Morgunblaðið - 12.08.1936, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 12.08.1936, Qupperneq 8
morgunblaðið Miðvikudagur 12. ág. 1936. "8 * „Jiíuiftsáa/utr SZi&ynnitufav Hótel Hekla. Billiard. 1. fl. eikarborð til afnota eftir pönt- un. Sími 1520. í kveld kl. 8Y2 samkoma. Allir vel- komnir. Föstudag- Ínn kl. 8V2: Fagn- aðarsamk. fyrir Ofursta Krist- offersen frá Noregi. Kynning- arsamkoma hins nýja deildar- stjóra á íslandi, adjutant Sv. Gísladóttur. Mjög sjaldgæf og hátíðleg athöfn. 11 foringjar, 50 liðsmenn aðstoða. Fagnaðar- söngur. Kaupum Soyjuglös háu verði. H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Hvalsporður saltaður. Nor- da’síshús. Sími 3007. Kaupi gull og Nlifur hnsta irerði. Sigurþór J.óna*on, Hafn- arBtrœti 4. Reyktur rauðmagi. Nordals- íshús. Sími 3007. Nýja síldin er komin. Austast á Fisksölutorginu. Sími 4127. Kaup* gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Austur í Grímsnes, Biskups- tungur og Laugardal. Bifreiða- Stöðin Bifröst, sími 1508. Trúlofunarhringan* kaupa *enn helst hjé Árna B. Björns- synl, Lsekjartorgi. Nýkominn saumur, 1 þo til 8 tomma. Innrömmun ódýrust. — Verslunin Katla, Laugaveg 27. Vjelareimar fást bestar hjá Poulsen, Klapparstíg 29. Café — Conditoiú — Baka.i, Laugaveg 6, er staður hinns vandlátu. - Sími 3873. Ó. Thor berg Jónsson. Kaupið leikfön.'j í Leik- fangakjallaranum, Hótel Hekiu Sími 2673. Elfar. Trúlofunarhringar hJ6 Sigur- \6r, Hafuarstræti 4. Frigghónið fína, er bæjarini beata bón. Kaupi gull hæsta verði. Árnl Björnsaon, Lækjartorgi. Kjötfars og fiskfars, heima- tilbúið, fæst dagJega á Frí- kirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent heám. Slysavarnafjelagið, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu, Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árstillögum m. m. Rugbrauð, franskbrauð og normalbrauð á 40 auiA hvert. Súrbrauð 30 aura. Kjarnabrauð 30 aura. Brauðgerð Kaupfjel. Reykj»víkur. Sími 4662. Ef þú ert svangoir, farðu á Heitt & Kalt. Ef þú ert lystar- Ktill, farðu á Heitt & Kalt. Mikill og góðujr matur á Heitt & Kalt. Fyrir lágt verð. Veggmynd*r og rammar I fjðlbreyttu úrvali á Freyju- götu 11. Dagbókarblöð Reykvíkings .) r egar Napóleon fór í lierferð- ina til Egyptalands, árið 1798, voru honum send tvö skip með herflutninga nokkru seinna. Hermönnunum tókst að komast í land, og skipað var út í skip þessi ýmsum dýrindis egyptskum gripum, er flytja átti til Fralck- lands. En Nelson liinn enski, náði í skipin og sökti þeim skamt undan landi, í Abukir-flóa. Franskt björgunarfjelag hefir nú tekið að sjer að reyna að ná dýr- gripum þessum af sjávarbotni. — Skipin liggja á 35 metra dýpi. * adeleine Bugg bjet frönsk söngkona ein, sem mjög var fræg Og vel metin fyrir 20 árum. En tíu ár eru iiðin síðan hún misti söngrödd og heilsu og lifði hún hin síðustu ár í hinum mesta skorti, þangað til hún dó í fyrra mánuði. Er lát hennar frjettist ætluðu nokkrir fomvinir hennar að taka sig saman um að gera útför henn- ar veglega. En er þeir ætluðu að sækja lík hennar, var þeim sagt, að það gæti þeir ekki fengið, því líkið var sent til læknisskóla, þar -sem átti að nota það við líkskurð- ■arkenslu. * Skólapiltúr var í sumarfríi til húsa á bóndabæ á Jótlandsheið- um. Hann tók eftir því, að hús- móðirin hjelti altaf kaffinu á und- irskáhna og drakk a,f undirskál- inni. Eitt sinn spurði pilturinn hvort húp gæti ekki alveg eins drukkið úr bollanum. — Nei, sagði gamla konan,' því þá rek jeg skeiðina upp í augað á mjer! * Sjómaður einn, sem haft hafði vetursetu á Grænlandi, sagði frá því, sem dæmi upp á live mikill