Morgunblaðið - 18.07.1936, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardaginn 18. júlí 1936.
Gengið á
Hvannadals-
hnúk.
Amiðvikudaginn var
fóru þrír menn upp
á Hvannadalshnúk, sem
er efsti tindur Öræfa-
jökuls.
Það voru þeir Ingólfur Isólfs-
■on og Óskar Þórðarson, báðir
ftr Reykjavík og fylgdarmaður
þoirra var Oddur bóndi Magn-
4aaon á Skaftafelli.
Þeir gengu upp á jökulinn
ftrá Sandfelli í Öræfum og voru
6 tíma upp á Hvannadalshnúk,
þar af tvo tíma að klifra upp
ofsta tindinn, sem er um 200
metrar á hæð og erfitt upp-
göngu. Höfðu þeir kaðal á milli
*ín.
Þeir fjelagar fengu gott út-
■ýni af Hvannadalshnúk. Þeir
▼oru 4 tíma niður aftur og gekk
öll ferðin vel.
Þetta er í þriðja skifti, sem
Oddur á Skaftafelli stígur upp
á hæsta tind Öræfajökuls.
Skeiðará er nú altaf farin á
jökli, því að hún er ill yfirferð-
ar á sandinum, endai. mikill
▼örtur í henni, vegna hlýind-
anna.
Breski skip-
stjórinn pratir.
NORÐPIRÐI, FÖSTUDAG.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS.
D annsókn í máli skipstjór-
ans á breska togaran-
*m Reboundo stóð yfir all-
an daginn í gær og heldur
áfram í dag.
Skipstjórinn og þrír aðrir, sem
yfirheyrðir vorn í gær neita harð-
legö að ffkipið hafi verið að veið-
um í landhelgi.
Segjast skipsmenn hafa mist
▼örpima við Hvalbak nóttina áð-
ui' en varðbáturinn tók skipið.
Varðbátsforingi og stýrimenn
hans halda hinsvegar því fram,
að alt bendi til landhelgisbrots.
Vírarnir sjeu auðsjáanlega
höggiíir, þar sem meítilförin sjáist
á borðstokknum. Gálgarúllurnar
▼oru gljáfægðar og heitar er varð-
bátsmenn komu um borð. Vírar
allir voru rennblautir og fleira
benti til landhelgisþrots um horð í
skipinu.
Jlleiri verða yfirheyrðii' í dag út
af þessu málí.
Ovíst er hvenær dómur fellnr.
Þormar.
Nautakjfit
í gulach, buff og súpu,
nautalifur og nýtt grænmeti
Kjötverslun
Kjartans Milner,
Leifsgötu 32.
Sími: 3416.
Hitinn kveykti
i húsinu!
Hitabylgjan í
Bandaríkjunuui.
London í gær, F.Ú.
gær kviknaði í húsi í
Bandaríkjunum, á
þann hátt, að hitinn
sprengdi hitamæli, og er
kvikasilfrið hafði runnið
út úr mælinum, verkaði
kúlan sem brennigler og
læstist eldurinn síðan út
frá mælinum.
1 Oklahoma City kviknaði í
gaslindum, og fólk sem bjó þar
nálægt flutti sig á brott af ótta
við að eldurinn breiddist út, en
slökkviliði tókst að ráða niður-
lögum eldsins á skömmum
tíma, og það kviknaði aðeins í
einu húsi.
A biíhjóli kringum
land.
Tveir Austurrfkis-
menn i kvíkmynda-
leiðangri um Island.
'T’ veir Austurríkismenn
komu hingað með
dr. Alexandrine í fyrra
kvöld. Ætla þeir að ferð
ast um landið á bifhjóli,
taka kvikmyndir af land
inu og skrifa greinar í
þrjú stórblöð í Vínar-
borg um ferðalagið.
Leiðangursmenn eru báðir ung-
ir mentamenn: Hugo Taubennestler
og Erwin Holzmann.
Hr. Taubennestler ferðaðist fyrst-
ur manna á bifhjóli einn yfir
Saharaeyðimörkina og Atlasfjöll-
in. Lenti hann í ýmsum æfintýr-
um í þeirri ferð; m. a. í ræningja-
Svlar ætla að
ráðstalana.
