Morgunblaðið - 29.07.1936, Page 3

Morgunblaðið - 29.07.1936, Page 3
3 Miðvikudaginn 28. júlí 1936. MORÖUNBLAÐrÐ 1 ■■ i 'i >f u i iJ ■' n> Fyrstu myndirnar frá uppreisninni á Spáni. HVERS VEGNA ÞEGIR RÍKISSTJÓRNIN? Lögreglusveit , tekur uppreisnarmenn fasta. Á 5 klst. og 19 mínútum vfir Drangeviarsund. Pjetur Eiríksson synti sund- leið Grettis i gær. H1 Samkv. símtali við Sauðárkrók í gærkvöldi. [INN nafnkunni reykvíski sundmaður, Pjetur Ei- ríksson, synti í gær frá Drangey og upp að Reykjum á Reykjaströnd, hið fræga Grettissund. En það sund hefir enginn þreytt áður nema Grettir Ásmundarson að því er sagan segir, svo og af núlifandi mönnum Erling- ur Pálsson. Pjetur var 5 klst. og 19 mín, á sundinu. Vegalengdin í beina stefnu frá Drangey til lands er rjett um mílu, eða 7500 metrar. En sakir þess að menn bjuggust við að straum ur myndi bera hann inn eft- ir firðinum var sundi hans beint norðar en á Reyki í upphafi. En við það lengdist sundleið hans á að giska um nál. 1000 metra. Hitastig sjávar var 11° Gelsius. t>eir fóru hjeðan á sunnudag- Pjetur Biríksson og Lárus Rist sundlcennari tii Sauðárkróks í þcim erindum, að Pjetnr reyndi Ðrangeyjarsund. Bn Lárus fór nieð konum til þess aS vera honum til aðstoðar og fylgja honum á sundinu, ásamt fleirum. A mánudag heldu þeir kyrru fyrir á Sauðárkróki, því veður var þá óhagstætt, norðangjóstur. En á þriðjudagsmorgun var veður kyrt og því var ákveðið að Pjet- ur skyldi leggja til sunds. Tveir bátar fóru út í Drang- ey í þessa för, annar trillubátur, hinn árabátur. Var Jónas Kristj- ánsson læknir með í förinni. Þeir lögðu af stað kl. 6% frá Sauðárkróki út í Drangey, en Pjetur lagði til sunds kl. 11,14. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Reknetaveiði er að glæðast ■. ,>l -i , f ' Aligóö síldveiðl i fyrrinótt. Síldveiði í reknet er nú heldur að glæðast. f gærmorgun kom vjelbáturinn Úðafoss frá Keflavík með 100 tunnur af rek- netasíld. Einnig hafa mörg önnur skip fengð dágóðan afla í rek- net. AUur reknetaflotinn bjóst á veiðar í gærkvöldi. 12 herpinótaskip komn með síld til Siglufjarðar í gær. Höfðú þau flest fengið afla sinn við Mánár- eyjar og á Grímseyjarsundi. Þar var allgóð síldveiði í fyrrinótt og í gærmorgun. Bn minkaði er á daginn feið, sökiim norðaustan- brælú. * 011 skip, sem stödd voi'u austur við Mánáreyjar og' á Grímseyjar- sundi öfluðu dável. Línuveiðarinn Ólafnr Bjarnason kom með 1300 mál til Siglnfjarðar að austan, einnig b.v. Gullfoss með 700 mál, Hrefna frá Akranesi með fullfermi Og tveir ísfirskir vjelbátar með all- góðan afla. Síldin sem kom til Siglufjarð- ar í gær fór bæði í salt og bræðslu. S. R. P. lauk við að bræða þá síld í gærmorgun, sem hún hafði tekið FRAMH. Á SJÖTTU S£ÐU Hvers vegna er hinum fjandsamiega frjettaburði erlendis ekki hnekf? Hvað boðar þetta I dauðamók? byrjun þessa mánaðar flutti Extrablaðið í Kaupmannahöfn grein um málefni Is- lands. Var því haldið fram í grein þessari, að fjárhagur íslands væri