Morgunblaðið - 18.09.1936, Page 1

Morgunblaðið - 18.09.1936, Page 1
Vikublað: ísafold. 23. árg., 217. tbl. — Föstudaginn 18. september 1936. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó Stolin paradís. Heimsfræg ástarsaga, gullfalleg og hrífandi. Aðalhlutverkin leika: GARY COOPER og MARLENE DIETRICH og er leikur þeirra glæsilegri en nokkuru sinni fyr. Fjelag vefnaðarvðru- kaupmanna i Reykjavfk. Til leigu frá 1. nóv. n.k. húsnæði hentugt fyrir verslun eða vinnustofur. Þorsteinn Jónsson Vesturgötu 33. Atvinna. Maðpr, sem getur lánað nokkra fjárupphæð gegn góðri tryggingu, getur fengið atvinnu við iðnað- arfyrirtæki, sem er að byrja. — Listhafendur leggi nöfn sín til A. S. í., merkt „Þögn“, íyrir næst- komandi sunnudag. Kenni byrjendum píanóspil. Friede Pálsdóttir Tjarnargötu 24. Sími 2250. 5 nianna drossía, (gamli Ford) til sölu. Upp- lýsingar í síma 1667. Nýja Bíó Feigðarýlfrið. Óvenjulega spennandi og viðburðarík amerísk leynilögreglumynd sam- kvæmt hinni víðfrægu skáldsögu The Case of the Howling Dog, eftir Stanley Gardner. Aðalhlutverkin leika: Mary Astor — Warren William og Helen Trenholme. Aukamynd: Giftur maður í siglingu. Amerísk skopmynd. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. | t X Hugheilar þakkir til allra vina minna og ættingja, sem f Á y 4 heiðruðu mig og glöddu á margvíslegan hátt á 80 ára afmæli X k mínu. Rannveig Helgadóttir 'k fvá Vogi. Y X t I Tryooingarstofnun rfkisins. Fundur verður haldinn í FJelagi vefnaðarvðrukaupmanna, í dag Nýtt f matinn kl. 15 að Hótel Borg. Stjórnfin. Lifur, hjörta Hjermeð tilkynnist, að frú Hildur Þorlá'ksdóttir andaðist í Kaupmannahöfn í gær. Reykjavík, 17. sept. 1936. F. h. aðstandenda og svið. Kjötbúðin Borg. Símar 163ö og 1634 Hallgrímur Benediktsson. Altaf bestur, Jarðarför mannsins míns, en hefir þó aldrei verið jafn- góður og nú. Björns R. Stefánssonar fyrv. alþm., fer fram frá Dómkirkjunni í dag, 18. sept., og hefst með hús- kveðju á heimili hins látna, Eiríksgötu 13, klukkan 1 e. h. Guðný H. Briem. Jarðarför Guðrúnar Teitsdóttur, sem andaðist á Elliheimilinu 11. þ. m., fer fram í dag frá Dómkirkj- unni. Kveðjuathöfn á Elliheimilinu kl. hálf fjögur. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Fyrir hönd. T. J. Júlínussonar skipstjóra og annara aðstandenda. j Sig. Guðmundsson. Ljettur í notkun. Sporast ekki. Lokar í dag (18. sept.) vegna jarðarfarar. Skrifstofur vorar eru lokaðar i dag vegna jarðarfarar. Brunabótafjeiag íslands. Handavinnunðmskeið Heimilisiðnaðarfjelags íslands byrja 9. okt. Kent verður í tvennu lagi: 1. Tveggja mánaða námskeið fyrir ungar stúlkur frá kl. 2 síðdegis. 2. Á kvöldin frá 7%■—10 í tuttugu kvöld. Aðallega. fyrir húsmæður. Frú Guðrún Pjetursdóttir, Skólavörðustíg 11A, sími 3345, tekur á móti umsóknum og veitir allar upplýsingar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.