London í gær, F.Ú.
Sænsk hjúkrunarsveit
sem starfaði í Abyssiníu
á meðan á ófriðnum
stóð, hefir horfið, og
hefir ekkert frá henni
frjest síðan í apríl-lok.
Þó þóttust ítalskir flugmenn
hafa sjeð til hennar í norður-
Abyssiníu 23. júní, en ekki er
sannað að svo hafi verið. —
Sænska stjórnin hefir nú á-
kveðið að grípa til neyðarráð-
stafana til þess að leita að
hjúkrunarsveitinni, en hefir
neitað að láta uppi í hverju þær
væru flógnar, að svo stöddu.
ísfirðingar nnnu
K. R.. 3:0.
sfirsku knattspyrnupilt-
* arnir unnu K. R. í gær-
kvöldi með 3 mörkum
gegn 0.
ísfirðingarnir eru knáir knatt-
spyrnumenn og munu, eins og
sjest á þessum fyrsta kappleik
þeirra verða Reykvíkingum skeinu-
hættir. Þeir eiga eftir ,að keppa
tvo kappleiki við jafnaldra sína
hjer í bænum, III. fl.
Stjórn Frakk-
landsbanka
fiháfi rfkinu.
Samþykt með
yfirgnæfandi
meirihluta atkv.
höndum og sandstormi.
Honum sagðist svo frá um Is-
landsferð þeirra f jelaga:
'Við ferðumst á bif'hjóli frá Vín-
arborg til Kaupmannahafnar. Hjer,
á landi ætlum við ,að ferðast fram
og' aftur um alt land í 6 vikur. til
2 mánuði. Við liöfum með okkur
kvikmýndatæki og búumst við að
taka kvikmynd, sem verður alt að
iy2 tíma sýning. Einnig mun jeg
skrifa greinar «m ísland í blöð
þau í Vínarborg, sem jeg vinn
fyrir. Þeir fjelagar »leggja af stáð
úr bænum um hádegi í dag og
fara þá austur að Geysi ,í Bauka-
dal.
Nautakjfit
Rabarbari, Radísur,
Tomatar.
Milnersfefaífl.
Laugaveg 48. Sími 1505.
"C1 rumvarp frönsku
stjórnariraiar um
þjóðnýtingu hergagna-
iðjuhnar var samþykt í
fulltrúadeild þingsins í
morgun með 484 atkv.
gegn 85. Frumvarpið
um endurskipulagningu
á stjórn Frakklands-
banka var samþykt í
gærkvöldi með 444 at-
kvæðum gegn 77.
Samkvæmt þessum nýju lög-
um er aðalbankastjóra bankans
og aðstóðarbankastjóra bannað
að eiga fje í stóriðjufyrirtækj-
um. I bankaráði verða alls 23
Fjármálaráðherra iýsti því
yfir, að stjórn bankans yrði
óháð stjórn ríkisins. Hann kvað
sig mótfallinn gengislækkun og
sagði, að alt yrði gert sem unt
væri til þess að koma í veg fyr-
ir verðfall frankans.
Verfiur SheMvfkin framtiðar
baðstaður?
. -'fí-.AK
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU.
kaupum á landi við Shellvík-
ina, því að þar' vaeri rýmið
meira og þar myndi vera hinn
ákjósanlegasfi baðsfaður fyrir
Reykjavík.
.Það er gamla fossafjelagið
„Titan“, sem á landið við Shell-
víkina. Umboðsmaður þess er
Eggert Claessen hrm.
Bæjarverkfræðingur fór þeg-
ar á stúfana til þess að athuga
möguleikana á því, að fá landið
keypt; ennþá er þó ekkert ráð-
ið í því efni.
Land þetta er nú leigt Georg
Jónssyni bónda á Reynistað. —
Bæjarverkfræðingur fekk leyfi
hans til þess nú þegar að lag-
færa staðinn til bráðabirgða og
verður byrjað á því verki í dag.
Verður fjaran lagfærð, skjól-
garðar bygðir, og dyttað að
staðnum á ýmsan hátt.
