Morgunblaðið - 12.08.1936, Side 4
4
Miðvikudagur 12. ág. 1936-
MORGUNBLAÐIÍ)
Þegar ^uppbóíarþingiiiaðurinn
opnaði landhelgina.
„Handbæra" f jeÖ
lil hafnarinnar.
EITT af þeim málum, sem Páll uppbótar-
þingmaður gerir að umtalsefni og vill
slá sig til riddara á, eru lögin um bann gegn drag-
nótaveiðum í landhelgi.
Hann fer þar rjett með það, að jeg hafi hald-
ið fram meiri rýmkun á lögunum en ýmsir aðrir
hafa viljað samþykkja. En Adam var ekki lengi
í Paradís, því Páll kemst fljótt að þeirri niður-
stöðu, að það sje vottur um áhrifaleysi mitt á
aðra Sjálfstæðismenn, að enginn þeirra leit við
frv. Páls í vetur er leið, sem kollf jell eins og ann-
að, sem uppbútarþingmaðurinn ber fram, ef það
er ekki eitthvað, sem
stjórnarfl. bera fram 1
f jelagi, og þar sem Páll
litli fær að lafa með
f lutningsmanna-röðinni.
Páll gerir hávaða út af þessu
eins og með breytingartillögu
hans í Þórsmálinu.
Önnur grein Jóhanns
t>. Jósefssonar
um Vestmanna-
eyjar.
„Tilstilli“ uppbótar-
þingmannsins.
sakir geta hjer legið fyrir. T. d. bera mig út fyrir það í Byjum að
áhugi fyrir friðun landhelginnar jeg hefði vísvitandi blekkt fólkið.
o. s. frv. | Þá þurfti b-...... áætlunin að
En hvernig er það, er ekki stór ^ birtast á prenti og þá er ekki hægt
hluti af sjálfri ríkisstjórninni, eða að halda lengur fram opinberlega
þeir ráðherr.arnir Hermann og Ey-|því sama sem gafst svona vel áður
steinn í hópi þeirra, manna, sem J en þessi ólukkans áætlun kom í
„af þjónkun við togara-veiðiþjófa, j dagsljósið. En því þá að gefast
fákunnáttu eða þröngsýni“ eru: upp, hugsar Páll. Bar.a að kalla
birgðalög lögð fyrir þingið 1933, dra8'nótalögunum að dómiupp(hann leigutól Kveldúlfs 0g kafbát
til staðfestingar. Hvað skeði? ’ bótarþingmannsins ? |0g flóttamann o. s. frv. Alt þetta
í bæði skiftin er eins ástatt.
Páll uppbótarþingmaður fer af
stað með tillögur í þessum mál-
um, auðvitað án þess að bera
sig saman við stjórnarandstæð-
ings eins og mig. Það skiftir
ekki miklu máli, að hans áliti,
hvar þeir menn eru, sem ekki
eru „fylgismenn núverandi
stjórnar". Þegar svo Sjálfstæð-
ismenn alment ekki fylgja til-
lögum Páls, og alt er strádrepið
í höndum hans, þá heldur hann
því fram, að jeg beri ábyrgð á
þeim, það sje áhrifaleysi mínu
ina stórskaðlega öðrum báta-
veiðum landsmanna.
Nú liðu stundir fram, og sú
skoðun ruddi sjer til rúms, að
við færum þarna á mis við arð-
sama atvinnu fyrir fjölda sjó-
manna og jafnvel fleiri.
Landsmenn fóru líka, sum-
part í trássi við lögin, að stunda
veiðamar, og urðu af þessu leið-
inda árekstrar við yfirvöldin,
vegna hinnar ströngu löggjafar.
Þetta er reyndar enn í svip-
uðum skorðum og áður. Það eru
Vestmannaeyjingar, sem nú
stunda þessa veiði einna mest
ásamt Faxaflóabátum, en langt
er frá því, að þeim notist til
hlítar þeir aflamöguleikar, sem
eru fyrir hendi á þessu sviði.
