Morgunblaðið - 14.05.1936, Page 1
Oamla
Dularfulli Mr. X.
Afar spennandi leynilögreglumynd
eftir PHILIP MAC DONALD.
Aðalhlutverkin leika:
ROBERT MONTGOMERY og ELISABETH ALLAN.
Börn innan 16 ára fá ekki aðgang.
Bústaðaskifti.
Þeir, sem flytja búferlum og hafa innanstoksmuni sína
brunatrygða hjá oss, eru hjer með ámintir um, að tilkynna
oss nú þegar bústaðaskiftin.
Sjóvátryggingarfjelag Islands h.f.
BRUNADEILD.
Eimsldp, 2. hæð. Sími 1700.
Húseignin nr. 53 við BergstaQastr.
er til sölu með tækifærisverði eða leigu.
Upplýsingar gefur
LÁRUS JÓHANNESSON, hrm.,
Suðurgötu 4. — Sími 4314.
Til leigix.
Til leigu nú þegar, húsnæði það á Laugaveg 49 sem
Hraðpressa Austurbæjar hafði áður.
5ig. 5kjalöberg.
Dóttir mín og' systir,
Kristín Guðbrandsdóttir,
andaðist að Vífilsstöðum aðfaranótt hins 13. þ. m.
Fyrir okkar hönd og fjarverandi föðurs.
Þórunn Vigfúsdóttir. Ragnheiður Guðbrandsdóttir.
Jarðarför,
Bjarna Matthíassonar, dómkirkjuhringjara,
fer fram frá heimili hans, Garðastræti 49, föstudaginn 15. þ. mán.,
kl. 1 síðdegis.
Fyrir hönd vandamanna.
Jón Mathíesen.
,..t4.*M*»A.*.»*M**.**.**.**»W*****W*«WMV« Ú
4
4
4
Ý
4
4
*
?
X
T
i
T
T
T
X
X
T
T
T
T
T
T
X
4
4
4
x
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
x
x
T
x
x
x
x
*
* Verkar mýkjandi og græð-
andi á hina fíngerðu húð
barnsins.
FÆST VÍÐA.
X. Krókar og naglar.
Vinkilkrókar.
Skrúflykkjur.
Stálnaglar.
Gardínugormar.
Smásaumur.
Skrúfur allsk.
Myndalykkjur og krókar
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zfimsesa.
Búsáhöld.
Hjá okkur gerið þjer ávalt best
kaupin á búsáhöldum og öllu öðru
sem þjer þurfið til búsins. —
Fýrirliggjandi, í miklu úrvali:
Emailleraðar vörur, Þvottabala,
Uppþvattabala, Aluminiumvörur,
Gólfmottur, Burstavörur, Flautu-
katla, Mjólkurkönnur, Bolla, Vatns-
fötur og margt annað af búsá-
höldum. — Síminn er 4519.
Verslunin NOVA,
Barónsstíg 27.
Miðdagspylsur,
Kjötfars og Fiskfars
fáið þjer best í
Mllnersbúð
Laugaveg 48. — Sími 1505.
ONDULA
er flutt í Aðalstræti 9. Þær dömur,
sem vilja fá hár sitt permanent-
liðað fjrrir hvítasunnu, eru beðnar
að ákveða tímann sem fyrst.
SBþ- Nýja Bíó
Flóttamaðurinn frá Chicago.
Efnismikil og æfintýrarík þýsk talmynd, er gerist í Ameríkn
og Þýskalandi. — Aðalhlutverkin leika:
Gustav Fröhlich — Luise UUrich — Paul Kemp — Hubert von
Meyerinck — Lil Dagover 0g gamla konan Adele Sandrock.
Myndin sýnir viðburðaríka sögu tveggja manna er skiftu um
nöfn og stöður í þjóðfjelaginu og munu áhorfendur með vaxandi
•spenningi fylgjast með æfintýrum þeirra frá hyrjun til leiksloka.
TJÖLD:
Saumum tjöld og sólskýli af öllum stærðum og gerðum,
eftir því sem um er beðið.
Höfum fyrirliggjandi margar stærðir af tjöldum.
Vönduð og ábyggileg vinna. — Lágt verð.
GEYSIR.
17. mai 1936.
Nordmannslaget arrangerer 17. mai-fest
med middag og ball í Oddfellow-huset.
Middagen begynner kl. 19, ballet kl. 22-
Liste utlagt hos herr kjöbm. L. H. Miiller, Austurstræti 17,.
hvor nærmere oplysninger gis. Listen inndras den 16-
mai, kl. 19.
Nordmannslaget í Reykjavik.
Landsmálafjelagið Vörður
heldur fund í dag, 14. maí, kl. 8l/2 e. h.
í Varðarhúsinu.
DAGSKRÁ:
1. Gerræði ríkisstjórnarinnar í síldarmálunum.
Frummælandi: Ólafur Thors.
2. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjavík
segja frjettir frá Alþingi.
Allir Sjálfstæðismenn velkomnir.
STJÓRNIN-