Morgunblaðið - 20.10.1936, Blaðsíða 5
JpTÍðjudagur 20. okt. 1936.
MORGUNB IiATÐ.d'Ð
E-ins og ýmsa mun reka
minni til, var á önd-
verðu síðasta Alþingi borið
fram frumvarp til laga um
vinnudeilur. Þetta frv. var
fram borið í viðurkenningu
þess, að íslensk löggjöf væri
enn of fáþætt og afskifta-
lítil um málefni atvinnulífs-
ins, og að löggjafarvaldinu
bæri skylda til að láta þetta
mikilvægasta og örlaga-
þrungnasta svið þjóðlífsins
meir til sín taka en verið
hefir til þessa.
Aþessu sviði eru nú í gildi að-
eins tvenn lög. Önnur þeirra
eru lög nr. 33 frá 1915, um bann
gegn verkföllum opinberra starfs-
manna. Þar er svo ákveðið, að
bver sá, er tekur þátt í verkfalli,
þar sem starfið er unnið samkv.
•embættisskyldu eða sýslanar, í
þarfir landsins, Landsbankans,
spítala, sveitar, sýslu eða kaup-
staðar, skuli sæta sektum, frá 500
-til 5000 kr., eða fangelsi eða em-
’bættis- eða sýslanamissi.
Hin lögin eru um sáttasemjara
í vinnudeilum, og eru nr. 55, frá
1925. Sii löggjöf var sett með sam-
komulagi beggja þeirra höfuð-
aðilja, sem hjer eiga hlut að máli,
þar sem leitað var samþykkis Fje-
'lags ísl. botnvörpuskipaeigenda
og Alþýðusambands íslands fyrir
löggjöfinni.
Sú reynsla, sem þegar er feng-
in af þessum lögum, hefir
sýnt, að þau voru sett góðu heilli.
Sátf.asemjari hefir oftsinnis getað
áorkað því, að friðsamleg lausn
hefir fengist á vinnudeilum. Og
það má fullyrða, að afsldfti lians
hafa jafnan orðið til farsældar.
En þessi lög ná of skammt. Þau
•«eru sett samkvæmt þáverandi lög-
.gjöf frændþjóða vorra á Norður-
löndum. Nú hafa þær þjóðir
breytt löggjöf sinni og eru komn-
ar miklu lengra á þessu sviði. Má
telja nauðsynlegt að feta nú í fót-
spor þeirra og taka upp fullkomn-
ari leiðir til þess að sporna gegn
vinnudeilum. Allar Norðurlanda-
þjóðirnar skipa þessum málum
með lögum, og hafa allir ábyrgir
stjórnmálaflokkar í þessum lönd-
um orðið sammála ýmist um að
setja þessi lög, eða að halda þeim
í gildi.
Frumvarp það, sem lagt var fyr
ir síðasta Alþingi, er að öllu leyti
bygt á þeim ákvæðum, sem Norð-
urlandaþjóðirnar hafa sett hjá
sjer, og í það voru tekin aðeins
þau ákvæði, er hafa reynst heilla
vænleg hjá þeim.
Efni frumvarpsins var í aðal-
atriðum þetta:
í fyrsta lagi voru ákvæði um
samninga milli verkamanna og
yinnuveitenda, og var • þess kraf-
ást, að samningar væru jafnan
skriflegir og ákveðinn uppsagnar-
frestur í hverjum samningi. Þá
voru sett ákveðin skilyrði til þess
að hægt sje að koma fram vinnu-
stöðvunum, hvort sem um er að
ræða verksviftingu af hendi vinnu
veitenda eða verkfall af hendi
yerkamanna, — og voru það ná-
kvæmlega sömu skilyrði og nú
gilda í Danmörku. Enn fremur
voru aukin ákvæðin um sáttatil-
raunir í vinnudeilum frá því, sem
ViNNULOGG jOFIN
Eltir Thor Thors
nu
er.