vetrarkuldi væri þar, ;að ómögu- legt hefði verið að slökkva á kerti, nema að brjóta logann með fingr- unum af kertinu. * Kínverskur kokkur var á flutn- ingaskipi einu. Hentu skipverjar gaman að því að skaprauna hon- um. Þeir gerðu það með ýmsu móti. Þeir settu teiknibólur í rúmið hans. Kínverjinn tíndi þær upp þegjandi. Þeir heltu lími í stíg- vjelin hans. Hann kipti sjer ekki upp við það, tróðu ull í pípuna lians, hann reykti ullina1, eins og tóbak væri. Að því kom áð f jelögunum leidd ist þóf þetta og samþyktu sín á milli að hætta öllum slíkum glett- ingum. Einn þeirra kom að máli við Kínverjann og tjáði honum, að nú væri öllum hrekkjabrögðum hætt gagnvart honum: „Jæja, jeg því feginn“, sagði Kínverjinn. „Þá ekki Iengur jeg þarf að hrækja í kaffi ykkar á morgnana. Þá einkis að hefna“. * í Bandaríkjunum hugleiða menn iað koma fangelsisrefsingum þannig fyrir, að menn geti afplánað við og við, t. d. þegar þeir hafa frí frá störfum, svo fangelsisvistin úti- loki þá ekki frá atvinnu. ‘iMrvruz* — ‘ " 1 " I »■ |.< ■« I é Kaupakona, vön heyvinnu„ óskast í Borgarfjörðinn ca. 4 vikur. Upplýsingar á Baróns- stíg 11 A. Gluggahreinsun og loftþvott- ur. Sími 1781. Oraviðgerðir afgreiddar fljótt og vel af úrvals fagnönnunií hjá Árna B. Björnaayni, LæKj.-- artorgi. ífajiad-fundiÉ Lyklakippa í leðurhylki tap- aðist í gær kl. 6—7 frá Póst- húsinu að Stúdentagarðinum. Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni þangað. Til leigu 1 okt. eitt ágætt skrifstofuherbergi, Lækjartorgl 1. P. Stefánsson. Lai, nýr og reyktur. Hólsfjalla- hangikjöt. Tómatar, Blómkál, Rófur. Rabarbari. Jóhannes Jiannsson, Grundarstíg 2. — Sími 4131. ETHEL M. DELL: ÁST OG EFASEMEHR 23. •skaði af öllu hjarta að alvara yrði úr því. Hana óaði við þeirri tilhugsun að skilja við Everand um lengri tí*ma. Og henni til mikillar gleði kom loksins skipun um það, að herdeildin skildi flutt til Udalkhand, lítils þorps, sem lá við árbakkann. Frá bæjarhverfi hinna innfæddu lá mjór stígur upp á hæðirnar, þar sem bústaðir liðs- foringjanna voru. Þorpið var aðeins fimm mílur frá Khanmulla og tíu mílur frá Kurumpore, og þó fanst Stellu sem hefði hún himininn höndum tekið. Hún var því fegnari en frá verði sagt, að þurfa ekki að yfirgefa mann sinn. En þegar flutningunum til Udalkhand var Iokið, varð hún þess brátt áskynja, að staðurinn var ekki eins ánægjulegur og hún hafði gert sjer vonir um. Þó bann væri óneitanlega heilnæmari en Kurumpore, var hann þó rjett við hina brennandi heitu eyðimörk og sandsíormar voru ekki sjáldgæf fyrirbrigði þar. Hún reyndi þó $ð vera hughraust, og með aðstoð Pjet- urs tókst henni brátt að breyta hinum nýj'a eyðilega og óvistlega bústað í viðkunnanlegt heimili. Tommy var reiðubúinn til þess að hjálpa henni, þó að hinn vaxandi hiti væri farinn að leggjast þungt á hann. Hann bar mairi umhyggju fyrir systur sinni en nokkru sinni áðnr, og þegar Monck var í burtu, var hann öllum stundum hjá henni. Hann var farinn að fást yið útskurð á trje, og Stella hafði nóg að gera með að skera út munstur fyrir hann. Þan gengu með Iífi og sál npp í vinnn sinni, og Tommy lýsti yfir því, að það stytti sjer betur stundxr en nokk- uð annað. 