héfði mátt búast við.
*
Hirota. virðist nú hafa sigrast á
mótstöðumönnum hersins, með því,
-að takast sjálfur á hendur embætti
forsætisráðherra og hérmálaráð-
herra.