Morgunblaðið - 12.06.1936, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudaginn 12. júní 1936.
Útgef.s H.f. Árvakur, Reykjavtk.
RttBtjð'rar: Jón Kjartansaon og
« Valtýr Stefánsson —
ábyrgSarmatiur.
Rltstjórn og afgreiSsla:
Ausltirstræti 8. — Sími 1600.
Auglý-slngastjörf: B. Hafberg.
Auglýsingaskrif sto fia:
Austurstræti 17. — Slmi 3700.
Heimasímar:
J6n Kjartanssem, nr. 3742
Valtýr Stefánsson, nr. 4220.
Arni Óla, nr. 3045.
E. Hafberg, nr. 3770.
Áskriftagjald: kr. 3.00 á mánuBi.
t lausasölu: 10' aura eintakiS.
20 aura meS Lesbðk.
Verslunarþingið.
Síðan Uelifiskreppaa skall yfir
hefir hlutverk verslunarstjettaima
í ðllum löndum verið hið erfiðasta.
Tollmúrar og hverskonar viðskifta-
íiÖmlur hafa komið í stað hinnar
fýrri frjáísú verslunar. Höfum við
fslendingaí* fengið að súpa seyðið
af öllu því fargani, svo sem kunn-
ugt er. • " '
fslenska verslpnarstjettin hefir
átt við meiri örðugleika að stríða
en verslunarstjettir flestra annara
þjóða, bteði hvað útflutning og
innflutning snertir. Og ofan á þá
erfiðleika scrí thið almenna við-
skiffcaástand í umheiminum hefir
skapað, hefir bæet skilningsleysi
valdþafanna 4 þörfum stjettarinn-
ar. .....
Verslunarstjett vor er ung, svo
ung að t. d. þeir sém fyrstir stofn-
úðu til híildvörslunar hjer á landi
érú enn inenn á besta aldri og
með fullum starfskröftum. Á dög-
úm af'a okkar var því ekki trúað,
að fslendingar gætu farið með
verslun sína. sjálfir, frekar en því
að þeir gætu sjeð sjer fyrir nauð-
«ynlegum skipakosti og siglingum.
Fyrir framtak og áræði athafna-
samra manna eru báðar þessar
bábiljur löngu komnar í sömu
gröf.
Verslunarstjettin hjer á landi
hefir ekki enn hlotið þá viður-
kenningu í hugum landsmanna,
sem verslunarstjettir annara landa
njóta, og sem hún á vafalausan
rjett á. Þetta fálæti á fyrst og
fremst rætur sínar að rekja til
þess tíma, er eriendir einokunar-
og selstöðukaupmenn komu fram
gegn landslýðnum sem umboðs-
menn og útverðir framandi drotn-
unarþjóðar. Slík erfðafirra lifir
pkki til lengdar eftir að verslunar-
stjettin er orðin alinnlend, enda er
hún óðum að rjena.
Segja má að verslunarstjettin
hafi til skams tíma ekki verið
vonum fremur árvökur um mál-
efni sín. Bn á síðustu misserum
hafa samtökin verið treyst að mun.
Má í því sambandi minna á að í
fyrra haust var hið fyrsta verslun-
arþing háð hjer í Iieykjavík.
Verslunarstjéttín á mörgum vel
mentuðum, víðsýnum og sann-
gjörnum mönnum á að skipa.
Enda hefir kröfum stjettarinnar
verið stilt svo við hóf, að allir
hafá orðið að viðurkenna.
Verslunarþingið — 2. í röð-
inni — hefst hjer í Reykjavík í
dag. Fjöldi mála liggur fyrir og
mun verða skýrt frá gangi þeirra
hjer í blaðinu
J. H. THOMAS LEGGUR
NIÐUR ÞINGMENSKU.
Vegna grunsjns sem ð honum hvlldi um uppljóstun iSíuneytis-leyndarniáls.
„Skuggalegasta
stund lífs míns“.
Baldwin: Thomas gerði
skyldu sína.
Þingmenn láta í Ijósi
samúð sína.
LONDON í gær.
AMES H. Thomas, fyrverandi nýlendu-
málaráðherra Breta, og Sir Alfred
Butt, M. P., hafa lagt niður þingmensku. Þeir
tilkyntu þetta í breska þinginu i dag.
Áður hafði þingheimur heyrt skýrslu þeii’ra,
um þann grun, sem á þeim hvíldi um, að
þeir hefðu ljóstað upp leyndarmálum fjármála-
ráðuneytisins, um væntanlega hækkun á tekju-
skatti í Bretlandi.
Thomas og Baldwin.
Thomas (annar frá vinstri) ræðir við W. Runciman, vcrshmarmála-
ráðherra. T. h. Baldwin hefir tekið út úr sjer pípuna.
