Morgunblaðið - 18.03.1936, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.03.1936, Blaðsíða 6
! T ^___________________________________________________MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudaginn 18. mars 193G Vonlaust að hefta útbreiðslu niisliiiganna.Ranníl#kll # imsn8j| Tvö ný tiifeiii veitinga og greiða- hjer i bænum. sölustaða bæjarins. Barn veikist f Keflavík Tiyrislingiaimir virSast æitla að breiðast út hjer í bænum þrátt fyrir varúðarráðstafanir þær, sem gerðar hafa verið. ívö ný tilfelli komu fyrir í gær h5ér í bænum. Eru nú alls fjögur hus hjer í bænum einangruð vegna mislinga. Anna sjúklingurinn, sem veikt- ist í gær, mun hafa haft samband við Elías Jónsson frá Bíldudal, sem fyrs,t, varð veikur hjer í bæn- um. Hinn sjúklingurinn, ung stúlka, hefir ekki svo vitað sje, haft nein sambönd við mislingasjúklinga. SÓTTVARNAHÚSIÐ OP LÍTIÐ. Þrír mislingasjúklingar voru fluttir hingað til bæjarins í gær frá Sandgerði og lagðir inn á Sói,tvarnahúsið. Liggja þar nú alls 6 Hiislingasjúklingar frá Sand- gerði. Hjeraðslæknir skýrði Mbl. svo frá í gær, 1 að ekki myndi vera hægt að taka fleiri utanbæjarsjúklinga , á Sóttvarnahúsið, þar sem þar 1 færi nú að verða rúmlaust. fpSLINGARNIR KOMNIR TIL KEFLAVÍKUR. (1 Keflavík veiktist eitt bam af mislingum í gærdag. Var heimilið |>egar sett í sóttkví. Ekk ér kunn- ugt um að þet,ta bam hafi haft neitt samband við mislingasjúk- linga. Sagði landlæknir í gær, að vonlaust væri nú að hægt yrði að hefta út- breiðslu veikinnar. Á BÍLDUDAL ER FJÖLDI MISL- INGASJÚKLINGA. skýrði landlæknir blaðinu einnig frá því, að mislingamir hefðu breiðst talsvert út á Bíldu- dal, en þangað barst veikin með skipi frá Englandi. Til viðbótar því, sem sagt var í blaðinu í gær um mislinga, skal þess getið að það var heilbrigðis- stjórnin, en ekki heilbrigðisnefnd, sem fyrirskipaði læknisskoðun í álKþum, sem koma frá Færeyjum. Salafolía, Salat Cream, Rauðbeður, Marmite, Capers, Worchester Sosa, Jarðaberjasulta — Marmelade, útlent, fæst í itwsyjooc Eftirlit með sðln varnings efHr lokunartíma. Veitingakrár allskonar hafa ris- íð upp hjer í bænum undanfarið. Hafa sum þessi greiðasöluhús Ijeleg og ófullnægjandi húsnæði. Bæjarráðinu hafa borist margar kvartanir um að veitinga- hús og greiðasölustaðir hjer í bænum seldu óleyfilega út úr húsi. varnig eftir lokunartíma. Bæjarráð samþykti á seinasta fundi sínum að bera tvær eftir- farandi tillögur fyrir bæjarstjóm: Rannsókn á húsnæði veitingahúsa. „Bæjarstjórn felur heilbrigðís- nefnd að láta nú þegar rannsaka húsnæði veitinga- og greiðasölu- staða hjer í bænum og sjá um að lokað verði þögar í stað þar se'm, húsnæði er ekki hæft að dómi nefndarinnar, én bæjarstjóminni send skrá um aðra staði og lýsing á húsnæðinu. Taki bæjarstjórn síðan ákvörðun um hvort veiting og greiðasala skuli leyfð á þess- um stöðum samkv. 77. gr. lög- reglusamþyktarinnar“. Áskorun til lögregln- stjóra. „Þar seta kvartanir berast um að veitinga- og greiðasölustaðir hjer í bænum muni selja óleyfi- lega ýmsan vaming úr húsi, sjer- staklega eftir lokunartíma sölu- búða, skorar bæjarstjórnin á lög- reglustjóra að láta hafa nákvæmt eftiriit með því að gildandi laga- fyrirmæli sjeu ekki brotin í þessu efni“. Vinnustoðvunin í Ðan- mðrku hefir áhrif á Sogsvirkjunina. T~> æjarráði hefir borist brjef frá rafmagnsstjóra f. h. Sogs- virkjunarinnar ásamt brjefum Berdals verkfræðings, þar sem bent er á að vinnus,töðvunin í Dan- mörku geti haft áhrif á Sogs- virkjunina. Hefir Helsingörs Jernskibs- og Maskinbyggeri skrifað Berdal verkfræðingi brjef og skýrt frá því að vinnustöðvunin geti leitt til þess að stíflulokur o. þ. h., sem firmað á að smíða fyrir Sogsvirkj- unina verði síðbúnari en e'lla. En bæjarráðið samþyktf að viður- kenna