Morgunblaðið - 28.06.1936, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 28.06.1936, Qupperneq 2
í'iíV ífI0f MORGUNBLAÐIÐ Sunnuáagmn 28. júní 1936. JjXtOTðttis)bIæ&i& Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavtk. Ritstjórar: Jðn Kjartansson og Valtýr Stefánsson — ábyrgSarraaður. Ritstjðrn og afgreiSsla: Austurstræti 8. — Strai 1600. Auglýsingastjðri: B. Hafberg. Auglýsingaskrifsto "a: Austurstræti 17. — Sími 3700. Heimastmar: Jðn Kjartansson, nr. 3742 Valtýr Stefánsson, nr. 4220. Árni Óla, nr. 3045. E. Hafberg, nr. 3770. Áskriftagjald: kr. 3.00 á mánuöi. í lausasölu: 10 aura: eintakiS. 20 aura meC Lesbðk. Konungstijónin fóru heimleiðis i gærkvöldl. PÓLVERJAR ERU HÆTTIR -~—r- .0 REFSIASGER9UM. I. jg; Svavar og S. í. S. Svavar Guðmundsson, núver- andi bankastjóri á Akureyri, hafði um mörg ár verið velmet- inn starfsmaður hjá Sambandi ísl. samvinnufjelaga. Honum var sagt upp starfi sínu í fyrra, vegna þess að blað, sem hann var viðriðinn hafði flutt um- mæli, sem snertu illa ýmsa menn innan Hrifluklíku kaup- fjelaganna. Svávar hafði ekki skrifað þessi ummæli sjálfur, en hann varð að gjalda þess að hann vár í ritnefnd blaðsins. Kom hjer í ljós slíkt ofbeldi, sbm aðeins á sjer hliðstæður í einræðislöndum. Gæti sú hlið riaálsins gefið nægilegt tilefni til hugleiðinga, þótt ekki verði frekár að því vikið að þessu slnni.' Eftir að Svavar yfirgaf Fram sþknar|Iokkign hefir formaður hans hvað eftir annað sent hon- ifm tónýin. Brígslaði hann Svav- ari meðaí annars um fjár- gi'æðgi. • Þetta varð til þess að Svavar skýrði opinberlega frá störfum sínum og tekjum meoan hann var í þjónustu Sambandsins. — Hann hafði í laun hjá Sam- bandinu 900 krónur á mánuði. En ,auk þess vann hann í inn- flutriings og gjaldeyrisnefnd og skilanefnd síldareinkasölunnar. Fyrir þessi störf fekk hann samtals á tveimur árum 30.100 krónur. Þetta er drjúgur skild- ingur, og mun hafa verið undir- staðan að fjárgræðgisbrígslum formanns Framsóknarflokksins. En 'sagan er ekki sögð. Svavar skýrir nú frá því, að enginn eyrir af þessurn 30 þús. krónum hafi runnið til sín. — Upphæðin hafi runnið óskift til sambandsins, en hann haft eft- ir sem áður sínar 900 krónur á mánuðí. Þannig telur Svav- ar að hann hafi gefið með sjer í sambandinu 8500 krónur á tveim árum, en hafi þó unnið þar, eftir því sem tími leyfðist frá öðrum störfum. Svavar hjelt áfram sömu launum hjá Sambandinu og hafa þau auðvitað verið talin til útgjalda. » , En hvað verður um þessar 30 þús. kr. Hafa þær að ein- hverju — og þá hvað miklu leyti — runnið til sambandsins, eða beint í flokkssjóð Fram- sóknar? Vilja Tímamenn gera grein fyrir þessu? Þjóðabandalagsfylkingin riðlast, Litvinoff: Konungur og drotning kveðja. Roosevelt undir vernd 600 Iðgregluþjóna. Kjörinn forsetaefni demokratafiokksins gæi. sáttmálans ábótavant. Breytingar á sáttmálanum N’ verða ræddar á þinginu. ---------í nn : , j í >ÖNDON í gær. FÚ. ICÁRAGUA tilkynti skrifstofu Þjóðabandalags- ins í dag, að hún ætli .að segja sig úr Þjóða- bandalaginu. Áður hafa stjórnir Guálémala og Paraguay lagt fram samskonar tilkynningar. Áður hafa gengið úr Þjóðabandalaginu fjögur ríki: J,apan, Brasilía, Costa Rica og Þýskaland, en fimm ríki hafa ætíð staðið fyrir utan það: Bandaríkin, Egyptaland, ísland, Philipseyjar og Arabía. FEÁ FKJETTAEITAKA VORITM.; KHÖFN í gær. j j iq« FTIR að 60 ræðu-jl •®--4 menn iköfðu sam-; fleytt í 12 khikkustimd ■ j ir stutt framboð Roose-j velts við forsefeakosning- arnar í haust, samþykti fundur demokrata flokksins í Philadelphiu loks í morgun að biðja j Roosevelt að gef a kost i á sjer fcil endurkosning- ar. Þegar úrslitin voru tilkynt,' ætlaði fagnaðarlátunum aldrei; að linna. Roosevelt ætlar að tala á ; flokksfundinum í kvöld, sem haldinn verður á íþróttaveíli Philadelphiu-borgar. — Er þá gert ráð fyrir að hann geri grein fyrir þeirri stefnuská, sem þingið samþykti að leggja til gundvallar kosningabarátt- unni. 600 lögreglurnenn vopnaðir vjelbyssum, halda vörð um líf Roosvelts. 