Morgunblaðið - 12.06.1936, Síða 7

Morgunblaðið - 12.06.1936, Síða 7
Föstudaginn 12. júní 1936. Gráðugfustu mennirn- ir í gráðugasta flokknum. rRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. in hefir orðið að skuLdbinda sig til að taka ekki frekari lán, að hnndr nS manna hafa bæst vjð atvinnu- ieysing j ahópinn nndir stjóm hinna „vinnandi stjetta-", aem lof- aði öllum vinnn. Það lítnr fit fyrÍT a8 Sigfúai finnist þetta eins og það á að vera, á sama hátt og hann leggur blessnn sína yfir þá akiftingn arðsins, sem gerir 15 ra.uðliSta- burgeisum kleift að greiða sama útsvar og 2400 verkamönnum. Það er í rauninni engin furða þó Sigfús Sigurhjartarson búist við að „óvenjulegir atburðir" tákni það, að hann og fleiri „gráðugix" piltar af því tagi fái maklega flengingu. Þessi klerklærði siða- vandari finnur með sjálfum sjer að hann hegðar sjer eins og strák- nr, og býst þess vegna við sömu refsingu sem iHa siðaðir strákar hafa etuudum fengið. En það sýnir hvað lýðræðishug- urinn stendur djúpt í þessum pilt- um, að þeir undrast að andstöðu- flokkamir sknli ekki gripa til líkamlegs ofbeldm þegar málin ganga á þá. Stjómarflokkarair hafa þing- ræðis meirihlnta. Hlntverk andstöðu flokkanna í lýðræðislöndum er að víta það sem illa er gert og beita ajer gegn því á þinglegan hátt. Það hefír Sjálfstæðisflokkurinn gert og það mnn hann gera. Hitt má vel vera að einhverjnm aje það sjálfsafneitun, að hneppa ekki ofan um jafn hortugan snéða og „gráðugasta manninn". En þeir mesta hafa ástæð-una til slíks eru margir í hans eigin flokki. Hann hefir aldrei skaðað Sjálf- etæðisflokkinn, hvorki í heild sinni, nje einstaka flokksmenn. En hann hefir skaðað fátæloa íslenska sjó- menn eftir bestu getu. Það er ekki hans dygð, að þeir eru flestir svo mannaðir að þeir leggjast ekki á lítilmagna. Persil iielir hloiið hestu meðmœli Tek að fiijer smíði á allskonar húsgögii- um, einnig viðgerðir. HARAjlD WENDEL. Vinnustofa, Aðalstræti 16. MORGUNBLAÐIÐ n Dagbók. Veðrið í gær; Lægðin, sem vtar suður af Reykjanesi í gærkveldi, er nú yfir miðju landinu og þok- ast nú hægt til NA. Vindur er orðinn hægur N-vestanlands, en um A-hluta landsins er SA-læg átt ög hiti frá 7—12 st. um alt land. Rignt hefir í dag um alt land, víð- ast lítið. Veðnrútlit í Rvík í dag: Stinn- ingskaldi á N. Bjartviðri. 60 ára er í dag frú Halla L. Loftsdóttir, skáldkona, Ránarg. 34. Spegillinn kemnr út á morgun. Hafnarf jarðartogarnir, Júpíter og Rán komn frá Hafnarfirði í gær og voru teknir í Slippinn. Surprise fór úr Slippnum til Hafn- arfjarðar. ísland kemur að norðan snemma í dag. Drotningin er í Kaupmanna- höfn, fer þaðan á sunnudagsmorg- un áleiðis hingað. Norskur hvalveiðabátnr kom hingað vestan af Tálknafirði, í gær til viðgerðar. Skeljungur var væntanlegur hingað í gærkvöldi. Skaftfellingur fór austur í gær fullhlaðinn. Katla fór frá Vestmannaeyjum kl. 2 í nótt áleiðis til Akraness og Keeflavíkur, væntanleg hingað í kvöld. Próf standa nú yfir í háskólan- um öllum deildum. Verður þeim lokið nm miðjan mánuð. 