ekki, að vinnustöðvunin í Danmörku gæti gefið verktaka rjett til að framlengja samninga- tímann. STÚDENTABLAÐIÐ MJÖLNIR kemur út á morgun. Söludrengir komi í Tjamargötu 3, kl. 9. Sildveiðin í Faxafléa. TtAMHMJD AF ÞRIÐJU SBDU. þessarar verkunar en norðan- síld. Aðalgallinn á norðansíldinn er sá, að hún er of feit fyrir mat- jessíldarverkun. Er síldin hefir legið nokkurn tíma í tunnunni, rennur nokkuð af lýsi úr henni, og það enda þótt hún sje geymd í húsi. Gerir þetta það að verk- um, að ofan í síldinni flýtur lýsisbrák, og samtímis sjatnar í tunnunni. Hafa síldarkaupmenn kvartað undan þessu. En um Faxaflóasíldina er það þannig, að fitumagnið í henni er að jafnaði minna, og rennur því eigi lýsi úr síldinni. Tunnan er því full þegar hún er opnuð og síldin spegilfögur og engin brák flýtur ofan á pæklinum. Má því hiklaust telja, að Faxa- flóasíld sje einmitt mjög vel fallin til matjesverkunar og lík- leg til þess að verða mjög eft- irsótt vara. Það sanna og um- mæli kaupenda síldarinnar. Góð matjessíld. Sú staðreynd, að Faxaflóa- síldin er svo vel fallin til mat- jesverkunar eins og raan ber vitni um, felur í sjer mjög sterkar líkur, ef ekki vissu fyrir því, að síldveiðar til útflutnings í Faxaflóa og fyrir suðurströnd landsins eig mikla framtíð fyrir sjer, og það því fremur, sem eftirspurn eftir matjessíld hefir farið vaxandi í ýmsum löndum ár frá ári, samtímis því, sem iparkaðurinn fyrir grófsaltaða síld hefir þrengst og salan á henni minkað. Fyrri liður í þáltill. miðar að því, að ef síldarútflutnings- nefnd takmarkar verkun og út- flutning á matjessaltaðri síld, þá verði trygt, að þeir, er síld- veiðar stunda í Faxaflóa og fyr- ir suðurströnd landsins, njóti nokkurs rjettar um verkun og útflutning matjessíldar. Þá sýnir reynslan frá s.l. ári að undir það renna enn fleiri stoðir, að síldveiðar á Faxaflóa til útflutnings geti orðið trygg- ur atvinnuvegur og drjúg tekju lind. Hinsvegar hafa veiðar þess- ar þangað til á s.l. ári, lítið eða ekkert verið stundaðar með verkun síldarinnar til útflutn- ings fyrir augum, og er það að vonum, að mestu órannsakað mál, hversu slíkur atvinnuvegur yrði rekinn sem arðvænlegast. Nú er svo fyrir mælt í lögum nr. 74, 29. des. 1934, um síld- arútvegsnefnd, útflutning á síld, hagnýtingu markaða o. fl., að síldarútvegsnefnd skuli hafa með höndum slíkar rannsóknir, og er í síðari hluta till. haldið sjer að þeim þingvilja, er meiri hl. Alþingis með þeim lögum hefir lýst. Skal nú að því vikið, að færa fram nokkur rök fyrir því, að eigi sje að ófyrirsynju óskað rannsókna í þessu efni. Krydd, sykursöltun, reyking o. fl. Sú Faxaflóasíld, sem var kryddsöltuð á s.l. ári, reyndist mjög vel, og mun vera hægðar- leikur að fá sænskar verkspiiðj- ur til þess að gera fyrifram samninga um kaup á Faxaflóa- síld upp í að minsta kosti nokk- urn hluta þess síldarmagns, sem þær þurfa að nota. Eru verk- smiðjurnar altaf hræddar við, að síldveiði kunni að bregðast við Norðurland, og vilja því tryggja sig með kaupum á fleiri en einum stað. Sama er að segja um þá síld, sem var sykursölt- uð; hún gaf góða raun. Þá eru og vafalaust fleiri leiðir til þess að gera þá síld, sem veidd er hjer syðra, að góðri og eftjr- sóttri markaðsvöru erlendis. Má í því sambandi benda á það, að miklar líkur eru til, að Faxa- flóasíldin sje mjög vel fallin til reykingar, og betur en norður- landssíldin einkum fyrst á vorin og framan af sumri, en þá er Faxaflóasíldin ágætlega vel fallin til reykingar, því þá er fitumagn hennar eigi meira en það, að hún rennur ekki við reykinguna. Síld þessi hefir ár- um saman verið reykt til inn- anlandsnotkunar og þótt hin besta vara. Englendingar og Þjóðverjar reykja kynstrin öll af síld, og kaupa Þjóðverjar mikið af nýrri síld til reykingar, aðallega