Morgunblaðið - 26.07.1936, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.07.1936, Blaðsíða 8
8 MORGrUNBLAÐIÐ Sunnudaginn 26. júlí 1936.. Garöblóm, falleg og ódýr, eru seld á Suðurgötu 10, sími 4881. Kroquet. Leikfangakjallaran- um Hótel Heklu, sími 2673. Strigaefnin ódýru eru komin. ,Versl. Dyngja. Silkisokkar, svartir og misl. frá 2.90 par. Silki- og ísgarns- sokkar frá 2.25 par. Versl. Ðjrngja. Kaupið leikföng í Leik- fangakjallaranum, Hótel Heklu ! Sími 2673. Elfar. j Stsarsta úrvál rammalista. — ínnrömmun ódýrust. Verslunin I Katla, Laugaveg 27. Rugbrauð, franskbrauð og normalbrauð á 40 auta hvert. Súrbrauð 30 aura. Kjarnabrauð 30 aura. Brauðgerð Kaupfjel. Reykjavíkur. Sími 4562. Uliarprjónatuekur, alumin- íum, kopar, blý og tin keypt á Vesturgötu 22. Sími 8565. Dagbókarblöð Reykvíkings SZHkjitnintf ao Herrasilki og sljett silki í upphluta. Alt tillegg til upp- hluta. Sjerlega felleg efni í upp hlutsskyrtur og svuntur. Versl. Dyngja. Veggmyndir og rammar í fjölbreyttu úrvali á Freyju- götu 11. Peysufatasatin. Peysufata- silki. Alt tillegg til peysufata. Vörsl. Dyngja. Kaupi gull og sálfur hæata ýerði. Sigurþér Jónason, Hafn- arstrsetá 4. Kaupum sultuglös, maS lok- un, á 15 til 25 aura glastð. Sanitas, Lmdargötu 1. Reyktur rauðmagi. Nordal»- flslhús. Sími 3007. Kt«|M gamlam kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Vjalareimar fást bafltar hjá Potulaen, Klfepparstíg 29. Trðlofunarkringana kaupa Méan h'elst hjá Árna B. Bjöms- *yni, Lækjartorgi. Kaupi íslensk frímerki hæsta verði. Gísli Sigurbjömsson, Lækjartorgi 1. Sími 4292. Opið 1—4 síðd. ■■■■■■ —»— •1 ' ' ' /" Kaupri gall hæsta verði. Arnl BJörnason, LækjartoCrgl. Trúlofunffirhringar hjá Sigur- \6r, Hafnarstræti 4. T^oekefeller les New York Times * * á hverjum degi. En hann yill komast hjá því að vita nokk- uð um hryðjuverk og þessháttar. Þess yegna er útbúið sjerstakt ein- tak af hlaðinu handa honum, þar sem öllu slíku er slept. * Blað eitt í Suður-Ameríku segir frá því að Roosevelt forseti hafi skrifað skáldsögu í frístund- nm sínum. Er þetta gamansaga. Bókin á að koma út bráðlega. Er sagt að forsetinn hafi þegar leyft að gera kvikmynd úr efni sög- nnnar. Geri við saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11. Gluggahreimua c)g loftþvotjfc- ur. Sími 1781. úraviðgerðir afgreiddar fljðtt og vel af úrvala fagnaönaHm hjá Araa B. Bjömsayni, LækJ- artergi. Otto B. Arnar, löggiltur út- Varpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími E7Í9. Uppfletning og við- gerðir á útvarpstæfcjum og loft- netum. Sokkaviðgerðm, Tjarnargötu 10, 2. hæð, gerir við lykkjnföll í kvensokkum, fljótt, vel og ódýrt. Sími 3699. Faeði. Athugið að tveir heitir rjettir með brauði, smjöri og kaffi á eftir, kostar aðeins 1 kr. Matstofan Ægir, Tryggva- götu 6. Enskur kvenlæknir hjelt um daginn fyrirlestur um það hvernig kvenþjóðin myndi verða eftir 2000 ár hjeðan frá. | Hún hj»lt því fram að árið 3936 myndi kvenfólkið v»ra ákaflega heilsuhraust, og varðveita myndi það allan *inn yndisþokka langt fram eftir æfinni. | Þá sagði hún m. a. að enn myndu ungar stúlkur fara á hús- stjórnarskóla o g l*ra matartil- búning , þrí það myndi þá ekki síður en nú verða talíð mjög mik- ilsvirði fyrir húsmæður að kunna að búa til hollan og góðan mat. * Liðsforingjar voru að kenna ný- liðum að fara með byssur og skjóta