Nauðsynlegt er, að breyta á vit-
urlegan hátt núgildandi lög-
gjöf, en það má aðeins verða
Þetta var gert, 0g þessi bráða-
Bráðabirgðalögin borin fram af j Mig minnir> -að baðir Þeir mætn er Sóð °8: gjaldgeng vara á þeim
sjálfri ríkisstjórninni voru feld af menn baíi staðið a mðti öllum markaði sem Páll „stuðningsmaður
þinginii. breytingum á dra-gnótalöggjöfinni. 'núverandi ríkisstjórnar“, eins og
Það bljes nú ekki byrlegar en! Þeir falla Því undir bannfæring- hann venjulega orðar þaS, kemur
þetta með að fá þingið "til ag arkiausúlu Páls. Jsínnm andlegu afurðum á framfæri
ganga inn á tilslakanir fyrir drag-1 Mnnnrinn hefir »hlanPið með“ og þyggur mat fyrir.
nótabátana. ° , uppbótarmanninn hjer sem endra-1 Þá klifar Páll á því enn að fjár-
I Á’þessu sama þingi, eftir að felt nær' jveitingin er síðasta þing veitti til
hafði verið stjórnarfrumvaxpið, barl Þetta hefir Þessi htdsigidi stjórn .hafnarinnar hafi verið „vegna hans
'jeg einn míns liðs fram frumvarp, :ardindi11 ekki yfirvegað tilstillis og hans flokksmanna“. —
sem veitti allxnikla rýmkun á lög’ Þe«ar hann var að hella sJer út ^.............
að kenna, að flokksmenn mín-, , , , , .
ir hlaupa ckki eftir h.„, til.-með samkomulag, a Þmg, um
unum fyrir bátana — heimild fyr-/fir ,,togaraveiðiþjófana“.
ir veiði fyrir hluta af suður- 0g1 Enn 4 ný hefl Jeg með aðstoð
vesturlandi, fram yfir það, er áður Þingtíðinúanna rekið staðleysum-
var.
Frumvarpig mætti harðsnúinni
mótstöðu á þinginu, en það náði
fram að ganga og varð að lögum.
Það er í skjóli þessarar lagabreyt-
ingar m. a. sem bæði Vestmannaey-
ingar og aðrir hafa haft ágæta at-
vinnubót nndanfarin sumnr. Það er
rjett, að jafnaðarmenn hafa altaf
en margir menn úr SjáÍfstæðis- og
Framsóknaxfl. hafa fylgt mjer
og þeim öðrum að málum sem hafa
ar ófan í Pál, og með rökum og
skjalfestum tilvitnunum sýnt fram
á að staðhæfingar hans í Aiþýðu-
blaðinu um dýpkunarskipið, sölu
varðskipanna og dragnótalögin eru
villandi blekkingarugl og sumpart
hrein og bein ósannindi.
Hvarvetna þar sem þessi maður
minnist á afskfti þingsins af ein-
verið fylgjandi rýmkun á lögunum, ‘ hverín mali verðnr honnm sama
Þ.essar 30 þúsundir á ári til slíks
mannvirkis voru nú svo við neglur
numdar að það er varlai fyrir heil-
an þingflokk að hæiast mjög um
þess vegna. Og vitanlega dytti
engum af þingmönnum Alþýðu-
flokksins öðrum en Páli uppbótar-
þingmanni að raupa af þessu í
mörgum hlaðagreinum.
En um fjárveitingar er það sann-
ast að segja að minst 25 atkvæði
þarf til að fá þær samþyktar á
þingi ef allir eru viðstaddir. Hvern-
ig getur þá 10 manna þingflokkur
verið einráður og alvaldur í þess-
um efnum? Það ber altaf að sama
brunni hjá Páli því lengur sem
lögum!
Nei, Páll verður sjálfur að
afla sjer fylgis við sínar til-
lögur. Jeg hefi í bæði þessi
skifti, af hæversku við Pál, sem
segist eiga að vera „uppbót“ á
mig, greitt atkvæði með tillög-
hin helstu agreiningsatriði.