Atvinnumá 1 aráðherra ar
viðtökur og greiðan framgang
skyldur alþýðusamtak-
indi og
skyldi skipa einn ríkissáttasemj- á þingi. En raunin varð önnur.! anna“.
ara og þrjá lijeraðs-sáttasemjará, Það verður að vísu að telja, að
sem skyldu búsettir á ísafirði, Ak- fyrstu viðtökur frv. liafi verið all A ð loknum þessum ræðum
ureyri og Seyðisfirði. Eins og í sæmilegar. Að lokinni framsögu /\ mátti telja örlög frumvarps-
lögunum frá 1925 var sáttasemj- málsins reis úr sæti sínu forsætis- ins ákveðin á síðasta þingi. For-
ara ætlað að fylgjast með í því, ráðherra Hermann Jónasson, og sætisráðherra tók málinu að vísu
sem gerist á sviði atvinnulífsins, mælti meðal annars á þessa leið: mjög vel, og talsmaður alþýðu-
— einkum ef líklegt má telja, að
vinnustöðvún sje yfirvofandi, —
og skyldu þeir standa í nánu sam
bandi hverjir við aðra. Ef sátta-
semjari fær vitneskju um það, að
vinnudeiía sje yfirvofandi, getUr
hann krafist skýrslna af aðiljum
um málið. Sáttasemjara er heim-
ilt að banna yfirvofandi vinnu- hafa gkipað sjer
stöðvun, þó aðeins um stund. Er 1
„Jeg hefi altaf, síðan jeg fór!samtakamia, Hjeðinn Valdimars-
að kynnast þessum málum nokk-j son’ - f*r Þvb Alþýðusam-
uð, talið það vera nauðsynlegt, að , han(lið telÞ æskilegt að setja lög-
gengið yrði frá löggjöf um þetta ^of um vinnudeilur. En báðir
efni. Það er nauðsynlegt fyrir 1 Þessir ræðumenn telja nauðsyn-
; báða aðilja sjálfa, vinnuveitend-j Þetta mal sje fyrst borið
ur og verkamenn.........Nú þeg un£iir samþv^ki alþýðusamtak-
ar vinnuveitendur hjer á landi | anna aÚur en verði endanlega
I skipað með lögum. Jeg hafði
í fjelag eins og
verkamenn hafa áður gert, má , framsögu þessa máls og ljet þess
slíkt bann vitanlega tekið upp til . ... ,, ,. . ^ : sretið að ieo- teldi miöo' fP«lrilpo.t
ö segja, að mjog aðkallandi sje orð» : ® Jes Leiul mJ°8 æsmtegt,
að freista þess í lengstu lög að af-
stýra þeim vandræðum, sem af
vinnustöðVunum kynná að leiða.
Loks voru ákvæði um það, að
koma upp svipuðum vinnudóm-
stól og hinar Norðurlandaþjóðirn-
ar hafa. Yinnudómstóllinn skyldi
skipaður fimm mönnum: Hæsti-
rjettur tilnefnir þrjá menn, sem
allir sjeu lögfræðingar og ekki
mega hafa þá aðstöðu, að þeir
geti talist vilhallir í málefnum
vinnuveitenda eða verkamanna.
ið, að löggjöf um þetta efni sje
að samkomulag beggja aðilja
sett. Þess vegna er það, að jeg ; uæ;®ist um framgang málsins, en
liefi liaft í huga að láta athuga Þa® væri nægur tími fyrir al-
þetta mál og undirbúa, og er það Þýðusamtökin til að rannsaka
í samrænii við orð, er jeg Ijet falla j mal a meðan þing stæði yf-
mg Alþýðusambandsins mún
nú koma saman hjer í
Reykjavík í lok þessa mánaðar,
Og tekur það væntanlega þetta
mál til athugunar. Jeg skal enja
tilraun gera til þess að spá, hverja
meðferð eða afdrif þetta mál kann
að fá þar. Því er vart treystandi,
að jafnaðarmenn hjer fari að
dæmi flokksbræðra þeirra í ná-
grannalöndunum í þessu efni frek-
ar en ýmsum öðrum. En á öllum ‘
Norðurlöndum hafa sósíalistar
talið það þjóðarnauðsyn að ákveð-
in vinnulöggjöf væri í gildi þar.