frá Noregi og Eng- landi. Það er því litlum vafa undirorpið, að þegar full þekk- ing væri fengin á þeim aðferð- um, sem notaðar eru við með- höndlun síldarinnar undir reyk- ingu, um reykinguna og útbún- að allan og meðferð á henni þangað til hún er komin á mark aðsstaðinn, að þá væri hægt að fá góðan markað erl. fyrir reykta Faxaflóasíld, og er þetta þeim mun meira virði, þar sem með þessum hætti mætti lengja síldveiðatímann, því síldin er einmitt, eins og að framan grein ir, best fallin til reykingar að vorlagi og fyrri part sumars, eða áður en hún er orðin út- flutningshæf með venjulegum söltunaraðferðum. Þá má og benda á það, að mikil líkindi eru til, að selja mætti að vor- lagi og einnig að haustinu ísaða síld til Þýskalands. Á þeim tíma er þar oft ágætt verð á nýrri síld, enda hafa Þjóðverjar stundum að haustinu keypt ís- aða síld frá Austfjörðum, en síldveiði þar er, eins og kunn- ugt er, mjög stopul, og það svo, að stundum koma mörg ár í röð, sem engin síld veiðist, og hefir undir slíkum kringum- stæðum verið seld Faxaflóasíld þangað austur til beitu. Fleiri verkunaraðferðir á Faxaflóasíld mætti nefna, svo sem flökun og þráaða síld, en báðar þær verkunai^aðferðir eru mikið notaðar 1 síldveiða- löndum og gefa góða raun, en þetta o. fl., ásamt því öðru, er hjer hefir verið drepið á, er ærið rannsóknarefni. Framtíðin. Hjer hafa nú verið færð rök að því tvennu, að rjett sje og hagkvæmt frá hagsmunasjónar- miði heildarinnar að tryggja eftir því, sem föng standa til, að síldarútgerð við Faxaflöft verði ekki afskift vegna opin- berra ráðstafana, sem og að gerð verði gangskör að því a® rannsaka, hversu sú veiði verði best hagnýtt í framtíðinni. Er þess vænst, að Alþingi líti meS skilningi á þetta mikilsverða mál, og eigi síður fyrir það, að útvegsmenn, er á s.l. hausti settu sig í skuldir til kaupa á. síldveiðarfærum, búa nú við* mjög rýra þorskveiði, og er þeim því bráð nauðsyn á að fá notið þeirra afkomuskilyrða,. sem ýtrasta hagnýting síldveið- anna gæti fært þeim. En auk þess liggja ýms rök að því, að rjett sje að stuðla að því, að svo miklu leyti sem hægt er, að síldarframleiðsla landsmanna sje ekki jafnstaðbundin og ver- ið hefir, og á það jafnt við, hvort litið er til f járhagslegs ör- yggis eða heilbrigðrar þróunar í þjóðlífinu. Að lokum þykir rjett að benda á það, að með þessari till. er eigi verið að draga einhliða fram hlut vissra útvegsmanna eftir búsetu á kostnað annara stjettarbræðra þeirra. Reynsla síðasta hausts sannar, að út- vegsmenn hvaðanæfa af land- inu töldu sjer hag í því, að stunda síldveiði í Faxaflóa, eh hitt má vel játa, að sú veiði er að sjálfsögðu handhægust. heimamönnum, rjett á samá hátt og síldarútgerð á norður- miðum liggur best við fyriir Norðlendinga. Edward konungur sáttasemjari? FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. London 17. mrs. F.Ú. Anthony Eden fór að fundin- um loknum í heimsókn til þýska sendiherrans og ræddi við hann. Að því búnu fór hann á fund frönsku sendinefndar- innar, og átti viðtal við hana á hótelinu. , Locarnofulltrúarnir komu aft- ur saman á fund í gærkvöldi kl. 10. Var talið Iíklegt, að Hirsch, sendiherra Þjóðverja i London myndi verða viðstaddur þann fund sem gestur. — Þjóðabandalagsráðið kom saman á fund síðdegis í gær, og er hann hafði staðið í 10 mín. var honum lokað, svo að af honum hefir ekki frjest. Edward Bretakonungur tók á móti þeim í heimsókn, Beck utanríkismálaráðh. Pólverja og Flandin utanríkismálaráðherra Frakka, rjett áður en Þjóða- bandalagsfundurinn kom sam- an síðdegis í gær. Frosið kföt. af fullorðnu fje á 50 aura y2 kg., 60 aura í lærum. Hangikjöt, Saltkjöt o. m. íL Jótiannes Jóhannsson, Grundarstíg 2. Sími 4131. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.