Páll uppbótarþingm. þykist
hafa ætlað að gera eitthvað
mikið 1 þessu máli í vetur, en
frumvarp hans fjell við lítinn
orðstýr.. Aðeins 5 atkvæði feng-
ust með því fyrir utan atkv.
um hans, en það tjáir lítið að flutningsmannanna tveggja.
gera slíkt við mann, sem fær Páll skammar mig auðvitað
atkvæði flokksmanna sinna af fyrir þetta og segir það áhrifa-
því þeir vorkenna honum, en leysi mínu að kenna, að Sjálf-
enginn annar lítur við. I stæðismenn — að mjer undan-
Dragnótaveiðin er mjög góð J skildum — eins og Framsókn-
tekjulind fyrir Vestmannaeyj- J armenn, hundsv.Su gjörsamlega
inga, það er rjett og satt, ogA^ögur hans.
það hefi jeg komið auga á, að i Það er annars votíur um prýði
gæti átt sjer stað fyrir löngu,; 3ega málfær tahæfileika hjá
og unnið að því, að hún gæti. Páli eða hi't þó heldur, að
freistingin að fótakefli. Hann
skrökvar beinlínis eða blekkir ef
við það má notast í þili til að
viljað gera Tjelbátuným mögulegt 'nPPhefíai siS °g sinn flokk á kostn- hann spinnur lopann um þessa litlu
að hagnýta sjer dragnætur til að annara- |fjárveitingu til hafnarinnar, nefni-
vejga_ | Hinar almennu hugleiðingar Páls lega þeirri niðurstöðu er skín í
Það er líka rjett, að lögin eða Um hafnarhætnr 1 Vestmannaeyj- gegnum öll skrif hans að Alþýðu-
lagabreytingin sem ’jeg fekk fram 'Um' h.Íor8nnarmal °g þ°rf fyrir flokksmennirnir hafi fyrir það eitt
á sínum tíma, er ekki ^ailalans atvinnn af óragnótaveiðum eru'greitt atkvæði með henni að upp-
við því var varia að biiast eins oo’iekki annað en Það sem jeg og hótarþm. Páll var þar nærstaddur.
erfitt var að koma yfir höfuðð mfgn' ,aðl*hafa Þráfaldlega hent
nokkurri breýtingu fram. En hún
stendur til bóta og fæst vonandiímn Þ°SSl mál er ekki ein setning j'
eitthvað lagfærð í vetur, ef farið ei-sem hendl á að hann hafl komið , kunnugastur.
forsjállega af stað, en ekki einsj0u"a á eitthvað nýtt 1 Þessnm efn-' Jeg held að allar þær fjárveit-
og Páll gerði síðast. Sjómönnum ;nm‘ Bkkert er frumlegt hjá Páli jingar sem veittar hafa verið til
og öðrum, sem atvinnu fá af kola- heldnr nPPtngga á því sem aðrir ; hafnarínnar og annars í Veðt-
veiðum með dragnót er lítil hugg- hafa fyrir lon»n °8 sumpart jmannaeyjum undanfarin ár hafi
un í því þótt bornar sjeu fram
Hann um það hvaða hvatir hann
gerir sínum flokksmönnum, hann
jþykist víst- vera sínum hnútum
orðið kjördæmi mínu sem arð-
mest, löngu áður en ,,uppbót“
eða ,,uppbætur“ Páls fæddmst
í þennan heim.
Bannið gegn dragnótaveiði er
varið af eins miklu kappi eða
meiru, á sumum sviðum, og
sóknin er, til að fá rýmkun
til handa fiskimönnum lands-
ins á löggjöfinni.
hann — sem vill fyrir hvern
mun fá menn til að álíta mig
ónýtann og gagnslausann á
þingi — skuli einmitt velj~
dragnótamálið sem vott um L
hrifaleysi mitt á Alþingi.
Tveir hinir hæstsettu flokks
menn hans baf.a borið fram frv.
um rýmkun á dragnótalögunum.