Þess má til dæmis geta, að meðan
hin mikla verksvipting' stóð yfir í
Danmörku s.l. vetur, hafði Staun-
ing forsætisráðherra það mjög á
orði, að ef samkomulag ekki næð-
ist skjótlega með gildandi lög-
gjöf, væri nauðsynlegt að skerpa
vinnulöggjöfina, svo að hagsmun-
ir þjóðfjelagsins yrðu fyllilega
trygðir. Yerksvipting þessi mun
hafa kostað dönsku þjóðina um
25 miljónir króna, og þurftu verk-
lýðsfjelögin þar í landi að greiða
meðlimum sínum meðan á deil-
í nýársræðu minni í
hlýtur það að vera mjer ánægju-
efni, að þetta frv. er komið fram.
. . . . Mjer virðist þannig gengið
frá þessu frv., þó að jeg hafi að
vísu ekki haft nema mjög stutt-
an tíma til þess að lesa það, — en
vetur. Því jir’ enda ættu allir llelstu forvígis- i mmi stóð yfir 12 miljónir króna.
j svona mál þarf að lesa mjög gaum
Auk þeirra eigi sæti í dóminum ■ gæfilega; _ aS þag sje mjög lík.
tven- menn, sem tilnefndir sjeu af legt) aS því geti orSis vel tekis
aðiljum sjálfum, vinnuveitendum frá báðum agiljum En mjer virð.
og verkamönnum. Þessi dómstóll
skyldi hafa það hlutverk að dæma !
um allan ágreining xit af þeim
samningum, sem gilda milli verka
manna og vinnuveitenda. Auk
þess voru tiltekin mái, sem ann-
ist það eðlilegast, um leið og jeg
vil lýsa ánægju minni yfir, að
þetta frv. er komið fram, að mál-
inu sje vísað til nefndar, og at-
hugist á þessu þingi; en síðan
væri það rannsakað frekar á milli
menn þessara samtaka sæti á Al-
þingi. Gæti málið samt sem áður
ekki náð fram að ganga á þing-
inu, vildum við flutningsmenn
frumvarpsins hallast að tillögu
forsætisráðherra um skipun milli-
þinganefndar ,í málið. Frv. var
síðan vísað til allsherjarnefndar
neðri deildar. í þeirri nefnd áttu
sæti Garðar Þorsteinsson, Jörund-
Þetta dæmi sannar okkur, hvílíkt
örþrifaráð vinnudeilurnar eru. Og
reynsla okkar Islendinga er einn-
ig sú sama í þessu efni, þar sem
vinnudeilur hafa jafnan haft tjón
í för með sjer, — oftast fyrir báða
aðilja, sem að deilunni hafa stað-
ið ,og ætíð fyrir þjóðfjelagið í
heild. Enda megum við minnast
þess, að ríkisvaldið hefir jafnvel
ur Brynjólfsson, Hjeðinn Yaldi- i orSiS aS gripa til þess að greiða
þann kaupmismun, sem deilunni
hefir valdið.
arhvor þessara aðilja getur kært þinga> annaShvort af milliþinga.
til dómstólsins.
Þá voru í frumvarpinu nákvæm
ákvæði um málsmeðferð fyrir
X skyldi alt
nefnd eða á annan hátt, ,og svo
reynt að afgreiða það á næsta
þingi. Jeg álít, að slíkur laga-
að hraða henni
bálkur sem þessi, sem er beinlínis
vinnudómstólmnn
Kapp lag1 .i p' ð <m iiitiud, iiuiiiu ný stjórnarskrá viðvíkjandi þeim
sem mest, og að málin sjeu sem deilumáluni) sem hafa verið við.
í þessu landi, megi vel
atkugast á milli þinga, sjerstak-
best undirbúin þegar þau leggj- ^ kvæmust
ast fvrir dómstólinn. Dómar
vinnudómsstólsins skyldu endan- , e , • .v..,. ,, ,
J lega at þeim aðiljum, sem lilut
legir, og yrði þeim því eigi áfrýj-
að. Það skal skýrt telíið fram, að
vinnudómstólunum var aðeins
ætlað að skera úr um samnings-
eiga að máli........
