Morgunblaðið - 14.05.1936, Page 6

Morgunblaðið - 14.05.1936, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudaginn 14, maí 1936. Finnur leikari settur til höf- uðs síldarYerksmiðjunum. Eiga að fara sömu leið og síldareinka- salan og Samvinnufjelag Isfirðinga. Aðalfundur Búnaðar- sambands Vestfjarða. Qíðasta gerræði ríkisstjórRarinnar hefir vakið feykilega ^ gremju meðal sjómanna og útgerðarmanna. Þeim hefir brugðið í brún við að sjá stjórnina í síld- arverKsmiðjum ríkisins, tekna af þingkjörnum fulltrúum, sem hö|ðu mikla reynslu og starf í þágu verksmiðjanna að baki og sjá stjórnina fengna í hendur Finni leikara, sem þykist fara í hana þvernauðugur, og Þorsteini Methú- salem bóksalg. __________________________ Bnn sem komið er hefir enginn maðtir fengist til að taka sæti með þessum mönnum í stjóm verk- amiðjanna og er það ekki að furða þeg-ar litið er á með hvaða hætti þessir ir.enn eru komnir í stjórn rerksmiðjanna, auk þess eru þeir báðir bráðókunnugir síldarverk- saniðjurekstri og eingöngu aettir i stjómina, sem flugumenn Fram- sóknarflokksins, til þess að koma siamvinnuútgerðarfyrirkomulagi á rekstur verksmiðjanna. Hvaða verk þeim er ætlað að vinna kemur glögglega fram í grein J. J. í Tímanum, 27. nóv. ». I. ár. Þar segir* avo m. a.: „í stað þess að taka við síld af átVégsmönnum og sjóiáönn- um og greiða út á hana 70% af áætluðu sannvirði hennar, þá hafði Sveinh (Benedikts- son), með ráðnum hug beitt sjer fyrir stórfeldri hækkun á síldarverðinu í vor sem leið og keypt síldina í stað þess að taka har~ ' ■"mhoðí framleið- enda“. 1f f allan vetur hertr o. «. «g rao- herrar Framsóknarflokksins b;ar- ist fyrir því iiieð hótunum á ann- að borðið og loforðum um ýms fríðindi til handa sósíalistabroddun- *m á hittj ág stjórnarflokkarnir akiftu um verksmiðjustjórn til þess að kom"a- þessu mikla áhugamáli sínu fram. Þar sem ekki var þing- meirihluti fyrir þessu athæfi var ákveðið. á leynifundi 30. mars að bíða méð að reka verksmiðjustjórn ina þafngað*14iWað þing væri úti, ®n þó ÁÐUR en bræðslusíldarverðið yrði ákveðið fyrir komandi síldarvertíð. Það er enginn furða þótt gegn þessum feönlbm rísi djúp fyrirlitn- ingaralda meðal sjómanna og út- gerðarmanna og þeir álíti fyrir- tækinu búna sömu gröf, sem Sfld- areinkasölunni og Samvinnufjelagi Ssfirðinga, ef bráðabirgðalögin rerða ekki afturkölluð. —Haile Selassie— ætlaði að hlusta á Mussoiini. KHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐ6INS Þegar Mussolini flutti yfirlýsingu sína um inn- limun Abyssiníu á laugar- dagskvöld, reyndi Abyssiníu- keisari að hlusta á ræðuna í útvarpið. En alt í einu meðan á ræð unni stóð, lokaði keisarinn fyrir útvarpið. Taugaæsingin var honum um megn. Páll. Allar fáanlegar fegrunar- °g i! snyrtivörur. Reyþjavíkur hpótck Hjúkruncirdeildin. fi:ii crrnYn.-M: Lankur SAðln og Karföflur. Verslunin Vfsir. vestur um laugardag, 16. þ. m., kl. 9 síðdegis. Tekið verður á móti vörum í dag og fram til hádegis (kl. 12) á morgun. Pantaðir farseðlar sem ekki hafa verið sóttir á morgun, verða seldir öðrum. Mótmælir flausturs- afgreiðslu jarðræktar- laganna nýju. ÍSAFIRÐI. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Aðalfundur Búnaðarsambands Vestfjarða var haldinn hjer dag- ana 3.-5. maí. Mættir voru 23 fulltrúar auk sambandsstjórnarinnar. Fundurinn samþykti einróma svofelda tillögu: „Vegna þeirra miklu breyt- inga frá gildandi jarðræktar- lögum, sem jarðræktarlaga- frumvarp Jörundar Brynjólfs- sonar felur í sjer, skorar að- alfundur Búnaðarsambands Vestfjarða fastlega á Alþingi að fresta afgreiðslu málsins á þessu þingi, svo Búnaðarþingi og búnaðarsamböndum gefist kostur á að athuga ífrum- varpið“. Jarðabætur. Jarðarbætur árið 1935 námu 62677 dagsverkum. Jarðarbótar- menn vom 695. Á árinu vom bygðar 77 áburðargeymslur, grjótnám 6638 tonn, steinsteyptar girðingar 48,5 kílómetrar. Garðávextir: Kartöflur 4063 tuunur og rófur 1320 tunnur. Niðurstöðutölur tekna og gjalda sambandsins em krónur 14.856.69. Aðalfulltrúi á Búnaðarþing var kosinú Kristinn Guðlaugsson og varafulltrúi Bjami Sigurðsson Vigur. Næsti aðaífundur sambandsins verður haldinn