Morgunblaðið - 10.03.1936, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 10.03.1936, Qupperneq 7
J>riðjudagiiw lð. mars 1936. MORGUNBLAÐIÐ RaflampagerOin er flutt á Hverfisgötu 4. (hús Garðars Gíslasonar) Framleiðum allskonar perga mentskerma, borðlampa og standlampa, nýjustu gerðir fyrir árið 1936. Ratlampagerðin, Hverfisgötu 4. — Sími 1926. Vikuritið, kemur út "einu sinni í viku, 64 bls. i senn. Yerð 50 aurar. Nýjir kaup- <?ndur fá ókeypis 6 fyrstu heftin af Tryltu hertogafrúnni. Sími 4169: BARNLAUS HJÓN óska eftir 2—3 kerbergja íbúð með eldhúsi, 1. eða 14. maí. Húsaleigan getur verið greidd eftir því, se'm þœgilegast er fyrir húseigandann. Upplýsingar gefur, Kaupsýslumiðstöðin, Iíverfisgötu 35. Sími 4750. líflryggiagafjel. Andvaka ’veitir yður hagkvæmar tryggingar. Lækjartorgi 1. Sími 4250. JBörðstofuhúsgögn, notuð, tii sölu með tækifærisverði. Til sýnis í Húsgagnaverslun Kristjáns Slggeirssonar. Laugaveg 13. Haröfiskur hreinasta afbragð. Verslunin Vfsir. siuiiiiiiiuiiuiniumiiiiiiiiimtiiimiuiiitiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiium íslensk frímerki keypt hæsta verði. Bókavcrslun Pór. B. Þodákssonar Bankastræti 11. ............. Hú seigendur. Látið ekki gusta lengur inn með hurðum og gluggiim. Við þjettum þá fullkomlega meS málmþjettilistum, sem hafa þrotlaust fjað-i urmagn. Leitið nánari upplýsinga. ,»,7 Trfesmiðjai) Fjölnir, við Bröttugötu. Sfmi 2386. Barnabollar Verð 0,85 — 1,00 — 1,50 — 1,75 — 2,00 — 4,50 — 5,60 — 6,50 — 7,50 :— 9,00 stk. Öll börn þurfa að eignaat bolta fyrir vorið. K. Einarsson & B)ðrnsson. Bankastræti 11. Ungur maður ^^ arsatk í fastri stöðu óskar að kynnast stúlku um tvítugt, Nýt með væntanlegt hjónaband fyrir augum. Tilboð sendist til A. S. I. auðkent „UNGUR“, fyrir 12. þ. m. Kartöflur. Síg. Þ. Skjaldberg. Heildsalan. , Forstjórastaða, getur komið til mála með nokkurra þúsund króna framlagi, einnig getur sá orðið með- eigandi í fyrirtækinu. — Umsóknir með uppl. sendist A. S. í., merkt: „Hagsýni“. íiav ar*di Minningarsjóður Hans Einarssonar ísafirði, mánudag'. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Á laugardaginn var fór fram jarðarför Hans Einarssonar kenn- ara. Nemendur han.s og- aðrir vinir bafa stofnað minningarsjóð, sem á að bera nafn hans. Vöxtnm sjóðsins á að verja til verðlauna fyrir góða kunnáttu í íslensku og reikningi í barnaskóla Isaf jarðar. Álitleg upphæð hefir safnast í sjóðinu. Arngr. Dagbók. Veðrið í gær: Hæg S- og SA-átt um alt land. Hit.i 2—4 st. á S- og V-landi en 1—2 st. frost á NA- landi. Alldjúp lægð við S-Græn- land á hreyfingu norðaustur eftir. Veðurútlit í Rvík í dag: Þíð- viðri og rigning. Náttúrufræðingurinn, hið ágæta náttúrufræðirit, er nú boðið til kaups frá byrjun fyrir hálvirði. Á síðastliðnum fimm árum hafa komið út af tímaritinu 60 arkir í Skírnisbroti. Er það samtals 960 bls. Á þessum