Morgunblaðið - 18.07.1936, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 18.07.1936, Qupperneq 1
iVikublað: Isafold. 23. árg., 164. tbl. — Laugaxdaginn 18. júlí 1936. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bió Eftirsótti læknirinn. Gullfalleg og hrifandi mynd eftir sjónleik THEODOR RELVES. Aðalhlutverk lcika: Chester Morris Virgenia Bruce - Robert Taylor. Síðasfa sinn! Agæt 5 manaa BIFREIÐ til sölu strax. Sími 3299 (kl. 3—7). Jón Leós Garðastræti 39. Fyrlrllgg|andi: Rúgmjöl, Haframjöl fínt og gróft, Hrísgrjón, hollensk og pólsk, Hrísmjöl, Hveiti og Sykur. Forstððumannsstaðan við Sundhöll Reykjavíkur auglýsist til umsóknar. Árslaun eru kr. 5400,00. Umsóknir sendist skrifstofu borgarstjóra fyrir föstudag 31. þ. m. kl. 12 á hádegi. Borgarstjórinn í Reykjavík, 17. júlí 1936. Pjetur Hallðórsson tídýr skemtiferð. Að Gullfossi — Geysir — Um Lyngdalsheiði — á Þingvöll á morgun. Bifreiðastðð Steindirs. Að Gullfossi og Geysi verður bílferð næstkomandi sunudag, þann 19. júlí, kl. 8 f. h. í nýjum 18 manna bíl. Pantið sæti sem fyrst. Bifreiðastððin Hekla Sími 1515 -Sími 1515. Þýsknr umbúðapappír, kemui nm 22. fúli. /—■" Símf 1229. 5ig. £>. 5kjalöberg. ÍAFOS5 MVlIMDV- 061 eKnwuTisvDcev ♦oimm Nýtt grænmeti: Tomatar, Blómkál, Gulrófur, Rauðrófur, Rabarbari. Paniermjöl, Nýja Bíó Einkalff DON JUAN'S Aðalhlutverk: Douglas Fairbanks Merle Oberon, Benita Hume og fl. Gull-Ax haframjöl, Maezena, Bygggrjón og Cerena, fæst í vv BS ^/■ýV Hjartanlegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu í veikindum og við andlát og útför drengs- ins okkar, Markúsar, sem andaðist í Reykjavík 1. þ. m. og var jarsettur 16. þ. m. á Siglufirði. Jenný Jónasdóttir. Halldór Kristinsson. Land, undir sumarbústað óskast keypt eða leigt, sem næst Reykjavík. Stærð eftir sam- komulagi. Tilboð sendist A. S. í. merkt: „Land“. Taubútasala í nokkra daga. Kápubúðin Laugaveg 35. Bifreiöastöð Borgarness Sími 16. LIFSTYKKJABUÐIN tilkynnir: Eftir mánaðar vinnustöðvun sökum vöru- skorts getum við nú aftur sint viðskiftavinum okkar. Höfum fengið efni og alt tilheyrandi lífstykkjum, einnig ný snið. Eru konur þær, sem eiga pantanir fyrirliggjandi, beðnar að koma hið allra fyrsta, þar eð birgðir eru mjög takmarkaðar. Einnig komin hin margeftirspurðu Peysufatalífsiykkfi. Teygfubelfl, Korselett, Mf LIFSTYKKJABUDIN HAFNAR STRÆ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.