Morgunblaðið - 12.08.1936, Qupperneq 1
VlkublaC: laafold.
23. árg., 184. tbl. — Miðvikudæginn 12. ágúst 1936.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Gamla Bíó
Þjer ættuð að giftast.
Afar skemtilegur gamanleikur í 12 þáttum, tekiim af Palladium
Khöfn. — Aðalhiutverkin leika:
Ilenrik Benfzon, Ulona Wieselmann,
Holger Reenberg, Lis Smed o. fl,
Til leigu frá 1. október
gott kjallarapláss í húsi okkar við Bankastræti, hentugt
fjrir vörugeymslu eða vinnustofu.
JÓN BJÖRNSSON & CO.
Glæsileg, sólrik ibúð,
5—6 herbergi með öllum þægindum, til leigu, nú þegar
eða 1. október.
Upplýsingar í síma 3617.
Forstöðu- og veitingamanns-staðan
við Skíðaskálann i Hveradölum
er laus frá 14. sepíember n.k.
Umsókn um stöðuna sendist formanni
Skíðafjelags Keykjavíkur, L. H. Miiller,
kaupm., Austurstræli 17, fyrir 17. þ. m.
Skiðaffelag Reykfavikur.
Vanan húsgagnabólstrara
vantar okkur nú þegar.
G. O. Stálhúsgögn.
Löglök.
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan-
gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara fyrir
ógreiddum bifreiðasköttum, skoðunargjöldum og vátrygg-
ingariðgjöldum ökumannabifreiða, sem fjellu í gjalddaga
1. júlí 1936, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar
auglýsingar.
Lögmaðurinn í Reykjavík, 11. ágúst 1936.
Bföru Þórðarson.
Munið eftir þessum bókum:
Sjóferðasögur Sveinbj Egilson.
Rauðskinna I—III.
Scotland Yard.
Grand Hótel.
Bræðurnir í Grashaga.
Gæfumaður (eftir E. H. Kvaran).
FÆST í BÓKAVEBSLVNUM.
Til leigu:
nú þegar, við Laugaveg 49, búðarpláss ásamt 2 stórum
bakherbergjum.
Sig. t>. Sk|alöberg.
Hótel Valhöll, Þingvöllum.
Bláberin eru að verða fullsprottin og hafa sjaldan
verið meiri en í ár. Fastagestir mega tína ber í Brúsa-
staðalandi eftir vild.
Virðingarfylst.
Jón Guðmundsson.
NÝiaBíó
Frænka Cbarleys
Þýsk skemtim^'nd.
Aðalhlutverkið, frænku
Chárles, leikur frægasti
skopleikari Þjóðverja:
PAUL KEMP.
Ný bók.
Sálmasöngsbók
til kirkju- og heimasöngs. — Búið hafa til prentunar:
Sigfús Einarsson og Páll ísclfsson.
Verð ib. kr. 20.00. — Fæst hjá bóksölum.
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar
og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugaveg 34
Gorn Flakes
«g
AU Bran
Nýr lax,
nýjar GÚRKUR og nýjar
ísl. KARTÖFLUR.
Verslnnln
Kföt & Fiskur.
Símar 3828 og 4764.
Sírai 1228.
„Dettifoss11
fer hjeðan til útlanda annað
kvöld (fimtudag).
Farþegar sæki farseðla
fyrir hádegi á morgun.
Islensk
Jarðepli,
stór oy bragðgóð,
nýkomin f
Verslunina
Visir.