26 ára afmæli háskólans verður hátíðlegt haldið 17. þ. m„ með minningarathöfn í neðri deildarsal Alþingis um morguninn og sam- sæti og dans að Hótel Borg nm kvöldið. Áskriftarlisti fyrir þátt- takendur í samsætinu, eldri og yngri háskólaborgara, liggur frammi í háskólanum og í skrif- stofu Happdrættis Háskóla íslands. Gullfoss kemur til Vestmanna- eyja snemma í dag. Með skipinn eru 20 háttsettir þýskir Nazistar, sem koma til að kynna sjer land og þjóð. Fararstjóri þeirra er dr. Buckert og í fylgd með þeim verð- ur Josias erfðaprins af Waldech. Meðan þeir dveljast hjer búa þeir á Garði. Columbus sigldi út úr höfninni í gær undir sænskum fána. Fjöldi fólks stóð niðri á bryggjunum til þess að horfa á eftir skipinu. Síldveiðamar. Flestir hinna stærri vjelbáta hjer syðra eru nú að búa sig nndir það að fara á síldveiðar, ef samningar takast. Hjer í höfn- inni lágu í gær vjelbátarnir Rán, Hafþór og Valur frá Akranesi og var Verið að setja á þá síldarstíur og skjólborð. Reykjavíkurbátarnir Þorsteinn, Geir goði, Jón Þorláks- son og Hermóður hafa þegar útbúið sig. Einnig Bandgerðisbáturinn Víðir og Gerðabátarnir Ægir, Óð- inn og' Árni Ámason. Mæðrastyrksnefndin hefir npp- lýsingaskrifstofu sína opna á mánudögum og fimtudögum, kl. 8—10 e. h. í Þingholtsstræti 18, niðri. Ungbarnavernd Líknar, Templ- arasundi 3, opin fimtud. og föstu- daga, kl. 3—4. 82 ára er í dag ekkjan Kristín Guðmundsdóttir, Holtsgötu 13. Eimskip. Gullfoss er væntanlegur til Vestmannaeyja snemma í dag. Goðafoss er í Hamborg. Brúarfoss er á leið til Leith frá Vestmanna- Skipaútgerð ríkisins hefir beðið hlaðið að geta þess, að afgreiðsla E.s. „Esja“ í Glasgow verði hjá Messrs. Chr. Salvesen & Co„ 94 Hope Street, Glasgow. Júní-klúbburinn nefnist nýr dans klúbhur, sem heldur dansleik í K. R. húsinu annað kvöld. Eldri dans- arnir verða dansaðir eingöngu. Hj álpræðisherinn. í kvöld kl. 8% helgunarsamkoma. Adjútant Molin m. fl. Allir velkomnir. Ferðafjelag íslands biður þá sem tóku myndir í Snæfellsnesför- inni, að mæta í veitingasalnum í Oddfellowhúsinu kl. 3% á morg- un til þess að skiftast á myndum. Fyrir hönd fjelagsins tekur Kr. Ó. Skagfjörð á móti myndum. Tíðarfar hefir verið heldur stirt í Vestmannaeyjum undanfarið, sí- feldar rigningar. Nokkrir bátar stnnda dragnótaveiðar frá Eyjum, en afli er tregur. Þrjú skip liggja um þessar mundir í Vestmannaeyjum og taka afurðir til útflutnings. Katla lestar 1300 föt af lýsi, „Rudolf“ 300 tonn af þurrum fiskbeinum fyrir Lars Halser og „Vestmannröd“ lestar 100 tonn af þurrum beinum fyrir Sigvard