Morgunblaðið - 27.09.1936, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 27. sept. 1936.
Kaupi íslensk frímerki hæsta verði og sel útlend. Gísli Sig- urbjörnsson, Lækjartorgi 1. —
Nemendur geta komist að á ■Saumastofunni, Hafnarstræti 22, frá 1. október. Opið 1—4.
Kaupi gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29.
Saumastofan, Laufásveg 3, saumar allskonar kvenfatnað eftir nýjustu tísku. Trúlofunarhringana kaupa menn helst hjá Árna B. Björns- syni, Lækjartorgi.
Gluggahreínsun og loftþvott- ur. Sími 1731. I Hlín fáið þjer ódýrustu og smekklegustu peysurnar, bæði á börn og fullorðna. Prjónastofan Hlín, Laugaveg 10. Sími 2779.
Oraviðgerðir afgreiddar fljótt og vel af úrvals fagmönnum hjá Árna B. Björnssyni, Lækj- artorgi.
Rúgbrauð, franskbrauð og normalbrauð á 40 aura hvert. Súrbrauð 30 aura. Kjarnbrauð 30 aura. Brauðgerð Kaupfjel. Reykjavíkur. Sími 4562.
Otto B. Arnar, löggiltur Út- varpsvirki, Hafnarstræti 19. — Sími 2799. Uppsetning og við- gérðir á útvarpstækjum og loft- netum.
Ullarprjónatuskur, alumin- íum, kopaj*, blý og tin, keypt á Vesturgötu 22. Sími 3565.
Sokkaviðgerðin, Tjarnargötu 10, gerir við lykkjuföll, stopp-
ar sokka, dúka o. fl., fljótt, vel, ódýrt. Sími 3699.
Geri við saumavjelar, skrár og allskonar heimilisvjelar. H. Sandholt, Klapparstíg 11.
Nokkrir menn geta fengið gott fæði. Anna Guðmunds- dóttir, Bárugötu 33, miðhæð.
Fæði og einstakar má'ltíðir í Café Svanur við Barónsstíg.
Bifreiðar af ýmsum tegund- um, til sölu. Heima 5—7, sími Borðið í Ingólfsstræti 16. — Sími 18á8.
3805. Zophonías. Sjómenn, ferðamenn, og Reykvíkingar; munið braut- ryðjanda í ódýrum mat. Borð- ið á Heitt & Kalt.
Stórt úrval af rammalistum. Innrömmun ódýrust. Verslunin Katla, Laugaveg 27.
Dekkatausskápur og borð- stofuborð til sölu. Uppl. í síma 4872. ‘Sil&ynnittgae
Kaupi íslensk frímerki hæsta verði og sel útlend. Gísli Sigur- björnsson, Lækjartorgi 1. — Gpið 1—5. Nýja hárgreiðslustofan er flutt í Vonarst-ræti 12, uppi. Tekur til starfa 1. október. Elísabet Einarsdóttir.
Iðnaðarpláss. Stór íbúð til
leigu fyrir ljettan iðnað, bók-
band eða þvíumlíkt í Mjó-
stræti 6, uppi. Lág leiga.
— —..............
Hásólastúdent, vanur kenslu,
tekur að sjer að kenna tungu-
mál og stærðfræði. Les með
menta- og gagnfræðaskólanem-
um. Uppl. í síma 2654.
Málara- og teikniskóli minn
byrjar fyrst í október. Allir
geta lært að mála sjer til gagns
og gamans. Kristinn Pjetursson,
Vatnsstíg 3. Til viðtals kl. 8—
9 e. m. I síma 4002 kl. 12—1.
Hafnarfjörður. Kenni tungu-
mál og stærðfræði, einum eðg,
fleirum í senn, í vetur, eins og
að undanfömu. Garðar Þor-
steinsson.
Háskólastúdent tekur að sjer
að kenna tungumál o. fl.. Kom-
ið gæti til mála að kenna fyr-
ir fæði. Upplýsingar á Garði
frá kl. 6—7 í dag (sími 4789).
Postulínsmálning. Tek á móti
nemendum frá 1. október. Hvítt
postulín nýkomið. Svava Þór-
hallsdóttir, Laufási, sími 1660.
Smábarnaskóli minn byrjar
1. október. Viðtalstími kl. 5—6
síðd. í síma 2610. Jón Þórðar-
son, Barónsstíg 65.
Smávörur:
Tilkynning.
Þar til ððruvísi verður ákveðið verður
verð á brauðum og kökum sem hjer segirr
Rúgbrauð 0.40 Ilunangskökur 0.15
Rúgbrauð seydd 0.40 do. 0.10
Normalbrauð 0.40 Franskar vöflur 0.20
Kjarnhrauð 0.35 Rjómakökur 0.15.
Súrbrauð 1/1 0.35 Eggjatertur 0.55
Súrbrauð 1/2 0.18 Marsipankökur 0.15’
Franskbrauð 1/1 0.45 J ólakökur 1.00
Franskbrauð 1/2 0.23 Sódakökur 1.20
Formbrauð 1/1 0.45 Sandkökur kg. 4.00
Formbrauð 1/2 0.23 do. smáar 0.12
Birkibrauð 0.23 Tertur 0.90
Rúsínubrauð 0.30 Rúllettur 0.90
Wienarbrauð 0.12 Súkkulaðitertur 0.12
do./ sjerbökuð 0.12 Smákökur 0.05'
do. butterd. 0.12 Fíkj ukökur 0.10
Bollur 0.12 Rommsnittur 0.20'
Snúðar 0.10 Sykurkringlur 0.55
Smjörkökur 0.55 kg. Tvíbökur I. 3.00
Butterd.-lengjur 0.55 do. 11. 2.40'
Makrónukökur 0.55 do. III. 2.00
Makrónusnittur 0.15 — Kringlur 1.10
Hunangstertur ' /0 — Slconrok 1.1 o-
do. 0.75
‘ .eyiíjavík, 26. sept. 1936.
