Morgunblaðið - 28.03.1936, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.03.1936, Blaðsíða 3
Laugardaginn 28. mars 1936. MORGUNBLAÐIÐ 3 Jónas Jónsson (reðnr sjer inn í bankaráð Landsbankans. Nýtt hneyksli. "pINS off kunnugt er, er ^ æðsta stjórn Landsbank- ans að nafninu til í höndum 15 manna nefndar, hinnar svokölluðu bankanefndar, sem í rauninni ekki hefir annað hlutverk en það, að leg-erja samþykki sitt á reikn- ing-a bankans, velja endur- skoðendur op- kjósa banka- ráð. Nefnd þe'ssi helt aðalfund sinn í fyrradag og afgreiddi þá öll lögmæt fnndarstörf, önnur en kosningu tveggja bankaráðs- manna, sem var frestað samkvæmt ósk Sjálfstæðismianna. í bankaráðinu eiga sæti 5 menn, og er formaður vabnn af ríkis- stjórninni, en hinir 4 nefndar- mennirnir kosnir af bankanefnd- inni. í bankaráðinu át,tu sæti þeir Jón Árnason framkv.átj. (for- maður), Miagnús Jónsson prófess- or, Jóhannes Jóhannesson fyrver- andi bæjarfógeti, Helgi Bergs for- stjóri og Metúsalem Stefánsson ritstjóri, og skyldu þeir Jóhannes Jóhannesson og Me'túsalem Stef- ánsson ganga úr bankaráðinu, en fveir mepn kosnir í þeirra stað. Bankanefndin er þannig skipuð, að Sjálfstæðismenn gátu ráðið kosningu annars mannsins, en stjórnarliðar kosningu hins. Því hafði nú oft verið hreyft innan Sjálfstæðisflokksins, að enda þótt fulltríiar flokksins í bankaráðinu væru hinir prýðilegustu metin, þá væri þó engu að síðúr æskilegt að annar fulltrúi flokksins í bankaráðinu væri úr tölu atvinnu- rekenda, og hefði þannig þau kynni af atvinnulífinu, sem sjálf reynslan gefur. Og nú að þessu sinni þótti ekki fært að láta und- ir höfuð leggjast að framfylgja þessari skoðun með sjerstakri hlið- sjón af örðugleikum a,tvinnulífs- ins og illu árferði. Sjálfstæðis- flokkurinn ákvað því að velja ein- hvern slíkan mann, og var það sameiginleg ákvörðun allr.a full- trúa flokksins í bankanefnd, að Ólafi Thors fráskildum, að biðja hann að taka að sjer þetta stíarf. Ólafur Thors taldi sig ekki reiðu- húinn að svara þe'ssari málaleitun þegar í stað, og ,af þeim ástæðum fóru Sjálfs.tæðismenn fram á um- getinn frest. í gær var svo haldinn fram- haldsfundur í bankanéfnd og fór þar fram kosning í bankaráðið, og var Ólafur Thors kosinn 'af hendi Sjálfstæðismanna, en af hendi stjórnarliða var kosinn Jón- as Jónsson alþingismaður. Þessi ákvörðun Framsóknar- flokksins er fullkomið hneyksl- unarefni. Hvaða skoðun, sem menn annars hafa á Jónasi Jónssyni, þá er það nú orðið viðurkent af öll-. um, að hann er fádæmæ fjármála- glópur og alveg sneyddur allri SamgOngumál Sunn[endinga. Svik og undanbrögð rauðu flokkanna. 200 króna sekt fyrir að lækna með „straum og skjálfta“. 