Alt þetta vissi bæjarráðsmað-
urinn Jón Axel Pjetursson, þeg-
ar hann sagði ,,frjettirnar“ í
Alþýðublaðinu í gær. Meira að
segja hafði hann sjálfur, sem
bæjarráðsmaður samþykt allar
þessar ráðstafanir. En hann
varð að vera trúr kjörorðinu:
„Með lygum skal land vinna“,
og þessvegna þurfti hann að
láta Alþýðublaðið flytja lyga-
frjettirnar um málið í gær.
Hverjir hafa
svikið?
En fyrst Jón Axel lætur Al-
þýðublaðið vera að blaðra um
svik í sambandi við jjessi mál,
er rjett að minna hann á svik
rauðliða í sundhallarmálinu.
Reykjavíkurbær hafði til síð-
ustu áramóta varið yfir 350
þús. kr. til sundhallarmnar.
Það var svo til ætlast upp-
haflega, að ríkið legði helming
á móti framlagi bæjarsjóðs, en
rauða hyskið sveik það loforðið,
eins og öll önnur.
Á haustþinginu 1933 var loks
herjað út loforði um 100 þús.
kr. framlag frá ríkissjóði, sem
greiðast skyldi á árinu 1934.
Auðvitað sviku rauðliðar einn-
ig þetta Joforð.
R.eykjavíkurbær er nú að
fullgerá sundhöllina, en ríkis-
sjóður héfir ekki enn greitt
nema 78 þús. kr. af þeim ÍOO
þús. kr., sem lofaðar voru 1934.
Svona eru , svikin, hvar sem
gripið er. niður.
Fyrs,t-4pp Axel er nú í pólit-
ísku fríi, gerði hann þarft verk
ef hann nötaði fríið til þess við
og við * að minna samherjana í
ríkisstjéminni á svikin og herja
út úr þeiih fjeð. Væri það ólíkt
þarfara Verk, heldur en hitt,
að láta Alþýðublaðið vera
heimska síg á slíkum lyga-
frjettaburði um baðstaðinn við
Skerjaf jörð, sem það bar á borð
fyrir lesendur sína í gær.
Banatilræðið við
Bretakonung:
FRAMH. AF ANNARI StÐU.
Þótt könimgur hjeldi á-
fram éftir tilræðið, eins og
ekkert hefði í skorist,
hvarf þó brosið af andliti
hans. Svipurinn varð alvar-
legur, næstum reiðilegur.
Krýning konungs
næsta ár.
Krýning konungs fer fram 9.
‘maí næsta ár. Er nú þegar far-
ið að selja áhorfendasvæði. Eru
þau seld fyrir feikna verð. Alt
að því 400 krónur fyrir einstak-
ling.
Húsaleiga við göturnar þar
sem konungur fer um við krýn-
ingarathöfnina, hefir stigið um
hundrað og fimtíu prósent.
. prj
A Dardanellaráðstefnunni í
Montreux hefir nú náðst fult
samkomulag um öll deiluatriði,
og verðufíhinn nýi sáttmáM tek-
inn til fuUnaðarumræðu á fundi
á laugardaginn, én undirritað-
ur á mánudaginn kemur. (FÚ>
NESTI!
Hjá mörgum endar suma,rfríig j dag. Þó eru lík-
ast til fleiri, sem nota daginn til þess að týgja sig
af stað. A
Eitt er sameiginlegt fyrir alla: Hvort sem farið
er langt eða skamt, verðið þjer aþ hafa það á til-
finningnnni að þjer sjeuð vel útbíÍ3%n með alt sem
snertir daglega fæðn.
Útiverur, göngur og ferðalö^‘gera menn lystuga.
Það er gott að hafa jafnan kröftvigan, næringarmik-
inn og góðan mat við hendina, þegar hvíist er og
matast, til þess að geta búið sig vel undir næsta
áfangaim.
Þess vegna er það, þegar vSð útbúum yður með
nesti, að þið og við, höfum það á tilfinningunni að
yður sje vel borgið. Þess vegna er það, að svo mörg-
um dettur fyrst í hug