Morgunblaðið - 28.03.1936, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.03.1936, Blaðsíða 1
Gamia Bíó Sfðari kaflinn af„ÚlfamaQurinn“ yerður sýndur í dag kl. 7 ogr kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. ÍAFOSS NVlIMDÍf* €>€’ HIIKINUTMVÍiClk All-Bran. Corn Flakes. Pep. Byg'Sgrjón. Maísmjöl. Blóm & Ávextir. Hafnarstræti 5. — Sími 2717. t Krónu-blómvendir seldir í dag. Notið tækifærið og prýðið heimilin um helgina. Nokkuð úrval af Pelikan og Rappen lindarpennum Nýkomið. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 34. Notuð fólksbifreið óskast til kaups. A. S. í. vísar á. Nýft og goft nautakjöt og góða og ódýra Verslunin Kjðt & Fiskur. Símar 3828 og 4764. Nautakjöt aí ungu í buff og steik. Allskonar grænmeti. Kjötbúðin Herðubreið. Hafnarstræti 18. Sími 1575. FrosfH k|ðt. af fullorðnu fje á 50 aura i/2 kg., 60 aura í lærum. Hangikjöt, Saltkjöt o. m. fl. Jóhannes Jóhannsson, Grundarstíg 2. Sími 4131. Siminn er 3416. Nautakjöt af ungu, Kálfskjöt, Norðlenskt dilkakjöt, Kjöt af geldum ám, spikfeitt 50 aura kg. Hvítkál og gulrætur. Kfðfverilun Kfartans Milner, Leifsgötu 32. Verslnnln Vnrmá er flutt á Hverfisgötu 84 (Hornið á Vitastíg og Hverfisgötu, áður verslun Berg- sveins Jónssonar). Sími 4503. TilboðJ 150.000 kílógrömm af uorðlenskri vorull óskast keypt. Gæðagreining eins og venjulegt er 2/3 Príma, 1/3 secunda. Yerðkröfur tiltakist fob. íslenska höfn, miðað við kíló- gramm með umbúðum. Afhending 10.—15. ágúst n. k. Greiðsla í Sterlingspundum gegn farmskírteinum. Tilboð óskast send afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Ull 150“, fyrir 10. n. m. Bróðir minn, Páll Þorkelsson kaupmaður, andaðist föstudaginn 20. þ. m. — Jarðarförin fer fram mánudaginni 30. þ. m., kl. 1 e. h. frá dómkirkjunni. Þorkell Þorkelsson. Móðir og tengdamóðir okkar, Kristín Runólfsdóttir ljósmóðir frá Efriey í Meðallandi, andaðist 26. þ. m. á heimili okkar, Bárugötu 13. Jónína Bjarnadóttir. Jón Wíum. Leikkvöld Mentaskólans. Bakarlnn i Sevilla á sunnudaginn kl. 3 í Iðnó. Aðgangur 2 kr. öli sæti nema svalir. Aðgöngu- miðar seldir kl. 1—7 á laugardag. Sími 1862. Dansleikur í kvöld í húsi fjelagsins kl. 9\/2. Aðgöngumiðar fyrir fjeiaga og gesti þeirra seldir í húsinu frá kl. 4. STJÓRNIN. I. S. í. K. R. R. Vormót knattspyrnufjelaganna ’ verða sem hjer segir: III. fl. 17. maí II. fl. Islandsmót I. fl. B-liðsmót 1. fl., haustmót I., II., III. fl. verða auglýst síðar. Knaftspyrnuráð Reykjavíkur. 24. maí 7. júní Æöardúnn, húöir og önnur skinn kaupir ætíð hæsta verði Heildverslun Þórodds Jónssonar, Hafnarstræti 15. — Sími 2036. DANSLEIK heldur Iðnskóíinn (í dag) laugardaginn 28. mars í Iðnó, kl. 9 síðdegis. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl. 4 í dag. SKEMTINEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.