kominn í hið mesta Öng- þveiti, lánveitendur væri orðnir óþolinmóðir, og lægi nú ekki annað fyrir en að Danir og Svíar tæki höndum saman til þess að hjálpa íslend- ingum út úr öngþveitinu með miljóna láni. iÉ Morgunblaðið birti fregnina um þessa Extra- blaðsgrein fyrst íslenskra blaða. Og nú kom> heldur en ekki ^gustur á ríkisstjórnina. Símaði hún danska utai^íkismálaráðuneytinu tafarlaust mótmæli, tal(þUfígrein Extrablaðsins fulþi af ósönnum staðhæfingum, illgirnislegum öjg - upp- lognum. 513 í mótmselum rikis^ttórnárinn- ar segir síðan: „Þar sem f jandsamleg blaðaskrif geta yerið mjög skaðleg fyrir Islaiíd ef þau ná frekari útbreiðálú, mælist stjórnin til þess við Tiljáhrík- ismálaráðuneytið að það sker- ist í leikinn og hiaidiri slík blaðaskrif ' Það var ekkert lítill völlur á stjórnarblöðunum þegar þau fluttu þessi mótmæli ríkisstjórn- arinnar. Mönnum var sýnilega ætlað að falla fram í aðdáun fyrir þessari röggsömu þjóð- hollu stjórn, sem svo drengi- lega brigðist við í hvert sinni, sem orð fjelli í þá átíjað veikja málstað Islands meðal erlendra þjóða. jkv - f En það kom brátt í ljós að þessi röggsemi var ekki að- eins til þess ætluð 1feð' berja niður kviksögur um fsland í erlendum blöðum, heldur líka — og miklu fremur til þess að reyna að #á högg- stað á pólitískum andstæð- ingum ríkisstjórnarinnár. Hina næstu daga keptust stjórnarblöðin hvert við annað í fullyrðingum um það að Sjálf- stæðismenn hefðu skrifað grein- ina í Extrablaðið, eða stæðu að henni. Þessu var mótmælt, en það var talið frekari sönnun. Loks birtist yfirlýsing Utti' það frá Extrablaðinu sjalfu, að greinin væri bygð á dönskum og enskum upplýsingum. Þá hjelt blað forsætisráðherra því fraip, að sökin væri fullsönnuð á Sjálfstæðismenn. Heitir slík málfærsla síðan ; „hrossakjöts-i rök“. ' , , í mótmælaskeyti stjórnarinn- ar er lögð áhersla á hve „fjand-! samleg blaðaskrif“ erlendra blaða geti verið „hættuleg ís* landi“. En það er nú komið í ljós, að áhersla vp.r lögð á þessa staðreynd við þetta tækifæri, aðeins vegna þess að stjórnar,- blöðin hugsuðu sjer að halda því fram að Extrablaðsgreinin væri runnin frá SjáÚstæþis-f mönnum. Ef ríkisstjórnin væri eins við- kvæm og hun lætur fypir því sem hún kallar „fjandsamleg skrif“, þá hefði hún vissulega mótmælt ýmsum ummælum er- lendra blaða um Island bæði fyr og síðar. ' Hún hefði .t. d. mótmælt því, að forsætisráðherra Dana lýsti því yfir í amerísku blaði, að hann efaðist um getu fslands til að standa á eigin fótum., eftir að öllu sambandi slepti við Dan- mörku. Voru þessi ummæli sjerstak- lega illkynjuð, þegar þess er gætt að Danir, — gagnstætt þv^ að auglýsa vanmátt Isjands — hafa tekið að sjer að auglýsa „ fullveldi þess út um heiminn. En hafi stjórnin talið skylt að vera á verði í þessum efnum fram að þessu, þá hefir þó aldrei verið jafn mikil nauð- syn á því eins og nú» Það sýnir sig að íslensk stjórnarvöld geta ekki kastað

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.