Jeg mundi vera því meðmæltur,
að milliþinganefnd væri skipuð í
rof annars hvors aðilja, en hins málið nú’ °" hún væri að nokkru
vegar skyldi honum ekkert vald le-yti skiPuð mönnum, sem væru
fengið
1 tilnefndir af vinnuveitendum
verkamanna. I verkamonnum’ °S sv0 einhverjum
til þess að ákveða með ,mmLlluir al vm,l"ve,ralUL"" 0&
dómi launakjör
Vinnudómstóllinn átti því ekkert fulltrúum f>'rir ríkisstjórnina, og
skylt við gerðardóm í vinnudeil- að malið vrði Þauulg undirbúið
um, þar sem hann skyldi aldrei la®f fyrir næsta Þlug
dæma um hagsmunaágreining að-
Að lokinni ræðu, forsætisráð-
ilja, en aðeins fást við rjettar- lierra kvað Hjeðinn Valdimarsson
ágreining þeirra. í frumvarpinu ! sJer Þljóðs og las upp yfirlýsingu
voru engin ákvæði um lögþving- [ Alþýðuflokksins, og var aðalefni
aðan gerðardóm. Rjettur vinnu-
veitenda til verksviftingar og
verkamanna til verkfalls, til að
lmýja fram kröfur þeirra, var lát-
inn haldast að aðalefninu, en rík-
isvaldinu var gert að skyldu að
reyna til hins ýtrasta að afstýra
þessum voða.
Frumvarp þetta var því í fylsta
máta sanngjarnt, og hefði
því mátt vænta, að það fengi góð-
hennar þetta: „Alþýðuflokkurinn
álítur ekki ’rjett nje gerlegt að
setja vinnulöggjöf, nema trygt
sje fyrirfram, að meirihluti verka
lýðsins og alþýðusamtakanna sje.
henni samþykkur .... Alþýðu-
flokkurinn hlýtur að beita sjer
gegn afgreiðslu þessa máls, eins
og það er undirbúið, enda þótt
flokkurinn álíti, að æskilegt væri
að setja vel og rjett undirbúna
löggjöf um vinnudeilur og rjett-
marsson, Stefán Jóh. Stefánsson
og jeg. Nefndin klofnaði um af-
greiðslu málsins. Yið Sjálfstæðis-
mennirnir vildum samþykkja
frumvarpið, sósíalistarnir vildu
eigi að það næði fram að ganga,
en Jörundur Brynjólfsson bar
fram till. til þingsályktunar fvrir
hönd Framsóknarflokksins um
skipun milliþinganefndar til að
undirbúa löggjöf um vinnudeilur.
Frv. sjálft var aldrei tekið á dag-
skrá aftur. Og það sem merkilegra
var, þingsályktun Framsóknar-
manna, sem boðuð hafði verið af
forsætisráðherra, fekkst lieldur
aldrei tekin til umræðu. Þingfor-
seti sósíalista, Jón Baldvinsson,
gætti þess A’andlega, að þessi til-
laga annars stjórnarflokksins yrði
algerlega lítilsvirt.
Vinnulöggjöfin má því heita
jafn-óleyst mál enn þann dag í
dag og verið hefir hjer til þessa.
Trygging vinnufriðarins í land-
inu er því nær engin, og .öryggi
þjóðfjelagsins gegn órjettmætum
og háskalegum árásum vinnuveit-
enda eða verkamanna gegn at-
vinnulífinu í landinu hefir enn
verið fyrir borð borið.
Pað er vitað, að kommímistar
hjer á landi munu af alefli
berjast gegn hvers konar vinnu-
löggjöf. Viturleg • vinnulöggjöf
miðar að því að afstýra vinnudeil-
um. En vinnudeilur sem aðrar
deilur innan þjóðfjelaganna, er
miða til þess að raska jafnvægi
þeirra og skapa óánægju og ó-
eirðir, er helsti fengur barát^ii
niðurrifsmanna þjóðfjelagsins. Nii
reynir á það, hvort meira má sín
innan alþýðusamtakanna, holl-
usta við hagsmuni þjóðfjelagsins
eða óttinn við aðsúg og óp komm-
únistanna.
Hafni Alþýðusambandið öllum
skynsamlegum tillögum til
lausnar þessa máls, verður engu
að síður úr því skorið á Alþingi,
hvor stefnan skipi þar öndvegi, sú
er byggir á drotnunarvaldi Og of-
beldi örfárra forsprakka verka-
lýðssamtakanna, eða hin, er setur
velferð og öryggi þjóðfjelagsins
ofar öllum stjettahagsmunum.
Viðarkol og birkibrenni.
Skógrækt ríkisins hefir til sölu viðarkol og birkibrenni
(í opin eldstæði). Upplýsingar í síma 4887.