Morgunblaðið - 20.10.1936, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.10.1936, Blaðsíða 4
4 ___ M 0 B L AB KVElÍDJÓÐin OG~ Þriðjudagur 20. ofct. 1936L HEIMÍÍÍN — Að hekla og prjóna er aðalhandavinna nútímakonunnar. Vjer höfum þegar áður haft orð á því, hve mikið sje að því gert að prjóna um þess- ar mundir. Alskonar prjónaðar flíkur eru í hæstu tísku, alt frá instu nærfötum til ystu utan- yfirhafna. Það má segja, að að- al handavinna nútíðar konunn- ar sje að prjóna. En það er líka töluvert að færast í tí'sku að hekla. Stúlk- urnar eru farnar að hekla sjálf- ar, blúndur á nærföt sín, og ýmsir aðrir fallegir smáhlutir, sem eru heklaðir heimafyrir sjást nú víða, svo sem dúkar, „serviettur“, kragar o. m. fl. Heklaðir kragar. Nýtísku heklaðir kragar. í brúðarskarti. Cti að ganga. TÍSKAN 1936 'ás+Mý m I dag birtum við góða fyrir- prjónaðar peysur. mynd af tveimur nýtísku krög-1 Til þess að þeir beri sig vel, um, sem eru heklaðir úr ljóbláu er gott að vinda þá upp úr syk- gerfisilki. Eru þeir ljómandi \ urvatni á rÖngunni með heitu fallegir, bæði við kjóla og hand- járni. MeisnaprfÓKiuð peysa. / . .Þá birtum vjer og uppskrift af mjög svo snotri, handprjón- aðri peysu, sem er stæling á sjómannspeysu. Peysan er prjónuð á hring- prjón nr. 3 Yz, úr grófu marínu- bláu bandi. Stærðin er nr. 42. UPPSKRIFT. Bekkurinn: 140 lykkjur eru fitjaðar upp, og prjónaður 7 cm. breiður bekkur — 1 rj .og 1 brugðin — til skiftis. Frá bekknum og upp að handveg er aukin í 1 lykkja á 8. hverjum prjóni. Þegar búið er að prjóna bekkinn neðan vlð, prjónar maður fyrst venjulegt, sljett prjón, 8 cm. breitt, og síðan byrjar munstrið. Munstrið: Eins og myndin sýnir, eru þrjár munstur raðri, en á milli þeirra er 6 cm. breiður bekkur sljett prjón. Munstrið sjálft er: 6 prjónar perluprjón, 4 prjónar rjett prjón og 14 prjónar þannig: 2 prjónar 2 1. rj. — 2 br., og 2 prjónar 2 br. — 2 rj. og þann- ig til skiftis, þá 4 prjónar rjett og að lokum 6 prjónar perlu- prjón. Þetta var munstrið. Handvegur: Á miðjum öðrum munstur- bekknum er byrjað að taka úr -fyrir handveginn. Lykkjurnar eru færðar á beina prjóna, og framstykki og Látleysi og smekkvísi í klæða burði er ávalt hið falleg- asta, hvort sem er utan eða innan liúss. * Tökum t. d. brúðarlcjólinn, afturstykki prjónað áfram sitt í hvoru lagi. Sín hvorum megin eru tekn- ar úr 4 lykkjur fyrir handveg- inn. Þegar búið er að prjóna efsta munsturbekkinn, endar maður með 6 prjónum slj. prjóni. Framstykki og afturstykki er sett saman á öxlunum, en 70 lykkjur eru ætlaðar fyrir krag- ann. Kraginn: Kraginn er prjónaður á hring prjón: 1 rj. — 1 br., 12 prjónar als. Er kraginn hafður svona víð- ur, til þess að hægt sje að hnýta silkiklút um hálsinn og stinga endunum niður undir peysuna. Ermarnar: Á ermarnar eru fitjaðar upp 50 lykkjur, og síðan prjónaður 3ja cm. breiður bekkur, 1 rj. — 1 brugðin, síðan 4 cm. sljett prjón, og því næst koma munst- urbekkirnir, sem eru prjónaðir eins og lýst hefir verið á peys- unni sjálfri, með 6 cm. slj. prjóni á milli. Þegar búið er að prjóna ann- an munsturbekkinn, er haldið áfram með venjulegu slj. prjóni, og byrjað að taka úr. Er tekið úr sitt hvorum megin á þeim 35 prjónum, sem eftir eru, þannig, að ermin passi í hand- veginn. Best er að sníða pappírsermi og prjóna eftir henni. sem myndin hjer fyrir ofan sýn- ir. Hann er gott dæmi upp á brúðarkjólinn 1936. Það, sem aðallega einkenn- ir hann er, hversu íburðarlítili og hreinn í línum hann er, en engu að síður munu allir sam- mála um, að hann er fallegur á að líta. * Sjálfur er kjóllinn úr hvítu, þykku „cloqué“, en það sem að- allega gerir hann viðhafnar- mikinn, eru hinar víðu og skínandi satin-ermar. Blómin á öxlinni og brúðarslörið hafa auðvitað líka mikla þýðingu í þá átt. * Án slörsins er kjóllinn hent- ugur kvöldkjóll, því að það tíðkast einmitt mikið nú, að kvöldkjólarnir sjeu með löng- um ermum; og eru þær oft aðal- prýðin á kjólunum. * Það sjest og á mörgum ný- ustu samkvæmiskjólunum, að langar klaufir eru skornar upp í pilsin að neðan. * Hvað vetrarkápuna snertir, þá er „persianer" aðal tísku- skinnið í ár. Það hefir þá kosti, að lí'tið fer fyrir því og það er mjög fallegt á að líta. En sá er ókosturinn, að það er dýrt. — Astrakan er því mikið notað í' þess stað, eða önnur skinn, sem svipar til þess. * Vetrarkápurnar eru flestar breiðar um herðarnar, svo að mjaðmirnar sýnist sem mjóst- ar, en það fæst annaðhvort með því að láta vatt í axlirnar, eða ,hafa kragann á kápunni — í hvort sem hann er ú"r skinni eða efninu sjálfu — vera þannig 1 sniðinu, að hann nái út fyrir axlir. -x- Hjer fyrir ofan birtum vjer mynd af svartri vetrarkápu, er uppfyllir til hlítar kröfur tísk- unnar. Hún er óbrotin en smekkleg, með „persianer“- kraga, sem legst í fellingar um herðarnar, og um mittið er belti, úr sama efni og kápan, með snoturri spennu að fram- an. M U N I Ð — — — að fitublettum er hægt að ná úr flaueli með því að nudda þá með rýju, vættri í terpentínolíu. * --------að skór úr slöngu- skinni mega helst ekki standa á mjög köldum stað, þar eð það er slæmt fyrir skinnið. Til þess að það haldist mjúkt, er gott að nudda það endrum og eins upp úr ricinusolíu eða glyserini. * — — — að vota skó má aldrei setja til þerris of nærri ofninum, þar eð skóleðrið skorpnar við það. Skófatnað er best að þurka í vindsúg eða öfnum hita. Prentbrjefi er troð- ið í skóna, á meðan þeir eru að þorna. * --------að hægt er að víkka út hanska, þó þeir sjeu heldur litlir. Þeir eru lagðir inn í vott vlæði, svo að þeir gegnumblotni, og má þá hæglega teygja þá svolítið út.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.