Morgunblaðið - 05.08.1936, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 5. ágúst 1936
7
M 0TRG¥NJ3LAÐIÐ ;
Annálað náttúrnfegnrO
e> i Skaflafellssýslam.
Perðist þangað. Hraðferðir frá Reykjavík til Kirkjubæjarklanstura
alla laug-ardag'a. — Prá Kirkjubæjarklaustri til Reykjavíkur aUa
fimtudaga.
K £fAfgreiðsla Bifreiðasföð íslands.
Sími 1540.
Nýjung!
Klukkur í íslenskum kössum, sem ekki gefa erlendum
eftir, og þar að auki ódýrari.
Komið og skoðið!
Laugaveg 30.
Jón Hermannsson,
úrsmiður.
Fyrirliggjandi:
Haframjöl — Hrísgrjón —
Kándís — Súkkulaði. —
Eggert Kristjánsson & Co.
Fyrlrllggiandi.
Rúgmjöl, Haframjöl fínt og gróft,,
Hrísgrjón, hollensk og pólsk,
Hrísmjöl, Hveiti og Sykur.
5íg. Þ. 5kialöberg.
N f bók.
Sálmasöngsbók
til kirkju- og heimasöngs. — Búið hafa til prentunar:
Sigfús Einarsson og Páll ísólfsson.
Verð ib. kr. 20.00. — Fæst hjá bóksölum.
Bókarerslxm Sigfósar Eymnndssonar
og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 34.
Breskur togari
tekinn við
Mánareyjar.
Skipstjóri Guðm.f
Ebenesarson fær 32_
þús. króna sekt.
Akurejrri, þriðjudag'.
EINKASKEYTI TIL
MORGUNBLAÐSINS
Varðskipið Ægir tók í fyrra-
dag togaranri „Alsey“ frá Grimsby
að ólöglegum veiðum við Mánar-
eyjar. Skipstjóri á togaranum er
Guðmundur Ebenezarson. Er þetta
annað landhelgisbrot hans.
Dómur var uppkveðinn í dag,
og var skipstjóri dæmdur í 32.000
króna sekt. Afli var enginn í skip-
»nu. En veiðarfæri er voru upptæk
gerð, voru metin á kr. 5100.
Dómnum verður áfrýjað. Kn.
Stúlka seturmet
í langstökki
á Seyðisfirði.
Frá íþrótta- og
Austfirðingamóti
í Seyðisfirði.
T þrótfca og Austfirðingamót var
haldið á Seyðisfirði dagaua 2.
og 3. ágúst. Mótið hófst með guðs
þjónustu kl. 11 árd. á sunnudag.
Sr. Sveinn Víkingur prjedikaði.
Samkoman var sett á íþróttavell-
inum kl. 1 e. b. af Karli E%mbogia-
syni. Síðan söng karlakórinn Bragi.
Að því loknu hófst íþróttadagskrá
mótsins. Kept var í eftirtöldum í-
þróttagreinum:
100 metra hlaupi, 60 mtr. þlaupi
kvenna, kúluvarpi, hástökki karla
og hástökki kvenna. Kringlukasti,
stangarstökki karla og kvenna,
spjótkasti og þrístökki.
Að íþróttunum loknum var sýnd-
nr sjónleikurinn Æfintýr á göngu-
för, og loks var dans stiginn.
Síðari daginn hófst mótið með
sundkepni. Kept var í 50 metr(a
sundi kjirla og kvenna, Síðan tal-
aði Gísli Jónsson form. Verslunar-
miannafjelags Seyðisfjarðar nokk-
nr orð í tilefni dagsins. Karlakór-
inn Bragi söng eftir ræðuhöldin.
Þá hófst kepni í 100 metra hlaupi
og síðan knattspyrnukepni milli
Hugins og u tanbæj armanna. Loks
var leiksýning og dans.
Mótið sótti margt manna frá
nærliggjandi fjörðum og af Hjer-
aði. Það fór í alla sfcaði mjög vel
fram.
Seyðfirðingax höfðu ekkert til-
aparað að alt mætti fara sem best
fram og iað samkoman yrði sem
fullkomnust.
Er hjer sjerstök ástæða til að
þakka íþróttafjelaginu Huginn, er
sýndi lofsamlegan áhuga með því
að taka þátt í öllum þeim íþrótt-
um, sem að framan greínir.
Á mótinu var sett nýtt íslenskt
met í langstökki kvenna. Metið setti
ungfrú Hrefna Gísladóttir, stökk
4.20 metra. Thnlin.
Dagbók.
Veðrið (í gær kl. 5): Veður er
kyrt um alt land. Á N- og A-landi
eiy bjartviðri en þykt loft vestan-
lands en úrkoma lítil eða engin.
Hiti er frá 9—18 st., mestur á
Kirkjubæjarklaustri. Yfir Græn-
landi er grunn lægð, sem þokast
til NA og mun valda SV-lægri
átt hjer á landi næsta sólarhring,
og nokkurri rigningu um V-hluta
landsins.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
SV-gola. Dálítil rigning, eða súld.
S. P. R. Læknareikningar verða
greiddir á morgun (fimtudag), á
skrifstofn fjelagsins í Alþýðuhús-
inu kl. 6—7.
í grein um yfirmat Mjólkur-
stöðvarinnar í síðasta blaði, var
sagt frá því, að Björn Ámason
endurskoðandi væri í matsnefnd-
inni, en átti að standa Björn Steff-
ensen, endurskoðandi.