til marks. Einn nýliðanna hitti aldrei skotmarkið. Liðsforingi einn segir við hann: — Hvað verður af kúlunum þín- nm lagsi? » — Það er von þjer spyrjið, ekki veit jeg það. En allar rjúka þær út úr hlanpinu! * Kennari einn í nnglingaskóla í London átti erfitt með að halda uppi reglu í kenslustundunum. En svo fann hann ráð, sem sýnir að hann þekkir vel hina ungn kyn- slóð. Hann tilkynti nemendunnm að allir þeirra, sem framvegis væru siðprúðir í kenslustundunum skyldi fá, á hans kostnað, að læra >að aka bíl. * Kaupmaðnr einn í París sækir um skilnað við konu sína, vegna þess að konan eyðir öllum tíma sínum í að þjóta frá einni spákonu til annarar * — Heyrið mig börnin góð, nú rerðið þið að vera stilt, því jeg hefi svo mikinn höfuðverk að jeg | get hvorki hreyft legg nje lið. Maggi: Heyrðu, Nonni. Yæri ekki rjett að þú gripir tækifæriS ! og aegðir henni að það varst þú sem braust stói'u rúðuna. * — Kennarinn: Yeist þú drengnr minn hvað það er sem menn kalla „guln hættuna“ — Það er spansreyrinn, herra | kennari. * Ungverakur kennari hefir reikn- að út að í vel saumuðum vöndnð- um karlmannsfötum sjeu 70 þús- undir nálspora. * — Þjónn. Látið mig hafa tvö harðsoðin egg í snatri, því jeg þarf að vera búinn að borða eftir Yz mínútn! * — Bíógestir kannast við Connie litlu úr dönskum kvikmyndum. Fareldrar heunar Ieyfðu henni að leika í sumarleikhúsi í Höfn í sum- ar. En það var með því skilyrði, FRÍMERKI. 100 stk. af notuðum dönskum frímerkjum (ca. 25 mismunandi), óskast skift fyrir íslensk frímerki. Marie Tyehsen, Klargade 48, . Odense, Danmark. Café — Conditori —- Bakarí, Laugaveg 5, er staður hinna vandlátu. - Sími 3873. Ó. Thor- berg J-ónsson. Friggbónið fína, er bæjarins besta bón. Allskonar fatnaður sniðinn fljótt, vel og ódýrt. Snið seld í öllum stærðum. Klæðaverslun- in Guðm. B. Vikar, Laugaveffí- 17, sími 3245. Tannlækningas-tofa Jóns Jóna- sonar læknis, Ingöífstræti 9, opin daglega. Sími 2442. Slysavarnaf jelagið, skrifstofa Hafnarhú3inu viS Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjbfum, áhnartum, áustillögum m. m. FasteignasAlan, Austurstrsstl 17 annast baup og sölu fast- eigna. Viðtalstími 11—12 og 5 —7 e. h. Sími 4825. Jósef M_ Thorlacíus. fbúð — Fyrirframgreiðsla. 2 —3 herbergi og eldhús með öllum þægindum, óskast til leigu frá 1. okt. n.k. helst í Vesturbænum, í nýju steinhúsi. Uppl. í síma 3948, eftir kl. 4 í dag og næstu daga. að hún yrði komin heim að hátta klukkam 9. ETHEL M. DELL: ÁST OG EFASEMDIR jQ. ara sagt var Madeline Belleville. Þorir þú að segja að þú kannist ekki við nafnið?“ Dacre hló aftur, hæðnislega. „Heldurðu að jeg hefðí kvænst kvenmanni af því tagi?“ sagði hann. „Þetta er ekkert svar við spurningu minni“, hjelt Monck áfram án þess að láta bilbug á sjer finna. „Þorpari“, hreytti Darce út úr sjer, sem var orð- inn öskugrár af vonsku er á leið samtalið. „Hvaða rjettindi hefir þú til að skifta þjer af einkamálum mínum? Heldurðu að jeg láti mjer lynda þess- konar aískiftasemi?“ „Jeg býst 'við að þú sjert nauðbeygður til þess“. Rödd Moncks var róleg sem fyr og hann ætlaði auðsjáanlega ekki að göfa sig. „Jeg ffef Þjer tvo illa kosti, og ef þú ert skyn- samur velur þú betri kostinn af tveimur slæmum. Bti ætlar þú að lesa brjefið eða ekki?