árum hafa verið birtar 280 myndir í ritinu, og um 60 höfundar hafa ritað greinar í það. Náttúrufræðingurinn frá byrjun er hið eigulegasta rit, bæði til fróðleiks og ske’mtunar. Happdrættið. Fyrsti dráttur í Happdrætti Háskólans fer fram í dag og hefst kl. 1 e. h. Drættinum verður útvarpað. Dregnir verða 200 vinningar, samtals 36.200 kr. Hæsti vimúngurinii er 10 þús. kr.: annar 2000 kr. og’ þriðji 1000 kr. (Auk þess erii 5 500 króna vinning- ar, 15 200 króna vinningar og 177 vinningar á 100 króur. K. F. U. M. og K. Vakningar- samkoma á hverju kvöldi kl. sy2. í kvöld talar Gunnar Sigurjóns- son, stud. theol í Reykjavík, um efnið: Hvað er kærleikur? Sam- koma verður á sama tíma í Hafn- arfirði. Allir velkomnir. Mæðrastyrksnefndin hefir upp- lýsingaskrifstofu sína opna á mánudögum og fimtudögum kl. 8—10 síðd. í Þingholtsstræti 18, niðri. Hjónaband. Þann 29. f. m. voru gefin saman af lögmanni, ungfríi Aðalheiður Sigurbjörnsdóttir frá Patreksfirði og Theódór Theó- dórsson trjesmiður. Heimili þeirra er á Bergþórugötu 59. Siglingalögin. Á sameiginlegum fundi skipstjóra- o'g stýrimanna- fjelaganna í Reykjavík og Hafnar firði, 7. mars., var eftirfarandi tillaga samþykt í einu hljóði: „Sameiginlegur fundur skip- stjóra- og stýrimannaf jelaganna í Reykjavík og Hafnarfirði, hald- inn í Kaupþingssalnum í Eim- skipafjelagshúsinu í Reykjavík, 7. mtarg 1936, ynótmælir algerlega því ákvæði í frumvarpi því til laga um atvinnu við siglingar, sem liggur fyrir Alþingi, þar sem gert er ráð fyrir að menn með smá- skipaprófi ge'ti öðlast rjettindí til skipstjórnar á skipum vfir 60 rúmlestir að stærð, og heldur fast við þá kröfu, að til þess .að öðlast rjett til þess að færa skip yfir 60 rúmlesta. stærð, verði þeir að hafa lokið prófi við stýrimannaskólann í Reykjavík og staðist þar liið al- 3 |2 kiló af loðnu i einum þorski. Max Pemberton kom af veiðnm í gærinorgun með 107 föt lifrar. Fiskmagnið var lítið í hlntfalli við lifrina. Fskur er allur fullur af loðnu. Vigtuðu skipvevjar á Max Pem- berton innan úr nokkrum fiskum og komu um 3y2 kg. af loðnu úr sumum fiskunum. menna fiskimannapróf. Ennfrem- ur felur fundurinn stjórnum ne'fndra fjelaga að vinna að lausn þessa niáls við alla þingflokka og gera hverjar þær aðrar ráðstaf- anir, sem þeim þurfa þykir til fullrar úriausnar málsins sam- kvæmt gerðum ákvörðunum hinna einstöku skipstjóra- og stýrimanna fjelaga í Reykjavík og Hafnar- firði. (FB.). Hjónaefni. Nýlega liafa opinber- að trúlofun sína, ungfrú Kristín Guðjónsdóttir, Ásgarði Grímsnesi, og Halldór Diðriksson, Búrfelli Grímsnesi. Ungbarnavernd Líknar, Templ- arasundi 3. Læknirinn viðstaddur mánud. og miðvikúd, kl.13—4, ó'g föstnd. ltl. 5—6. Skákþingið. I glugga Morgun- 'blaðsms ér ýfirlitstafla um skák- þingið og verður bætt iim á hana á hverjum morgni töpum og vinn- ingum. Á þessari töflu geta menn sjeð