Heiður þingsins fyrir mestu.
„I>etta er“, sagði J. H. Thomas, „skuggalegasta stund
lífs míns, og jeg get ekki orðið meira auðmýktur en orð-
Íð er“.
Thomas sagði ennfremur, að „þegar stjórnin hefði ákveð-
ið, að ekki skyldi höfðað mál gegn sjer, og hann gæti því ekki
varið sig á þeim vettvangi, hefði hann ekki átt annars úrkosta
en að segja af sjer þingmensku“.
„Enginn þingmaður“, sagði hann, „á að meta öryggi
sjálfs sín og afkomu meira en heiður þingsins“.
Samúðarhróp þingmanna fylgdu Mr. Thomas, þegar hann
gekk út úr þingsalnum.
Ciani: Með Hitler
eða Bretum?
„Skýja-glópska“ að halda
áfram refsiaðgerðum!
— Chamberlain.
Sir Alfred segist vera beittur órjetti.
Sir Alfred Butt sagðist hafa álitið, að sjer gæfist kostur á
því að verja sig fyrir rjetti, en þar sem stjórnin hafi nú ákveð-
ið að höfða ekki mál, sje sú leið lokuð.
Hann fullyrti, að hann væri saklaus, og væri beittur hin-
um mesta órjetti. Hann kvaðst að vísu ekki upphaflega hafa
hugsað sjer að segja af sjer þingmensku, en kvaðst mundi gera
það, þegar hann heyrði, að Thomas hefði tekið slíka ákvörðun.
Síðan gekk hann út úr þingsalnum.
Þeir hafa sjálfir ákveðið hegningu sína.
Stanley Baldwin forsætisráðherra sagði, að þessir tveir
þingmenn hefðu ekki framið neitt það, sem væri glæpur í
venjulegum skilningi orðsins, og það væri rangt að fara með
þá sem afbrotamenn, og því hefði málinu ekki verið stefnt
fyrir dómstólana.
„En þeim hefir skjátlast í framkomu sinni og verða sjálf-
ir að taka afleiðingunum af því, og þó mjer þyki persónulega“,
sagði Baldwin, „mjög fyrir því, sem orðið er, þá álít jeg, að
það hafi verið rjett hjá þeim að segja af sjer þingmensku, og
eigi þeir skilið virðingu og samúð þingsins fyrir framkomu
sína“.
„Þeir hafa sjálfir ákveðið hegningu sína, og þingið hefir
ekki meira um þetta að segja“.
Ræða Thomas.
I ræðu þeirri, >em Thomas
flutti fyrir þingheimi, sagði
hann, að hann hefði aldrei
Ijóstað viljandi upp leyndar-
máli, og kvaðst ekki segja af
sjer þingmensku af því, að
hann fyndi til sektar.
Hinsvegar sagði hann, að
sjer væri það ljóst, að þegar
hann sagði af sjer ráðherraem-
bætti sínu, meðan á rannsókn
málsins stóð, hefði hann farið
þá einu leið, sem opin lá, enda
FRAMHALD Á SJÖTTU SÍÐU
FRÁ FRJETTARITARA VORUM:
KHÖFN í gær.
"P RAKKAR telja, að Ciani, hinn nýi utan-
ríkismálaráðherra ítala, eigi að ryðja
brautina fyrir samvinnu Itala og Þjóðverja, á-
samt Austurríkismönnum og Ungverjum.
Enska blaðið ,,Daily Telegraph“ segir aftur
á móti, að ráðherraskiftin muni hafa góð áhrif
á sambúð ítala og Breta.
— „Bannað —
að drekkja sjer!“
Verkföllin í Frakklandi
eru að fjara út. 300 þús.
verkamenn tóku upp vinnu
í morgun.
Verksfallsmönnum hefir
ekki verið kýmninnar varn-
að. Skipverjar á björgunar
bátunum á Signu, sem gerðu
verkfall, hengdu spjöld á
trýrnar yfir ána, áletruð:
„B jörgunarmennirnir gera
verkfali. Þessvegna er strang
lega bannað að reyna að
drekkja sjer“. Páll.
,,Temps“, franska
stórblaðið, bendir á, að
Mussolini eigi nú um
tvent að velja:
að taka upp samvinnu við
Hitler, eða
að ganga aftur í Stresa-
bandalagið.
Stresabandalagið er banda-
lag Frakka, Breta og Itala.
Mussolini kýs þenna kostinn
heldur.
En hann vill eiga opna leið
að Hitler, og gera við hann
bandalag, ef refsiaðgerðunum
verður haldið áfram.
Hitler „grýla“ á Breta
En fyrst í stað ætlar hann
FRAMH. Á SJÖTTU SfÐIJ-