Annar, Har. Guðmundsson (1931)
Saga málsins á þingi er fljót-.og hinn Hjeðmn Valdimarsson
rakin. 1928 fengu þeir Ben. j (1932)- í hæði skiftin vorn Þessi
c AT * frv- feln- Engin breytmg virtist
Sv. þaverandi þingm. Norður-j . “ . ,,
, . t ígeta getigið íram svo fast h.]eldu
þingeymga og Jor. Br. þm. Ar-1 , • • „ , , . *
* f J e . .. 1 „bannmennirmr" a sinum malstað.
nesinga bannið lögfest. Drag-1 ^ ]0h þingsins 1932, var skorað
notaveiðar voru þá mesi, stunJ- ^ þav. ríkisstjórn af mörgum þm.
aðar af útlendingum, og þessirlag gefa út milli þinga bráðabirgða
þm. og margir fleiri töldu nót-.lög og slaka á banninu.
kröfur á Alþingi, þeim til rjett-
arbóta, ef þær kröfur eru þannis'
fluttar að auðsætt er að þær eru
eingöngu bornar fram til að sýn-
ast, en það var því miður altof
augljóst í vetur, að frv. Páls var
(ekki flutt í alvöru, það gekk svo
flangt að samkomulag við þá sem
\ eru á báðum áttum á þingi, um
þessi mál, var ekki mögulegt.
j Páll gerir ráð fyrir miður fögr-
rm hvötum hjá þeim, þingm., sem
'ri vilja rýmka fyrir dragnóta-
hátunum.
Jeg r á s,ama máli og hann
með það, að jeg vil meiri tilslökun
fyri-r bátana en nú er, en jeg er
ekki alveg eins sannfærður og
hann um hvatir þeirra þingm.,
jsem ekki fylgja okkur að málum.
Þessir menn, sem hann kallar „viss
öfl“ á móti tilslökunum á drag-
nótalögunum, segir Páll að stjórn-
ist ýmist „af fákunnáttu, þröng-
sýni eða þóknun við togaraveiði-
þjófa“.
Þetta er mjög ofmælt og ómak-
legí í garð þessara þingm. margra
að minsta kosti. Margar fleiri or-
komið í framkvæmd. notið stuðnings þingmanna úr ýms-
Þetta ýæri að vísu alt meinlaust, um flokkum eftir skilningi þeirra
ef ekki væri fljettað innan umjá nauðsyn framkvæmdanna og
þessi almennu sannindi, sem Páll jtrausti á getn ríkissjóðs í hvert
tekur til láns hjá mjer og öðr- (skifti. Ef að er gáð mun þingsag-
um, ófyrirleitnum fullyrðingum um an sýna að svo er
menn og málefni og rakalausum
ósannindum um þá sem ekki eru
af sama pólitíska sauðahúsi og
þessi goskarl sósíalista.
Þá er Kveldúlfsrógurinn sem
PáU smjattar á ekki annað en
bergnaál af því sem daglega stend-
ur í flokksblöðum rauðliða, sem
aldrei linna nartinu í Kveldúifs-
fjelagið. Það er sama tuggan, en
Páll upphótarþingmaður virðist
engar hvatir skilja eða þekkja í
þessum efnum nema flokksklíku-
skapinn, og fer þar að líkindnm,
eftir upplagi mannsins.
Þá segir Páll að fjárveitingin
120 ■ þús. hafi öll verið handbær
eins 0g hann hafi „áðnr upplýst“.
Samkvæmt ákvörðun þingsins 0g
fyrir „tilstilli“ uppbótarþingmanns-
bara heldur ver orðuð hjá Páli ins’ eftir sjálfs hans sögn, voru
en hjá hinum rauðliðunum.
í síðari Alþýðublaðsgreininni er
Páll .í versta skapi. Það er áætlun
vitamálastjóra sem kemur honum í
ilt skap.
Hvar var þessi áætlun? segir
vesalings Páll.
Því mátti hann ekki ljúga því
áfram í næði og mótmæialaust að
jeg hefði sagt skakkt- til um það
hvað vitamálástjóri ha.fi áætlað
vinnuna 1936?
Þetta hafði gengið svo vel að
af upphæðinni aðeins 30 þús. kr.
handbærar á þessu ári, en afgang-
urinn kemur fyrst til útborgunar
á árunum 1937, 1938 og 1939.
Þetta „tilstilli“ Páls er nú að
vísu aðeins raup eins og sýnl hefír
v«rið fram á.
Það v,ar fyrst eftir það að jeg f.
h. hafnarnefndar fekk lán út á
hinar væntanlegu fjárveitingar
næstu þriggja ára, að fjeð gat
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.
V