Morgunblaðið - 12.06.1936, Page 6

Morgunblaðið - 12.06.1936, Page 6
JÆORGUNBLAÐIÐ 6 Sóslalista- stjórnin I Svfþjóð verður feld á langardaglnn. Bráðabirgðastjorn til haustsins. FRÁ FRJETTARITARA VORUM Khöfn í gær. BOIST er við, að ráðu- neyti Per Albin Hansons í Svíþjóð segi af sjer á mánudaginn, og að bráðabirgða- stjórn verði mynduð, sem fari með völdin til haustsins. En þá fara fram nýjar kosningar. Sósíalistastjórn Per Albins ▼erður feld á afstöðu hennar til landvarnamálahna. Hófust umræðár um þessi mál í sænska þinginu í gær. Er gert ráð fyrir, að tillögur miðflokk- aAna þeSs efnis, að 148 milj. króna verði árlega varið til landvarnanna verði samþyktar. Sósíalistar reyna hrossakaup. En Per Aíbin forsætisráð- herra hefir látið svo um mælt, að sósíalistar geti ekki gengið þessum tillögum, þar eð útgjöldin hækki samkv. þeim um 30 milj. króna, nema að því til skildu, að tillögur sósíalista um hækkun ellistyrksins verði samþyktar um leið. Er búist við, að ellistyrks- hækkunin verði feld á laugar- daginn og að ráðuneyti Per Albins segi af sjer á mánudag- inn. Stjórnarforseti í hinu nýja ráðuneyti. . verður. . sennilega bændaforinginn Pherson. Þrfr fslenskir vjelbátar teknlr I landhelgi. Fengu 10 þús. króna sekt hver. VARÐBÁTURINN ,Vífill‘ tók þrjá íslenska vjel- báta að ólöglegum dragnóta- veiðum út af Höfnum í fyrri- nótt, og kom með þá hingað til Reykjavíkur. Formenn bátanna voru í gær dæmdir í 10 þúsund króna sekt hver fyrir landhlegisbrot. Einnig var afli og veiðarfæri gerð upptæk. Bátarnir, sem teknir voru, eru tveir úr Keflavík og einn úr Reykjavík. Keflavíkurbátarnir eru „Haf- aldan“, form. Jón Pálsson, og „Bjarni Ólafsson“, form. Al- bert Bjarnason. Rvíkurbáturinn er „Dags- brún“, form. Bjarni Andrjes- son. Formennirnir játuðu allir að hafa verið að veiðum í land- helgi. Nú eru aðeins eftir þrír dag- ar þangað til landhelgin er gef- in frjáls dragnótaveiðiskipum, eða frá 15. júní. —-----------— Badoglio á að hverfa í gleymsku — eins og Balbo. London 11. júní. FÚ. Badoglio hefir eftir eigin ósk látið af varakonungsem- bættinu í Abyssiníu. Graziani hefir verið skipaður eftirmað- ur hans. Badoglio hefir verið gerður hertogi af Addis Abeba. Fyrirliggfandi: Sardínur. Súhkaf. Cacao.f The. Kandís. Flórsykur./i EggErt KristjánssDn 5 Co. Fuglarnir. Islensk dýr III, eftir Bjarna Sæmundsson, 700 bls. með 252 myndum, er komin út. — Verð heft kr. 15,00, ib. kr. 20,00 og 22,00. Fæst hjá Bóksölum. BóhaTersiun Sigfúsar Eymundssonar og Bók',brð Austurbæjar, B. S. E,, Laugaveg 34. Thomas var úrskurðaður sekur af rannsóknarrjetti. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. hefði hann ætlað að beygja sig undir úrskurð rannsóknar- rjettarins, hver sem hann yrði. Hann sagðist engu hafa leynt í framburði sínum, og ávirðing- ar sínar, ef þær væru ávirðing- ar, lægju ljósar fyrir öllum. Hann var mjög hrærður, þeg- ar hann talaði, og ræða hans hafði auðsjáanlega djúp áhrif á þingmenn. Engin málshöfðun. Mikill mannfjöldi hafði safnast saman í götunum kring um þinghúsið, meðan umræð- umar fóru fram. 1 fyrradag var tilkynt í breska þinginu, að ttiál myndi ekki verða höfðað gegn þeim mönnum, sem voru riðnir við uppljóstanirnar á leyndarmál- um fjármálaráðuneytisins. Málavextir. Upphaf þessa máls var það, að dagana, áður en fjárlaga- ræðan var flutt í þreska þing- inu, vátrygðu nokkrir menn tekjur sínar gegn hækkun á tekjuskattinum um 3 pence á £ og gegn hækkun á tetollin- um. Það kom síðar í ljós, að tekjuskatturinn hækkaði ein- mitt um 3 penee á £. Var álitið, að hjer gæti ekki verið um annað að ræða, en uppljóstun á leyndarmáli ráðu- neytisins, og að einhver ráð- herranna hlyti að yera valdur að uppljóstuninni. Rannsóknarr j ettur. Þingið skipaði rannsóknar- rjett í málið og rjetturinn úr- skurðaði, að J. H. Thomsa, ný- lendumálaráðherra, hefði gef- ið vinum sínum, Sir Alfred Butt, þingmanni, og Mr. Alfred Bates, fjárglæframanni, upplýs ingar um væntanlega tekju- skattshækkun. Þegar Thomas las úr- skurð rjettarins, hrópaði hann upp yfir sig: „Þetta er hræðilegur úr- skurður. En samviska mín er hrein“. (Samkv. FÚ.). Glugga- tjaldaefnin eru komin. Hannyrðaverslun Þuríðar Sigurjónsd. Bankastræti 6. Sími 4082. Hár. Hefi altaf fyrirliggjandi hár við íslenskan búning. Verð við allra hæfi. Versl. Ooðafoss. Laugaveg 5. Sími 3436. K. R. og Valur gerðu jafntefli. FRAMH. AF ÞRIÐJU SSÐU. spyrnu á Val og gerði npphlaup og mark. — Kom nú greinilega í ljós hve aukaspymur geta verið hættulegar. Strax á eftir gerðu K.- R.-ingar aftur áhlaup og hljóp Bjarni Ólafss. npp með knöttinn á vinstra kanti. Skaut hann fallegu skoti fyrir mark Vals, en Gísli Guðmundsson herti á knettinum inn í netið. Stóð þá leiknrirm þannig að K. R. hafði sett 3 mörk, en Valur 2. Nú hófst fjörið sem áhorfendur höfðu vonast eftir frá byTjuu. Ljeku báðir flokkar vel, en án þess að úr yrði mark, þrátt fyrir mörg og góð tækifeeri, sem báðii; fengu. Þegar 10 mínútur voru eftir af leiknum gerðu Valsmenn mark og ætlaði fagnaðarlátum áhorfenda aldrei að linna. Það sem eftir var af leiknuin skiftist í sókn og vörn frá beggja hálfu en hvorugum tókst að skora mark. Lauk því leiknum með jafn- tefli, 3 : 3. Guðjón Einarsson dæmdi leik- inn með sinni venjulegu rjettsýai og festu. íslandsmótið í knattspyrnu stendur þannig nú: Fram og Val- ur hafa 3 stig, K. R. 2 Og Víking- ur 0. Alt bendir til að K. R. vinni Víkíng á snnnudaginn, og verða þá fjelogin 3, Valur, K. R. og Fram jöfn að stigatölu. A mánudag keppa Fr.am og Valur. Fjelagið sem vittnur þann leik hefir unnið mótið og naftf- bótina „besta köattspyrtfufjelag íslands". Vívax. Hafnarffðrður Krónuveltan. Nöfn áskorenda eru prentuð me<5 feitu letri, en nöfn þeirra, sem skorað er á, undir með grönnu letri. Gu'Sbjörg Kristjánsdóttir: Guðm. Thoroddsen prófessor. Gunnl. Claessen dr. Vilmund Jónsson landlæknir. Steinunn Gísladóttir: Jón Guðlaugsson Vesturg. 