hvernig bardaginn gengur og hvernig menn standa að vígi þatin og þann daginn. Fiskaflinn á öllu landinu um seinustu mánaðamót er talinn 1.916.740 kg., en var í fyrra á sama tíma 4.717.790 kg. Hefir afl- inn um margra ára skeið ekki ve'r- ið jafn lítill og nú. Aflinn er nær eingöngu þorskur, aðeins 15 þús. kg. ýsa og upsi. Ferðafjelag íslands heldur aðal- fund sinn í kvöld (þriðjudaginn 10.), kl. 8,30 að Hótel Borg. Að loknum venjulegum aðalfundar- störfum flytur Pálmi Hannesson, rektor, fyrirlestur og sýnir skugga myndir, síðan dansað. Má búast við góðri skemtun. Fjelagar mega taka með sjer einn gest. Bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar innritar nýja fjelaga í dag. Dýpsta borholan, sem boruð hefir verið á Reykjum í Mosfells- sveit eí sú, sem nú er verið með. Hún er nú um 350 metra á dýpt. Enn hefir tiltölulega lítið vatn komið upp úr henni. En hitinn í henni er meiri en í nokkrum hinua 88°. —- Þetta er 13 borholan. Eimskip. Gullfoss fer vestur og norður annað kvöld. Goðafass kom til Vestmannaeyja í gær, væntaú- legur hingað snemma í dag. Detti- foss fór til Hull og Hamborgar kl. 10 í gærkvöldi. Brúarfoss var á Akureyri í gær. Lagarfoss var á Alcureyri í gær. Selfoss er á lcið til Vestmannaeyja frá London Skarlatssótt er hjer landlæg og stingur sjer niður við og við allan ársins hring. En svo einlcénnilega bar við núna, að þrir nemendur í 1. beltk Mentaskólans veiktust af skarlatssótt samtímis. Bekkn- mn hefir því verið lokað um stundarsakir. Samtíðin, '2. hefti (marsheftið), er nýkomið út, fjölbreytt að vanda. Það byrjar á grein um siglingamál Islendinga, og er greinin að nokkru leyti. viðtal við forstjóra Eimskipafjelags íslands, Guðm. Vilhjálmsson. í heftinu er' snjalt kvæði um Þjórsárdal og Gauk Trandilsson eftir Þóri Bergsson, grein um Knut Hamsun eftir ritstjórann, smásaga er heit- ir Nýársnótt eftir sama, grein um björgunarlið Falcks í Dan-j mörku eft’ir Magnús Eggertsson og fjölda margar smágreinar hjeð-' an úg handan. ÍTtvarpíð: Þriðjudagur 10. mars. 7.45 Morgunleikfimi. 8,00 Enskukensla. 8,25 Dönskukensla. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 13,05 Fyrsti dráttur í happdrætti Háskólans. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfrjettir. 19.40 Auglýsingar. 19.45 Frjettir. 20,15 Erindi. Bandaríkjaför, III (Ásgeir Ásgeirsson alþingism.). 20.40 Symfoníu-hljómleikar: a) Mendelssohn: Forleikur að EGGERT CLAESSEN hæstarjettannálaflutningsmaöur.' Skrifstofa: OddfellowhúsiS, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). Þýskukensla. Brjefaskriftir og þýðingar á þýsku .■■'föfim Bruno Kress, Dr. des. Austurstræti 14. Frá 12—1 og 7—8 í síma 3227. Jónsmessunæturdraumnum; Elgar: Fiðlukonsert; e) Báeli: Píanó-konsert í d-moll; d) Haydn: Symfonía í D-dúv." ,, (Dagskrá lokið um ld. 22,30).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.