“ Dacre leit á hann og augu hans skutu gneistum af ilsku. Að síðustu reif hann sendibrjefið úr höndum Moncks. Monck stóð hreyfingarlaus og horfði út yfir dalinn. Dacre las brjefið og hendur hans skulfu. Alt í einu tók hann viðbragð, eins og maður sem reynir að brjótast undan einhverju oki. Með blótsyrði á vörum reif hann brjefið í sundur og ýtti því frá sjer. „Megi allar illar vættir hirða hana“, æpti hann. „Hún hefir verið óhamingja lífs míns“. Monck leit á hann kuldalega. „Það mætti segja mjer það“, sagði hann hæðnislega. Dacre stappaði niður fætinum. „Ef hún væri stödd hjerna, gæti jeg kyrkt hana í greip minni“, hrópaði hann í bræði sinni. „Lýsing bróður þíns á henni er aJveg rjett í öllum atrið- um. Hund spott er hún og verður“. Röddin sveik og hann gat ekki mælt lengur. — Andardrátturinn varð þungur eins og hjá mönn- um í mikilli geðshræringu. Monck ljet sjer hvergi brega og sýndi engin merki þess að hann vorkendi Dacre hið minsta. „Hvað hafið þið verið gift lengi?“, spurði hann að lokum. „Jeg er búinn að segja að við höfum aldrei ver- ið gift!“ Dakre reyndi í örvílnan sinni að vinna upp aft- ur, það sem hann þegar var búinn að tapa. En slíkt var vonlaust. „Þá lýgi hefir þú sagt einu sinni áður“, sagði Monck með rólyndi þess, sem dæmir. „Finst þjer í rauninni ómaksins vert að þræta lengur?“ Dacre leit á hann með augum dýrsins, sem sit- ur fast í gildru. Hann hafði tapað leiknum og hann vissi það. „Varla þarf að efa að hún hefir full gögn fyrir giftingunni“, hjelt Monck áfram með sömu rónni „og hún mun ábyggilega notfæra sjer það strax og hún verður látin laus“. „Það er engin skynsamleg ástæða til að ætla slíkt“, sagði Dacre fljótlega. „Hún veit mæta vel að hún vinnur ekkert við það. Bróðir þinn virðist ekki skilja samhengið í þessu máli til fulls, og ef þú skrifar honum og segir, að sá Dacre, sem hann minnist á sje dáinn, og að sá liðsforingi, sem þú þekkir sje fjarskyldur ættingi hans, þá munu allir aðiljar gera sig ánægða með þau málalok, o@ eng- in óþægindi verða af þessu. Þú neitar ekki góðum kunningja, sem lent hefir í vandræðmm um slík- an smágreiða“, hjelt hann áfram og brosti vin- gjarnlega, „Jeg myndi hafa gert hið sama fyrir þig Bindir líkum kringumstæðum og miklu meira að auki. Þessutan megum við ekki gleyma, að það er ekki aðeins um minn heiður að ræða, við verð- um að hugsa um Stellu“. Monck snerist á hæl við þessa síðustu seta- ingu, en rödd hans var samt róleg og kuldaleg er hann sagði: „Já, og vonandi metur þú hennar heiður meira en þinn eigin. Jeg hugsa að minsta kosti eingöngu um hana, og að mínum dómi er aðeins eitt, sem hægt er að gera“. „Einmitt það“, andlitsdrættir Dacre höfðu smá- saman harðnað á meðan Monck talaði. „og þetta eina ætti jeg náttúrlega að gera, eða er ekki svo. Þú átt að fyrirskipa og mitt er að hlýða, sem auð- mjúkur þjónn?“ Monck rjetti fram kraftalegan handlegginn og hjelt kreptum hnefanum upp að andliti hins skelk- aða manns. „Hvað meinarðu?“ spurði Dacre. „Þú ætlar þó ekki að neyða mig til að fremja sjálfs- morð, eða gerast útlagi?“ „Þú ert svo mikið bölvað illmenni, að jeg kæri mig kollóttan um hvað um þig verður. Það ein- asta, sem mjer er ekki sama um í þessu máli, er konan, og jeg mun gera mitt til að vernda heiður hennar; heiður þann, sem þú hefir gert að leik- soppi þínum. Mitt hlutverk er að bjarga henni frá vanvirðu. Það verður ekki auðveit, en það er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.