8 mánaða fangelsi fyrir fóstureyðingar. ’ Sesselíus Sæmundsson voru livort sig dæmd til að greiða 200 sekt t:l ríkissjóðs, eða T^LUKKAN 11 í gærraoro- un kvað lögregluptjóri upp dóm yfir þeim hjónun-1 króna um Sigurlaug'u Sigurðar- afpláni sektina með 12 daga ein- dóttur off óskari Eggerts- • ’íöldn fangdsi. syni í Skilding'anesi, frú Guð- i rúnu Guðmundsdóttur frá j 8 raánaða fangelsi fyrir Berjanesi og Sesselíusi Sæ-j fóstureyðm^ar. mundssyni. Voru þau Öll á-1 Ákærurnar á Sigurð Hannesson voru miklu alvarlegri, því )að sannast hafði á hann að hann hafði gert tilraunir til fóstureyð- inga. Yar liann fyrir það dæmdnr í 8 mánaða betrunarhúsvinnu og tekið af honum leyfi til smá- skamtalækninga. FRAMHALD Á SJÖTTU SfÐU. kærð fyrir skottulækningar (andalækningar) og höfðu öll játað það á sig. Kl. 2 í gær var kveðinn upp í auka- rjetti dómur yfir Sigurði Hannessyni homopata fyrir tilraunir til fóstureyðinga. í forsendum fyrra dómsins er sagt að eftir því sem upplýst sje með rannsókn, verði að gera ráð fyrir, að öll hin ákærðu hafi framið þessa starfsemi í góðri trú á lækningakraft sinn, eða stjórn- enda sinna, en ekki í því skyni að- blekkja fólk, eða hafa af því fje. Verði því að sýkna þau af ákær- úm fyrir hrot gegn 26. kap. hinna almennu hegningalaga, en dæma þau fyrir skottulækningar. Hefir starfsemi þeirra verið mjög víð- tæk, nað um alt land og jafnvel td útlanda, og hafa þau sint öll- um sem til þeirra hafa leitað. En um þau lijónin Óskar og Sigurlaugu var það alvarlegast að þau höfðu tekið berklasjúk- linga til lækningar, þar á meðal smitandi berklasjúkling, sem þau bönnuðu að leita læa:nis og tóku úr gibsumbúðum. Varðar það við 16. grein laga um lækningaleyfi. Þau hjónin voru dæmd til þess hvort um sig að sæta mánaðar fangelsi við venjulegt fangavið- urværi, en þó er það skilorðsbund- ið þannig að refsing fellur niður að 5 árum liðnum, ef þau gerast ekki se'k aftur á þeim tímia. Guðrún Guðmundsdóttir og Fækkað í atvinnubóta- vinnunni um 50 manns Atvinna hefir anklst í bænum. T3ÆJARRÁÐ tnun hafa sam- þykf, á fundi sínum í gær að fækka í atvinnubótavinnunni um 50 manns, þannig að frá næsta fimtudegi vinni 200 manns í at- vinnubótavinnunni. Atvinna er nii töluvert að glæð- :ast hjer í bænum með því að tog- arárnir eru farnir á veiðar. Hafa nú um tíma unnið ,tölu- vert fleiri í atvinnubótavinnu heldur en á sama tíma í fyrra. Eimskip. Gullfoss er væntanleg- ur ,td Leith í gær. Goðafoss var 1 Yestmanniaeyjum í gær. Dettifoss var væntanlegur til Vestmanna- eyja kl. 4 í nótt, hingað seinni- partinn í dag. Brúarfoss kom ,til Leith í gærmorgun. Lagarfoss er á leið til Kaupmannahlafnar frá Austfjörðum. Selfoss kom til Ála- horgar í fyrrinótt. Að tala og framkvæma. Rauðu flokkarnir ætla sýnl- lega ekki að gera þáð enda- slept, að taía um samgöngumál Sunnlendinga, en á hinu vill verða meiri tregða, að fram- kvæma eitthvað til umbóta á þessu knýjandi nauðsynjamáli. Sjerstaklega er rauðu flokk- unum gjarnt á að lofa miklu í samgöngumálum Sunnlendinga, þegar að kosningum dregur. En það gengur erfiðlegar að efna loforðin eftir kosningarnar. En þá er farin sú leið, að koma með ný loforð, sem svo verða aftur svikin. Þannig heldur þessi svikamylla áfram hvert kjörtímabilið af öðru. Járnbraut — bílvegur. Þegar járnbrautarmálið var efst á dagskrá hjer á árunum, voru það fyrst og fremst rauðu flokkarnir, sem hindruðu fram- gang þess. En bændur í sveitunum aust- an fjalls gátu ekki felt sig við það, að járnbrautarmálið yrði lagt á hilluna, án þess að neitt kæmi í