Halser. Hugvitsmaðurinn Signrður Ólafs- son á Hellusandi varð áttræður í gær. Fjöldi vina og ættingja sóttu hann heim. (FÚ.). Togarinn Ólafur. Frásögnin í blaðinu í gær, um að togarinn Ól- afur væri farinn á síldveiðar bygð- ist á röngum upplýsingum. Hins- vegar er verið að búa skip Alliance fjelagsins út á síldveiðar og munu þau fara einhvern næstu daga. — Ferðafjelag íslands fer tvær skemtiferðir næstkomandi sunnu- dag. Aðra ferðina í bílum inn í Hvalfjarðarbotn, gengið þaðan að Glym, yfir Leggjabrjót á Súlur og til Þingvalla og þaðan með bílum til Reykjavíkur. Er þetta 8—9 stunda gangur. Hin ferðin verður fárin í bílum upp í Mosfellsdal, nálægt Hraðastöðum, gengið það- an yfir Grimmannsfell suður fyrir Bjamarvatn og á Reykjaborg og um Reyki að Álafossi, en þaðan í bílum til Reykjavíkur. Er þetta 4 til 5 stunda gangur. Ferðin í Borgarfjörð verðu*->.ekki farin nm næstu helgi, því ófært er í bílum að Húsafelli. Farmiðar seldir í bókaverslun Sigfúsar Eymundsson- ar til kl. 4 á laugardag. Langardagsfrí póstmanna. Starfs menn á póststofunni hafa skýrt blaðinu svo frá, að komið hafi til orða, að þeir fengju nokkra íviln- un í stytting vinnutíma síns á laugardögum, sumarmánuðina, á þann hátt, að afgreiðslu pósthúss- ins yrði lokað kl. 4 í staðinn fyrir kl. 6. Á þann hátt geta þeir, sem við afgreiðslustörf vinna skifst á að fá nokkuð frí á laugardögum. Þar eð póstmenn yfirleitt hafa mjög langan vinnutíma, verða t. d. að vinna á sunnudögnm, þegar þörf krefur, og þar sem flestar eða allar skrifstofur hæjarins eru lok- aðar kl. 1 á laugardögum á sumr- in, og afgreiðsla hefir verið með minna móti þessa daga á pósthús- inu frá kl. 4—6, þá er sanngjarat, að póstmenn fái þessa ívilnun á vinnutíma sínum. Það skal tekið fram, að þessi stytting afgreiðslu- tímans á ekki að hafa áhrif á „sortering" brjefa eða Útburð í bæinn. Dönsk kvikmynd, með Ib Schön- berg, Lau Lanritsen, yngri og Arthur Jensen í aðalhlutverkun- um, var sýnd í Gamla Bíó í fyrsta sinn í gærkvöld. Myndin er fjörug tal- og söngvamynd. íþróttafjelag kvenna efnir til skemtiferðar næstkomandi sunnu- dag ef veður leyfir. Lagt yerður á stað frá Lækjartorgi kl. 9 árd. og ekið í bílum áð Kaldárseli og þáð- an gengið að Kleifarvatni. Þátttak- endur riti nöfn sín á lista, sem liggur frammi hjá Nye Danske, Lækjargötu 2, eða tilkynni þátt- töku sína í síma 3171 fyrir kl. 4 á morgun. Útvarpið: Föstudagur 12. júní. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Ljett lög. 19.45 Frjettir. 20.15 Bækur og menn (Vilhj. Þ. Gíslason). 20.30 Erindi: Um Gotland (Hall- grímur Jónasson kennari). 