011 erfiðisvinna var útilokuð, vegna hitans, sem fór sífelt vaxandi. \ Með hverjum deginum, sem leið, varð hitinn tilfinn- anlegri, og þó að Stella neytti allrar þeirrar viljaorku, sem hún átti til, fann hún að hún örmagnaðist æ meir. Hún þurfti á allri sinni stillingu að halda, til þess að Everand skyldi ekki sjá, hve hún átti bágt með að þol» hitann. Hann vafrð því valdandi, að hörund henn- ar þornaði npp og hún varð föl og mögur. Roðinn var löngu horfinn úr kinnum hennar, en það hafði þó ekki dregið úr fegurð hennar. Loks kom að þeirri stand, að hún gat ekki með nokkru móti fai'ið í hina venjulegu kvöldgönguferð sína. Tommy stóð vörð niðri í hermanmaskýlinu, og' Ever- ,and hafði farið til þess að tala við Barnes, lögreglnfull- trúann. Þegai' þeir voru báðir farnir, ákvað Stella iað láta nú loksins undan þreytutilfinningunni, sem stöðugt ásótti hana, og hvíla sig. Aflleysið yfirbugaði hanai ,al- gerlega, og hún lá hreyfingarlaus á legubekknum um stund. Brátt fjell hún í mók, en hrökk svo skyndilega upp við eitthvað þrusk. Hún reis upp og sá að Monck stóð í dyrunum. Hún flýtti sjer að standa á fætur, eins og hún hefði verið staðin að einhverju ódæði, en fekk þá alt í einu svima yfir höfnðið. Hún hnje aftur á bak og fálmaði út í loftið, til þess að leita sjer stuðnings, en á næstu sekúndu var Monck kominn til hennar og tók hana í fang sitt, áðttr en hún fjell. „Stella, livað er að?“ Hún greip í hann í örvæntingu sinni. „Mjer líðui' ágætlega. Það er ekki neitt að mjer, viltu aðeins styðja mig ofurlítið, jeg hefi líklega xninnið til á ábreiðunni“, stamaði hún. Hann setti bana blíðlega niður á legubekkinn. „Þú skalt vera róleg, og hvíla þig“, sagði hann. Hún hallaði sjer aftur og Iokaði angunum. Alt hringsnerist fyrir henni. „Mjer líður ágætlega," endurtók hún. „Mjer varð iaðeins hverft við lað sjá þig. Jeg átti ekki von á þjer beim svona snemma“. „Jeg mætti Barnes á leiðinni“, svaraði harxn. „Hann kemur hingað á hverri stundu. Hann lofaði Tommy að snæða með honum miðdegisverð“. „Einmitt það“, siagði hún í veikiím rómi. Hann kysti fölar varir hennar. Síðan sat hann þegj- andi um stund. Að lokum hvíslaði Stella nm leið og hún andvarpaði djúpt; „En hvað þú ert góður við mig“. „Líður þjer betur núna?“, spurði hann blíðlega. Hún lokaði augunum fyir hinu rannsakaxidi augna- ráði hans. „Mjer líður ágætlega, elskan mín“, sagði hún- „Þú skalt ekki hugsa meii'a um það“. Hann tók hönd hennar. „Jeg hefi lengi haft áhyggjur útaf þjer“, wagði hann. „Heldurðu að jeg liafi ekki tekið eftir því, þegar þú byrjiaðir að roða kinnar þín- ar. En jeg vissi, að þú gerðii' það mín vegna. Annars. hefði jeg orðið fokvondur“. „Everand!“ sagði hún skömmustuleg og reyndi að hylja andlit sitt. „Það er ekki auðvelt að fara á bak víð mig“, sagði’ hann. „Þú hefðir eins getað sparað þjer ómakið. Jeg var satt að segja að vona, ,að þú gæfist upp fyr“. „En jeg hefi alls ekki gefist npp“, sagði liún áköf. Hann þrýsti hönd hennar. „Þú myndir láta kvelja þig í hel, smátt og smátt, ef jeg Iofiaði þjer það“, sagði hann. „En getur þú hugsað þjer, að jeg leyfi slíkt?“ „Heldur viicli jeg deyja, en yfirgefa þig“, hvíslaði hún. „Já, en ef þú deyrð af því, að vera hjer, hvað þá? Hlustaðu nú á hvað jeg hefi að segjia.. — Ralston kom í dag, og hann sagði, að jeg gæti ekki forsvarað að láta þig vera hjer. Hann opmaði augn mín“, bætti bann við alvarlegnr í bragði, „og jeg er honum þakklátur fyrir. Jeg bað hann að koma bingað og skoða þig hið fyrsfca, og haufti lofaði að koma í fyrramálið“. „Ó, Everand“, andmælti hún. „Jeg vil ekki láta hann koma, jeg vil ekki sjá hann!“' En hann sat fast við sinn keip. „Mjer þykir það leitt“, sagði hann. „En þú færð mig ekki til þess jað breyta ákvörðun minni“. Hún horfði á hann bænaraugum, og varir hennar titruðu, þó að hún reyndi að hrosa. En hann mætti angnaráði hennar, án þess lað láta nokkurn bilbug á sjer finna. „Það er nauðsyn sagði hann, „og þessvegna færð þú’ mig ekki til þess að Iáta undan“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.