Morgunblaðið - 12.06.1936, Síða 1
ytknbUB: lsafold.
23. árg., 133. tbl. — Föstudaginn 12. júní 1936.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Ódýrt! Ódýrt! Ódýrt!
....
Strásykur
Molasykur
Smjörlíki
0.45 kg.
0.55 -
0.75 stk.
0.90 pk.
Kaffi
Export (L. D.)0.65 pk.
Ávaxtabúðin,
Týsgötu 8. Sími 4268.
(Við ÓSinstorg).
Strásykur
Molasykur
Smjörlíki
Kaffi
0.45 kg.
0.55 -
0.75 stk.
0.90 pk.
Strásykur
Molasykur
Smjörlíki
Kaffi
0.45 kg.
0.55 -
0.75 stk.
0.90 pk.
Export (L. D.)0.65 pk. Export (L. D.)0.65 pk.
r-
•/
Vesturg. 45. Sími 2414.
Jóhannes Jóhannsson
Grundarst. 2. Sími 4131
Ódýrt!
Strásykur 0.45 kg.
Molasykur 0.55 —
Smjörlíki 0.75 stk.
Kaffi 0.90 pk.
Export (L. D.)0.65 pk.
VERZL.C
Simi£Z85.
Grettisgötu 57.
Útbú Njálsgötu 14.
Þetta er lítið sýnishorn af vörnverði okkar gegn staðgreiðslu. Ódýrara ef mikið er keypt í
einu. Heimsending um bœinn ókeypis. Engum prosentum bætt við ofangreint verð.
aaHtm -.NwMSrft.'** - ■ i
Gamla Bíó
WEEK-END.
Afar skemtileg tal- og söngvamynd um æsku,
ástir og íþróttir.
Aðalhlutverkin leika:
IB 8CHONBEBG — LAU JIMIOR,
NANNA 8IENERSEN — ARTHUR JENSEN
M n n i ð Þrastalund.
Þar er gott fyrir þreytta að hvílast, njóta náttúrufegurðar
og skógarilms. — Sportsmaðurinn veiðir lax í Soginu,
hleypur upp á Ingólfsfjall og nýtur þaðan víðsýnis, syndir
í Álftavatni, m. m. Bíll á staðnum til afnota í smá
skemtiferðir.
Jtknl-klúhburiini.
Dansleikur,
Eldri dansarnir
í K.-R.-húsinu, laugardaginn næstk., 13. júní.
Sumarhljómsveitin leikur. — Fjölmennum.
STJÓRNIN.
Suniarbúsflaður.
Nýr sumarbústaður, 3 herbergi og eldhús, við Álftavatn
til sölu eða leigu nú þegar. — Upplýsingar í síma 1825.
^/|ýV
Falir minn,
Benóný Einarsson,
andaðist 10. þ. m. að heimili sínu, Bárugötu 23.
Þuríður Beuónýsdóttir.
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að okkar hjart-
kæra dóttir,
Ragnheiður,
sem andaðist 5. þ. m., verður jörðuð frá heimili okkar, Laugaveg 134,
1 dag, föstudaginn 12. þ. m. og hefst með bæn, kl. 3 e. h.
Lilja Ólafsdóttir, Kjartan Tómasson.
Skemfun
verður haldin á Reynivöllum í Kjós, sunnudaginn 14. júní,
kl. 4 e. h. — Bílferð frá Mjólkurbílastöðinni.
Skrifstofusflúlka
(brjefritari),
sem kann hraðritun, er vön skrifstofustörfum og vel að
sjer í ensku, dönsku og þýsku, getur fengið atvinnu í
___
stóru fyrirtæki á Norðurlandi.
Umsóknir með meðmælum og mynd, sendist A. S. í.,
fyrir 20. þ. m., merkt: „Brjefritari“.
Börn innan 12 ára
fá ekki aðgang.
Hreinsar
alf fyr-
ir yður
á auga-
bragði.
25 aura pk.
Glæný smálúða.
Fiskverslunin Hrönn,
Grundarstíg 11.
Sími 4907.