28 Rv. Frk. Sigr. Jónsd. bankagjaldk. Hf. Helgi Magnússon fltr. Landsb. Rv. Kristín Þorleifsdóttir: Frú Kristín Guðmundsd. Rvky. 14. Ásgeir Guðmundsson Rykv. 14. Frk. Birna Guðbjömsd. Rvkv. 16. Matthías Helgason: Jón H. Jónsson Strandg. 31. Guðný Sæmundsd. Linnestst. Jóhannes Jóhannessön bakari Suð. Magnús Einarsson: Jóhannes Jóhannesson bakari. Jón S. Guðmundsson bakari. Árni Gíslason Hverfisgötu. Jón Jónsson: Frú Þorbjörg Magnúsd. Vesturb. 8. Sigurður Jóakimsson fiskimatsm. Guðjón Bjarnason Krosseyrarv. 3. Guðrún Halldórsdóttir: Frk. Guðleif Þórðard. Hverfisg. 55. Frk. Sigrún G. Árnad. Hverfisg. 55. Frú Sigrún Guðmundsd. Sunnuv. 7. Guðjón SigurSsson Pálshúsum: Oddgeir Þorkelsson Ási. Ingdlfur Þorkelsson Selvogsg, Hf. Guðmundur Þorkelsson Skuld. Hf. Kristín J. Jensdóttir: Marta Pétursd. Sjafnarg. 3 Rv. Lilja Ingólfsd. Hverfisg. Hf. Jón Guðjónsson Austurg. 17 Hf. Áskriftalistar liggja frammi í Bókaversl. Sigf. Eymundsen, Reykja- vík og hjá frú Steinunni S'veinbjarn- ardóttur, Stran’-ötu, Haf- ’rfr "i. Föstudaginn 12. júní 1938. Chamberlain vill afnema refsiaðgerðirnar. FRAMH. AF ANNARI 8fi)UL að reyna að bræða þjóðim- ar í Vestur-Evrópu til að hœtta refsiaðgerðum skilyrð- islauat, með hótunum um það, að ganga að öðrum kosti í bandalag við Hitler. „Sterki maður“ íhalds- flokksins andvígur refsi- aðgerðtmum. Neville Chamberlain hefir flutt ræðu, þar sem hann sagði. að það væri einskær skýja- glópska, að ætla sjer að halda áfram refsiaðgerðunum eða herða á þeim. Ennfremur sagði hann, að það væri augljóst, að Þjóða- bandalagið eitt gæti ekki varðveitt friðinn. Baldwin: Engar ákvarð- anir enn þá. Leiðtogi verkamannaflokka- ins mintist á þessa ræðu í spumingatíma enska þingsins x dag og spurði, hvort enska stjómin hefði nú ákveðið stefnu sína í þessu máli, eða hvemiK bæri að skilja ræðu Chamber- lairis, en margir litu svo á, að harin hefði þama mælt fyriri munn allrar stjórnárinnar. Baldwin forsætisráðherra sagði, að engar fullnaðar- ákvarðanir hefðú enn verið teknar, en stjórnin væri nú að athuga gaumgæfilega það al- varlegá ástand, sem skapast hefði í milliríkjamálum álfunn ar, og mundi þingið mjög bráð« lega fá færi á því að ræ’ða mál- ið. ’ "*’l 11 r.i-" ■ i!irw> Rabarbari Agúrkur Egg 90 aura % kg- Appelsínur Reyktur Lax Rauðmagi. (illlsUSldi Nýr lax Nýtt bögglasmjör. Kjötbúðin Herðttbreið. 'lafnarstræti 18. Sími 1575.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.