staðinn. Þeir heimtuðu fullkomnar samgöngur og eng- inn stjóínmálaflokkur gat--- a. m. k. í orði — staðið á móti þeirri rjettlætiskröfu. Þegar svo búið er að þvæla járnbrautarmálið fram og aftur. þing eftir þing, verður það of- an á, að leggja það mál á hill- una, en snúa sjer í þess stað að fullkomnum bílvegi milli Reykjavíkur og Suðurlandsund- irlendisins. Nýi vegurinn yfir Þrengslin. Það var á fyrra þinginu 1931, að þáverandi atvinnumálaráð- herra, Tryggvi Þórhallsson, flutti frumvarp um nýjan veg frá Lækjarbotnum austur í Ölfus. Frumvarpið náði ekki fram að ganga á því þingi, var meðal þeirra mörgu mála sem döguðu uppi með þingrofinu fræga 14. apríl. En frumvarpið var aftur flutt á síðara þinginu 1931, en varð þá heldur ekki útrætt. Eins fóf á þinginu 1932. Loks á þinginu 1933 var frum varpið samþykt og varð að lög- um (1. nr. 25, 23. júní 1933). Samkvæmt þessum lögum „skal leggja nýjan veg af Suð- urlandsbraut hjá Lækjarbotn- um, sunnan við Lyklafell, um svonefnd Þrengsli og Eldborg- arbraun, niður í Ölfus vestan- vert að Suðurlandsbrautinni hjá Reykjum“. Er svo nánar ákveðið um framkvæmd á lagningu þessa nýja vegar, svo að not hans verði sem skjótust og best. Með þessum nýju lögum töldu allir, að framtíðarlausn samgöngumáls Sunnlendinga væri ákveðin og sættu sig allir flokkar, eftir atvikum, vel við þessa lausn. Rannsókn hafði farið i'ram á þessu nýja vegarstæði gegnum Þrengslin og sýndi það jsig, að leiðin var um 100 m. lægra yfir sjávarmáli en Hellisheiðárveg- urinn. Verkfræðingarnir, bæði hinn norski járnbrautarsjerfræðing- ur, Sverre Möller, og Geir G. Zoega töldu ekki vafa á, að takast mætti að halda þessum vegi opnum á vetrum og niætti því telja víst, að samgöngumál Sunnlendinga fengi örugga lausn með þessum nýja vegi. Svik rauðu 'd flokkanna. ih!i}V Þegar lögin um hinú nýja veg gegnum Þrengslin vofú s'am þykt á Alþingi, var T'áíPfyrir því gert, að hafist yrði þegar handa um lagning veg’ármsV En þá var það, illu héilliÁáð rauðu flokkarnir brutust aftur til valda. Og þeir hafa efekert hirt um, að leysa þetta aðkall- andi samgöngumál Suútílend- inga. Þeir hafa látið sjéú 'naégja, að skrafa um málið. En þegar til þess hefir komið, að fara átti að framkvæma eitthvað, hafa þeir risið upp aérd eínn maður og drepið allar tiRögur í þá átt. Þannig hafa þingmenn Rahg- æinga og eins Eiríkur Einarsson FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Nýtt barnaskólahús í Skildinganesi. Á fundi bæjarráðs í gær var samþykt að fela bæjarvetkfræð- ingi og teiknimeistara að láfá gera uppdrátt að barnaskólahúsi, sem reisa á í Skildinganesi. Á fjárhagsáætlun hsejarins er gert ráð fyrir að veita 40 þús. krónum til byggingu úýs skóla- húss* í Skerjafirði. Verður væntanlega hyrjað á hyggingunni í sumar. Hlustið á danska útvarpið á mánu- dagskvöld. KAUPMANNAHÖFN 1 GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Elsa Sigfúss syngur íslenska söngva í danska útvarpið á mánudagskvöldið kl. 21 dansk- ur tími (19 ísl. tími). Á eftir söngnum les Gunnar Gunnarsson upp smásögur. PáU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.