20.55 Hljómplötur: a) Lög við ís- lenska teXta; b) Andstæður í tónlist (til kl. 22). Keflavíkursamskotin er ekki hafa áður verið birt í Morgunblaðinu, afhcnt hrepps- nefnd Kef lavíkurbrepps: Einar og Ingibjörg 200 kr., Sigurjón Einarsson 25 kr„ Stefán Erlends- son 20 kr„ Guðrún JóhannesdÓ,ttir 10 kr., Guðjón í Syðstabóti 15 kr., N. N. 5 kr., N. N. 5 kr.,. Nýja .blikksmiðjan 50 lm, O. Ellingsen 100 kr., Bjarni BjÖmsson leikari 175 kr„ Oddur ívarsson 50 kr., Starfsfólk E. Kristjánss. og Kex- verksmiðjan Frón 120 kr., Karl Jónsson læknir 104 kr„ Þórður Helgason 10 kr„ Þórey og Sig- urður 50 kr„ St. Sigurðss., J. Sveinss. o. fl. í ÓveTg 100 kr„ Starfsfólk Ríkisútvarpsins 230 kr.,G. Kris,tjánsson 5o kr„ J. Tómásson ísaf. o. fl. 84 kr„ Ólaf- ui- Gnðmundsson Keflavík 100 kr„ Br. Magnússon 20 kr„ N. N. 5 kr„ Karlakórinn Þrestir, Hafnarfirði, % ágóði af söngskemtun kr. 83,25. Listar yfir samskotin 'í Kefla- víkur- og Gerðahreppi eru til sýn- is á skrifstofu oddvita í Keffavík. Magnús Páls 3 lrr„ N. N. 5 kr„ N. Sfóslys ¥ið Island 1935. Árið sem leið urðu sjóslys við ísland með meira móti á mönnum og skipum. Um ínnlenda menn veldur þar mestu um áhlaupið, sem gerði 14. desember og báta- tjónið í Úlafsfirði 8. júní, þegar 19 vjelbátar sukku og brotnuðu meira og minna, svo að 11 þeirra urðu ónýtir með öllu. Um útlenda menn og skip varð tjónið mest 22. janúar og 8. febrú- ar. Fórust þá tvö ensk fiskiskip, „Jeria“ og „Langanes" og drakkn nðn 30 menn. Samkvæmt yfirliti Slysavarna- fjelagsins, drnknnðu á þessu ári 44 íslendingar, þar af 5 konur. f sjó fórust 35, en 9 í ám og vötn- um. Tveir þýskir sjómenn druknuðu hjer við land, 5 franskir, 30 ensk- ir og 3 danskir. Kenslukona: Hvers vegna á altaf að vera hreint og þrifalegt á heimili ? Teipa: Yegna þess að géátir geta komið þegar minst varir. — Pabbi, hvaðyer gjaldþrot? — Það er að stinga peningun- um í buxnavasann og 'ata skuld- heimtumenn fá jakkann. x- — Hvað ertu gamall, drengur minn ? — Sex ára. — Og hvað ætlarðu að verðat — Sjö ára næst. F I X sjálfvlrkt þvottaefni þvær tauið yðar meðan þjer jsofið og hvílist. — \! 'óY- \V\I rokeii Iix Apricosur, Bláber, Döðlur, Gráfíkjur og Sveskjur. Verslunin Vfsir. Faðir minn, Yilhjálmur Jónsson, sen andaðist 10. þ. m. að Elliheimilinu, verður jarðsunginn sunnu- daginn 14. þ. m„ kl. 11 f. h., frá Hafnarkirkju í Höfnum. Kveðjuathöfn fer fram laugardaginn 13. þ. m„ kl. 5y2 e. h„ frá Elliheimilinu Grund. Helga Vilhjálms. eyjum. Dettifoss kom til ísafjarð- ar í gær. Lagarfoss var á Hólma- vík í gærmorgun. Selfoss fer til Öuundarfjarðar og útlanda í dag Næturvörður er þessa viku í Ing'ólfs Apóteki og Laugavegs Apóteki. Semjið við okkur um öll ykkar ferðalög. Áætlunarferðir í sam- bandi við stöð vora, um landið þvert og endilangt. BifreiðastöD íslanús Sími 1540 (þrjár línur). f einkaferðir um bæinn og út um sveitir landsins, höfum við ávalt til taks þægilega vagna fyr- ir sanngjaxnt verö.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.