Bakarameistarafjelag Reyftcjavíkur.
Brauðgerð Kaupffelags Reykfavíkuiv
Aamundur Jónsion, Hafnarfirðf.
Alþýðubrauðgerðln,
Reykjarík, Ðafnarflrði.
Maðurinn minn og faðir okkar,
Einar Finnbogason
umsjónarmaður,
Barnasokkar í úrvali, allar
stærðir. Versl. „Dyngja“.
Höfum fengið svart efni í
pyls og kápur. Astrakan, svart
og brúnt. Versl. „Dyngja“.
Mislitt Satin á 6,75 'mtr.
Marocain í flestum litum, ný-
komið. Georgette, svart og hvítt
á 2,80 mtr. Versl. „Dyngja“.
Satin í peysuföt frá 6,75 mtr.
Upphlutssilki, 3 teg., frá 7,50 í
upþhlut. Versl. „Dyngja“.
Prjónagam í flaetum litum,
ódyrt og gott, nýfcomið. Versl.
„Dyngja“.
Treflar, litlir, sjerstaklega
fallegir og ódýrir, nýkomnir.
Hentugir til tækifærisgjafa. —
Versl. „Dyngja“.
Fomsalan, Hafnarstræti 18,
selur með tækifærisverði ýmis-
konar húsgögn og lítið notaða
kaUmannafatnaði. Nú m. a. á-
gsdt svefnherbergissett og fall-
eg Buffet. Sími 3927.
Kaupi gull hæsta verði. Ámi
Björnsson, Lækjartorgi.
Stoppaðir stólar, ottomanar,
legubekkir, og dýnur, altaf
ódýrast í Körfugerðinni.
Nýtísku rammalistar fyrir-
li&gjandi. Friðrik Guðjónsson,
Langaveg 17.
Vjeíareimar fást bestar hjá
Poulsen, Klapparstíg 29.
Nýir. kaupendur að Morgun-
blaðinu fá bláðið ókeypis til
læstkomandi mánaðamóta.
Friggbónið fína, er bæjarins
besta bón.
Café — Conditori — Bakarí,
Laugaveg 5, er staður hinna
vandlátu. Sími 3873. Ó. Thor-
berg Jónsson.
Slysavamafjelagið, skrifstofa
Hafnarhúsinu við Geirsgötu.
Seld minningarkort, tekið móti
gjöfum, áheitum, árstillögum
m. m.
Tannlækningastofa Jóns Jóns-
sonar læknis, Ingólfsstræti 9,
opin daglega. Sími 2442.
Hafnarfjörður. Eitt herbergi
til leigu á Vesturbraut 6.
Ágæt sólarstofa með aðgangi
að baði og síma, til leigu í Aust-
urbænum. Upplýsingar í síma
1674.
Þrjú til fjögur herbergi og
eldhús með öllum þægindum til
leigu rjett við miðþæinn frá 1.
okt. Uppl. í síma 2671.
Ibúðin í Ingólfsstræti 9, niðri
er til leigu. Semjið við Jón
Jónsscn, læknir.
X krókar og naglar.
Vinkilkrókar.
Loftkrókar.
G ardínugorm ar.
Uppihöld fyrir gardínu-
stengur.
Renniplötur fyrir borð og
stóla.
Teiknistifti.
Smásaumur alskonar.
Hurðarlyklar.
Glerlím, fjöldi teg.
Bandprjónar.
Hengilásar.
Hespur.
Draglokur.
Lamir alskonar.
Gasbyssur.
Pottasleikirar.
Laufsagarblöð
og margt margt fleira
fyrirliggjandi af alskon-
ar smávörum.
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zimsen.
Hæð,
(5 herbergi) í nýtísku húsi með
öllum þægindum, á besta stað í
bænum, til leigu 1. okt. eða síðar.
Tilboð, merkt: „1936“, leggist inn
á A. S. í.
andaðist laugardaginn 26. þ. m. á Landakotsspítala.
Ólína Finnbogason, börn og fósturdóttir.
Móðir mín,
Guðbjörg Jóhannesdóttir,
andaðist að heimili sínu, Brúarfossi, Mýrum, 26. þ. m.
Fyrir hönd mína og annara aðstandenda.
Helgi Bogason frá Brúarfossi.
Elsku litla dóttir okkar og systir,
Jóhanna Ragna,
andaðist að kvöldi þ. 25. þ. m.
Eiríka Árnadóttir, Þorgr. St. Eyjólfsson og sonur.
Jarðarför
Ragnheiðar Eyjólfsdóttur
frá Herdísarvík, er andaðist 21. þ. m., fer fram frá Garðaveg 3 í :
Hafnarfirði, mánudaginn 28. þ. m. kl. iy2 síðd.
Vandamenn.
Jarðarför móður minnar,
Gróu Jónsdóttur,
fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudagmn 29. þ. m., og hefst með hús-
kveðju frá heimili hennar, Hverfisgötu 73, kl. iy2 e. h.
Fyrir hönd mína og annara vandamanna.
Guðjón Egilsson.
Kærar þakkir til allra þeirra, er auðsýndu hluttekningu og vel-
vild við útför móður minnar,
Guðrúnar Teitsdóttur.
T. J. Júlínusson.