200 sheikar aðvara Breta. Samkvæmt skýrslu innanrík- isráðuneytisins franska standa enn 154 þús. menn í verkfalli þar í landi. Skýringin á þes- um mikla fjölda verkfallsmanna er sú, að enda þótt meginhlut:; þeirra, sem áður stóðu í verk- falli, sjeu horfnir til vinnu sinn- ar aftur, þá hafa verkföll jafn- óðum brotist út á öðrum stöð- og í öðrum iðngreinum. FÚ KHÖFN í GÆR. EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS Tvöhondruð sheikar, sem saman eru komnir í1 Amraan í Transjordaniu, hafa ákveðið að tilkynna Bretum, aS yfírvofandi sje uppreisn í Transjor- daniu, ef Bretar virða kröfur Arabanna í Palest ínu vettugi. Sextíu þútmnd. Budu.in.ar eru viS því búnir að ráðast yfir landamæri Palestínu, til þess að veita Aröbum þar lið. hvenær sem er. En uppreisn í Transjordan- íu er ialin geta orðið stórum hættuiegri en Palestínu upp- reisnin. Afleiðing bennar geti orðið sú, að öll hin nálæg- * ari Austurlönd fari í bál og |brand. um Pjetur Halldórsson borgarstjóri hefir gerst æfifjelagi íþróttasam- bands Lslands, í tilefni af aldar- fjórðungsafmæli AHsherjarmótsins og cru nú æfifjelagar 104 að tölu. Þá hafa Pólverjar til- kynt, að þeir muni ekki bíða hess, að refsiaðgerð- irnar verði formlega numdar úr gildi, heldur hætta þeim nú þegar. Chiíe kemur á óvart. Það fór nokkuð á annan veg, en búist hafði verið við, um um- ræður á Þjóðabandalagsfundin- um í gær. Það hafði verið gert ráð fyr- ir, að ekki yrði annað gert, en taka ákvörðun um að fresta um ræðum um Abyssiníustríðið, þar sem fundur Þjóðabanda- lagsþingsins stæði fyrir dyrum. En þá 3tóð fulltrúi Chile á fætur, og sagði, að stjórnin í Chile teldi brýna nauðsyn á því, að taka þegar til athugunar breyt- ingar á ÞjóSabandalags- sáttmálanum, þar sem hún óttaðist, að hún kynni annars að dragast út í stríð, sem yrði að teljast henni óviðkomandi. Litvinof: fram- kvæmdum var ábótavant. Litvinoff stóð á fætur til þess að svara þessu. Sagði hann, að ef nú yrði farið að hrófla við Þjóðabandalagssáttmálanum, gæti það leitt til þess, að Þjóða- bandalagið leystist upp. Ef á- kveðið yrði, að taka til athug- unar breytingu á sáttmálanum, þyrfti fyrst að skipa nefnd til þess að undirbúa málið, og kynni það að taka langan tíma. Litvinoff kvaðst ekki álíta, að Þjóðabandalagssáttmálinn hefði reynst ófullkominn, held- ur hefði íramkvæmd á ákvæð- um hans verið ábótavant. Það þyrfti að tryggja það í fram- tíðinni, að sáttmálinn yrði hald- inn. Tituíescu styður Litvinoff. Titufeáfcu, utanríkisráðherra Rúménki, tók í sama streng og Litvinöffl Hann sagði, að þjóð- irnar hefðu ekki gengið nógu langt í því, að framfylgja á- kvæðum sáttmálans, og hann taldi, að heppilegast væri að stofnað yrði samningakerfi, milli ríkjasambanda í Evrópu, til þess að tryggja samvinnu á grundvelli Þjóðabandalagssátt- málsins. Hann sagði, að Rú- menía og Litla-Bandalagsríkin myndu styðja tillögur í þessa | átt, ea ekkerí sem veikti Þjóða bandalágssáttmálann, nje hagg aði grundvallaratriði hans, sem væri viðurkenning á jafnrjetti allra 1 þjóða. Fund'i Þjóðabandalagsráðsins var síðan frestað þar til 1. júlí, en Þjóðabandalagsþingið kem- ur saman 30. júní. Endurskoðun sáttmálans. Enska blaðið „Times“ skýrir frá því, að Þjóðabandalags- fundurinn í Genf muni þegar í næstu viku taka til umræðu endurbætur á sáttmála Þjóðabandalagsins. Er talið að fundurinn muni kjósa nefnd í málið, sem skili svo áliti sínu á septemberfundi Þjóðabanda- Iagsiúý'!f1 haust. FÚ. Alþýðutryggingar. Samlcvæmt löguni núi alþýðutryggingar hefir baíjarráð ákveðið að greiða ið- gjöld ■ til Sjúkrasamlags Reykja- víkur fyrir þá þurfamenn, sem eru á fullu framfæri bæjarins, og lieim ila fátækrastjórninni að greiða auk þess iðgjöld til Sjúkrasam- lagsins fyrir aðra, sem framfærslu nefnd telur hagkvæmt að kaupi sjúkratryggingu þar. \

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.