á Húsavík. . Arngr. Ci * ' i»0k»0k • otj ornar iioiö rey mr að tef ja hitaveituna. FRAMH. AF FJÓRÐU SÍÐU. komna „á 11. stundu“ og þess vegna gat hann ekki fylgt henni. Haraldur Guðmundsson kvað undirbúning skamt á veg kominn; þess vegna gat hann ekki verið með. Hjeðinn sagði eitthvað í sömu :it1. Stefán Jóhann sagði, að enginn vissi enn hvar heita vatnið væri eða hvert ætti að sækja það; þess vegna snerjst hann gegn tillög- unni. Af þessu má sjá, að samviskan hjá foringjum rauðliða hefir ekki verið góð. En þrátt fyrir þessa furðulegu framkomu rauðliða á Alþingi, mun bæjarstjórn Reykjavíkur hraða sem mest rannsókn og undirbún- ingi hitaveitunnar, svo að fram- kvæmdir geti hafist hið allra fyrsta. BráOabirgOalðg þvert ofan I yfirlýstan þlngviljann. FRAMH. AF ÞRIÐJU S£ÐU. Þau voru samþykt á haustþing- inu 1934 og staðfest 9. janúar 1935 (1. nr. 14, 9. jan. 1935). Það hefir því engin breyting orðið á skipan Alþingis, síðan þessi lög voru samþykt. En einmitt vegna þess, að Al- þingi er skipað sömu mönnum nú og á haustþinginu 1934, þegar lögin um Síldarverk- smiðjur ríkisins voru samþykt, er vert að kynna sjer meðferð málsins í þinginu, þegar lögin voru þar til meðferðar. Og þá kemur það merkilega í ljós, að frumvarpið var upp- haflega flutt þannig, að stjórn verksmiðjanna skyldi skipuð þrem mönnum og skyldi at- vinnumálaráðherra skipa alla mennina, alveg á sama hátt og nú er gert með bráðabirgðalög- unum. En Alþingi breytti þessu ákvæði frumvarpsins og setti í staðinn hina 4 þing- kjörnu fulltrúa og stjórn- skipaðan formann. Breytingartillaga um þetta kom fram undir meðferð máls- ins í neðri deild. Nafnakall var viðhaft um tillöguna og var hún samþykt með 17:16 atkv. Allir Sjálfstæðismenn voru með til- lögunni og auk þeirra Hannes Jónsson, Ásgeir Ásgeirsson og Magnús Torfason. Frumvarpið fór því næst þannig breytt til efri deildar og kom þar engin breytingartil- laga fram um að fá þessu á- kvæði breytt, en frumvarpið var samþykt óbreytt. Mál þetta horfir því þannig við, að fyrir liggur yfirlýstur og skjalfestur þingvilji þess Alþingis er nú situr, einmitt um það atriði, sem ríkisstjórnin hefir sett bráðabirgðalög um. Og þessi yfirlýsti og skjal- festi þingvilji er þannig, að Alþingi vildi EKKI hafa stjórn Síldarverk- smiðjanna skipaða með þeim hætti, sem ríkis- stjórnin hefir fyrirskip- að með bráðabirgðalög- unum. Af þessu er Ijóst, að ríkis- stjórnin VEIT, þegar hún gef- ur út bráðabirgðalögin, að þing viljinn ER EKKI FYRIR HENDI. Einmitt vegna vitn- eskjunnar um þetta verður verknaður ríkisstjómarinnar margfalt svívirðilegri og háska- legri. Nú er beðið um frið! Þetta var sú hlið málsins, sem að Alþingi snýr. Svo er einnig hin hlið máls- ins, sem snýr að sjómönnum, útgerðarmönnum og verka- mönnum, sem eiga afkomu sína mjög undir þessu risafyrirtæki ríkisins. Málgagn atvinnumálaráð- herra og Finnur leikari, sem setið hefir á svikráðum við sjó- menn í þessu máli, ætlast til, að nú ríki fullkominn „friður'* um síldarverksmiðjurnar. Aðferðin er þessi: Fyrst er aparkað í sjómenn og útgerðarmenn, þeir sviftir fulltrúum í stjórn verksmiðj- anná og t þeirra stað settir menn eins og Finnur leikari og Þorsteinn M. Jónsson hóksali. En þegar þessu er lokið, þá er komið knjekrjúpandi til sömu sjómanna og útgerðar- manna og þeir beðnir að sjá um, að nú riki friður! Dettur þessum herrum í hug,. að sjómönnum og útgerðar- mönnum láti sig engu skifta, hverjir fari með stjórn síldar- verksmiðjanna? Finnur leikari telur sig sjálf- kjörinn fulltrúa sjómanna. Sama gerði hann hjer um árið, þegar hann varði hneyksli Síldareinkasölunnar. En hvern- ig fór? Hvað báru sjómenn og útgerðarmenn úr býtum þá? Þá gengu sjómenn slyppir og snauðir frá borði, en fyr- irtækið sjálft rarð gjaldþrota. og er það mesta gjaldþrot, sem þekst hefir hjer á landi. FIX } sjálfvirkt þvottaefní þvær tauið yðar meðan þjer sofið og hvflist. — ItíliRDTMNGSSKRiFSTOFi Pjetnr Magnósson Einar B. Guðmundsson Guðlangnr Þorláksson Símar 3602, 3202, 2002 Austnrstræti 7. Skrifst«futíisi kl. 10—12 og 1—6. V itT S. nI i oKeii V. IlN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.