Drengjamót Ármanns verður háð
á íþróttavellinum í diag, og á
fimtudaginn, og hefst báða dag-
lana kl. 8 e. h. í fyrra vorn sett
5 met á drengjamótinn, og þótti
það með hestu íþróttamótum árs-
ins, og gera menn sjer vonir nm
ágætan árangur á þessu móti. —
í kvöld verður kept í: 80 m. hlaupi,
kúluvarpi, hástökki, 400 m. hlaupi,
spjótkasti og 3000 m. hlaupi.
Látið okkur
framkalla og kopiera
myndir yðar úr sumarfríinu.
Þá eruð þjer yiss með fall-
e^ar og góðar myndir.
Ljósmyndastofa
Sig. Guðmunússonar,
Lækjarg. 2.
Myndarammar,
Vekjaraklukkur,
Peningabuddur.
Hárgreiður,
Barnaleikföng,
Sbirley Temple
Póstkort o. fl.
nýkomið.
K. Einarsson
& Bjðrnsson,
Bankastræti 11.
fslendingurimi Örn Johnson er
flúinn frá Bilbao. í skeyti sem
barst frá honum í fyrfadag, segir
að uppreisn logi um borgina; hjelt
hann á brott þaðan um kvöldið.
Sjálfstæðismexm. Næstkomandi
snnnudag verður haldin skemtun
á skemtistað Sjálfstæðismjanna að
Eiði við Gnfunes. Þótt stutt sje
síðtm fyrsta skemtunin var haldin
á þessum fagra stað, sem sjálfstæð-
isfjelögin í Reykjavík og Hafnar-
firði hafa valið sjer, sem friamtíðar
skemtistað sinn, er hann orðinn
eftirlætis skemtistaður og bað-
staður í nágrenni Reykjavíkur. —
Má telja víst, að á sunnudiaginn
kemur, muni þúsundir af Sjáif
stæðismönnum úr Reykjavík og
Hafnarfirði, koma saman að Eiði
við Gufunes til þess að njóta hins
hressandi lofts og skemfca sjer.
fþróttaskólinn á Álafossi heldur
foreldradag í dag kl. 3 s. d. kveðju
sýningu barma þeirra, sem nú eru
á skólanum. AHir foreldrar vel-
komnir.
Togarinn Gylfi kom af veiðum
til Patreksfjarðar í gærmorgnn
með óhemju mikinn afla. Hafði
hann verið að veiðum 38 klst. og
var afli hans áætlaður 140 smá-
lestir af karfa og 52 tnnnnr af
lifur. FÚ.
Venezza heitir ágæt mynd, sem
Gamla Bíó sýnir um þessar mund-
ir. Hún er tekin eftir einni sögunni
úr sögn Herries ættarnnar, eftir hið
heimskunna skáld Hugh Walpole.
Farþegar með Brúarfossi til út-
landa í gærkvöldi: Mr. & Mrs.
Aikman. Mrs. Poulton m. bam.
Frú Olsen, Mrs. Maines. Mrs. L.
Andersen, Mr. Black. Mr. John A.
Rennie. Dr. Th. S. Guðjohnsen.
Frú Ingibjörg Þoriáksson. Capt.
Stobart. Þóroddur Jónsson, And-
res Guðmundsson, Dr. Max Keil,
Anna B. Magnús, Kristbjörg Vil-
hjálmsson, Consul Schacke og frú,
Garðar Þorsteinsson alþm. Ari Guð
mundsson, Steingr. Guðmundsson,
Eggert Gilfer, Árni Snævar, Sig.
Jónsson, Baldur Möller, Jens Jó-
hannesson, læknir, Sig. Sigurðsson,
Gunnar Bjarnason, Svala Eyjólfs-
dótt o. fl.
Bifreiðarslys varð s.l. sunnudags
kvöld neðst á Skólavörðustígnum.
Ung stúlka lenti fyrir strgetisvagni
og meiddist nokkuð á höndum og
baki. Meiðslin eru þó ekki talin
alvarlegs eðlis.
Eimskip: Gullfoss kom til Leith
í fyrrakvöld. — Goðafoss kom til
HuU í fyrrinótt. — Brúarfoss fór
til Leith og Khafnar í gærkvöldi.
— Dettifoss fer festur og norður
í kvöld. — Lagarfoss kom til
Khafnar í fyrrakvöld. — Selfoss
var á Hesteyri í gærmorgun.
Bæjarráð hefir samþykt að taka
tilboði Raftækjaeinkasölunnar um
sölu og uppsetningn á brunasíma-
kerfi hjer í bænum.
C. E. Flensborg, forstjóri Heiða-
fjelagsins danska, flytur í kvöld
kl. 8,15 fyrirlestur í háskólanum
um skógrækt Heiðafjelagsins og
jarðabætur þess. Öllum heimill að-
gangur.
Hjálpræðisherinn. Á fimtudags-
samkomu verður söngur, hljóm-
leikar, upplestur og tvísöngur. —
Kapt. Henriksen, Nærvik o. fl.
AUir velkomnir.
Jens A. Jóhannesson, læknir,
tók sjer far með Brúarfossi í gær
til útianda. Hann ætlar að sitja
■alheimsþing liáls, nef og eyrna-
lækna, sem haldið verður í Berlín
17.—22. ágúst.
Útvarpið:
Miðvikudagur 5. ágúst.
12,00 Hádegisútvarp.
19,20 Hljómplötur: Lög eftir Mo-
zart.
20,00 Erindi: Um jurtsjúkdóma
(Óskar B. Vilhjálmsson garð-
yrkjufræðingur).
20,30 Frjettir.
21,00 Hljómplötur; Chopin-tón-
leikar (til kl. 22).
— Jeg sting upp á því, að við
förum í skemtiför með konunum
okkar á sunnudaginn keinur. Áttu
nokkra hetri uppástungu ?
— Já, við skiljnm konurnar eft-
ir heima.