Morgunblaðið - 27.09.1936, Page 1
Kvenfjelag Frikirkjusafnaðarins f Reykjavfk.
HLVIAVELTA
» -
í dag í R.R.-hú§inu kl. 5.
Af öllu því, sem þar er í boði, má nefna:
Kol, Saltfiskur, §ykur, Hweftfi, Kfðt, Olía. Öll hugsanleg matvara.
Mikftð af Fatnaðft. Bftlferðftr, Bftó og margt, margt fleftra,
Hljómsveit Blue Boys. Inngangur 50 aura. Dráttur 50 aura.
Nýja Bíó
Nútfminn.
Amerísk kvikmynd.
Samin, sett á svið og leikin af
Gharlie
Chaplin
Sýnd í dag kl. 3,1
5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Lækkað verð kl. 5.
Hafnfirðingar!
1. október opnum við sauma-
stofu í Hábæ við Skúla-
skeið.
Margrjet og Helga
Halldórsdætur.
Nýlegt, ágætt orgel
til sölu. Hagkvæmir greiðslu
skilmálar.
Til sýnis á Barónsstíg 12,
uppi.
Byrja aftur
píanókenslu 1. olitóber.
Ina Eftríks,
Aðalstræti 11. Sími: 3322.
/
Fjótel Island.
Hljómlcikcir í dcig kl. 3—5;
1. J. P. Sousa: Kadetten-Marsch...............
2. R. Hildebrandt: Eine Walzer-Redoute........
3. J. Offenbach: Orpheus in der Unterwelt, .
4. G. Puccini: Madame Butterfly, ..........
5. P. Tschaikowsky: Chant Sans Paroles................
6. F. Schubert-Berté: Das Dreimáderlhaus, .. Potpourri.
PIANOSOLO — C. BILLICH.
F. Chopin: Ballade Nr. 2.
Delibes-Dohnany: Naila Valse.
8. E. Kálmán: Faschingsfee-Walzer.....................
9. F. Lehár: Die lustige Witwe, ........
. Ouverture
.. Fantasie.
Potponrri.
*
V
Alúðarþakkir til dætra minna þriggja og allra þeirra, nær
og fjær, sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu, 22. þ. m. Guð
launi þeim öllum.
Guðbjörg Einarsdóttir, Barónsstíg 31.
Gamla Bió
I Sunnuhlíð.
Gullfalleg og hrífandi sænsk
talmynd.
Aðallilutverkin leika:
Ingrid Bergmann
0£
Lars Hansnn
Sýnd í kvöld kl. 7 og Ö og á alþýðu-
sýningu kl. 5.
— Engin barnasýning i dag. —
Enska.
: -
V
Tek að mjer tímakenslu í ensku og enskar brjefa-
|! skriftir. Til viðtals kl. 12—-2 og 7—8, Aðalstræti 12.---
•** Tals. 3490.
ANNA CLAESSEN.
Karlakór
Reykjavíknr.
„Alt Heidelberg“
Sýning í Iðnó kl. 8 í kvöld.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó
frá kl. 1 í dag.
Sími 3191.
Pantanir sækist fyrir kl. 4.
Sfúlka
óskast í vist. Upplýs-
ingar á Vesturgötu 31.
HLIIT AVELTA
sfúknanna „Dröfn og „Frón
66
verður haldin í Góðtemplarahúsinu í dag og hefst kl. ■€-
síðdegis. MARGAR GÓÐAR OG NYTSAMAR VÖRUR,
svo sem: Fleiri hundruð kíló af kolum, mikið af þurkuð-
um saltfiski og nýjum fiski, sykur, hveiti, sveskjur og
rúsínur, brauð og kökur, fatnaður, búsáhöld, snyrtivörur
allskonar og hreinlætisvörur, og fjölmárgt fleira til heim-
ilisþarfa. — F a r m i ð i. —
Góð liljóiiisveit skemtftr!
Allir ft Templarahósftð ft dagl